Alþýðublaðið - 13.08.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.08.1959, Blaðsíða 2
E VEÐRIÐ: S gola, siðar SV kaldi og dálítil rigning. ☆ LISTASAFN Einars Jónsson ar, að Hnitbjörgum.'er opið daglega kl. 1.30—3.30. ☆ MINJASAFN bæjarins. Safn deildin Skúlatúni 2 er opin daglega kl. 2—4. Árbæjar- safn opið daglega frá kl. 2 —6. Báðar safndeildir eru lokaðar á mánudögum. tÍTVARPIÐ: 12.50—14 „Á frívaktinni.“ 20.30 Erindi: . Indíánar x Norður-Ameríku . og lifnaðarhættir þeirra (séra Hákon Loftsson). 20.55 íslenzk tónlist. Lög . eftir Sigfús Einarsson). 21.30 Útvarpssagan: Gar- man og Worse eftir Alexan- . der Kielland, I (séra Sigurð ur Einarsson). 22.10 Kvöld- sagan: „Allt fyrir hreinlæí- ið“ eftir Evu Ramm, II (frú Álfheiður Kjartansdóttir). . 22.30 Sinfónískir tónleikar. ☆ ÁHEIT og gjafir til Barna- spítalasjóðs „Hringsins“: - Áheit frá LS kr. 500. Áheit frá ÁL kr. 500. Gjöf frá Mrs. Th. B. Olson, Banda- ríska sendiráðinu, 1700 kr. - Gjöf til minningar um Guð- rúnu Kristjánsdóttur 100 : kr. Afmælisminning um - Magnús Má Héðinsson 100 kr. Þá hefur og borizt minn ingargjöf um Eggert Jóns- ; son kaupm., frá ekkju hans, frú Sigurbjörgu Pálsdóttur, . Óðinsgötu 30, að upphæð .5000 kr. Loks hefur Barna- spítalasjóði Hringsins bor- izt minningargjöf um frú . Kristínu Guðjónsdóttur, að - upphæð kr. 25.000 frá eig- . inmanni hennar hr. skrif- stofustjóra Sigfúsi Jónssyni Víðimel 68. — Kvenfélagið Hringurinn þakkar hjartan- lega allar þessar höfðing- legu gjafir. ☆ FRÍMERKI. — Blaðinu hefur I borizt beiðni frá belgískri konu, sem biður lesendur að senda dóttur sinni 10 ára, sem haldin er hjartasjúk- . dómi og getur því ekki tek- . ið þátt í leikjum annarra barna, nokkur íslenzk frí- - merki, þar sem söfnun :frí- - merkja sé eina tómstunda- .gaman hennar. Þefr, sem vildu sinna þessu, ættu að -■ skrifa til: . Mme G.L.A. Dermaut, . 42, Chaussée de Grammont, . Erembodegem (Belgique). ☆ æSKULÝÐSRÁÐ Reykjavík ur. Skátar annast skemmti- atriði í Skátabtximilinu í kvöld. Félagsfíf -á 3K.K.R.R. H.S.Í. Handknattleiksmeistaramót íslands (kvenna) utanhúss fer fram á iþróttasv'æði Glímu- félagsins Ármann við Sigtún ‘dagana 22.—29. ágúst nk. — Þátttöku ber að tilkynr.a til Gunnars Jónssonar, c/o Mat- arbúðin, Laugavegi 42, í síð- asta lagi laugardaginn 15. ág- úst. Glímlufélagið Áramnn. Guðmundur í. Guðmunds- son, fjármálaráðherra, flutti í Sameinuðu þingi í gær vegna fyrirspurnar frá Ólafi Jóhann- essyni, ítarlegt yfirlit um inn- heimtu stóreignaskattsins. Upp lýsti hann, að þegar hafi verið greiddar 43 milljónir króna af skattinum frá eftirtöldum að- ilum: í Reykjavík hafa 194 ein- staklingar greitt samtals kr. 4.440.066,00 og gefið út skulda- bréf til tryggingar skattinum samtals að fjárhæð kr. 12.407.929,80. Þá hafa 203 fé- lög greitt í reiðufé kr. 5.593.679, 00 og 103 félög hafa gefið út skuldabréf til tryggingar skatt- inum að fjárhæð kr. 18.504.573, 30. Utan Reykjavíkur hafa 5 ein- staklingar greitt samtals kr. 57.217,00 og 5 einstaklingar hafa gefið út skuldabréf til tryggingar skattinum að fjár- hæð kr. 145.956,00, þá hafa 5 félög utan Reykjavíkur greitt af skatti þessum samtals kr. 264.129,00, þá hafa 5 félög gef- ið út skuldabréf til tryggingar Frlðrik Framhald af 1. síðu. lengi, að Larsen mun hafa hætt að hugsa um þetta og réði sig aðstoðarmann Fishers í síaðinn. Er vissulega illt, að svona skyldi til takast. 4 UMFERÐIR. Á kandídatamótinu verða tefldar fjórar umferðir, þ. e. allir þátttakendur tefla fjór- um sinnum saman. Mun mót- ið standa í nærri tvo mánuði. Sigurvegarinn þar mun síðan á næsta ári heyja 24 skáka ein vígi við Botvinnik urn heims- meistaratitilinn. skattinum, samtals að fjárhæð kr. 1.803.169,00. Þannig hafa alls verið grcitt af skatti þessum í peningum kr. 10.355.019,00 og í veð- skuldabréfum kr. 32.861.637, 10, eða alls kr. 43.216.728,10. Ástæðan til þess áð eigi hef- ur verið innheimt meira af skattinum er sú, að eigi hefur enn verið unnt að reikna hann út að fullu, þannig að séð verði með vissu hvað hver aðili á að greiða. Þannig hefur, eins og áður var getið, ríkisskattanefnd enn eigi reiknað út hver breyting verði vegna úrskurðar frá 27. febrúar 1959, að því er varðar setu í óskiptu búi og breytingu á dánarbúum í því sambandi. Er vitað, að þetta atriði mun hafa áhrif á allmarga skatt- þegna, þar á meðal mörg félög. Þá hefur og leitt af úrskurði ríkisskattanefndar um verð- mætismat hlutabréfa að reikna verður skatt hlutaðeiganda að nýju, en slíkt er flókið og tíma- frekt. Sagði fjármálaráðherra, að skatturinn hefðu upphaflega verið tæpar 135 milljónir króna eftir fyrstu álagningu, en eftir kærur og leiðréttingar samkvæmt úrskurði og dómi hæstaréttar, hefði hann við endanlega álagningu numið 113 milljónum króna, og þó væri ekki enn séð fyrir endan- lega tölu þeirrar upphæðar, sem skatturinn yrði. Lögin hefðu orðið mjög erfið í fram- kvæmd vegna ágreinings um það, hvernig skilja bæri ein- stök ákvæði. Ólafur Jóhannesso spurðist fyrir um það, hvort úrskurði hæstaréttar myndi hafa verið áfrýjað til mannréttindanefnd- ar Evrópu og svaraði f jármála- ráðherra því til, að sér hefði verið kunnugt um þann vilja Heilsurækluharbær Framhald af 12. slðu. 1. Að strax verðj skipuð stjómskipuð nefnd, sem sjái um áætlanir og síðan fram- kvæmdir í samráði við ríkisyf- irvöld. 2. Að í nefndinni séu sér- fræðingar á hinum ýmsu svið- um, sem heilsuræktarbæinn varða. 3. Að allt svæðið sé kortlagt og eignarétturinn sé öruggur og óvéfengjanlegur vegna hinna fyrirhuguðu bygginga. 4. Að gerð verði heildará- ætlun um heilsuverndarbæinn í Hveragerði, skipulagning gerð um grasplön, skemmti- garða o. s. frv. — allt það, sem nauðsynlegt verður. HEILSAN VERÐMÆTARI EN TÓMATAR. Gísli Sigurbjörnsson sagði í gær, að það vantaði í rauninni ekkert nema skilning fólksins á því, hvað hér væri um að vera. Sjúkdómar svo sem gigt, lömunarveiki og ýmsir þjálf- unarsjúkdómar, yrðu helzt teknir til meðferðar, en þús- undir manna þjáðust nú af þess um sjúkdómum án þess að fá bata. Það verður að hefjast handa strax, áður en hirðuleysið eyði- leggur Hveragerði og þótt tó- matar séu góðir í alla staði er þó heilsan meira virði. Heilsan spyr ekki um pólitík, ekki um landamörk. Það þarf fé til þess að koma upp heilsuverndarbæ í, Hveragerði, en milljónirnar sem í það færu, ættu eftir að koma aftur. Sjúklingar, sem nú leita lækninga fi'á Ameríku til Evrópu, til baðstaðanna í Þýzkalandi og í Frakklandi, þeir gætu stytt ferð sína tals- vert með því að koma hingað. Þeir sem fara frá austri til vesturs eiga einnig leið hér úm. Prófessorarnir þýzku skýrðu svo frá, að niðurstöður rann- sókna þeirra árið 1958 hefðu verið hagstæðari en þá hefði órað fyrir 1957. Ég vona, að skýrsla þessi verðí til þess að auka áhuga manna hér á landi á þessu mik- ilvæga verkefni, að nota hvera- hitann til lækninga, sagði Gísli Sigurbjörnsson að lokum og þau orð lét hann falla í bréfi, sem hann sendi til forsætis- ráðherra, heilbrigðismálaráð- herra og annarra æðstu ráða- manna, sem hann skrifaði um þetta efni i gær. stóreignaskattsgreiðendafélags- ins, að bera málið undir er- lenda aðila, en sagði að slíkt málskot væri fráleitt og taldi engar líkur á því að mannrétt- indanefnd Evrópu tæki málið upp, þar sem íslenzkir dómstól- ar hefðu endanlega fellt úr- skurði um málið, og það væri ekki þess eðlis, að það félli undir verksvið . mannréttinda- nefndar eða mannréttindadóm- stóls Evrópu. íslendingur fær ! sfyrk frá 1 Kanada Council MENNINGA.RSTOFNUNIN Canada Council hefur nú úthlut að námsstyrkjum fyrir árið 1959—1960 og hefur Islandi þar verið veittur einn styrkur að upphæð 2000 dollarar — auk ferðakostnaðar. Styrk þennan hefur hlotið hr. Jón G. Þórar- insson organleikari við háskól- ann í Toronto. Canada Council hefur aðeins starfað í tvö ár og hefur íslandi verið veittur einn námsstyrkur bæði árin. Hi® fyrra sinn hlaut styrkinn hr. Gunnar Ragnarsson, Rvík. Bæina okkar vanfar Framhald af 12. síðu. menntaða menn, sem óhjá- kvæmilegt er að hafa við fram- kvæmdir, gatnagerð o. fl. Kjarni þessa vandamáls er auðvitað fjárhagurinn. Hinar fámennu byggðir okkar (jafn- vel stærstu kaupstaðirnir) ráða ekki við verkefnin á skömmuin tíma, en ríkið hefur aldrei séð sveitarfélögunum fyrir rúmum fjárhag. Ríkisvaldið hefur með löggjöf lagt á þau vaxandi bagga skylduútgjalda, en bund- ið mjög tekjumöguleika þeirra við útsvörin. Sveitastjórnasam- bandið berst fyrir því, að úr þessu verði bætt, og telur að sveita- og bæjafélögin eigi að hafa þrenns konar tekjur: bein an skatt (útsvarið), veigameiri fasteignaskatta (sem eru aðal- tekjulind þæjarfélaga um allan heim, enda skapa bæjarfélögin verðmæti fasteignanna) og ein- hvers konar óbeinan skatt eða vörugjald. Þá krefjast þessir aðilar þess, að landsfyrirtæki (bankar, sambönd) greiði skatt í sjóð, er renni til sveitarstjórn armálefna. Landsþing Sambands ís- lenzkr.a sveitarfélaga verður sett í Lido í fvrramálið og stendur í þrjá daga. Munu fé- lagsmálaráðherra, Friðjón Skarphéðinsson, og þorgar- stjórinn í Reykjavík, Gunnar Thoroddsen, ávarpa þingið, en auk þess verður fjöldi málefna tekinn til umræðu. Toprakaup á«'ramhald af 1. síðn. fá til landsins fjóra togara á ári og að fá engan nýjan togara til endurnýjunar eins og verið hefði síðastliðið ár og mörg um- liðin ár meðan togaraflotinn hefði verið að ganga úr sér. Eitt mesta vandamál sveit- arfélaganna, sagði Jónas Guð- mundsson, eru lánamálin. Þess- ir aðilar, sem veita þjóðar- innar margvíslegustu þjónustu, eiga ekki aðgang að neinni lána stofnun, hvorki til að afla fjár til langs tíma til framkvæmda, eða til rekstrar. Úr þessu er brýn þörf að bæta. Nf r jarðbor Framhald af 3. síðu. orkumálaráðherra þessar fróð- legu upplýsingar, og hvatti rík- isstjórnina til að gera út um kaupin og framkvæma með því vinsælt verk. Emil svaraði þvx til, að stjórn Alþýðuflokksins meti ekki verkefnin eftir því einu hvort þau afli henni vin- sælda eða ekki, fleira bæri að athuga, og þá sérstaklega hvort verkin væru skynsamleg eða ekki. í sumar hefði verið útveg- að til stóra borsins tæki, sem gerðu honum klevft að bora nið ur fyrir 2000 metra dýpi og stjórnin myndi að fengnum nið- urstöðum frá jarðhitadeild at- huga vel, hvernig tillaga um kaup á nýjum bor yrði bezt framkvæmd, hér væri urn svo kostnaðarmikið ogþýðingarmik ið mál að ræða. Barna- Gúmmfistlg’vél Laugavegi 63. MELáfÖLiyi íslandsmótið, meistaraflokkur. í kvöld kl. 8,30 leika Fram — Keflavík i Dómári: Gretar Norðfjörð. | Línuverðir: Baldur Þórðarson, Einar Hjartarson. I Mótanefndin. 2 13. ágúst 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.