Alþýðublaðið - 10.07.1959, Page 10
,..og hún veit það
Hún er ánægð og örugg, því hún veit, að hún
lítur vel út, og að nýja hárgreiðslan fer henni vel.
Vegna þess að hún notar permanent. Hún veit,
að aðeins Toni gefur hárinu þessa mjúku og eðli-
legu liði, sem ölí hárgreiðsla byggist á — liði,
sem dáðst verður að í kvöld, á morgun og mán-
uðum saman.
— Þekktasta og viðurkenndasta
heimapermanent heimsins.
Þér getií valið yíur hva'ða greitSsIu sem er,
ef J>ér noticf CARESS hárlagningavökva.
HEKLA AUSTURSTRÆTI 14. — SÍMI 11687
Þér þurfið Toni-heimaiperman>-
ent við sér&tök tækifæri og til
notkunar hversdags.
INCOLFS CAFE
* \
Opnar daglega kl. 8,30 árd.
Abnennar veitingar allan daginn.
Ódýr og vistlegur matsölustaður.
Reynið viðskiptin.
INGÓLFS-CAFÉ
Saar-héraðið
Framhald af 4. síöu.
hafa Frakkar selt Saar vörur
fyrir 200 milljarða franka eða
3itlu lægri upphæð en til alls
Þýzkalands.
Ekki er enn Ijóst hvaða áhrif
gengisbreytingin hefur fyrir í-
búana í Saar. Miklu veldur
hvað þeir geta keypt fyrir
mörkin. Fyrst um sinn verða
skattar á lágtekjum lægri en
tíðkaðist undir stjórn Frakka
en aftur á móti falla niður
ýmsar fjölskyldubætur, sem
eru á háu stigi í Frakklandi.
Undanfarnar vikúr hafa Saar-
búar keýpt reiðinnar býsn af
vörum, sem þeir bjuggust við
að mundu hækka eftir samein-
inguna við Þýzkaland. Einkum
var keypt mikið af frönskum
vínum, tóbaki, kæliskápum og
s j ónvarpstækj um.
Framhald af 5. síðu.
fyrir góða þjónustu. Og líði
þeim vel í góðum bíl... þá er
nóg að líta út um rúðuna og
bóka hjá sér í ferðasöguna
Geysir, Gullfoss, Hekla. Smella
kannske einni mynd af út um
þílrúðuna og halda síðan á-
fram. ,,We have done Iceland",
|yið höfum séð ísland" og bað
®r okkur nóg. „Mér finnst að
margir komi hingað til að safna
föndum í ferðasöguna sína til
faS segja frá síðar meir, að hann
shafi séð bananarækt á íslandi,
'frægasta eldfjall heims, mesta
goshver heims. En sé það ekki
mesi í heimi, þá þykir vestan-
Jrafsb.úum ekki mikið til eyj-
únnar koma.
' F.r. þetta gildir nú helzt um
fólkið með skemmtiferðaskip-
únum, en yfirleitt er fólk á-
fiægt með komuna og ánægð-
|ra eftir því sem það hefur
Iéngri viðstöðu. Litlu áhuga-
mannahóparnir eru skémmti-
íegastir, þeir hafa kynnt sér
jandið áður og spyrja skynsám-
lega. Sumir biðja um heimilis-
löng okkar fararstjóranna og
ékki ósjaldan ber það við, að
pkkur berst póstkort, eða jafn-
ýel bók um jólin með áletraðri
3Ökk fyrir góða viðkynningu
íg ánægjulegar — eða ógleym-
inlegar — samverustundir á
iðnu sumri.
k -------------------
fo,.
Framhald af 4. síðu.
fo hugarlund, hvílíkt áfall þetta
i.var eða hvað börnin misstu
i við fráfall föður síns. Hver
J skilur þá hjartasorg, Þegar allt
virðist hrynja í rúst, sem
byggt hefur verið á. Því hvað,
er heimili án föður?
Mörgum hefði fallizt hend-
ur. Jónína hafði erft kosti
margra forfeðra sinna: — að
harðna við hverja raun. Hún
reyndist sínu móðurhlutverki
trú, hvað erfitt sem það virt-
ist. Teystandi guði og trú á
sjálfa sig, treysti hún góðum
mönnum í batnandi þjóðfé-
lagi. Árin liðu og hún sá börn-
in vaxa og verða blómleg ung-
menni. Þá dró skyndilega upp
óveðursský. Drengurinn henn
ar, — sem svo miklar vonir
voru tengdar við, og var svo
líkur föður sínum i sjón og
raun, sem sagði svo oft við
’ mömmu sína: ég ætla að
hyggja hús fyrir okkur, —
manna mín, stráx Og ég verð
stór, — veiktist skyndilega
tæplega 20 ára. Eftir fáar vik-
ur var hann horfinn. Engin
læknisráð gátu hjálpað, m.óð-
irin sat við rúmið hans og gat
ekki hjálpað drengnum.
Þessar fáu línur eiga ekki
að vera, nein ævisaga frú Jó-
hönnu, þó að dregnir séu fram
. örfáir punktar á þessum tíma-
mótum í lífi hennar. — Það
mættí rita langa sögu alþýðu-
(konunnar á íslandi; aliþýðu-
konunnar, sem aldrei lét bug-
ast, hvað sem á móti blés. En
fram á æviveginn lýsir af
verkum hennar. Dótturbörn-
in, sem hún hefur svo mikið
gért fyrir, þakka henni alla
þlýjuna og kærleiksverkin, —
sem unnin hafa verið fyrir
þau. fig veit, að í dag vildu
þau ö'Il, ásamt móður sinni
segja við ömmu: Þökk fyrir
. allt og.allt, elsku bezta amma
mín.
Mætti svo íslenzka þióðm
eignast margar mæður þér lík
:ar, kæra vinkona, þá er vel.
S.E.S. '
Mjög fjölbreytt úrval
pottablóma af öllum teg-
uridum. Geitð svo vel og
lítið inn.
PAUL MICHELSEN
Hveragerði.
■ '•■■■■■■[■■naBinaiBBBBiiBBaBi ■■ ■ ■ ■ ■ 4
Kaktusar í mörgum af-
brigðum. — Kaktusar í
blómakerum.
PAUL MICHELSEN
. Hveragerði. -
«■■■■■ ■ i ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■ ■ o n * ■ ■ s b ■ b V}
Ótrúlegt úrval af potta-
blómum f blómaker.
Opið alla daga vikunnar.
PAUL MICHELSEN
Hveragerði.
Hef fengið blómakenn
margeftirspurðu. Planta
í kerin meðan þér bíðið.
PAUL MICHELSEN
Hveragerði.
■' ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■!
Aðalfundur
Sölutœkni
AÐALFUNDUR félagsins
Sölutækni var haldinn 19. júní
s.l. Fráfarandi formaður, Sig-
urður Magnússon, flutti skýrslu
stjórnarinnar. Félagið hefur frá
byrjun lagt megináherzlu á
fræðslustarfsemi í sambandi við
sölu- og auglýsingastörf. Þeg-
ar hafa verið haldin 8 námskeið
á vegum félagsins, og þátttak-
endur á þeim hafa verið tölu-
vert á fimmta hundrað.
Áður en stjórnarkjör hófst,
skýrði formaður frá því, að
stjórnin hefði orðið sammála
um, að félaginu myndi fyrir
beztu að gera nokkrar breyt-
ingar á stjórninni. Baðst hann
undan endurkosningu og lagði
til, að varaformaðurinn, Þor-
varður Jón Júlíusson, tæki nú
við formennskunni, en auk hans
kæmu nokkrir nýir menn til
starfa í stað þeirra, sem óskuðu
nú að þoka fyrir nýjum starfs-
kröftum. Eftirtaldir menn voru
kosnir í stjórnina fyrir næsta
kjörtímabil: Þorvarður J, Júlí-
usson, Sigurður Magnússon,
Sigurgeir Sigurjónsson, S'vein-
björn Árnason, Kristinn Ketils-
son, Ásbjörn Magnússon og
Kristján Árngrímsson.
Framkvæmdastjóri félagsins
er Gísli Einarsson, viðskipta-
fræðingur.
10. júlí 1959 — Alþýðublaðið