Alþýðublaðið - 22.07.1959, Blaðsíða 6
.Anything You
Can Do i (an
Do Beller'
FYKIR NOKKRU voru
fjórir stjórnarmeðlimir í
klúbb einum í Bretlandi
kallaðir fyrir rétt til að
svara til saka fyrir að hafa
misnotað fé klúbbsins. —
Dómarnm stundi hátt og
hafðj m. a. orð á því, hve
miklu betra væri íyrir
klúbbana að sparka þessum
,,amatörum“ og fá atvinnu-
mönnum í hendur að sjá um
fjárreiðurnar.
Daginn eftir var komið
með einn atvinnuirvann —
lögfræðing — fyrir saina
dómara og hafði hann svik-
ið út alls 67.000 sterlings-
pund — þar af 22.000 pund
af eigum skjólstæðinga
sinna. — Þetta sannar auð-
vitað, að hvað sem „ama-
törar“ geta gert, gera at-
vinnumenn betur.
SAMTÍNIN6UR
PETER POWELL ók
upp að benzínstöð x
Michigan og stanzaði ekki.
Hann keyrði um koll tvær
benzíndælur, sem kviknaði
í. Hann útskýrði kindarlega
fyrir slökkviliðsmönnun-
um: ,,Ég sá dælurnar ekki.
Ég var að horfa á fallega
stúlku á stuttbuxum.“
☆
+ SKELFING greip um
sig í Genf á meðan á
ráðherrafundinum fyrri
stóð, er Gromyko kom
skyndilega til aðalstöðva
bandarísku nefndarinnar,
án þess að hafa gert boð á
undan sér. . . . Það kom í
ljós, að hann var að fara til
tannlæknis í sama húsi.
☆
^ HUNDRUÐ svana á
ánni Thames voru í
mikilli hættu um siðustu
helgi vegna olíu, er flaut út
á ána, þegar olíuskipi
hvolfdi.
BREZKA smákaup-
mannasambandið hefur
haft til athugunar að kaupa
sendiferðabíl, og mála með
skýrum stöfum á hann:
, ,Skuldainnheimtu-þ j ónust-
an“. Er ætlunin með þessu
að fá skuldseiga menn, sem
kunna að skammast sín, til
að borga.
★
Málar með
tánum - og
vann
í LIVERPOOL var nýlega
haldin málverka-samkeppni
fyrir börn. Sigurvegari var
David Singleton, 11 ára
gamall. Þegar dómnefndin
kom heim til hans til ''ð af-
henda verðlaunin, varð hún
furðu lostin.
David er lamaður og get-
ur hvorki notað hendur né
handleggi. Hann heldur því
á málningaburstanum með
tánum. Honum var síðar í
v:kunni boðið á grímudans-
itik fyrir börn og þac beið
hans nokkuð, sem kom hon-
um á óvart. Hann fékk sér-
stök verðlaun fyrir kjark
sinn.
DUBROVNIK, Júgóslav-
íu: — í lítilli málaravinnu-
stofu á klettunum uppi yfir
þessum fagra hafnarbæ við
Adríahafið' er að finna ein-
bul er Dubrovnik einhver
sögulega ríkasta borg á Balk
anskaga, og borgarmúrarnir
með varðturnum sínum, •—
hellulagðar göurnar og búð
Milano, Núrnberg •— og
margir einstaklingar í Eng-
landi og Bandaríkjunum
eiga myndir eftir mig“, seg-
ir hann. ,,Ég held, að stíll
hver ágætustu dæmi um im-
pressionistíska list í Júgó-
slavíu. Þarna er til húsa mál
arinn Branko Kovacevic. —
Hann skýrir blaðamanni svo
frá, að hann hafi kosið að
setjast þarna að, vegna þess
að í hans augum sé aliur
bærinn Dubrovnik ein
vinnustofa. ,,Þó að ég hafi
málað hundrað mynda af
þessari borg, sé alltaf eitt-
hvað nýtt“, segir hann.
Ásamt Aþenu og Istan-
irnar í súlnagöngunum
hljóta að laða að flesta lista
menn.
Kovancevie byrjaði að
mála 18 ára gamall fyrir 31
ári. Hann hefur lokið við
rúmlega 1000 málverk og
öll hafa þau verið seld, að
undantekinni einni tylft eða
svo, sem er að finna í vinnu
stofu hans. „Myndir mínar
eru í flestum málverkasöfn-
um á meginlandinu. — —
Amsterdam, Haag, Paris, —
minn sé aiveg sérstæður. —
Hann er nákvæmlega miðja
vega milli abstraktlistar og
raunveruleikans. Ég tek hið
náttúrlega umhverfi og lýk
svo við abstraktmálverk, —
hafandi raunveruleikann þó
alltaf í huga“.
Kovacevic barðist með
Tito í fjöllum Júgóslavíu á
stríðsárunum, en málar nú
hér á sumrum og ferðast um
Vestur-Evrópu á vetrum og
heldur sýningar.
TÓKÍÓ: — Tókíó-turn,
hinn'hæsti sinnar tegundar
í heimi, er orðinn sá hlutur
í Asíu, sem dregur flesta
ferðamenn að sér. Á þeim
sex mánuðum, sem liðnir
eru síðan þessi 334,6 metra
hái sjónvarpsturn var tek-
inn í notkun, hafa rúmlega
2,3 milljónir manna farið
með bleikum lyftum upp á
útsýnispallinn, sem er í rúm
lega 120 metra hæð yfir
borginni.
Síðan turninn vár opnað-
ur hafa um 13.000 manns
komið í hann á dag, þar af
um 200 útlendingar. Hinir
eru Japanir utan af landi,
eða Tó.kíóbúar, sem viija fá
gott útsýni yfir hina sívax-
andi borg.
Turninn, sem kostaði um
273 milljónir króna, stendur
á hæð í miðborginni og er
stærsti, sjálfstæði heims, en
er þriðja hæsta bygging
gerð af mönnum. Rúmlega
457 metra hár sjónvarps-
turn í Rosewell í Nýju Mexí
kó og Empire State bygg-
ingin í New York eru hærri.
Ekkert styður turn þenná
— hver af hinum risastóru
,,fótum“ hans sendur á átta
— steinsteyptum súlum, er
nú rúmlega 24 metra niður
í klöppina undir Shiba-
skemmtigarðinum.
Sjálfur er turninn um
255 metrar á hæð, en ofan
á hohum er sjónvarpsmast-
ur um 79 metrar á hæð. —
Nota þrjár sjónvarpsstöðvar
loftnetið, auk um 50 ann-
arra fjarskiptastöðva.
Opinberir aðilar óttuðust
— að ' sjálfsmorðingjar
mundu flykkjast að til að
nota svo ágætan stað til að
fleygja sér út af. Einn von-
FYRIR skemmstu brauzt
út eldur í búðum þeim, sem
Stig Guldberg rekur fyrir
lömuð börn í grennd við
R.ingköbing í Danmörku. ■—
Börnin mynduðu þá röð, —
réttu vatnsfötur á milli sín
og tókst að forða stórslysi í
búðunum.
Var mikill eldur í sráþakí
úbyggingar nokkurrar og
voru önnur hús í mikilli
hættu. Á meðan hinir full-
orðnu leiðtogar og þau börn
— sem bezt voru ferðafær
björguðu börnum út úr
býggingunni, mynduðu hin
börnin larsga röð. Gengu svo
vatnsíöturnar frá einu til
annars til útbyggmgarinnar,
en bar var handtíæla búð-
anna og tókst þannig að
síökkva eldinn. Hófðu þau
ráðið i iðurlögurn eidsins, er
slökkviliðið kom á vett-
vang.
svikinn elskhugi stökk að hæðum og er veit
vísu seint á síðasta ári, áður á öðrum, en um 3
en byggingunni var lokið. ara á hinum. Aðg;
En nú hafa verið gerðar víð ar 120 yen. í rú:
tækar v.arúðarráðstafanir. - metra hæð er ann
Þykkt vírnet er utan um turn, sem emi h
alla stiga. Utana um útsýn- verið opnaður aln
ispallinn er gler, og gæti Flestir þjóta
það freistað sjálfsmorðingja þeirrar hliðar út
— en það er svo sterkt, að ins, er snýr að Fi
það þolir verstu óveður, — hinu heilaga fjal
svo að ólíklegt, að jafnvei hefur sjaldan sézt
ákveðnustu sjálfsmorðingja um degi í marz s.
takist að brjótast út í gegn- þó gegnum mistr
um það. komu 35.000 mar
Útsýnispallurinn er á 2 inn, er það fréttis
FRANZ
TÝNDI
GIMSTEINNINN
WALRAVEN er nú far-
inn að kunna við sig við
stýrið á hinni litlu flugvél;
honum finnst hann nú
kunna öll handtökin og er
einnig orðinn viss um, að
honum muni taka
henni aftur. Tung
ir upp allt landið
greinilega útlínur
6 22. júlí 1959 — Alþýðublaðið