Alþýðublaðið - 22.07.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.07.1959, Blaðsíða 2
miðvikiidagur VEÐRIÐ: SV stinningskaldi. BEN ZlN AFGREIÐSLUR í Réykjavík eru opnar í júlí- mánuði sem hér segir: virka daga kl. 7.30—23. Sunnu- daga kl. 9.30—11.30 og 13 —23. ☆ USTASAFN Einars Jónsson ar, að Hnitbjörgum, er opið daglega kl. 1.30—3.30. ☆ BÆJARBÓKASAFN; Lokað vegna sumarleyfa il þriðju- dagsins 4. ágúst. KÓPAVOGSKIRKJA: Sjálf- boðaliðar, sem vildu vinna við Kópavogskirkju, eru beðnir að gjöra svo vel að gefa sig fram við verkstjór- ann á staðnum nœstu daga. Byggfngarnófndin. ÚTVARPIÐ I DAG: — 20.30 20.30 Einleikur á píanó: — Dinu Lappati leikur verk efir Chopin. 20.45 ,,Að jald arbaki“ (Ævar Kvaran). - 21.05 Tvísöngur: Licia Al- banese og Jan Peerce syngja dúetta eftir Verdi. 21.20 Upplestur: „Læstir’ dagar“, ljóðaflokkur eftir Arnfríði Jónatansdóttur — (Vilborg Dagbjartsdóttir). 21.30 Tónlej/.ar: „Ameríku maður í París“, hljómsveit- arverk eftir George Gers- win. 21.45 Erindi: Ekvador og Venezuela — (Baldu Bjarnason magister). 22.10 'kvöldsagan: „Tólfkóngavit“ eftir Guðmund Friðjónsson; I. (Magnús Guðmundsson). 22.30 í léttum tón. 23.00 Dagskrárlok. LISTAMANNAKLÚBBUR- INN í Baðstofu Naustsins er opinn í kvöld. Enn íær AlþýMIaðið bréf um ráðh úsið. Og Ágúsf iósefsson segir: EINN af elztu og virtustu borgurum þessa bæjar, Ágúst Jósefsson, hefur skrifað AI- þýðublaðinu um ráðhúsmálið. Hann var um 16 ára skeið bæj- arfulftrjúi A?|þýðúfIokksins og hefur alla tíð látið sér mjög annt um fegurð og myndarskap Reykjavíkur. Hann skrifar: Það er gott þótt seint sé, að nokkrar umræður eru hafnar um staðsetningu hins tilvon- andi ráðhúss borgarinnar. því enh -má breyta til frá því, sem þegar hefur verið aðhafzt, og réttm.ætt og sjálfsagt að þeir láti til sín heyra, sem ekki kunna við að gera stjórnarhöll borgaranna að bakhúsi viö Al- þi.ngishúsið, off auk þess skerða Tjörnina svo um munar, þenn- an augastein borigiarinnar. Til þess líka að sýna nokkra ræktarsemi við fornar minn- ingar virðist mér að byggja eigi ráðhúsið á þeim stað, sem senni lega hefur verið aðsetursstaður fvrstu hjónanna, sem tóku sér bólfestu í þessum ágæta bæ, þeim Ingólfi Arnarsyni og Hall- veigu Fróðadóttur. Ráðhúsið á Því að byggja á hæðinni fyrir ofan GrjótagÖtu miðja, og rýma burtu öllum timburkofunum á svæðinu frá Bröttugötu að Túngötu. Þá myndu aðalhliðar ráðhússins njóta sólar frá morgni til kvölds Verðlaun Framhald af 4. síðu. að til, er svo góður, að við er- um reiðubúnir til að halda áfram á þessari braut. Énda er margt; sem bendir til þess, að Korsör-hreyfingin svo- nefnda, eigi ekki langt í land að verða landssamband, sagði Marott að lokum. Kfðrdæmafrunvarp Framhald af 1. síðu. .Húsavíkurkaupstaður og Norð- ur-Þingey j arsýsla. Suðurlandskjördæmi: Vest- :«r-Skaftafellssýsla, Vestmanna cyjakaupstaður, Rangárvalla- sýsla og Árnessýsla. _ c, 12 þingmenn kosnir hlut- íbundinni kosningu í Reykjavík. d. 11 landskjörnir þingmenn *il jöfnunar milli þingflokka; evo að hver þeirra hafi þing- sæti í sem fyllstu samræmi við .atkvæðatölu sína við almennar Ikosningar. : Þingmenn skulu kosnir til 4 ýra. A hverjum framboðslista skulu að jafnaði vera tvöfalt fleiri menn en kjósa á í því kjördæmi, og skulu varamenn, foæði fyrir kjördæmakosna þing menn og landskjörna, vera svo rmargir sem til emdist á listan- ttm. A NYLOKNU þingi Hins ev- angeliska Lútherska kirkjufé- lags íslendinga í Ameríku, sem haldið var í Selkirk, Mani- toba í Kanada, var herra Sigur- björn Einarsson, biskup Is- lands,- einróma kjörinn vernd- ari Kirkjufélagsins. Er hann þriðji íslenzki biskupinn,. sem kjörinn hefur verið í þann sess. Herra Sigurgeir Sigurðsson, sem ferðaðist á meðal íslend- inga og prédikaði í kirkjum þeirra, var fyrsti verndari Kirkjufélagsins og við lát hans var herra Ásmundur Guð- mundsson, sem einnig var vel þekktur meðal Vestur-íslend- inga og hafði m. a. þjónað ís- lenzkum söfnuði 1 Kanada um hríð, kjörinn verndari Kirkjufé lagsins. Og vonir standa til, að hinn nýi biskup, herra Sigur- björn Einarsson, muni ferðast á meðai íslendinga vestan hafs næsta sumar og þá einnig sitja kirkjuþing, en á því þingi mun verða haldið hátíðlegt 75. af- mæli Hins íslenzka kirkjufé- lags. Á þessu sama þingi voru herra Ásmundur Guðmundsson oig frú Steinunn Magnúsdóttir kjörin heiðursmeðlimir Kirkju félagsins og eru þau fyrstu ís- lendingarnir, sem heima eiga austan Atlantsála, sem þann heiður hljóta. þótt byggð yrðu síðar nokkuð há hús við Túngötu og Aaðal- stræti austanvert. Vestanvert við ráðhús á þess- um stað mætti taka hluta af Garðaílræti og gera breiða götu eða torg mil'li Túngötu og Bréí. Hlæjum andhelginni ÞEGAR ég heyri um hinn nýja hernað Breta á íslands- miðum ,,múteíkhernaðinn“ finnst mér aðeins eitt að gera og það er að hlægja þá úr landhelginni. Ég sting upp á að alltaf þegar ríkisútvarpið hefur í fréttum tilkynnt um stöðu brezkra togára og brezk- ra herskipa í íslenzkri land- helgi þá sé spiluð kröftug hlát urhljómplata. Við skulum á meðan á landhelgisstríðinu stendur koma fram við brezka togarasjómenn og verndara þeirra eins og illa uppalda stráka, því betra eiiga þeir ekki skilið fyrir alla þá ó- svífni sem þeir þegar hafa sýnt okkur í landhelgismál- inu. . Ætti einnig að spila hlátur- hljómplötu frá talstöðvum ísl. varðskipanna og hverju ein- asta íslenzku fiskiskipi þegar Bretar nálgast skipin. Ef víð gerum þetta verður þess ekki langt að' bíða að við fáum vissu fyrir því að „hálfur heimurinn- hlær“ að Bretum og bjánaiegri framkomu þeirra á íslandsmiðum. D.P.S. Öldugötu, að viðbættri lóö Hall veigarstaða, sem ekki má byggja á hátt hús, og ætti þar að vera aðkeyrsla bílá bíla og bílatorg fyrir þá, sem erindi eiga í ráðhúsið. Allt svæðið umhverfis ráð- húsið að austan og sunnan mætti fegra á margvíslegan list rænan hátt, með stöllum og' steinþrepum og aðalinngöngu- dyrum, og þyrfti þá bæjarhöil- in einskis í að missa, þótt ekki væri hún á vatnsbakka, sem öðr um þjóðum hefur ekki heldur þótt neitt höfuðskilyrði fyrir sín ráðhús. Þetta er nú mitt álit, og segi svo aðrir hvað þeim sýnist. Á-gúst Jósefsson. íslenzk íbúðarhús ÚT er komin hjá Almenna bókafélaginu bók mánaðarins fyrir júlí. Nefnist hún íslcnzk ibiiðarhús og hafa þeir Hörður Bjarnason, húsameistari ríkis- ins, og A'tli Már annazt útgáf- una að öllu leyti. íslenzk íbúðarhús er 168 bls, að stærð, en af því eru 110 myndasíður. Eru þar sýnd 31 íbúðarhús, frá smáíbúðarhús- um upp í fjölbýlishús, utan- og 'innanhúsmyndir ásamt teikn- ingu af grunnfleti húsanna og skýringum við þa/*. Við hvert hús er tekin frar/i stærð húss- ins, hver sé arkitekt þess og eigandi íbúðarinnar. Enn fremur eru í bókinni tæknilegar gre'/iar og fylgja flestum þeirra nákvæmar skýr- ingarmyndir. Þessir eru höfund ar greinanna: Höður Bjarnason Helgi Hallgrímsson húsgagna- arkitekt, Sveinn Torfi Sveins- son verkfræðingur, Jón Á. Bjarnason verkfræðingur og dr. Jón Sigurðsson borgarlækn ir. Loks er þýdd grein, er nefn- ist Litir og litaval. FRIÐRIK og Ingi tefklu 3. einvígisskákina í gærkvöldi. Er biaðið frétti síðast, var 19 leikjum lokið. Friðrik hafði skiptamun yfir og unnið tafl. Auk þess betri tíma. Friðrik tefldi svörtu. „uvwJ' snýr... Framhald af 1. síðu. henni, lét lífið og andUt henn ar stórskaddaðist. Afleiðingin var hu, að Bri- gitte var af misgáningi talin hafa farizt og var lögð inn á sjúkrahús nndir nafni Ingrid vinkonu sinnar. Mistökin komu loks í Ijós 1 dag. Þá komst Brigitte til með» vitundar og skrifaði nafn sitt ámiða í au-gsýn mannsins, sem sat skelfingu lostinn vi<| rúm hennar. ^Það var unnusíi Ingrid. K.R. sigfraði KR sigraði Akranes í úrslita- leik 2. flokks íslandsmótsins í knattspyrnu með 3 mörkum gegn 1, sem fram fór í gær- kvöldi. Framliald af 9. síðu, 800 m. hlaup: ,! T. Murphy, IJSA, 1:48,5 mín, J. Walters, USA, 1:48,7 mín. V. Savinkov, Rússl. 1:49,8 mín. A. Krivonsjev, Russl.. 1:49,9. 3000 m, hindrunarhl.: S. Risztihijn, Rússl., 8:51,6 V. Jevdokomov, Rússl., 8:52,7 O. Coleman, USA, 9:16,7 G. Young, USA, 9:36,9. Þrístökk: K. Tsigankov, Rússl., 15,95 m, I. Davis, USA, 15.90 m. O. Fedosjev, Jtússl., 15,62 m. H. Stokes, USA, 15,43 m. Spjótkast: A. Cantello, USA, 79,97 m. V. Tsibulenko, Rússl., 78,63 m. V. Kusnetosowv, Rússl., 78,00 B. Quist, USA, 74,41 m. 4x400 m. boðhlaup: Bandaríkin, (Mills, Murphy, Yearman, Southern) 3:07,0 Rússland, 3,10,8 mín. Framhald af 3. síðu. Annar fundur er ákveðinn á morgun, þar sem búizt er við, | að Gromyko muni svara uppá- stungu vesturveldanna viðvíkj- ándi nokkurs konar fastanefnd, sem fjalli um Þýzkalandsmál- in undir yfirstjórn utanríkisráð herrana. Opinberir vestrænir; aðilar sögðu, að þegar uppá- stungunnar var getið á einka- fundinum í dag, hefðu viðbrögð Gromykos lofað engu góðu, en hann hefði sagt, að hann myndi íhuga tillöguna þar til á morg- un. - 400 m. grindahl.: J. Culbreath, USA, 50,5 sek, 1 D. Howard, USA, 51,1 sek, , J. Litujev, Rússl., 51,7 sek. A. Klenin, Rússl., 54,4 sek. \ I 5000 m. hlaup: J A. Artinjuk, Rússl., 14:17,8 P. Bolotnikov, Rússl., 14:17,8 B. Dellinger, USA, 14:48,8 L. Stieglitz, USA. Hástökk: \ R. Sjavlazadse, Rússl., -2,06 m4 E. Williams, USA, 2,06. I. Kasjkarov, Rússl., 2,06 m. 4. C. Dumas, USA, 2,06 m. Tugþraut: V. Kusnetsow, Rússl., 8350 stigj Edström, USA, 7599 Herman, USA, 7026 Ovansejan, Rússl., 6853 stig. SkemmlHerð i Kvenfélags Al- þýðuflokksins. FARIÐ verður frá Alþýðu- húsinu kl. 9 í fyrramálið. Tilkynnið þátttöku ykkar strax í einhvern af eftirtöld- um símum: 17670 — 19307 — 19391 eða 33335. Kringlukast: \ A. Oerter, USA, 57,30 m. Lyachov, Rússl., 54,97 m. } Grigalka, Rússl., 51.81 m. ) O’Brien, USA, 51,28.m . j 200 m. hlaup: j R. Norton, USA, 20,7 sek. V. Robinson, USA, 21,2 sek, ; L. Bartenjev, Rússl.. 21,3 sek, Osolin, Rússl., 21,4 sek. , Þingforselar Frambald at 12. síðn. Minntust þingmenn Magnúsar heitins með því að rísa úr sæt- um. Síðan fór fram athugun kjör- bréfa eins og vant er, og því næst var fundi frestað þangað til kl. 1.30 í dag. átið okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. við Kalkofsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650. 2 22. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.