Alþýðublaðið - 13.08.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 13.08.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞróttir 3 IVS§ í frjálsíþróttum: í STAÐ rigningarinnar á í 400 m. hlaupinu er ágætur, mánudagskvöldið var komið þegar tekið er tillit til vindsins, norðan hvassviðri og kuldi á h’aup hans var jafnt og vel öðrum degi meistariamótsins í útfært. frjálsum íþróttum. Vegna veð- kvenna- GREINARNAR. Það voru aðeins tvær stúlkur, sem tóku þátt í 80 m. grinda- hlaupi og þær kunnu lítið, en tími Ingibjargar er sæmilegur. Ragna Lindberg var langbezt í kringlukastinu, en í þeirri grein eiga stúlkurnar einnig mikið ó- lært. Helstu úrslit: 100 m. hlaup: íslandsmeistari: Hilmar Þorbjörnsson, Á, 10,5 Vilbjörn Þorláksson, ÍR, 10,8 Einar F'rímannsson. KR, 11,0 Guðm. Guðjónsson, KR, 11,2 Ólafur Unnsteinss. UMFÖ, 11,3 Þorkell St. Ellertsson, Á, 11,5 ÞORSTEINN LOVE, 48,16 m. í kringlu. urs varð t. d. að fresta keppni í stan-giarstökki, þegar ráin var komin í 3,75 m. Keppnin í stangarstökki fer sennilega fram1 á morgun. Framkvæmd meistaramóts- ins hefur verið með miklum á- gætum og á því sézt að hægt er að halda góð mót, ef undirbún- ingur er nægur o gkeppendur og starfsmenn eru samtaka. 400 m. hlaup: íslandsmeistari: Hörður Haraldsson, Á, 51.0 Grétar Þorsteinsson, Á, 53,6 Þorkell St. Ellertsson, Á, 54,2 Gylfi Gunnarsson, KR, 54,6 1500 m. hlaup: íslandsmeistari: Svavar Markússon, KR, 4:15,0 Haukur Engilbertsson, Umf. Reykd. 4:16,3 Helgi Hólm, ÍR, 4:32,4 Steinar Erlendsson, FH, 4:33,4 FÆST N0 AFTUR f FLESTUM VERZLUNUM Þrír keppendur voru í fyrstu grein kvöldsins, 110 m. grindahlaupi og sigraði Björg- vin Hólm eftir ágætt hlaup. ■— Björgvin hefur átt við veikindi að sjtríða í sumar, en virðist vera að ná sér á strik, tíminn 15,00, er góður. Keppnin i kringlukastinu var skemmtileg. Þorsteinn Löve tók forystuna í fyrsta kasti og hélt henni alla keppnina út. Hann var öruggastur og vann verðskuldaðan sigur. Meistari fyrra árs, Hallgrímur Jónsson var þó skammt undan. Svavar Markússon vann verðskuldaðan sigur í 1500 metra hlaupinu, án þess að taka verulega á, enda vonlaust að ná góðum tíma í þessum vindi. Haukur virðst vera í góðri æfingu og náði allgóðum tíma. Helgi sigraði Steinar á endasprettinum. ■^- Það var gott að keppa í 100 m. hlaupinu á þriðjudaginn, enda voru tímarnir góðir. Hilm ar hljóp ágætlega og hann nær þessum tíma hvenær sem er, við löglegar aðstæður. Valbjörn hljóp einnig vel Og sigraði Ein- ar örugglega. Sama umsögn gildir um þrí- stökkið og 100 m. hlaupið. Vil- hjálmur var léttur og stökk vel. Þetta er hans bezta afrek á sumrinu og ekki er ólíklegt að hann.nálgist 16 metrana næstu vikurnar. ^ Tími Harðar Haraldssonar 110 m. grindahlaup: íslandsmeistari: Björgvin Hólm, ÍR, 15,0 Ingi Þorsteinsson, KR, 15,4 Sigurður Björnsson, KR, 15,7 Þrístökk: íslandsmeistari: Vilhjálmur Einarsson, ÍR, 15,70 Ingvar Þorvaldsson, KR, 14,28 Sig. Sgurðsson, USÁH, 13,76 Ólafur Unnsteinss, UMFÖ 13,67 Ilelgi Björnsson, ÍR, 13,41 Kristján Eyjólfsson, ÍR, 13,24 Kringlukast: íslandsmeistari: Þorsteinn Löve, ÍR, 48,16 Halgrímur Jónsson, Á, 47,40 Friðrik Guðmundss, KR, 46,24 Gunnar Huseby, KR, 43,84 Þorst. Alfreðsson, UMSK, 42,20 Sveinn Sveinsson, Self., 41,67 (Framhald á 10. síðu.) ^ . mm j*- Hilmar Þorbjörnsson hljóp 100 m, á 10.5 sek, Ir s I, defld næsfa sumar? SlgraSi ÍBH í fyrrakvöld AUKALEIKUR í II. deildar- keppninni í knattspyrnu. fór fram í Hafnarfirði í fyrrakvöld milli Hafnfirðinga og Reynis í Sandgerði. Fyrri leikur þess- ara aðila í deildinni í sumar endaði á jafntefli 3:3. Að þessu sinni fóru leikar svo, að Reyn- ir bar sigur úr býtum með 2 mörkum gegn 1. Öll mörkin voru skoruð í síðari hálfleikn- um. Það voru þeir Eyjólfur Gíslason miðframvörður og Gunnlaugur Gunnlaugsson h. innherji, sem skoruðu fyrir Reyni. Komu mörkin á 15. og 25. mínútu. Hins vegar voru aðeins eftir 4 mínútur af leikn- um, er Einari Sigurðssyni tókst að skora þetta eina mark, sem Hafnfirðingar gerðu. Lið Hafnfirðinga var nú ekki eins vel leikandi og á hinum fyrri leik þess við Reyni. En beztu menn þess voru þeir Ein- ar Sigurðsson og Bergþór Jóns- son. Vörnin var betri hluti Reynis, og tókst henni hverju sinni að brjóta sókn Hafnfirð- inganna niður, og gaf þeim aldrei markfæri, að undan- skyldu þessu eina, sem Einari tókst að skora úr. Markvörður Reynis var bezti maður leiks- ins. í lið Reynis vantaði mið- framherjann Eirík Helgason. Veður var óhagstætt til Framhald á 10. síðu r IR-ingar keppa í S. L. sunnudagsmorgun fór meistaraflokkur ÍR í körfuknaítleik til Leipzig ; í A-Þýzkalandi í keppnis- j för. ÍR-ingarnir eru ■ í ; boði félagsins DHFK, sem ; hér keppti s. I. haust og '< ÍR bauð hingað. Ekki er ; ákveðið hvað ÍR-ingar J leika oft, en trúlega 3 -til ; 4 sinnum og andstæðing- arnir verða snjallir, þ. e. í beztu félög A-Þýzkalands • og e. t. v. iið frá öðrum J austur-evrópulöndum. -— > Tveir lánsmenn eru með Reykjavíkurmeisturum .:! IR, KFR-ingarnir Einár < Matthíasson og Gunnar Sigurðsson. Fararstjdri liðsins er-jj Guðmundur Þórarinsson * íþrótt»Rennari. Alþýðublaðið — 13. ágúst 1959 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.