Alþýðublaðið - 13.08.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.08.1959, Blaðsíða 7
la neglur kvenfólksins pany í Bandaríkjunum hef- ur nú fundið upp nýja teg- und af símtólum og eru þau þannig gerð, að í stað skífu með götum eru einfaldlega settir hnappar líkt og á reiknivélurp. Það eru þrír hnappar í þremur röðum og neðs þvert yfir er núllið. Símtól þessi hafa verið reyna og ljúka allir upp ein um rómi um það, að þau séu stórkostleg endurbót. Stór- fyrirtæki, sem hafa hundruð síma á skrifstofum sínum telja þetta spara mikinn tíma, þegar allt kemur til alls. Auk þess er minni hætta á að menn hringi í skökk númer með þessum nýju tólum. ?era auð- i hugviti, mennirn- ið sönnu. 1 mikilla 3t ómiss- Cn þar til gkvæmst má gera 1 það er. l þurfum ur inn í :tta tekur öld hrað- si hefur l kvartað að negl- óg aflag me Com- P. I. B. Box 6 Copenhagen „Hlustendur eru beðnir að afsaka þetta hlé5 sem varð vegna rafmagnstruflunar/' ÁSTRALÍUMAÐURINN Barry Lee er meistari skringilegra og frumlegra uppátækja. Myndin sýnir nýjasta verk hans: Það er málverk, sem málað er á nögl á þumalfingri. Hann mál'aði það að sjálfsögðu á þumalinn á sjálfum sér — og ekki sjáum við betur en að hann sé bara efnilegur í málaralistinni. TVEIR bændur voru að hyggja aS ga'rðuppskeru sinni í námunda við Trier. Þá komu þeir allt í einu nið ur á gamla, þýzka hand- sprengju. Finnandinn tók hana upp, en um leið og hann uppgötvaði hvað þetta var, fleygði hann henni frá sér og hrópaði: ,,Sprengja!‘‘ — Þeir tóku báðir til fót- anna. Hundurinn þeirra botnaði ekkert í þessu og tók sprengjuna í kjaftinn og hljóp á eftir húsbændum sínum. Þeir höfðu hlaupið langa vegalengd, þegar þeir sáu hundinn á eftir sér með sprengjuna. Þegar þeir komu á næstu lögreglustöð fengu þeir að vita, að sprengjan væri óvirk. ÞÓ að sannleikann sé aðeins að finna í litlum mæli, þá er þó framboðið meira en eftirspurnin. J.B. Sagt er, að kvenfólkið tali mikið. Samt sem áð- ur er það svo, að þær segja ekki helminginn af því, sem þær vita. í biivegi i jvallarins. num fast ;ga heyrir iávarðurinn fótatak hans að baki. sér. Hann snýr sér Við og þekkir aftur Frans, tek- ur upp byssu sína og skýt- ur. Hann hyggur ekki frek- ar að fórnarlambi sínu, heldur hraðar sér enn meir en áður leiðar sinnar. í fang inu heldur hann fast um kistilinn, sem hefur að geyma hina dýrmætu gim- steina. En hvað um Fran^,? Nylonsokkar kr. 35,00— Ullarsokkar kr. 20.00. — ísgarnssokkar kr. 15.00. Ullarefni kr. 40.00 pr. m. — Siikiefni frá kr* 30.00 pr. m. — Apaskinn kr. 15.00 pr. m. o. fl. o. fl. Verzlun Engibjargar lohnson Lækjargötu 4. Herrasokkar Crepe og ísgarns — nýkomnir. Heiklverzlun V. II, Vilhjálnissonar Bergsiaðastræti 11. Sími 11113 — 18418. .7 Hðildialar! Get bætt við mig vörum. — Ferðast um allt land — Hefi góð sölusambönd. Tilboð merkt „Sala“ óskast send afgr. Alþýðublaðsins. Ráðskona óskast SigurSur Steindérsson Sólvallagötu 66. — Sími 16418. •8fa.uji.saAT.offc Orsafear ekki sprengingar er efeki, eldfimur er efeki eitraður tærir etfej. inálma er næstuan lyktarlaus skemmir efefei, matvæli sfeaðar efefei hörundið Ávallt fyrirliggjandi. Einkaumboðsmenní 7 Hafnarfjörður 3. herbergja fbúi til leigu. — Upplýsingar í síma 50884. Frystivökvi Alþýðublaðið — 13. ágúst 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.