Alþýðublaðið - 22.07.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 22.07.1959, Blaðsíða 12
M- IIIÍlll IIIIIIII SAMKVÆMT fregnum í gærkvöldi var bræla að koma út af Langanesi, og flest skip farin eða á förum af Austur- svæðinu. Leitarflugvél sá allmikia síld um 12 mílur norður af Selskeri í gærkvöldi. Hér fer á eftir skýrsla frá þeim síld- veiðibæjum, sem til náðist í gær. Ólafsfjörðmr TVEIR bátar voru að koma inn hingað me ðsíld, Þorleifur Rögnvaldsson með 250 tunnur og Rafnkell GK með 5—600 tunnur. Var síldin afar misjöfn. Búið er að salta hér rúmlega 4200 tunnur samtals, sem skipt kosnir í dag KJÖRBRÉF allra alþingis- manna voru samþykkt sam- Mjóða á fyrsta fundi sumar- líingsins í gær eftir að fram- sögumenn, Bernharð Stefáns- son, Gísli Jónsson og Olafur Jó hannesson, höfðu lokið máli sínu. Var þingfundi síðan frest- að, en í dag munu forsetar þings ki,s og ritarár kosnir, Forseti íslands setti alþingi í gær eftir að Sigurbjörn Ein- ársson biskup hafði sungið messu í Dómkirkjunni. Bað for setinn alþingismenn að minnast ættjarðarinnar í lok ræðu sinn- ar, og Emil Jónsson forsætis- ráðherra mælti: Heill forseta vorum og fósturjörð. Þingmenn tóku undir með íslenzku húrra- h'íópi. Pál{ Zóphóníasson, aldursfor seti þingsins, stýrði að venju þassum fyrsta fundi þess og kvaddi sem skrifara Skúla Guð mundsson og Magnús Jónsson. Minntist aldursforseti nýlátins fyrrverandi alþingismanns, Magnúsar Péturssonar Iæknis, en hann sat á þingi sem fulltrúi Strandamanna 1914—1923. Framhald á 2. síðu. ist nokkurn veginn jafnt milli Stígandi sf. og Jökuls hf. I dag var einhver veiði. Raufarhöfo EKKERT hefur veiðzt hér á austursvæðinu í dag og ekkert skip lagt hér upp afla í dag. Bræla er að koma úí aí Langa- nesi. í nótt sem leið lögðu þessi skip upp afla sinn á Vopnafirði: Gullfaxi 350 mál, Snæfugi 340, Glófaxi 380, Hrafnkell 320 mál og Goðaborg er á leið þangað með 400 mál. í kvöld varð leit- arflugvél vör við allmikla síld út af Selskerjum og Dröngum á Húnaflóa. Sauðárkrókur EITT skip kom hingað með síld í gær, Bára KE, 4000 tunn- ur. Fór það mest í bræðslu, en lítið eitt í salt. Inlgvar Guðjóns- son frá Siglúfirði landaði hér í gær, en hann og Margrét frá sama stað leggja hér upp í sum ar. Átta færabátar róa héðan. Afli hefur verið tregur, en er að glæðast. HVERT sæti var skipað í há- tíðasal Háskóla íslands í gser, i er próf. Carlo Schmid fiutti er-. , indi sitt um Machiavelli, skoð- i anir hans, kenningar og áhrif þeirra. Fyrirlesaranum var mjög vel tekið. — Ágrip af erindi hans birtist á 4. síðu blaðsins í dag. Hraðfrysf fiskflök send fil Rómar og Lyon í filraunaskyni EFNAhagssamvinnustofnun Evrópu hefur staðið fyrir til- raunum um sölu og dreifingu á frystum afurðum í Frakk- landi og Ítalíu. Ákveðið var að einskorða tilraunirnar við viss landsvæði, og urðu fyrir valinu Róm á Ítalíu og Lyons í Frakk- landi. Stofnunin útvegaði tæki til sölu, geymslu og flutninga á frystum afurðum og undirbjó jarðveginn með öflugri áróðurs herferð. í vor var svo sendur heill farmur af hraðfrystum á- vöxtum og grænmeti frá Ítalíu til tilraunasvæðisins í Frakk- landi. Á sama tíma, eða 20. apríl, kom svo skip til Boulogne -sur-Mer í Frakklandi með 6 tonn af hraðfrystum íslenzkum fiskflökum, sem send voru til Lyons. Einnig voru send önnur 6 tonn af íslenzkum fiski til Rómar. Ekki er enn vitað um árangur af tilraunum þessum, en von er á nákvæmri skýrslu um málið bráðlega. Leyfilegt er að vona, að þ.arna opnist ein- hverjir nýir markaðir fyrir ís- lenzka fiskinn, ef neytendum hefur líkað varan. Verður skýrt frá framhaldi tilraun- anna og niðurstöðum, þegar af þeim fréttist. Hjónin vöknuðu um miðja nótt við að óboð- inn ^estur hafði lagt sig í rúmið hjá þeim UNG hjón, sem.búa í kjall- araíbúð hér í bæ, vöknuðu við vondan draum eina nóttina hér um daginn. Það hafði sem sé fjölgað í rúminu hjá þeim. En það var ekki þess konar fjölgun, sem foreldra mundi gleðja, heldur var þar kom- inn náungi einn, sem eitthvað þekkti til þeirra hjóna. Hafði garpurinn skriðið inn um opinn kjallaragluggann og lagzt til svefns í rúminu lijá hinum ungu hjónum. Ekki fyl-gir sögunni, hvort hann háttaði. Víkur nú sögunni aftur í svefnherbergið. Gesturinn var vakinn hið skjótasta og vísað á dyr án tafar. Léf hp.nn segj ast, en réðst á gluggann með látum, er út var komið. Ekki var þó lögreglan kvödd til og lauk því þessu ævintýri með friði. i^wimwwtwwwwvww Japanska skyringin JAPANIR eru búnir að búa til kvikmynd, sem heitir Kyrrahafsstyrjöld- in og alþjóðlegi herréttur- inn. Myndin fjallar um heimsstyrjöldina og Tojo hershöfðingja, sem hengd ur var fyrir stríðsglæpi í desember 1948. Þessi mynd hefur vakið furðu og talsverða gremju. I lienni eru Japanir nefni- lega ekki aldeilis á því, að þeir hafi átt meginsök á hinni blóðugu Asíustyrj öld. Dæmi: Myndin hefst á því, að lýst er aðdrag- anda stríðsins, og er jap- anska skýringin þessi: Árið 1941 er runnið upp, Japan horfist í augu við offjölgun, . og að auki á það að stríða við efnahags legar refsiráðstafanir .. . Alþýðublaðið birtir hér tvö sýnishorn úr kvik- myndinni. Efri myndin: Árásin á Pearl Harbour. Sú neðri:- Tojo, fyrrum forsætisráðherra, leiddur að gálganum. ttwvwvwwwtwvmwvmw 40. árg. —'■Miðvikudagur 22. júlí 1959 — 153 tbl. miöm eru úr STÆKKUN íslenzku land- helginnar hefur „valdið hylt- ingu“ í Færeyjum, að sögn Ad- rians Johansen rithöfundar. Þessi skoðun kemur fram í við- tali, sem danska blaðið Aktuelt átti við hann fyrir skemmstu. „Stór hluti færeyska fiski- skipaflotans liggur bundinn,“ segir Johansen í viðtalinu, „og ástæðan,“ bætir hann við, „eru þeir erfiðleikar, sem stækkunin olli. Áð auki hefur veðurfar í Færeyjum verið alveg óvenju- slæmt. Það gaf bókstaflega aldrei á sjó í vor.“ Hátíðasalur „Ég talaði fyrir skemmstu,1* segir Johansen, „við útgerðar- mann, sem á þrjá báta. Hann benti á hús og sagði: Þarna hanga veiðarfæri fyrir 60 000 krónur — olg ég mun aldrei geta notað þau.“ Skýring útgerðarmannsins: „Þetta eru þorskanet, sem ég ætlaði með á íslandsmið, og nú eru miðin þau úr sögunni fyrir fullt o {vdltl' Johansen segir, að ein afleið- ing stækkunar íslenzku fisk- veiðilandhelginnar sé sú, að Færeyingar hyiggist sórauka veiðar sínar við Grænland. Um þúsund sjómenn fara til Grænlands í ár og róa Þaðan á trillum. Trillur og áhafnir verða flutt ar þagnað með flutningaskip- um. fil Breliands í SUMAR hefur verið flutt út smávegis af nýjum laxi í ís til Bretlands. Eingöngu er sendur úrvals lax, og er hann vafinn í vax- pappír, en lagður í sérstaklega smíðaða trékassa og skelís not- aður óspart við pakkninguna. Síðan er þessi varningur flutt- ur út með „Gullfossi“ og seld- ur á markaði í Leith og London; WWWUWWVVWVMVWWVHVUV AMBASSADOR Breta á fslandi virðist hafa orð- ið við þeirri ósk Alþýðu- blaðsins, að sjá svo um, að Bretar hættu að út- varpa músík á síldarmið- unum fyrir norðan. Hafa músíkantarnir haldið sér í skef jum síðan blaðið hóf skrif sín um málið. Landssíminn sendi menn norður til þess að athuga þessa útvarpsmús- ík Bretanna. Leiddi rann- sóknin í ijós, að Bretarnir útvörpuðu á löglegri bylgjulengd, en hún er svo nálægt þcirri, sem ís- lenzku bátarnir nota, að iðulega heyrist á milli. Eiv, þrátt fyrir það hættu Bretarnir að út- varpa músíkinni eftir að Alþýðublaðið hóf skrif sín um málið, WMMMMMWMMtWWWWWW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.