Alþýðublaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 3
,v •«««•■' - k ^VAkfcj. .... m Myndin er af björgunarskýli Slysuvarnafélags íslands við höfninaf Reykjavík. Húsið var vígt á laugardaginn. VIENTIANE, 24. ág. (REUT- ER). Hernaðairaðilar tilkynntu í dag um athyglisverða út- Ibreiðslu áhrifa kommúnistískra uppreisnarmanna á síðastliðn- um fim|m dögum. Sögðu þeir, að uppreisnarmenn væru nú innan 75 km héðan og hefðu að- stöðu til að höggva á lífsnauð- synlegar samgönj;uæðar milli nc'-ður- og suðurhéraða Laos. (Talsmaður brezka utanríkis ráðuneytisins sagði í London, að síðustu fregnir frá Laos sýndu „nokkuð versnandi hern aðarlega aðstöðu“, einkum í norðanverðu Samneua-héraði. Talsmaðurinn neitaði að gefa frekari upplýsingar.) Her Laos hélt áfram að loka fyrir allar fréttir ðrá norð-aust iur héruðunum, þar. sem stjórn- arherinn hefur verið að berjast við uppreisnarmenn við og við síðan um miðjan júlí. Síðasta opinbera tilkynningin um bar- Bílvelfa UM síðastliðna helgi valí bíll út af veginum uppi á Kjalar- uesi. Fjórir menn voru í bíln- um, meiddust tveiir lítillega, tveir ekkert. Slysið varð rétt austan við íbæinn Móa á Kjalarnesi. BíII- inn lenti skyndilega með fram- ihjól í lausamöl í vegbrúninni, skrensaði til og út af veginum. Þetta var bifreið af Skoda-gerð, fjögurra mann. Þeir' tveir. sem Bátu í aftursætinu, sluppu ó- meiddir, en maðurinn, sem sat við hlið bílstjórans, skaddaðist á höfði og bílstjórinn sjálfur dá lítið á höndum, fótum og höfði. Læknir nokkur, sem var á leið upp í Borgarfjörð, kom ffyrstur á slysstaðinn. Gerði Ihann þegar a ðsárum mannanna ogð aðstoðaði við að kalla lög- reglu og sjúkrabíl á vettvang. dagana var gefin út á fimmtu- dag. Talsmaður landvarnaráðu- neytisins hélt því fram í dag, að ekki væru neinar fréttir frá fjallahéruðunum, er liggja að Norður-Vietnam, þar sem bar- dagar hafa aðallega staðið. Heldur Laos því fram, að kom múnistar í Norður-Vietnam og Kína styðji uppreisnarmenn. Áreiðanlegar hernaðarlegar heimildir sögðu, að kommúnist ar væru komnir langt inn í Vi- entiane-hérað. Landvarnaráðu- neytið vill ekki staðfesta þá fregn. Sögðu fregnir Þessar, að um helgina hefði stjórnarher- inn yfirgefið stöðvar sínar í Sop Vieng; 75 km norðaustUr af Vientiane, og Kakadinh, rúm- lega 100 km fyrir austan höfuð- borgina. Bardagar geisuðu í 6 klst. áð ur en hermenn stjórnaiinnar drógu sig burtu frá Bakadinh, en sú herstöð ræður ferjustað yfir Cadinh ána, þar sem hún sker aðalveginn til Suður-Laos, sögðu þessar heimildir._Tilkynn ing frá ríkisstjórninni spáði því fyrir helgi, að baráttan við upp reisnarmenn mundi breiða.st út um allt landið. . Brezk blöð felja, vel eiga í meiri bandamenn enn LONDON, 24. ág. (REUTER). Brezku blöðin spáðu í dag -póli tísku stomiviðri fjirir Eisen- hower forseta á ferð hans um Evrópu til viðræðna við stjórn mlálaleiðtoga, en sú för hefst á miðvikudag. Sagði blaðið The Guardian í Manchester, að eft- ir för sína til Bonn, London og Pnrísar mundi forsetanum sennilega finnast heimsókn Krústjovs vera „hreinasta hvíldar-lækning". Blaðið heldur áfram og segir, að flokkadrættir séu miklir meðal bandamanna Eisenhow- ers, Adenauer„vantieysti Bret- um og sé órólegur vegna vax- að hann muni jafn- erfiðleikum með Deildarsfjóri í Náft- úrugripasafninu EYÞÖR EINARSSON grasa- fræðingur hefur verið skipaður deildarstjóri í grasafræðideild Náttúrugripsafns íslands. Sækja þingmanna- fundíVarsjá FARNIR eru utan tveir ís- lenzkir þingmenn til þess að sækja þing alþjóða þingmanna- sambandsins í Varsjá. Eru það þeir Eggert G. Þorsteinsson, forseti efri deildar alþingis, og Gunnar Thoroddsen alþingis- maður. í för með þeim er Friðjón Sigurðsson, skrifstofu- stjóri alþingis. íslendingar sóttu fyrst þing alþjóða þing- mannasambandsins í Dublin 1950, en síðan hafa þeir sótt fundi 1951,1954 og 1957. Þingið í Varsjá gtendur dagana 27,—-5. andi einangrunar Frakka‘‘. De Gaulle „heldur áfram að finn- ast, að ekki sé ráðgazt nægilega við Frakka um stefnuna í al- þjóðamálum, eins og vera ætti“ og „það kunni að hafa kosti að byggja upp þriðja aflið í Ev- rópu á milli risanna“, Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna, seg- ir Guardian. Önnur blöð taka mjög í sama streng. Þau eru sammála um, að viðræður þær, sem Eisen- hower eigi fyrir höndum í Ev- rópu, verði ekki auðveldar. Þá er talið líklegt, að Sir Winston Churehill muni koma sérstaklega frá Suður-Frakk- landi, þar sem hatin er nú í sumarleyfi, til Þess að hitta Eisenhowér í London. Engin á- kvörðun hefur verið tekin enn. Dr. Hilger van Scherpenberg, ráðuneytisstjóri í utanríkis- ráðuneytinu i Bonn, gaf í dag út fréttatilkynningu, þar sem segir m. a., að Vestur-Þjóðverj- ar „hafi fulla ástæðu til að fagna væntanlegum skiptum á sokðunum milli Banaaríkja- manna og Rússa“. „Það er enginn efi á því, að þessar viðræður geta leitt til minnkandi spennu í alþjóða- málum, sem ekki getur annað en orðið Þjóðverjum ti! góða.“ Misskildi sendiherrann OSLÓ, 24. ág. (REUTER).« 52 ára -gömul norsk vinnu- { kona, sem hringdi til rúss- neska sendiráðsins hér al í11 að 100 sinnum á dag, hefm < verið handtekin og gefið að§ sök að hafa „móðgað c-clent« ríki með ógnandi eða móðg-J andi hegðun gagnvart fuls- trúum þess“. Gribanov, sendíherra« Rússa, kvartaði við lögregi-* una nokkrum sinnum á sl. ári vegna stöðugra uppbrin^* ínga konu þessarair. SegirJ iögreglan, að konan hafi < sagt: „Hann (þ. e. sendiherr-í mn) bað mig um að hringja! ;il sín a. m. k. á hverjn J cvöldi Off hverjum morgniS ij þess að bjóða sér góða S lótt og góðan dag.“ 5 Ihe Manchesfer Guardian skiptir urn nafn GEORGETOWN: Meirihluti 20-manna löggjafarráðs í brezku nýlendunni British Gu- iana hefur heimtað sjálfstæði strax í skýrslu um stjórnarskrá nýlendunnar, sem var numin úr gildi 1953 vegna ásakana um kommúnistísk áhrif í Fram- faraflokknum, sem meirihluta iiafði á þingi. Tuddi tróð honum um tœr — og nú liggja báðir nautabanarnir MADRID, 24. ág. REUTER. Antonio Ordónez, annar aðal- keppinauturinn um titilinn semi bezti nautabani Spánar, komst í dag í hóp þeirra nauta bana, sem eru að ná sér eftiir meiðsli — eftir að naut nokk- urt tróð dálítið harkalega um tærnar á honum. Ordónez, sem er þekktur fyrir það hve óhuggulega næirri nautunum hann fer, meiddist í Dax í Frakklandi í gær. Skipuðu læknar í San Sebastian Ordónez að standa utan hringsins í 6—10 daga. Ordónez- og mágur hans, Luis Miguel Dominguín, hafa keppt út um allan Spán í sum ur um það, hvor þeirra skuli teljast fremlsti matadór Spán £!*• Dominguín hlaut illa rif inn maga í hringnum í Bilbao sl. föstudag. Segja læknar, að þetta sár hafi verið svo nærri öðru, sem hann fékk Cyrií' mán uði, að gamla sárið hafi rifnað upp að nokkru leyti. Vair flog ið með Dominguín hingað til aðgerðar. Hann mun vera að ná sér, en læknar kalla sár hans sérstaklega sársauka- fullt. Dominguín hefur samt ekki í hyggju að hætta að fást við natin. Hann er kvæntur ít- ölsku kvikmyndastjörnunni Lucia Bose, en ccð hennar hafa engin áhrif á hann í þessu máli. „Ég ætla ekki að hætta enn í nokkur ár,“ sagði hann í bla<Þ''xjðtali. Meiðsli um lielgina liafa komið tölu særðra matadóra síðan 30. júlí upp í 26, á móti 6 á sama tímabili í fyrra. Margir telja hinar miklu slys farir stafa af nýjum reglum, þar sem verk picadorfc (rrð- andi manna, er beita lensum við hálsvöðva nautanna til.að lækka höfuð þeirra, áður en matadorinn drepur) e- tak- markað ntikið. Framhald af 12. sölu ar Reykjavíkurlögreglan að- gætti farþega þá, sem komu með Akraborginni ofan að á sunnudagskvöldið, sá hún tvo grunsanrlega menn, sem höfðu sézt á dansleik í Hvera-gerði á laugardagskvöldið. Voru þeir handteknir og játuðu þéir Þegar á íúg álíar sakir. Upplýstu þeir það, að J þeir hefðu stólið bílnum, og hefði hann lent á steini í veg- j arbrúninni, þegar hann skrens aði út af veginum. Vegna þessa tiltækis komst Alþýðublaðið ekki til surnra j kaupenda á sunnudaginn, en ; það veir einmitt „útkeyrslu- bill“ blaðsins, sem varð fyrir svo hörmulegri meðferð. Framhald af 1. síðu. varðir bílar voru notaðir til að flytja 228 afrískar konur frá yfirfullu fangelsinu í Forf Shep stone til Pietermaritzburg sl. laugardag. Eiga konurnar yfir höfðum sér þriggja mánaða fangelsi fyrir að neita að greiða sektir (25 pund) fyrir skemmd- ir á nautgripaböðunarrækjum sl. föstudag. • • Þessi alda óeirða meðal svert ingja er tabn stafa af nýjum og hækkuðum sköttum, ásamt lög- um, er takmarka flutninga svertingja til borganna, þar sem þeir geta haft hærri laun en úti á landinu. HIÐ þekkta brezka dagblað The Manchester Guardian skipti um nafn í gær. Hér eftir heitir það aðeins The Guardian. Þessi breyting er viðurkenning á þeirri staðreynd að 118 000 eintök af 183 000, sem ei' venju leg stærð blaðsins, eru seld ut- an Manchester-borgar. Frá og með deginum 24. ágúst er Tbe Guardian blað fyrir alla þjóð- ina, en reyndar hefui' það verið almenn skoðun bæði innan og utan Englands að blaðið væri mjög aiþjóðlegt um leið og það, er þjóðlegt. The Manchester Guardian Weekly heldur sínum gamia titli, enda þótt það seljist eink- um og sér í lagi utan Bretlands og tæpur helmingur í Banda- ríkjunum. The Manchester Guardian; var stofnað 1821. Frá því fyrsta hefur það vakið athygli fyrir frjálslyndi sitt, hugrekki, góð- an smekk, hóglegar frásagnir og menningarlegt yfirbragð. Nii verandi ritstjóri The Guardian. er Alastair Hetherington, en hann var aðeins 36 ára er hann tók við ritstjórn blaðsins fyrir þremur árum, viku áður en Bretar og Frakkar settu lið á land við Súez. Hann tók þegar afstöðu gegn ríkisstjórninni og olli Það uppsögn fjölmai'gra kaupenda blaðsins í Manchest- er. En útgefendur blaðsins sögðu honum að halda fram sínu máli án tillits til kostnað- ar og óvinsælda. Páll 5. Guðmunds- son skipaður skóla- sljórl á Selljarn- arnesi PÁLL S. Guðmundsson, kenn- ari í Borgarnesi, hefur verið skipaður skólastjóri Barnaskól- ans í Seltjarnarneshreppi. Alþýðublaðið •— 25. ágúst 1959 3j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.