Alþýðublaðið - 22.07.1959, Blaðsíða 1
íSKmSD
40. árg. — Miðvikudagur 22. júlí 1959 — 153 tbJ.
í MAÍMÁNUÐI í vor rakst
tollgæzlan á bandarískan
spýtubrjóstsykur í verzlun hér
í Reykjavík. Var málið afhent
sakadómaraembættinu og var
lagt ’<ald á nokkrar birgðir af
spýtubrjóstsykrf þessum í verzl
uninni. Málið var síðan tekið til
rannsóknar og afhent dóms-
málaráðuneytinu. Afleiðingin
er eitt skrýtnasta fjrrirbrigði í
réttarsögu landsins.
Sælgæti þetta reyndist vera
keypt hjá Sölunefnd varnarliðs
eigna og kom því ekki til kæru
i
- fyrir 15 árum.
vegna brota á tollalögunum.
En í Reykjavík hefur verið
bann af hálfu heilbrigðisyfir-
valdanna síðan fyrir stríð um,
að hvorki megi selja né fram-
leiða í bæjarlandinu spýtu-
brjóstsykur. Hins vegar hefur
þetta bann ekki gilt út um land
og varan verið seld víða.
Við rannsókn þessa máls kem
ur'það' skrýtna í ljós, að í um
20 ár hafa verzlanir og fram-
leiðendur í Reykjavík hlýtt
þessu banni borgarlæknis, án
þess að athuga, hvort það hafi
nokkra stoð í lögum. Virðist
hafa glöymzt að bæta við heil-
brigðislöggjöfina banni við
framleiðslu og sölu á spýtu-
brjóstsykri.
Það er því dómsmálaráðu-
neytisins að úrskurða, hvort
einhver jiefndin geti skellt boði
sínu og banni á hinn almenna
borgara að eigin geðþótta.
ÞAÐ fóru þrjátíu menn í
óbyg-gðaferð á hestum í síð-
astliðinni viku, og þegar
þeir sneru aftur til byggða,
var Alþýðublaðsmaður á
staðnum til þess að taka á
móti þeim. Við það tækifæri
var þessi mynd tekin; það er
verið að taka vel til matar
síns eftir mikið og skemmti-
legt ferðalag.
Frásögn af ferða-
laginu og myndir
eru á 5. ssöu.
SEX NYIR A
SÁKASKRA
VEONA kæru sjálfstæðisfé-
laganna í Austur-Húnavatns-
sýslu um misferli við fram-
kvæmd alþingiskosninganna
hafa nú sex valinkunnir sæmd
arbændur bætzt á sakaskrá.
Málinu lyktaði þannig, að
sýslumanni var falið að veita
þeim áminnin^ fyrir dómi,
vegna vanrækslu við fram-
kvæmd kosningalaganna.
Afleiðinjgin er sú, að sex
bændur, sem ekki mega vamm
sitt vita, hafa nú bætzt á
skrána, sem haldin er yfir þá
þegna hins íslenz|:a þjóðfélags,
sem gerast brotlegir við lögin.
HLERAÐ
FRANKFURT, 21. júlí. —t
jWinningarguðsþjónustur voru
víða í Vestur-Þýzkalandi í gær,
en þá voru liðin fimmtán ár
síðán Þýzkir menn reyndu —
árangurslaust — að ráða Hitler
af dögum.
Það voru liðsforingj ar í
þýzka bernum og háttsettir
þýzkir embættismenn, sem
stóðu fyri’r tilræðinu.
Sprengju var komið fyrir í
herbergi þar sem Hitler var
staddur.
RIKISSTJORNIN lagði fram
á fyrsta fundi sumarþingsins í
gær frumvarpið um kjördæma-
breytinguna, en það er sam-
hljóða frumvarpi því, sem Ol-
afur Thors, Emij Jónsson og
Einar Olgeirsson fluttu á al-
I þingi í vetur og samþykkt var
| skönmiu fyrir þinglokin. Skulu
I almennar kosningar til alþingis
fara fram, þegar stjórnarskip-
unarlög þessi öðlast gildi, og
; fallá umboð þingmanna niður á
kjördag.
Efni frumvarps þessa til
stjórnarskipunarlaga um þreyt
ingu á stjórnarskrá lýðveldis-
ins íslands, 17. júní 1944, er
það, að 31. grein stjórnarskrár-
innar orðist svo:
Á alþingi eiga sæti 60 þjóð-
kjörnir Þingmenn, kosnir leyni
legum kosningum, þar af:
a. 25 þingmenn kosnir hlut-
bundinni kosningu í 5 fimm
manna kjördæmum:
] Vesturlandskjördæmi: Borg-
arfjarðarsýsla, Akaneskaupstað
ur, Mýrasýsla, Snæfellsnes- og
, Hnappadalssýsla og Dalasýsla.
j Vestfjarðakjördæmi: Barða-
! strandarsýsla, Vestur-ísafjarð-
j arsýsla, Æsafjarðarkaupstaður,
j Norður-ísafj.sýsla, Stranda-
sýsla.
Norðurlandskjördæmi vestra:
Vestur-Húnavatnssýsla: Aust-
ur-Húnavatnssýsla, Skagafjarð
arsýsla, Sauðárkrókskaupstað-
ur og Siglufjarðarkaupstaður.
Austurlandskjördæmi: Norð-
ur-Múlasýsla, Seyðisfjarðar-
kaupstaður, Suður-'Múlasýsla,
Neskaupstaður og Austur-
Skaíftafellssýsla.
Reykjaneskjördæmi: Gull-
bringu- og Kjósarsýsla, Hafn-
arfjarðarkaupstaður Keflavík-
urkaupstaður og Kópavogs-
kaupstaður.
b. 12 þingmenn kosnir hlut-
bundinni kosningu í 2 sex
manna kjördæmum:
Norðurlandskjörd. eystra;
Eyjafjarðarsýsla, Akureyrar-
kaupstaður, Ólafsfjarðarkaup-
staður, .Suður-Þingeyjarsýsla,
Framliald á 2. síðu.
Blaðið hefur hlerað ,
Að í lok ágústmánaðar sé
væntanleg á markaðinu
saga Eiríks Kristófers-
sonar skipherra á Þór,
— Nafn bókarinnar: Á
stjórnþalli. Höfundurs
Ingólfur Kristjánsson.
Útgefandi: Kvöldvökuút
gáfan, Akureyri. „Stríð-
ið“ við Bgeta kemur að
sjálfsögðu við sögu.
HAMBORG, 21. júlí (Reut-
er). — Brigitte Waitha „reis
upp frá dauðum“ í dag, en
önnur stúlka varð að „deyja“
í hennar stað.
Brigitte og Ingrid Preuss
lentu í bílslysi fyrir sex vik-
um, og létust þrír í slysinu,
þar á meðal foreldrar Brigit-
te.
Birigitte missti meðvitund
og mleiddist mikið á höfði, em
Ingrid, sem var nauðalíK
Framhald á 2. áSa.
ún sprakk, en einræðisherr
ann slapp lifandi, þótt hann
særðist.
Tilræðismanna var minnzt
í Bonn, þar sem saksóknari
Vestur-Þýzkalands bað menn
•að vera vel á verði, að ofsúæk-
ismönnum tækist ekki að vekja
upp nazismann.
Willy Brandt borgárstjórí
var við minningarguðsþjónustu'
í Vestur-Berlín.
Og í dag minntist Adenauer
kanzlari fórnarlimba nazista.
með því að leggja blóm.sveig á
gröf eins þeirra.
HÚN heitir Jackie Linne
og syngur í Lido. Þar syngur
líka önnur stúlka að nafni
Solveig. Jackie er ensk og
Solveig er dönsk, svo að það
er ósvikinn heimsborgara-
bragur á hlutunum í Lido
um þessar mundir. Við seg-
um frá þessum erlendu gest-
um í dag.