Alþýðublaðið - 10.07.1959, Síða 2
VEÐRIÐ: SV gola. Eítilshátt-
ar rigning. Léttir til.
☆
BENZÍNAFGREIÐSLUR í
Reykjavík eru opnar í júlí-
mánuði sem hér segir: virka
daga kl. 7.30—23. Sunnu-
daga kl. 9.30—11.30 og 13
—23. •
☆
LISTASAFN Einars Jónsson
ar, Hnitbjörgum, er opið
daglega kl. 13—3.30.
☆
☆
ÚTVARPIÐ: 20.30 Tónleikar.
20.45 Erindi: Einn dagur á
Márbacka (Einar Guð-
mundsson kennari). 21.10
Tónleikar. 21.25 Þáttur af
músíklífinu (Leifur Þórar-
insson). 22.10 Upplestur:
„Óvinurinn.“ 22.30 Nýtt úr
djassheiminum (Ólafur
Stepliensen kynnir).
Holte-drengirnir
2
- eimt warS jafntefU
DÖNSKU piltarnir frá Holte
iiafa nú leikið þrjá leiki hér við
íslenzk félög. Þeir hafa unnið
tvo og gert eitf jafntefli. — í
fyrsta leiknum sigruðu þeir
Þrótt með 4:0, Fram unnu þeir
með 2 mörkum gegn engu, en
KR gerði jafntefli við þá, ekk-
ert mark var skorað í leiknum.
Allir eru sammála um það, að
þessir dönsku knattspyrnumenn
úafi sýnt góða knattspyrnu.
Holte er hér í boði Þróttar.
nyr songvari,
alíslenzkf á Hótel Borg
i
I tunnuverksmiðjun,~ á Ak-
ureyri erti smíðaðar síldar-
tunnur, — en langt er frá
því að hún anni smíði allra
þairra tunna, sem þörf
fyrir. Ef áfram veiðist, eins
og í gær, þarf áreiðanlega að
flytja inn timnur. —
Fjölbreytt ferðalög
askrifstofunnar
Athugasemd að
gefnu tilefni.
AÐ GEFNI tilefni hafði Al-
jfjýðublaðið tal af Birgi Thorla-
cius, ráðuneytisstjóra í mennta-
málaráðuneytinu, og spurðist
fyrir um veitingu prófessors-
embættisins í guðfræði við Há-
skólann. Hann svaraði á þá leið,
að embættið hcfði ekki enn ver-
ið veitt.
N Ú er sumarleyfistíminn að
hefjast fyrir alvöru, og liundr-
uð manna hyggja á fcrðalög.
Að vanda heldur Ferðaskrif-
stofa ríkisins uppi fjölbreytt-
um ferðum víða um land, og
eru þessar fyrirhugaðar á næst
unni:
Á föstudögum og sunnudög-
um eru ferðir að Gullfossi og
Geysi. Síðdegis á laugardögum
er ferð til Hveragerðis og um
Grafning á Þingvelli. Einnig
eru síðdegjsferðir á laugardög-
um til Krýsuvíkur, Fullskipað
var í síðustu ferð Ferðaskrif-
stofunnar í Þórsmörk, og önn-
ur IV2 dags ferð verður farin
nsestkomandi laugardag. Laus-
ardaginn 11. verður einnig íar-
in 'IV2 dags ferð um Borgar-
fjörð. Farið um Þinpvelli og
Kaldadal til Reykholts og.Húsa
fells og gist þar Um morgun-
inn farið í Surtshelli, síðan um
Reykholt að Hreðavatni, Ekið
um Hvalfjörð til Reykjavíkur.
Brottför kl. 13.30. Næstkom-
andi sunnudag verður farin
ferð: ,,Um sögustaði N>ilu“.
Um næstu helgi er enn frem-
ur fyrirhuguð ferð í Öræfin.
á landinu
nú alli um fvö himdruö
Lagt verður af stað eftir hádegi
á laugardag og flogið austur að
Fagurhólsmýri. Deginum verð-
ur varið til að litast um í þess-
ari stórbrotnu og sérstæðu
sveit. Tjaldað verður í Skafta-
fellsheiði, og Þar verður dval-
izt sunnudag, þá gefst líka
tækifæri til að komast í Bæj-
arstaðaskóg.
Síðast skal minnt á 7 daga
ferð á hestum um Fjallabaks-
veg, sem hefst sunnudaginn
12. júlí. Nú er hver að verða
síðastur að láta skrá sig til
þátttöku.
BRÁTT niun ný hljómsveit
I hefja leik sinn að Hótei Borg.
I Er það eins og að undanförnu
| hljómsveit undir stjórn Björns
R. Einarssonar, en skipt hefur
verið um og bætt við hljóðfæra
leikara. Söngvari með hljóm-
sveitinni verður Ragnar Bjarna
son.
Blaðamenn voru í fyrradag
boðaðir á Hótel Borg, þar sem
þeir voru kynntir fyrir þessari
nýstofnuðu hljómsveit og söngv
aranum. Þrír meðlimir í þess-
ari hljómsveit eru fyrrverandi
félagar úr KK-sextettinum, en
þeir eru: Ólafur- Gaukur, Krist
ján Magnússon og Ragnar
Bjarnason. Aðrir í hljómsveit-
inni eru: Guðjón Ingi, Árni Eg-
ilsson og hljómsveitarstjórinn
Björn R. Enarsson.
Skýrði Björn Einarsson svo
frá, að nú væri ætlunin að
reyna að notast við innlenda
krafta við dægurlagasöng í
stað þess að fá hingað erlendar
söngkonur, sem hefðu reynzt
misjafnlega, enda. þótt þær
hefðu haft hin beztu meðmæli
frá klúbbum í London eca
hinni svörtu Afríku. Ragnar
Bjarnason hefur undanfarið
sungið með KK-sextettinum
eins og að framan getur og get-
ið sér hinn prýðilegasta orðstír,
Hann hóf söngferil sinn á Ak-
ureyri, en nú hefur hann sung-
ið inn á margar hljómplöturt
sem orðið hafa vinsælar. Áð-
spurður sagði hann, að þeir fé-
lagar mundu leika öll nýjustu
og vinsælustu lögin og hanni
syngi á enskri tungu og ís-
lenzkri — og jafnvel á ítölskus
ef mikið liggur við. .. .
m ¥©i
NÝLEGA er komin út á veg-
um FAO, matvæla- og land-
búnaðarstofnunar Sameinuðu
þjóðanna, bók um nútíma veið
arfæri. Er þetta mikið verk og
ýtarlegt, en,rhstjóri þess var
Hilmar Kristjónsson, sem er
vfirmaður veiðarfæradeildar í
fiskideild FAO í Róm. Bókin
er 680 síður með 900 myndum
og teikningum.
Sumarleyfisferðir Farfugla
AÐALFUNHUR Kirkjukóra-
isamhands íslands var haldinn
íinimtudaginn 25. júní sl. á
jíieimili söngmálastjóya Þjóð-
Ikirkjunnar, Sigurðar Birkis,
Bármahlíð 45, Reykjavík. Mætt
Sr voru fulltrúar frá 12 kirkju-
ikórasamböndum víðs vegar af
landinu.
Formaður kirkjukórasam-
íbandsins, Sigurður Birkis söng-
xnálastjóri, flutti skýrslu um
tiðiö starfsár. Hann gat Þess að
sex kirkjukórar hafi verið stofn
Qðir á starfsárinu og væru þeir
:nú orðnir um 200 talsins um
gervallt landið. 51 kór naut
söngkennslu á vegum Kirkju-
■kórasambands fslands í samtals
73 vikur, fjórtán organleikarar
og organleikaraefni stunduðu
nám í söngskóla þjóðkirkjunn-
ar og ellefu sóttu námskeið á
vegum Kirkjukórasambands.ís
lands. Kennari námskeiðsins
var Kjartan Jóhannesson. Sex
kirkjukórasöngmót voru haldin
á starfsárinu og 57 kirkjukórar
sungu 80 sinnum opinberlega
auk söngs við allar kirkjuiegar
athafnir.
Stjórn Kirkjukórasambands
íslands skipa: Sigurður Birkis
söngmálastjóri, formaður, Jón
ísleifsson organlej'kari, ritari,
séra Jón Þorvarðsson prestur,
gjaldkeri. Jónas Tómasson tón-
skáld, ísafirði, Eyþór Stefáns-
son tónskáld, Sauðárkróki,
Bergþór Þorsteinsson orgariisti,
Reyðarfirði, Hanna Karlsdótt-
ir frú, Holti. .
EINS OG undanfarin ár, hafa
Farfuglar sumarleyfisferðir á
áætlun sinni og verða þær tvær
í ár, sem liefjast báðar í júlí-
mánuði. Ennþá er hægt að til-
kynna þátttöku, en óðum líður
að bví að þær séu þéttskipaðar.
Verður hér lauslega skýrt frá
tilhögun ferðanna, og er þá
fyrst að nefna Þórsmerkurferð,
dagana 11.—19. júlí. Þeirri ferð
verður hagað eins og undanfar-
in ár; dvalið í tjöldum í Sleppu-
gili og farnar þaðan gönguferð-
ir um Mörkina. Kostnaðarverð
er áætlað 700 kr., og leggur fé-
lagið til tjöld, hitunaráhöld óg
fæði. Þátttaka tilkynnist mið-
vikudagskvöldið 8. júlí.
Seinni ferðin er 16 daga ó-
byggðaferð, 25. júlí — 19. ágúst.
Fjérðungsmét
Fmmhald af 12.sf»«i.
lýst. Kl. 5,30 fara svo fram kapp
reiðar. Meðal kappreiðahesta
má búast við Garp, er varð jafn
Gnýfara á landsmótinu. Mætir
hann nú norðlenzku görpunum
Blesa Sigfúsar Guðmundssonar,
Suðárkróki, og Gul, sem stokk-
ið hefur á mettíma á Akureyri.
Formaður Búnaðarfélags ís
lands, Þorsteinn Sigurðsson,
Vatnsleysu, flytur ræðu kl. 1,30
e.h.
Sunnlenzkir hestamenn eru
þegar lagðir af stað í flokkum
til mótsins á hestum sínum og
hafa farið fjallabaksleiðir.
Á fyrsta degi er ráðgert að
halda að Veiðivötnum og dvelja
þar næsta dag. Síðan verður
ekið í Tungnaárbotna og dvalið
þar í einn dag, og gengiS á
Tungnaárjökul og Kerlingar.
Á fimmta degi er ráðgert að
aka um Tungnaárf jöll að suður-
odda Langasjávar, og tjalda hjá
Sveinstindi. Við Langasjó verð-
ur dvalið í 2 daga og gengið á
Sveinstind og um Fögrufjöll
inn að Útfalli.
Þetta mun vera í fyrsta skipti
sem ferðafólki er gefinn kost-
ur á þátttöku í ferð á þessar
slóðir.
Á áttunda degi verður ekið
um Faxasund niður á Fjalla-
baksveg hjá Skuggafjöllum og'
austur í Eldgjá. Þar verður
dvalið um kyrrt í tvo daga, gjá-
in skoðuð og gengið á Gjátind.
Á ellefta degi verður ekið úr
Eldgjá niður að Búlandi í Skaft
ártungu og þaðan þjóðveginn
að Kirkjubæjarklaustri og tjald
að þar. Næsta dag verður hald-
íð austur í Núpsstaðaskóg og
tjaldað þar, en daginn eftir
verður gengið að Grænalóni og
á Súslutinda.
Úr Núpsstaðaskógi er ráðgert
að aka á tveimur dögum til
Reykjavíkur. — Enn er einum
degi óráðstafað og verður það j á
gert þar, sem henta þykir, eftir
að komið er að Langasjó.
Kostnaðarverð fararinnar er
áætlað kr. 2400,00 og er fæði
innifalið í verðinu.
AÐALFUNDI Sambands ís«
lenzkra samvinnufélaga, sem
haldinn yar að Bifröst, lauk I
gær. í lok fundarins fór fram
kosning á tveimur mönnum I
stjórn SÍS. Eysteinn Jónssoia
alþingismbður var endurkjör-
inn, en Egill Thorarensen kaup
félagsstjóri var kjörinn í stað
Björns Kristjánssonar, fyrrveE
andi kaupfélagsstjóra, frá Kóna
skeri, sem skoraðist undan enÆ
urkosningu. I
Þá voru kjörnir 3 menn i
varastjórn SÍS og hlutu kosn-
ingu Finnur Kristjánsson kaup
félagsstjóri, Bjarni Bjarnason
fyrrverandi skólastjóri og Ei-
ríkur Þorsteinsson kaupfélags,-
stjóri. I fulltrúaráð Samvinnu-
trygginga, Andvöku og Fast-
eignalánafélags samvinnu-
manna voru kjörnir eftirtaldir
menn: Steinþór Guðmundssoiis,
Reykjavík, Kristján Hallsson,
Stykkishólmi, Þórarinn Eld-
járn, Tjörn, Guðröður Jóns-
son, Norðfirði, Jón Eiríkssons
Volaseli, Halldór Sigurðsson,
Borgarnesi, Finirfr Kristjáns-
son, Húsavík. Varamenn vorií
kjörnir Ólafur 1 E. Ólafsson,
Króksfjarðarnesi, Jónas Jó-
hannesson, Reykjavík, Hálfdan
Sveinsson, Akureyri.
Fundurinn ford/^mdi ofbeld-
isaðgerðir Breta hér við landi
og lýsti undrun sinni og fyi'ir-
litningu á árásum þem, sem
samvinnusamt£^in hafa orðið
fyrir að undanförnu. ;
FrmmhaíiJ af 12. síða.
svo að sjálfboðaliðnarnir þurfá
ekki að borga með sér. Megin
tilgangur þessarar siálfboðaliðs
vinnu mun þó sá, að kalla sam-
an meira en 100 stúdenta frá
hinum ólíkustu lönclum til aðS
leggja saman krafta sína'að já-
kvæðu uppbyggingarstarfi tií
merkis um alþjóðlega samhjálp
og samvinnu.
Fleefwood kvartar
i
Framhald af 1. síðn.
sagði J. P. Coleman, formaður
Samibands fiskkaupmanna í
Fleetwoo'd á aðalfundi samtak-
a'nna nýlega. Hann kvað skort
á'fiski af íslandsmiðum hafa
gert fisksölu mjög erfiða. Cole-
man kvað fiskverzlun Fleet-
wood byggjast jöfnum höndum
fiski af heimamiðum og ís-
landsmiðum, og hefði það skap
að mikla erfiðleika, að hina
síðarnefnda skorti. Coleman
kvað lausn landheigisdeilunn*
ar rnjog nauðsynlega. j
2 10. júlí 1959 — AlþýðubJaðið