Alþýðublaðið - 27.08.1959, Page 3

Alþýðublaðið - 27.08.1959, Page 3
Skila Hol!@ningar ÞJéSverjum affur landssvæSum HAAG, 26. ág. (Reuter). — Byrjað er að semja texta samn ings milli Hollands og Vestur- Þýzkalands og er búizt við, að Jjar verði kveðið á um, að Vest- ur-Þjóðverjum skuli skilað aft- Ur landamærahéruðunum Eltan ®g Tuddern, segja góðar heim- Sldir hér í dag. Fyrir tíu árum voru gerðar 20 „leiðréttingar" á landamær- um þessara ríkja unair eftirliti foandamanna til þess að um- buna Hollendingum vegna tjóns af völdum nazista. Um tíu þúsund manns á landssvæð- iim þessum bíða þess enn, að ékveðið verði hverrar þjóðar það skuli vera. Adenauer þakkaði í Evrópuferðina. - gegn Dwight D. Eisenhower. WASHINGTON. 26. ág. (NTB- Reuter). — Bandaríkjamenn munu senda vopn og fé til La- ®s til þess að hjálpa stjórn Sananikones forsætisráðherra að vernda sjálfstæði landsins, Begir í opinberrí tilkynningu hér í kvöld. í yfirlýsingu banda ríska utanríkisráðuneytisins er lögð áherzla á, að ákvörðun Jiessi hefði verið tekin á grund- velli þess, að Laos hefði beðið wm aðstoð þegar í síað. Féð og birgðirnar munu hjálpa Laos til að standast hina se augljósari áætlun kommún- ista um að kljúfa og eyðileggja Laos. 'Góðar heimildir hér telja, að aðstoðin muni nema 5 milljón- um dollara. Mun féð gera stjórn inni kleift að fjölga í her lands ins um 4—5 þúsund.manns, en sem stendur eru um 25 000 manns í hernum. AFP skýrir frá því, að á- kvörðunin um aðstoð þessa hafi verið tekin síðdegis í dag á fundi með fulltrúum ut'anríkis- og landvarnaráðuneytanna. Til þessa hefur Laos íengið 30 milij ónii' dollara í tæimi- og hernað araðstoð frá Bandaríkjunum. VIENTIANE, 26. ág. (NTB— REUTER)_ Stjórnarherinn hef- ur unhið aftur virkið Sop Vieng 80 km fyrir norðvestan Vien- tiane, segir í tilkynningu firá Jnadvarnaráðuneytinu í dag. Var virkið yfirgefið fyrir tveinj vikum, er uppreisnarher komm únista hafði ráðizt á það tvo daga í röð. Landvarnaráðuneytið skýrði einnig frá smáskærum við Pas- eng 50 km fyrir norðaustan Lu- ang Prabang. í Sam Neua í norðaustur La- os; þar sem mest hefur veiið um bardaga, var allt með kyrr- um kjörum í dag. BONN, 26. ág. (NTB-Reuter). — Dwight Ð. Eisenhower, Bandaríkjaforseti, kom síðdeg- is í dag til Bonn, höfuðborgar Vestur-Þýzkalands, þar sem hann byvjar hinar veigamiklu viðræður sínar við evrópska stjórnmálaleiðtoga, áður en hann tekur á móti Krústjov, forsætisráðherra Sovétríkj- anna, í Washington um rniðjan næsta mánuð. Hin stóra þota försetans lenti í Bonn Jcl. 17,27 eftir ísl.. tíma, 3 mínútum á undan á- ætluðum komutíma. Adenauer kanzlari og marg- ir háttsettir meðlimir stjórnar Vestur-Þýzkalands voru við- staddir á flugvellinum til bess að bjóða forsetann velkominn. i Þetta er fyrsta heimsókn bandarísks þjóðhöfðingja til Þýzkalands. í för með honum eru: Herter, utanríkisráðherra, Merchant, vara-utanríkisráð- herra, John Eisenhower, sonur hans. og Thomas Gates, vara- landvarnaráðherra. auk fjölda embættismanna. Önnur þota hafði hálftíma áður lent, full af blaða- og úivarpsmönnum frá Bandaríkjunum. Er dyr þotunnar opnuðust kváðu við 21 fallbyssuskot og fionum fyrir að koma Brunasföngum beitt strax á eftir gekk Eisenhow- er fyrstur út úr vélinni og tók í hönd Adenauers og síð- an stóðu þeir báðir berhöfð- aðir á ineðan leiknir voru þjóðsöngvar beggja landanna. Að lokinni liðskönnun var Eisenhower kynntur fyrir helztu ráðherrum. Kváðu við roikil fagnaðarlæti á meðan. Konrad Adenauer. ur væntanlegar frá vesfurveídum LONDON, 26. ág. (NTB-Reut- er). — Vesturveldin munu nú alveg á næstunni senda Sovét- ríkjunum nákvæmar tillögur um, hvernig koma skuli afvopn unarviðræðunum af stað á ný, segja góðar heimildir í London í dag. Er búizt við, að í tillög- unum verði m. a. rætt uin hvernig skipað skuli í nýja af- vopnunarstofnun og hvernig sú stofnun verði tengd Sam- einuðu þjóðunum. Þeir Eisen- hower <>% Macmillan rnunu um helgina ræða möguleikana á nýjum afvopnunarviðræðum í London. Afvopnunarviðræður hafa ekki farið fram síðan sumarið 1957, er undirnefnd afvopnun- arnefndar SÞ tókst ekki að komast að samkomulagi á fundi í London. framltii eroo: áæflun 1959 iSI viflaus PEKING, 26. ág. (NTB-AFP). — Framleiðslutakmörkin fyrir landbúnað og iðnað fyrir árið 1959 verður að lækka verulega I kínverska „alþýðulýðveld- ínu“. Er orsökin sú, að tak- mörkijj voru byggð á uppgefn- um tölum fyrir framleiðslu ái'sins í fyrra, er síðan hafa reynzt rangar. Af tilkynningu frá miðstjórn inni sést, að kornuppskeran í fyrra var 250 milljónir tonna, en ekki 375 milljónir, eins og áður hafði verið gefið upp. Sama máli gegnir um fram- leiðslu baðmullar, stáls og kola. Stjórnin hefur auk þess kom izt að þeirri niðurstöðu, að bræðsla stáls víðs vegar í þorp- um hefur ekki gengið sam- kvæmt áætlun. Hefur skipulag ið reynzt þunglamalegt og gæði stálsins verið miðlungi góð, segir í ályktun, þar sem einnig segir, að hér eftir verði að greiða verkamönnum eftir af- köstum, en ekki eftir þörfum, Á utanríkisráðherrafundin- um í Genf í sumar var hins vegar gerð tilraun til að koma samningaviðræðum á að nýju á öðru sviði. Kváðust ráðherr- arnir hafa skipzt á gagnlegum skoðunum um, hveYnig koma mætti viðræðum á að nýju og niðurstaðan yrði birt þegar nauðsynlegum viðræðum væri lokið. í Genf var sagt. að ráðherr- arnir hafi orðið sammála um, að minni stofnun en afvopn- unarnefnd SÞ ætti að taka mál ið fyrir. Yar það í þá átt, að hin nýja afvopnunarstofnun hefði tíu meðlimi, ef til vill hina sömú, sem í haust mis- tókst að komast að niðurstöðu um ráðstafanir til að koma í veg fyrir skyndiárás. Margdæmdur fyrir hárþjófnað LONDON, 26. ág. (Reut- er). — David nokkur Ham ilton, 64 ára að aldri, var í dag dæmdur í sex mán- aða fangelsi fyrir að stela lokk úr hári 11 ára telpu í búð nokkurri í Londou. Mat rétturinn lokkinn á rúmar 12 krónur. Lögreglan skýrði frá því, að Hamilton hefði 14 sinnum áður verið dæmd- ur fyrir að stela hári. Síð- ast var það 1952, en þá hlaut hann 3 ára fangelsi fyrir að stela hári af fjór- um stúlkum. • ftt ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ R ■ ■_ Þá hélt kanzlarinn stutta ræðu, har sém hann sagði, að það væri með mikilli og inni- legri gleði, sem hann byði for- setann velkominn til Vestur- Þýzkalands. Hann þakkaði Ei-. senhower fyrir að hafa viljað heimsækja Evrópu og lýsti því | yfir, að'fer.S hans mundi hafa I mikla þýðingu fyrir frið og ör- yggi Evrópu og alls heimsins. í stuttri svarræðu sagði for- setinn, að í Bandaríkjunum væri nafn Adenauers orðið tákn þeirrar ákvörðunar þýzku j þjóðarinnar að vera sterk og við munum eiga, og það er mér heiður að koma aftur tit þessa lands og hitta hinn kjörna leiðtoga þjóðarinnar og ræða við hann nokkur þeirra mála, sem eru svo mikilvæg fyrir lönd okkar“, sagði Eisenhower. Að loknum ræðunum tókust þeir Eisenhower og Adenauer hlýlega í hendur. Siðan stigu þeir upp í bifreið og óau gegn- um fánum skreytt þorp jg bæí frá Wahn-flugvelli til Bonn, sem er um 25 km. leið. j ugii’ þúsunda fólks stóðu meðlram götunum og gat þar að títí1. þýzka og bandaríska fána, á samt borðum, bar sem forset- inn var boðinn vglkominn Og lýst var yfir trausti á honum. Þegar bílalestin var faria. af flugvellinum, réðist mann- fjöldinn fi'am að’ flugvél for- setans, en þegar hann átti eft- ir tíu metra að vélinni, var beitt brunaslöngum gegn hon um, svo að hann varð að hörfa undan. Var fólk síðan. hvatt til að halda sig í hæfi- legri fjarlægð frá vélinni vegna eigin öryfj.is. Var síð- an settur lögregluvörður um vélina. Lögreglan hafði sett upp hindranir við bústað ameríska. sendiherrans í Bad Godesberg, Framhaid á 2. síðu. 54 æðarungar frjáls. „í framkvæmd beirrari ákvörðunar stendur banda-1 ríska þjóðin við hlið hinni i þýzku og gegnum mig senda Bandaríkjamenn Þjóðverjum sínar beztu óskir um, að það starf nái fram að ganga. Band'a- ríkjamenn standa einnig við hlið ykkar, þegar um er að ræða að tryggja, að hinir dyggu frjálsu j'búar Berlínar geti, á- samt ykkur, haldið áfram að njóta forréttinda frelsisins. Ég hlakka til viðræðna þeirra, sem ÆÐARFUGLINN á marga óvini. Nýlega fund- ust t. d. 54 æðairugnar í ein’i. minkabæli, að því er segij- í blaðinu Degi, sem út er gefið á Altureyri. Æðarvarp er víða mikið og.hafa menn af því drjj'jg ar tekjur. Getur Dagyr þess, að Gísli Vagnsson bóndi að Mýirum í Dýra- firði hafi sl. sumar fengið 100 kg. af hreinsuðum dún og hafi hanu selt hvert kg. á 1000 kr. NÝJU DELHI, 26. ág. (NTB- Reuter). — Indversk yfirvöld á landamærasvæðiiiu í norð- austri báru í dag á mótj ind- verskri blaðafregn um, að 100 kínverskir hermenn hefðu far- ið yfir landamærin frá Tíbet og hertekið indverska herstöð í landamærahéraðinu. Hélt blaðið Assam Tribune, að Kín- verjarnir hefðu komið frá Tí- het um Nathulaskarð, hið sama sem Dalai Lama kom um, er hann flúði til Indlands eftir uppreisnina í Tíbet. Mótmæli yfirvaldanna í landamærahéraðjnu voru send út frá aðalstöðvum þeirra í Shillong í ríkinu Assam. -Et því þar slegið föstu, að indverskir landamæraverðir hafi full völd, yfir öllu landamærasvæðinu. Landamærasvæði það, sem Kínverjar áttu að hafa ráðizt inn í, liggur fyrir austan Bhutan og var fram til 1949 undir stjórn Lhasa, höfuðborg- ar Tíbet, og er Tawang-klaustr ið miðdepill þess. Ástæðan fyi- ir því, að svæði þessu var svo lengi stjórnað frá Tíbet var sú, að ekki hafði verið komið upp varðstöðvum á landamærun- um, þrátt fyrir það, að Tawang- klaustrið liggur fyrir sunnan MacMahon-línuna, er myndar landamæri Indlands og Tíbets. — Þegar Kínverjar réðust inn í Tíbet, sendu Indverjar þegar í stað hermenn til svæðis þessa og tóku það í sínar hendur. Alþýðublaöið — 27. ágúst 1959 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.