Alþýðublaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞróttir 3 Olympiskir S00 metrar í kvöld var hrint í Karlstadf. FÉLAGARNIR Svavar og Kristleifur eiga að keppa á Bis- letleikjunum svokölluðu, sem háðir verða i Ösló í kvöld, og eru mist'gir af beztu frjálsí- þróttamönnum heimsins meða1 þátttakenda. Það verður sérstaklega erfit' fyrir Svavar að komast : fremstu röð, því að meða' þeirra, sem keppa í 800 m, ercu m. a.: Roger Moens, heimsmethafi Mike Rawson Evrópumeistari Paul Scmiidt, 3. á EM í fyrra. Z Makomaski, 4. á EM (hanu sigraði m. a. OL-meistarann Courtney, USA í fyrra). Auk þess keppir Ulf Bcrtil Lundh, einn bezti hlaupari Noregs, sem Svavar sigraði í 1000 m hlaup- inu í Karlsíad á föstudaginn. Það var ranghermt í blaðinu á sunnudag að um met hefði ver- ið að ræða hjá Svavari, það er 2:22,3. Ekki er ennvitað hvort Krist- leifur Guðbjörnsson hefur náð sér til fulls, en hann snerist þrí- vegis í 3000 m hlaupinu í Karl- stad ge-jja^Pirié og fleirum, er honum var hrint á sargið. Varð þf , r ha'lt-a út af brautinni er um 1000 m voru eftir. Einn sænsku blaðamannanna gat Þess í grein sinni um mótið, að hann skildi ekki íslenzku, en samt hefði hann getað trúað að það hefðu verið ljót orð, sem hinn ungi íslendingur lét falla í garð hinna óíþróttamannslegu keppinauta sinna. Ef Kristleif- ur verður orðinn það góður, að hann geti keppt í Osló, verða i það 5000 m, sem hann hleypur. 'I Aðalkeppinautar hans þar verða þá Ernst Larsen oð Tor Torgersen, Noregi, og Merri- mann og Gilligan frá Englandi, allt mjög snjallir hlauparar. WMWWMWMMMWWMMW Ánægjulegt heimboð. ! í fyrrakvöld. i ■ LSLENZKA landsliðið kom ; ! heim með Sólfaxa í fyrra- \ : kvöld eftir velheppnaða \ ■ keppnisför til Danmerkur og ; ■ Noregs. Mikið hefur vctrið ■ : ritað um för þess í íslenzku | ; blöð undanfarið, enda full: ■ ástæða til. Landsliðið stóð; • úg með afbrigðum vel í ferð; : þessari, var samstillt og ein- I : huga og sýndi mikinn bar- ; ■ áttuvilja. Alþýðublaðið býð- : ■ ar liðið velkomið heim og ; : iþróttasíða blaðsins mun | ! i-æða síðctr um för þessa nán- : ■ ar, um áhrif hennar á ís- | ; 'enzka knattspyrnu og koma j j neð sínar tillögur um, hvern I : g vinna Þarf að enn meiri ! ■ 'ramgangi íslenzkrar knatt- ■ spjirnu. Svavar. Hann keppir gegn heimsmet- hafanum og Evrópumeistaran- um 1 kvöld. tammmumummm í MORGUN fóru utan þrír íslenzkii' frjálsíþróttamenn til keppni í Svíþjóð, Þeir Hilmar Þorbjörnsson, Valbjörn Þor- láksson og Hörður Haraldsson. Þeir keppa fyrst á stórmóti í Malmö á föstudaginn, en síðan í Stokkhólmi 1. september. Um fleiri mót er ekki vitað enn ú- kveðið, en það er nokkuð ör- uggt að þau verða fleiri. Á mót ið í Malmö bætast Svavar og Kristleifur í hópinn. Þetta eru fa^reytskair handknattl^ksstúlkur úr félaginu Neisti. Þórshöfn, en þær lébu m. a. gegn Val — Ljósm. J. K. Sigursællr Valsflokkar komnir heim TVEIR flokkar úr handknatt leiksdeild Vals, 12 stúlkur og 15 piltar, undir fararstjórn Jóns Kristjánssonar prentara og Vals Benediktssonar fóru með vs. Dr. Alexandrine til Færeyja 7. ágúst sl. í boði Tveroyri Bolt félag, sem er elzta íþróttafélag Færeyja, stofnað 1883. í 15 leikjum fiokkanna sigr- aði Valur í 14, en einn varð jafn tefli (kvennakeppni). Fyrst var keppt í Þórshöfn, en þangað komu flokkamir snemma á sunnudagsmorgun- inn 9. ágúst. Keppnin fór fram um kl. 3 um daginn. (Framhald á 10. síðu.) Aftenposten s Það er full ástæða fi! að faka Eftir 1:0 gegn Norðmönnum í Reykjavík, 1:1 gegn Dönum í Idrætsparken og 1:2 á Ullevaal í gær er full ástæða til að taka íslenzka knattspyrnu alvarlega, segir Aftenposten. íslendingar sýndu hinum 23 þúsundum á Ullevaal í gær að þeirra fyrri árangur í landsleikjunum í sum ar var ekki nein tilviljun. Það var skólað og velleikandi lið, sem við sáum, en ekki nein „primitiv“ víkingaknattspyrna, sem margir höfðu búizt við. Það var ánægjulegt að sjá svona gott landslið frá þessu fámenna landi. Við hefðum gjarnan viljað sjá nokkra þeirra í okkar eigin landsliðs- búningi. Ríkhar ð Jónsson þekkt um við, en vinstri innherjinn Garðar Árnason var næstum ein sgóður. Báðir bakverðirnir, miðframvörðurinn og mark- vörðurinn vöktu einnig athygli. kröftum í leiknum í Idrætspar- ken og það gættí enn þreytu í liði okkar, sagði Guðmundsscn, Þarna ________0 á 38. mín. fyrri hálf- leiks _ rétt áffur en Norðmenn skoruðu sitt fyrra mark. — Sennilega fallegasta markvorn leiksins! Frá vinstri; Ríharður Jónsson, Asbjörn Hansen, Thorbjörn Svenssen og Edgar Flack. Það voru þreyttir íslending- ar, sem við mættum, þeir höfðu notað sitt bezta gegn Dönum og gátu ekki barizt af eins míklum eldmóði og þá. Þreyitir eftir Idrætsparken. .ÍSIÚENZKl landsliðsþj álfar- inn Kary Guðmundsson, sem þjálfaði Lilleström • í fyrrá, vár- ánægður með árangur sinna manna, segir í viðtaíi við Aft- enposten. — En við eyddum miklum SCeppir á Norður- fandamóli í lugftraul NORÐURLANDAMEIST- ARAMÓT í tugþraut verður háð í Björneborg í Finnlandi dagana 30. og 31. .ágúst næst- komandi. Einn íslendingur tek- ur þátt í keppninni, en Það er Björgvin Hólm, íslandsmethafi í fimmtarþraut, en hann náðj jafnframt bezta afreki íslend- ings í tugþraut í fyrra. Björg- vin hefur ekki keppt í tugþraut á þessu ári, en honum hefur gieinilega farið fram í mörgum greinum óg búast má vrð, hanú nái góðum árangri Hi Björneborg. Björgvin fór—í morgun og óskar Alþýðublaðíf)1 honum góðrar ferðar. Alþýðublaðið — 25. ágúst 1959 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.