Alþýðublaðið - 01.08.1959, Page 6

Alþýðublaðið - 01.08.1959, Page 6
ÞAÐ er að verða alvar- legt vandamál í Hollandi, hversu margir bifreiðarstjór ar vara sig ekki á skurð- unum og aka beint út í þá. í Amsterdam einni kemur ■fl þetta til dæmis fyrir að með altali tvisvar sinnum í viku. Stjórnarvöldin hafa litið kvíðvænlegum augum á þetta eins og nærri má geta og nú hefur verið hafin her ferð til þess að kenna fólki að bjarga sér úr bifreið, sem lent hefur í vatni. Ógæfan er, að fólk verður oftast gripið felmtri, ef það lendir í slíku, — og það er einmitt það, sem verður því að fjör íjóni. Hér á eftir verður björg- unaraðferðin sýnd í mynd- um og texta. Myndirnar eru teknar á námskeiði, sem haldið er í Hollandi um þess ar irmndir. I!!!!!!l FYRSTA skil- yrðið er að reyna eftir megni að vinna ____ bug á óttanum og halda sínum sönsum eins úr bifreið, sem len< m ÞAÐ kemur fyrir að með altali tvisvar í viku, að bif- reið ekur út í skurðina í Amsterdam. Myndin er frá einu slíku atviki. í vatni vel og frekast er unnt. Að því búnu skulu farþegar bíða rólegir, meðan vatnið eykst í bifreiðinni. Það má alls ekki rjúka til og opna glugga eða dyr í æsingi. Stúlkan á myndinni kvaðst Jt „NÚ er tími tilj kominn að opnaj dyrnar,“ sagðij kennarinn, þeg-j ar vatnið var að \ nálgast munninn. Að því búnu skipaði hann stúlk- unni að draga djúpt inn andann. í einu vetfangi reif hann upp hurðina og það veittist honum auðvelt, af því að nú var þrýstingurinn orðinn jafnmikill inni í bif- reiðinni eins og utan henn- ar. Kennarinn fór fyrstur, en stúlkan fylgdi fast á eft- ir. Þau eru komin yfir erf- iðasta hjallan, sem er biðin inni í bílnum. Það er á þeirri stundu, sem menn missa kjarkinn og gefa sig óttanum á vald. hafa orðið geysilega hrædd fyrst í stað, þe>;ar vatnið sté og sté og var síðast komið upp að hálsi. En björgunar- kennari var með henni og hélt fast um handlegg henn ar, eins og mynd-in sýnir. RIKIÐ Minangkabaus á Vestur-Súmötru er sann- kallað konuríki. Á ákveðn- um degi ár hvert fara allar ógiftar konur í ríkinu á stúfana og biðja sér manns og ef svarið er játandi er haldin ríkuleg brúðkaups- veizla. Að henni lokinni tek ur brúðurin brúðgumann Temple. SÚ var tíðin, að Shírley var átrúnaðargoð unglingai var þá barn að aldri og lék myndinni á fætur annar hemju miklar vinsældir. Ei fyrir henni eins og svo öðrum undrabörnum: Það ert úr henni, þegiar hún s Ekkert hefur heyrzt frá Temple í langa hríð, þar til nokkrum mánuðum, að i fram í sjónvarpi — í bí Hún er nú þegar orðin nol sæl sem ævintýrafrænka. með sér í íbúð, sem hún á og íbúðin er. meira að segja prýdd húsgögnum og öllu tilheyrandi. „Ekki amalegt atarna,“ kann einhver karl- maður að segja, en ætli á- nægjan hverfi ekki á svip- stundu, þegar eftirfarandi staðreynd er bætt við: Eig- inmaðurinn verður að vera konu sinni undirgefinn í stóru sem smáu. Börnin, sem þau kunna að eignast í hjónabandi sínu, fá ekki ætt arnafn foðurins, heldur móð urinnar. Siður þessi er aldagamall á Vestur^Súmötru, — en hins vegar tíðkast hann að- eins á þessum eina stað — Minangkabaus. Þar búa ætt irnar saman í hópum og elzta kona hverrar ættar ræður lögum og lofum. Húa býr í stóru og veglegu húsi og sjórnar þaðan ætt sinni. Samkvæmt erfðavenju er gifting stórtíðindi með hverri ætt. Kvenfólkið þarf ekki endilega að bíða eftir þessum eina degi til þess að krækja sér í mann. Þær gera það þegar þeim hent- ar, og ef svarið er játandi, er allt á öðrum endanum i ættinni við undirbúning brúðkaupsins. Á ákveðnum degi, sem allir aðilar eru sammála um, fer sendinefnd frá ætt brúðarinnar væntanlegu og ber fram bónorðið hátíð- lega. Við athöfnina er talað í ljóðum og er þar fegurð meyjarinnar, skapgerð og ríkidæmi lofað og prísað. _ Eftir fvrstu lqtu ;syara for- eldrar hins yænt'ahlega brúð guma neitandi.-Það er venj an. Hitt þykir ósiðsemi og bráðráeði. Það er ekki fyrr en eftir sjöttu lotu,. sem ját- andi svar fæst og eru. þá lýsingarorðin, sem höfð eru um ágáeti meyjarinnar, - oft orðin eins hástemmd óg mögulegt- er. LEIKKONAN Olivia de Havilland er mjög mótfallin flugi og flugvél- um. Dag nokkurn átti hún að heim- sækja vinkonu sína og starfssystur, Joan Fontaine. Þar sem hún sat . yfir morgunkaffinu albúin þess að fara, >fór skyndilega hrollur um hana. Hún taldi þetta slæman fyr- irboða, hringdi út á flugvöll og s-agðist ekki geta farið. Daginn eftir las hún í blöðunum að flug- vélin hefði farizt. Havill Rainier. GISELE P-ascal (frönsk ] var, áður en Grace Kelly skjalanna, talin væntanle essa í Monaeo Af pólitísku: um fék-k Rainier fursti e til að giftast henni. Gise! gift Raymond Pallegrin o honurn eina dóttur, — nauðalík Rainier fursta! ANNA MAGNANI er sögð skapmikil í meira lagi og segir hiklaust meiningu sín hverju sinni. TJm Rosse- lini hefur hún sagt eftirfar- andi nýlega: ,,Ég aðvaraði á sínum tíma Ingrid Berg- man, af því ég vissi af eigin reynslu, að samlíf með Ros- selini er sama og helvíti. Veiklyndi hans og ótryggð á sér engin takmörk. . . . Samt verð ég að viðurkenna, að ég elska þetta óféti.“ Magnani. TÝNDI GIMSTEINNINN BKENNARINN hjálpar stúlk- unni að kom- ast út úr bílnum og allt gengur að óskum. Þegar þau voru komin upp á yfirborðið, spurði kennarinn: „Var það erfitt?“ Og stúlkan svaraði: „Nei. Ég var að vísu dálítið óttaslegin meðan við bið- um í bílnum, en nú, þegar ég sé, að þetta er hið eina, sem dugir, þá vona ég, að ég geti bjargað mér, ef ég skyldi lenda í þessari að- stöðu.“ — Á síðastliðnu ári lentu 712 bifreiðir í vatni í Hollandi og 118 manns drukknuðu. VANDAMAL ligp(Ur nú fyrir borgarstjórn Róma- borgar, og hefur hún klofn- að alvarlega í málinu. Spurn ingin er, hvort loka eigi sjálfsafgreiðslu-matstað, — sem nýlega hefur verið sett- ur upp í hinu fornfræga Colosseum. Nokkur hluti borgar- stjórnarinnar vill láta loka bar þessum, þar eð hann „smáni sögulegt minnis- merki“. Óttast þessi hluti borgarstjórnarinnar, að þetta muni opna flóðgátt, — þannig að opnaðir verði ve.fc ingastaðir, minjagripaverzl anir o. s. frv. innan veggja þessa 2000 ára gamla leik- vangs. í SAMA biíi og Frans ætlar að opná dyrnar og ganga inn í ■herbergið, héyr ir hann fótátak að baki sér. Tveir menn koma og reka þann þriðja á undan sér með byssum. Og það er eng inn annar en vesalings leyni lögerglumaðurinn, hann Walraven. Hann er þá á lífi ennþá, enda þót t sýnilega sé mjö: Frans þrýstir sé veggnum. Dyrnar upp og Walraven með byssuvaldi. „ 111 mm g 1. rgúst 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.