Alþýðublaðið - 10.07.1959, Blaðsíða 6
I SUÐUR-FRAKKLANDl
er stundað nautaat, eins og
á Spáni, en það er ekki eins
blóðugt og aðfarirnar sunn-
an Pyrenéafjalla. Kúnstin
er gð festa lítið spjót með
slaufu milli hornanna á
bola. Þetta er að sjálfsögðu
alveg eins hættulegt og
nautaat Spánverja, þótt
minna sé um, að blóð
drjúpi.
Það kom fyrir í Mejanes í
, Suður-Frakklandi um dag-
íj inn á einni slíkri „ferrada“,
[; að mattadorinn beið algjör-
| an ósigur fyrir nautinu, svo
* sem sjá má á meðfylgjandi
myndum.
Á fyrstu mynd kemur
svartur boli, hnarreistur vel,
inn á völlinn. Á næstu mynd
er hann búinn að stökkva
mattadornum á flótta og síð
an kxóa.han nsvo aí, að ekki
er um annað fyrir aumingja
manninn að gera en síökkva
yfir grindverkið. (Sjá 4.
mynd).
En nú er boli orðinn al-
varlega reiður og ætlar alls
ekki að sleppa helv ....
manninum svona ,,billega“.
Hann stekkur líka, þótt
þungur sé, en tilhlaupið hef
ur víst ekki verið nægilega
langt, því að hann nær ekki.
Þá tekur hann til ráðs, —
sem grindahlauparar gætu
vel tekið sér til fyrirmynd-
ar: Hann rífur bara niður
grindverkið þangað til leið-
in er opin!
En þetta tók aðeins of
langan tíma, því að þegar
hann kemst inn í rennuna
grípur hann í tómt: Fjand-
maður hans er flúinn inn á
völlinn aftur. Virðist sem
sagt betri grindahlaupari en
mattador.
DVALARSTAOUR fyrir
nýgift hjón hefur nýlega
verið opnaður í Poconofjöll
um í Pennsylvaníu í Banda
ríkjunum. Það, sem er sér-
stakt með þennan stað er,
að hann lítur út, eins og
Róm á dögum Cæsars.
Brúðhjónahúsin eru efir-
líkingar af gömlum róm-
verskum villum og kallas
Chalet Capri Suites.
í hverju húsi er róm-
verskt bað með pompeiísk-
um steinbekkjum,
veggjum og marm;
Baðherbergin eru
því nógu stór til
í þeim, en sámt er
stór útisundlaug, £
mætti Olympíulei!
Þó er einn hlut
komusal þorpsins,
er við, að Cæasr !
ið starsýnt á, Það
ugur — og hávær
skratti, sem dansa
á kvöldum.
IIIÍnÍllllMIIIIÍIIlÍlllllllíílllllllIlítlllKlIIItllllllllllllllIlllflllllllllllllUlllllllliIllllllliilii
Lögregla á
Ijósmvnd”
araskyfleríi
Skotin féllu að
inn, án þess að ge
um manni mein,
myndararnir gerí
þessu ljóst, að
mundi líklega ekl
þeir tækju myndi
unum. Þegar þ
þetta ljóst, sneru
vitað umsvifalaus
Sama gerðu sjósfc
sem þarna voru á
SÍÐAN við gátum um gift-
ingu Alberts prins af Belgíu
og Paölu prinsessu hér á
dögunum eru hjónakornin
komin til Majorca á Balera-
eyjum til að njóta hveiti-
brauðsdaganna. Þar hafa þó
gerzt allsögulegir atburðir í
sambandi við þau. Spánska
lögreglan gætir þeirra nefni
lega mjög fyrir Ijósmyndur-
um og blaðamönnum og hef-
ur gengið svo langt að
skjóta á bát, fullan af blaða
mönnum, sem voru að elta
bát ungu hjónánns.
Skömmu eftir komu
þeirra til Majorca var ítalsk
ur Ijósmyndari tekinn fast-
ur af lögreglunni, það var
fyrir helgi, en strax á mánu-
. dag gerðist lögreglan enn að
sópsmeiri. Lögreglmnenn,
sem stóðu vörð í landi við
bústað ungu hjónanna, sáu
bát fullan af ljósmyndurum
sigla á eftir báti hinna tignu
hjóna. Tóku þeir þá til
byssna sinna og skutu a. m.
k. fjórum skotum á eftir bát
1 j ósmyndaranna.
Stuttu síðar kor
lögreglan til E<
hótels, þar sem b
og ljósmyndarar I:
og tóku franskan !
ara fastan. — Og
hún skömmu síðai
ljósmyndurunum,
yrðu að afhenda vi
Þ'etta olli auðvit:
kapphlaupi Ijó
upp stigana til að
myndr/élar sínar
Búast m.á við,
verði einskonar f:
saga, og er mönnu
að fylgjast með fr;
ÞjóSv
hafði
„frétt
um í
ismál:
skilja töskur sínar eftir í ir! En heyrðu Fi
kránni og fara í könnunar- neyðumst til að f;
ferð. „Draugahöll!" segir sókn til þessa ein
Walraven, „og á nóttinni er lávarðar. Ef hann
ljós í turninum . . . það út ar taka á móti okku
fyrir sig kemur kynlega fyr við á einhvern ai
Copyriqht P.