Alþýðublaðið - 08.08.1959, Síða 2
laiigardagur
VEÐRIÐ: Sunnan- eða suð-
vestan-kaldi; skýjað.
☆
LISTASAFN Einars Jónsson
ar, að Hnitbjörgum, er opið
daglega kl. 1.30—3.30.
i *
MINJASAFN bæjarins. Safn
deildin Skúlatúni 2 er opin
daglega kl. 2—4. Árbæjar-
safn opið daglega frá kl. 2
—6. Báðar safndeildir eru
lokaðar á mánudögum.
*
ÚTVARPIÐ: 13 Óskalög sjúk
linga. 14.15 „Laugardags-
' lögin.“ 19.30 Tónleikar:
Ungversk þjóðlög. 20 Frétt-
. ir. 20.30 Tónleikar: Lög úr
. óperettum. 20.45 Upplest-
ur: „Ekkja Kild (nbauers",
. smásaga eftir Lars Dilling,
. í þýðingu Málfríðar Einars
. dóttur. 21.10 Tónleikar: Vin
. sæl hljómsveitarlög. 21.30
Leikrit: ,,Bréfdúfan“ eftir
. Eden Phillpotts. Leikstjóri
og þýðandi: Þorsteinn Ö.
. Stephensen. 22 Fréttir.
22.10 Danslög.
☆
Messur
Hallgrímskirkja: Messa kl.
1-1 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árna
eon.
Laugarneskirkja: Messa kl.
11 f. h. Séra Garðar Svavars-
eon.
Elliheimilið: Messa kl. 10
árdegis. Heimilispresíurinn.
Dómkirkjan: Messa kl. 11
árdegis. Séra Jón Auðuns.
LAUGARDAGINN 1. ágúst
kl. 14:00 fóru liðlega 20 manns
í 2% dags skemmtiferð inn á
Hveravelli á vegum Páls Ara-
sonar. Fcrðin tók þó reyndar
fjóran og hálfan dag mörgum
til mæðu, en öðrum þó til
gleði.
Farið var í þremur bílum,
tveimur sendiferðabílum og
einum sovézkum diplómatabíi.
Á Hveravelli var komið kl.
21:30 um kvöldið. Þangað átti
þá að vera komin sú eina bif-
reið, sem Páll Arason á, og
heitir sú „Pál-lína“, hún var
þó ókomin. Átti „Pál-lína“ að
koma að norðan með sex
manns, taka ferðafólkið á
Hveravöllum ásamt öðrum
sendiferðabílnum og flytja
það til Kerlingaf jalla og síðan
til Reykjavíkur. Diplómata-
bíllinn og annar sendibíllinn
fóru hins vegar strax til Rvík-
ur. Hófst nú löng bið fyrir
ferðafólk eftir „Pál-línu“, er
reyndist árangurslaus. — Á
sunnudagskvöldið ákvað far-
arstýran að fara til Reykja-
víkur á þeim eina sendiferða-
bíl, sem eftir var. Tók hún
með sér 7 manns. Lofaði hún
jafnframt að senda bíla eftir
hinu fólkinu næsta dag. Gjarn
an mg taka fram að fararstýr-
an var þýzk kona, Wagner að
nafni. Hljómar það eilítið hjá-
kátlega, að hafa þýzka fara-
stýru í ferð um íslenzk öræfi.
Hófst nú enn löng bið fj'rir
ferðafólkið á Hveravöllum,
scm aðeins var trufluð af 3
jeppum á suðurleið og tjáðu
komumenn ferðafólki, að „Pál
-lína“ væri illa stödd um 50
k.m fyrir norðan Hveravelíi og
kæmist hvergi. Höfðu jeppa-
menn með sér ýmislegt úr
innýflum „Pál-línu“ til við-
gerðar í Reykjavík. Hin langa
bið endaði síðan með því, að
kl. 11:30 á þriðjudagsmorgun
kom 24 manna Bedford-bif-
reið. Hafði bifreiðarstjórinn
ekið hvíldarlítið síðastliðna
24 tíma frá Þórsmörk um
Reykjavík til Hveravalla. Var
hann syfjaður mjög, en lagði
þó enn af stað að sækja
strandaglópana 6 fyrir norðan.
Tók sú ferð á sjöunda tíma
og var komið til baka til
Hveravalla um kvöldmat. Var
nú bílstjórinn svo syfjaður, að
hann treysti sér ekki til að
aka samdægurs til Reykjavík-
ur og mátti ekki heyra nefnt,
að annar æki bílnum hans.
Fóru því allir að sofa og var
það hin fjórða nótt, er öræfa-
lýður þessi lagðist til svefns
á Hveravöllum. Kl. 9:30 á
miðvikudagsmorgun var svo
loks lagt af stað til Reykja-
víkur með viðkomu í Kerl-
ingarfjöllum. Þar skyldi skilja
eftir stfandaglópana að norð-
an ásamt nokkrum öðrum, er
voru á sjö daga ferð. Auk þess
una, þar sem gert var að meiðsl
um þeirra. Hafði konan hlotið
allmikla bólgu á vinstri vanga
og upp undir augað við högg
árásarmannsins, en við árásina
mun konan hafa fengið lost.
Eiginmaður hennar hafði hins
vegar hlotið brot á öðru fót-
leggsbeini hægra megin. Páll
hlaut skurð neðan við vinstri
augabrún auk þess sem sprung-
ið hafði fyrir á munnslímhúð,
en gleraugu hans brotnuðu í
árásinni eins og fyrr segir.
Árásarmaðurinn, Jens Þórð-
arson, sem setið hefur í haldi
síðan hann var handtekinn í
gærkvöldi, hefur borið fyrir sig
algeru minnisleysi um málsat-
vik sakir ölvunar sinnar, en hef
ur ekki véfengt á nokkurn hátt
sakir þær, sem á hann eru born-
ar. Hann kveðst harma tiltæki
sitt og hefur lýst sig reiðubú-
inn að bæta að fullu þann
skaða, sem hann hefur valdið.
Jens hefur ekki verið dæmdur
áður, en hefur 4 sinnum geng-
izt undir sektargreiðslu með
dómssátt fyrir ölvun á almanna
færi.
Pramangreindar upplýsingar
eru byggðar á frumrannsókn í
máli þessu, sem rannsóknarlög-
reglan hefur haft með höndum
í dag, en dómsrannsókn í mál-
inu hefst í kvöld.“
RíEUTER Debré, forsætisráð-
herra 'Frakka, flaug í dag í
þyrlu til aðalstöðva milli 20 og
30 000 franskra hermanna í
Kabylíufjöllum, þar sem þeir
vinna að því að „hreinsa“ hérað
þetta, en það hefur verið áltið
hjarta uppreisnarinnar hér, sem
nú hefur staðið í fimm ár. Mun
ráðherrann ræða þar við Chal-
le, yfirmann franska hersins í
Algier.
fengu 6 danskir ferðalangar
að fljóta með til Kerlingar-
fjalla. Er þangað kom vildi
enginn af ferðafólkinu verða
eftir. Urðu því aðeins Danirn-
ir 6 eftir og er óhætt að segja,
að þeir hafi haft heppninameð
sér í það skiptið. Kerlingar-
fjallaferðin tók hátt á þriðja
tíma og var því ekki komið
til Reykjavíkur fyrr en kl.
21:30 eða eftir tólf tíma ferð,
á miðvikudagskvöld. Þótti
mörgum þetta hafa verið löng
og góð ferð fyrir lítinn pening.
Mótmæli
Framhald af 1. síðu.
sætinu við hlið henni. Höfðu
þeir tal af þeim og töldu sig
finna vínlykt af konunni og sjá
á henni fleiri, ölvunarmerki.
Voru þau að því búnu f-ærð til
flugvallarhliðsins, en þar eru
bæði íslenzkir og bandarískir
lögreglumenn á verði.
íslenzki lögregluþjónninn
óskaði þess nú að konan færi
til blóðrannsóknar, en hún
reyndist vera gift varnarliðs-
manni. í þessu sambandi skal
þess getið, að venjan hefur ver
ið sú að varnarliðsmenn og
skyldulið þeirra hefur verið
fært til hersjúkrahússins til
blóðrannsóknar, ef s_vo ber und
ir. Konan vildi ekki gangast
undir blóðrannsóknina, en fékk
leyfi til að hringja til eigin-
manns síns. Kom hann bráðlega
á vettvang ásamt nokkrum yf-
irmönnum sínum úr varnarlið-
inu.
Varð nú missætti milli yfir-
manna varnarliðsins og ís-
lenzka varðstjórans út af
skyldu konunnar til að hlýða
úrskurði um blóðrannsókn,
sem endaði með því að einn
bandarísku foringjanna kvaddi
til fjölmennt lið herlögreglu,
sem vopnuð var skamrnbyssum
og rifflum, og umkringdu þcir
varðskýlið, þar sem viðræðurn
ar fóru fam. Þó varð það að
samkomulagi að konan færi
með varðstjóranum til her-
sjúkrahússins, ásamt nokkrum
af foringjunum.
Er til sjúkrahússins kom
neitaði konan algjörlega að
láta taka sér blóð til rannsókn-
tHMHMmUMMMtMMWMM
| Gengið frá kaup-i!
I* um Fiskiðjuvers {
f GÆR voru undirritaðirj;
samningar um kaup Fisk-|5
iðjuvers ríkisins vegna Bæj-I;
arútgerðar Reykjavíkur. Jí
Samningana undirrituðu!;
fyrir hönd ríkisstjórnarinnar;;
forsætisráðherra Emil Jóns-!>
son og fyrir hönd bæjar-j;
stjórnar Reykjavíkur vegnaþ
Bæjarútgerðar Reykjavíkur! j
borgstjóri Gunnar Thorodd-j;
sen. !!
Bæjarútgerðin tók viðj;
rekstri Fiskiðjuversins í gær|!
og byrjaði vinnsla í húsinuj;
á hennar vegum eftir hádegi.j [
Kaupverðið er kr. 29.350.-! j
000,00. j;
Tvö af skipum Bæjarút-;í
gerðar Reykjavíkur losuðu! j
karfa hér í gær, og önnurj;
skip voru væntanleg með;!
fullfermi af karfa frá Vest-j;
ur-Grænlandi. !!
MHMHHWHHWHmMHW
ar, og bandarísku foringjarnir
hindruðu íslenzku lögreglu-
mennina í að taka hana og
flytja til íslenzks læknis til
rannsóknar.
Framhaid ef 1. síðu.
600 mál. Geir KE 1000 mál (í 2
löndunum).
Engin veiði var fyrir norðan
land og mestur hluti flotans
kominn austur fyrir land, þar
var mjög almenn veiði í fyrri-
nótt á svæðinu frá Glettinga-
nesflaki suður undir Hvalbak
30 mílur undan landi.
Það er að frétta frá Seyðis-
firði, að allar Þær eru orðnar
fullar og í gækvöldi biðu mörg
skip löndunar. Síldarbræðslan,
sem skemmdist af eldi á dög-
unum, hefur nú verið færð í
það stand, að bræðsla átti að
hefjast aftur kl. 8 í gærkvöldi.
í fyrradag lönduðu þessi skip
á Seyðisfirði: Pétur 598 mál,
Álftanes 568 mál, Geir 181 mál,
Gullver 330 mál, Draupnir 447
mál, Guðbjörg 433 mál, Ársæll
511 mál, Hafbjörg 409 mál, Gu3
finnur 463 mál, Öfeigur 511,
Vonin 329 mál.
í gær komu svo þessi skip og
lönduðu: Hilmir 542, Hamar
700, Tjaldur 324, Öðlingur 398,,
Auður 366, Gylfi 411, Hagbarð-
ur 600 mál, Sigurkarfi 482 mál.
Eftirtalin skip biðu þá lönd-
unar: Sunnutindur með 600
mál, Baldvin Þorvaldsson 600
mál, Sigurfari 500 mál, Þráinn
450 mál, Bjarni 450 mál, Hann-
es Hafstein 550 mál, Álftanea
350 mál, Heimir 400 mál, Fjal-
ar 450 mál, Þorlákur 700 mál.
Víðir var á leiðinni með góð-
an afla. Heildarsöltun á Seyð-
isfirði var í gærkvöldi 417
tunnur j
EnnbrGlaæBi
MIKIL INNBROT voru fram-
in í fyrrinótt. Var brotizt inn
í tvö stórhýsi, þar sem fleirl
fyrirtæki eru.
Brotizt var inn í Fatapress-
una við Kolasund, en engu stol-
ið svo vitað sé. Brotizt var inn
í vörugeymslu L. H. Möller S
sama húsi. Engu var þar held-
ur stolið. Enn var brotizt inn S
Skartgripaverzlun Kornelíusar
í þessu sama húsi og stolið.þajj
nokkru af skartgripum.
Þá var brotizt inn í Söginai
h.f. Höfðatuni 2 og stolið nokkr
um hundruðum króna. Sömu-
leiðis var brotizt inn í járn-
vöruverzlun ísleifs Jónssonar J
sama húsi og geih tilraun til
að brjóta upp peningaskáp, eni
sú tilraun mistókst.
Þá er þess enn að geta, að J
vikunni var stolið spönskuna,
garðstól frá húsi við Bárugötu.
Stóllinn var blár með járnrör-
um og korkdýnum.
Ekki hefur neitt orðið upp-
víst um, hver eða hverjir hafa
verið hér að verki, en allt er
þetta í rannsókn hiá lögregl-
unni. I
Slys í gær f
1 GÆR missti maður nokkuí
sekk ofan á fót sér og marðist
lítillega. Annar datt af reið-
hjóli og skrámaðist allmikið |
andliti. J
Vöruverð
Framhald af 10. síðu.
— óniðurgr. — 15.00
Fiskbollur Vi ds. — 14.65
Rinso, 350 gr. — 9.40 10.00
Sparr, 250 gr. — 4.30
Perla, 250 gr. — 4.30
Geysir, 250 gr. —' 4.05
Lægst pr. kg.
Súpukjöt kr. 21.00
Saltkjöt — 21.85
Léttsaltað kjöt Gæðasmjör, 23.45
1. fl. niðurgreitt — 42.80
1. fl. óniðurgreitt Samlagssmjör, ■ — 73.20
niðurgreitt — 38.65
— óniðurgreitt Heimasmjör, — 69.00
niðurgreitt — 30.95
— óniðurgreitt Gæðasmjör, — 61.30
II. fl. niðurgreitt — 36.00
II. fl. óniðurgreitt — 68.25
Egg, stimpluð — 42.00
Þorskur, nýr haus. — 2.60
Ysa, ný, hausuð — 3.50
Smálúða —. 9.00
Stórlúða — 14.00
Saltfiskur — 7.35
jFiskfars — 8.50
Hýir ávextir:
.Bananar, I. fl. 29.00
EpK, Delicious — 30.80
Grænmeti, nýtt;
Tómatar I. fl. — 32.00
Oíía til húsakynd-
ingar pr. Itr. — 1.08
Kol, pr. tonn — 710.00
— ef selt er minna en 250 kg.
pr. 100 kg. — 72.00
aras
(Frá verðlagsstjóra).
Framhald af 1. síðu.
annan handlegg danska manns-
ins og hugðist stöðva hann. Sá
danski kippti að sér handleggn-
um og losaði sig, en þá greip sá
drukkni enn í þann danska og
náði taki á jakka hans og hélt
honum. Aftur tókst þeim
danska manni að losa sig, en í
því hann var að losna sló
drukkni maðurinn til Danans,
en kona hans, sem komin var
bónda sínum til aðstoðar, varð
fyrir högginu, sem lenti á and-
liti hennar vinstra megin. Er
hér var komið hörfuðu hjónin
undan til anddyris samkomu-
hússins og kallaði Daninn til
stúlkunnar. í fatageymslunni og
bað hana um að hringja til lög-
reglunnar. Drukkni maðurinn
hélt hins vegar á eftir hjónun-
um inn í anddyrið, var hann þá
mjög æstur að sögn sjónarvotta.
Veittist hann nú enn að dönsku
hjónunum, en er maðurinn
snerist til varnar sparkaði
drukkni maðurinn í fótlegg
hans og gat fellt hann. Páll Zóp
hóníasson alþingismaður, sem
þarna var nærstaddur, hljóp nú
til og hugðist skakka leikinn og
fá þann ölvaða til þess að láta
af barsmíð sinni og fara út úr
húsinu, en árásarmaðtirinn
veittist þá að Páli, eins og öðr-
um, sem hann hafði náð til.
Skipti þá engum togum að hann
sló Pál í andlitið. Brotnuðu við
það gleraugu Páls og sprakk
fyrir á vinstri augabrún hans.
Eigi að síður tókst Páli að
koma manninum í gólfið og
halda honum niðri þar til nokkr
ir gestanna, sem í anddyrinu
voru, komu Páli til aðstoðar og
héldu þeir síðan manninum þar
til lögreglan kom á vettvang og
hafði manninn á brott með sér.
Dönsku hjónunum og Páli
var síðan ekið í Slysavarðstof-
2 8. ágúst 1959 — Alþýðublaðið