Alþýðublaðið - 08.08.1959, Síða 11
sagt við mig. Þetta var vel
skrifað leikrjt og maðurinn
elskaði svo heitt að það er ó-
sennilegt að hann verði ást-
fanginn af annarri.“
„Það er kannski rétt hjá
þér“.
„Alveg eins og ég mun aldr-
ei elska aðra en þig, Jenny.“
Ég ljeit hrygg á hann.
„Það vidli ég að þú gerðir,
Richard“.
Hann brosti sorgmæddur.
„Nú veit ég að þú elskar
mig ekki“.
Ég vissi það ekki sjálf. Það
va rsvo erfitt að komast tii
botns í tilfimringum mínum
til Richards. Það var ekki leng
ur aðeins vinátta, ég var að
mörgu leyti meira bundin hon
um en það. Hefði ég ekki ver-
ið gift hefði é gsennilega elsk
að hann eins heitt og ég elsk-
að Stéve. Eða hefði ég það
ekki? Grundvöllur ástar minn
ar á Steve var sú vissa að
hann þarfnaðist mín. Ég hafði
dáð vinnulöngun hans. Ég
hafði verið hrærð yfir því
hvernig hann þrælaði til að
veita mér allt það, sem ég
hafði verið vön áður en ég
giftist. Fjölskylda hans hafði
alltaf haldið að við yrðum
ekki hamingjusöm vegna þess
að við vorum svo ólíkt upp
alin, en einmitt vegna Þess
hafði ég elskað hann svo heitt,
Við höfðum verið svo óendan-
lega hamingjusöm alveg frá
því að við hittumst og fórum
•að vera saman. Það hafði aldr-
ei varapð neinum skugga á
líf okkur unz Kit Harker
komst í spilið. Ég er viss um
að engar tvær mapneskjur
hefðu getað verið hamingju-
samari en við vorum f fimm
ár. Öll þau ár hafði Steve unn
ið fyrir, og seinna fyrir okkur
Nicki og hann hafði elskað
okkur.
Métorðagirnin, sem rak
hann áfram var meira okkar
vegna en hans sjálfs. Og í
dag hafði hann mjög góða
stöðu og án allra efnahags-
vandamála, en nú þarfnaðist
hann mín ekki lengur og vann
ekki lengur fyrir mig. Hann
borgaði að vísu enn alla reikn
inga, á þann hátt var ekkert
breytt, en allt annað var bú-
ið. Og nú hafði ég Richard.
Hann var þekktur maður. —
Hann elskaði mig, um það
efaðist ég ekki, en hann þarfn
allir þingmenn AlþýSuflokks-
aðist mín ekki eins og Steve
hafði eitt sinn þarfnast mín
og ens og ég vonaði að hann
þarfnaðist mín á ný.
Hann stóð upp og rétti mér
hendina.
„Við skulum dansa ástin
mín“.
Mér hafði alltaf þótt gaman
að dansa, en við Steve höfð-
um sjaldan farið út að dansa
þessi ár,' sem ég hafði verið
bundin við heimilð. Ég let á
klukkuna og sá a ðþað var
orðið framorðið.
„Klukkan er tólf, Ösku-
buska verður að fara heim“,
„Geturðu ekki verið leng-
ur?“
„Ég er hrædd við þokuna“.
„Einn dans til“, sagði hann.
Við dönsuðum tvo, en þá
sagðist ég verða að fara. En
hugrekkið dvínaði þegar við
komum út á götuna. Ég hafði
haft ástæðu til að óttast þok-
una. Hún var enn þéttari en
fyrr og bílarnir snigluðust á-
fram.
„Það verður erfitt að rata
heim“, safgði dyravörðurinn.
„Viljið þér að ég nái í leigu-
bíl?“
„Takk. en ég er í bíl.“
Richard hafði sent bílstjór-
ann hemi og lagt bílnum. —•
Hann tók undir hendina á
mér þegar við gengum yfir
götuna.
„Mér finnst þetta leitt, —
Jenny“.
„Það finnst mér líka en
mest af því að þú þarft að
keyra mig alla þessa leið. Á
ég ekki að fara með lest?“
„Elsku Jenny mín, lestin er
löngu hætt að ganga“.
Við settumst inn í bílinn og
keyrðum hægt af stað. Það
var greinilegt að þetta yrði
j ar ðarf ararakstur.
„Kannski þú viljir hringja
og segja að þú komir seint?“
spurði Richard þegar við höfð-
um ekki ekið nema tvo kíló-
metra á tuttugu mínútum.
„Bíður maðurinn þinn ekki
eftir þér?“
„Áreiðanlega ekki. — Ég
skildi eftir skilaboð til hans.“
Það var ekki einmitt það,
sem ég hafði skrifað á miðann,
að hann skyldi ekki bíða mín,
en ég vildi ekki segja Richard
að við Steve biðum ekki leng-
ur hvort annars.
Þokan þéttist að mun, þegar
við nálguðumst skemmtigarð-
inn. Við sáum að fótgangandi
menn gengu fyrir bílunum til
að vísa þeim veg. Þokuljós
Richards voru ekki eins góð
og hann hafði sagt. Ég lagði
höndina á arm hans, þegar
ómögulegt var að sjá lengur.
„Richard láttu mig ganga
fyrir bílnum“.
„1 þessu veðri? í þessum
skóm og þessum kjól? Láttu
ekki svona Jenny“.
En þegar ég heimtaði það
skömmu seinna lagði hann
frakkann sinn um axlirnar
á mér og skipaði mér að koma
inn í bílinn eftir tíu mínútur.
„Já. Það getur verið að þok-
an sé sérstaklega þérr hér. —•
Ég geri ráð fyrir að Þú vitir
hvar við erum?“
„Svona nokkursveginn. —
Miklu nær mínu heimili en
þínu“.
„Það er nú ekki til mikils.“
„Það veit ég. En það er synd
— Ég vildi að þokan afmáði
alla fordóma líka“.
Ég fór að ganga fyrir bíln-
um. Margir höfðu lagt bílun-
um við gangstéttarbrúnirnar
og haldið áfram fótgangandi
og það var áreiðanlega það
skynsamlegasta. Ég hef aldr-
ei séð" þéttari þoku. Hún stakk
mig í hálsinn og kom tárun-
um fram í augun á mér. Ég
fann að hárið hékk í tjásum
niður andlitið á mér. Þó ég
hefði stungið höndunum í
frakkayasana voru þær stífar
af kulda.
Við gatnamót hikaði ég. —
Það var ómögulegt að sjá, —
hvort bíll væri að koma. Ég
heyrði Richard flauta að baki
m,ér og svo rödd hans.
„Komdu inn í bílinn aftur.
Ég get ekki leyft þér að vera
lengur úti“.
Ég hafði ekkert á móti því
að hlýða honum. Ég skalf af
kulda, þegar ég settist inn við
hliðina á honum. Hann slökkti
á vélinni.
„Við bíðum hér þangað til
rofar. Það er brjálæði að halda
svona áfram“.
„Já, við neyðumst víst til
þess“, sagði ég og tennurnar
glömruðu í munninum á mér.
Hendi hans fann mína og
néri hana til að hita mér.
„Ég átti ekki að leyfa Þér
að fara út.“
„Það gerði mér ekkert. Ég
er bara svo hrædd —“
„En við gátum ekki gert að
því að þokan kom“.
„Ég veit það en samt —“
Það var heimskulégt nf mér
að vera hrædd. Ég minntist
allra þeirra kvölda, sem Steve
hafði verið úti og þegar hann
hafði farið til nýju verksmiðj-
unnar og verið að heiman alla
róttina. Ég gat ekki gert að
því að ég kom heim um miðja
nótt. Eins og Richard sagði,
þetta var ekki okkur að kenna.
Mér fór að hlýna. Bíllinn
var eins og gróðurreitur í eyði
mörk kveljandi myrkurs.
„En hvað það er kyrrt“, —
sagði ég.
„Já, það eru ekki margir úti
á slíkri nóttu“.
„Allir þeir, sem komast
ekki áfram eins og við“.
Hendur hans tóku fastar um
mínar. Og snögglega losaði
hann takið og dró mig að sér.
Ég vissi að ég átti ekki að láta
hann gera Það, en samt. •—
Og þegar hann kyssti mig —
vissi ég að það var ekki rétt.
Ég hefði svarið fyrir að nokk-
ur annar maður en Steve
myndi kyssa mig þannig. En
þá hefði ég líka s.varið fyrir
að ég yrði að gera mér að
góðu að Steve kyssti aðra
konu við hvert tækifæri. Ég
reyndi að telja mér trú um að
það væri þess vegna, sem ég
leyfði Richard að kyssa mig,
en ég vissi að það var ekki
satt. Ég lét hann kvssa mig
vegna þess _að ég vildi það
sjálf. Af því að ég var óham-
ingjusöm og einmana og þráði
ást og umhyggju. Ég var svo
örugg í faðmi hans og í fyrsta
sinn í marga mánuði var ég
hamingjusöm a. m. k. í fyrsta
sinn síðan ég hafði frétt um
Steve og Kit Harker.
Loks sleit ég mig lausa, en
annar handleggur hans var
enn um öxj[ mína. Ég leit á
hann og sá móta fyrir andlit-
inu á honum í myrkrinu.
„Þetta átti ekki að ske“, —
sagði ég.
„Nei, en það hefur samt
gerzt. Og þú hlýtur að hafa
vitað, að það myndi einhvern
tíma gerast.“
Já, ég vissi það, en ég hafði
ekki hugsað um það. Ég vissi
bara, að það að Richard kyssti
mig hafði breytt öllu milli okk
ar. Það varð erfiðara að snúa
við við hvert skref, sem tekið
var. Ég fjarlægðist’ alltaf
Steve og nálgaðist skilnaðinn.
Ég flutti mig lengra frá Rie-
hard.
„Af hverju hef ég ekki
slæma samvizku?“ spurði ég.
„Hví skildirðu hafa það?“
„Ég er gift.“
„En þú hefur ekki gert neitt
rangt.“
„Ég kyssti þig.“
„Ástin mín litla, þú áttir
ekki annars úrkosta.“
Ég hló blíðlega, undrandi
yfir sjálfri mér, en skyndilega
varð ég að vera heiðarleg.
„Ég vil gjarnan kyssa þig
aftur, ef þú vilt kyssa: mig.“
Þokunni létti næstum því
án þess að við vissum. Ég sleit
mig alveg af honum og leit út
um gluggann. Nú sást í húsin
og bíll ók framhjá á venjuleg-
um hraða.
„Richard sjáðu! Við verðum
að fara.“
„Ég var hræddur um að þú
tækir eftir því.“
„Ætlarðu virkilega að segja
mér, að þú hafir vitað, að það
var létt t-il?“
„Já, en ég fékk ekki af mér
að segja þér það.“
„Hvað er klukkan?“
„Að verða fjögur.“
Þag var ótrúlega auðvelt að
aka heim. Þegar við komum
heim til mín blikaði og glamp-
aði á stjörnurnar.
„Sem betur fer verður ekki
erfitt að rata heim,“ sagði ég
og hallaði mér inn um glugg-
ann til að bjóða góða nótt.
„Aktu nú varlega. Ég vil ekki
missa þig.“ Ég þagnáði og
horfði undrandi á hann. Ég sá
andlit hans greinilega. Ég
velti því fyrir mér hvort aug-
un í mér ljómuðu svona líka.
„Almáttugur,“ sagði ég.
„Hvað er að ske með mig?“
Láíið okkur
aðstoða yður við kaup og
sölu bifreiðarinhar.
Úrvalið er hjá okkur.
við Kalkofsveg og
Laugaveg 92.
Sími 15812 og 10650.
Flugfélag Ísíanás.
Millilandaflug: Millilanda-
flugvélin Hrímfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafn
ar kl. 8 í dag. Væntanleg aft-
ur til Reykjavíkur kl. 22.40 í
kvöld. Flugvélin fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar
kl. 8 í fyrramálið. Millilanda
flugvélin Sólfaxi fer til Os-
lóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 8.30 í dag.
Væntanleg aftur til Reykja-
víkur kl., 19 á morgun. Innan
landsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir), Blönduóss, Egilsstaða,
Húsavíkur, ísafjarðar, Sauð-
árkróks, Skógasands og Vest
mannaeyja (2 ferðir). Á
morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Eg-
ilsstaða, Kópaskers, Siglu-
fjarðar, Vestmannaeyja og
Þórshafnar.
Loftleiðir.
Saga er væntanleg frá Staf
angri og Osló kl. 21 í dag. Fer
til New York kl. 22.30. Hekla
er væntanleg frá N. York kl.
8.15 í fyrramálið. Fer til -
Gautaborgar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl,
9.45. Leiguvélin er væntanleg
frá New York kl. 10.15 í
fyrramálið. Fer til Osló og
Stafangurs kl. 11.45.
Sklpiitg
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í Reykjavík.
Arnarfell er væntanlegt til
Reykjavíkur á rnorgun. Jök-
ulfell lestar á Austfjarðahöfn
um. Dísarfell fór væntanlega
frá Riga í gær áleiðis til Reyð
arfjarðar. Litlafell er í olíu-
flutningum í Faxaflóa. Helga
fell átti að fara frá Boston í
gær áleiðis til Stettin. Hamra
fell fór væntanlega frá Ba-
tum í gær áleiðis til íslands.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Patreks-
firði 6/8 til Flateyrar, ísa-
fjarðar, Skagastrandar, Siglu
fjarðar, Akureyrar, Seyðis-
fjarðar og Norðfjarðar og
þaðan til útlanda. Fjallfoss
kom til Reykjavíkur 5/8 frá
Gdansk. Goðafoss fer frá
New York 11/8 til Reykja-
víkur. Gullfoss fer frá Kaup-
mannahöfn á hádegi í dag til
Leith og Reykjavíkur. Lagar-
foss fór frá Reykjavík 4/8 til
Akraness, Keflavíkur, Stykk
ishólms, Akureyrar, Seyðis-
fjarðar, Norðfjarðar og Eski-
fjarðar og þaðan til útlanda.
Reykjafoss fór frá Vestmanna
eyjum 31/7 til New York.
Selfoss fór frá Keflavík í gær
til Reykjavíkur eða Hafnar-
fjarðar. Tröllafoss fór frá
Leith 4/8, væntanlegur til
Reykjavíkur í kvöld. Tungu-
foss fór frá London í gær til
Odense, Gdynia og Hamborg
ar.
Ríkisskip.
Hekla fer frá Reykjavík
kl. 18 í kvöld til Norður-
landa. Esja er í VestmannaeyJ
um. Herðubreið fór frá Rvík
í gær vestur um land í hringr
ferð. Skjaldbreið er á Vest-
fjörðum. Þyrill er á Aust-
fjarðahöfnum.
ÖltAtflllJlíttfSR na vantar ^ara sí®
Alþýðublaðið — 8. ágúst 1959