Alþýðublaðið - 06.09.1959, Síða 5
NORV/AY
BerJín aðalmál hinna
tveggja stóru.
Rússar reyna að knýia
fram viðurkennmgu á
A nbýzkalandi
Krem) herðir ó ároð: J
gegn vesturveldunum.
UNITED
KJNGDOM
S/Bfnahagsörðugleikar knýja
^<fram hreinsun í kommún-
£ istaflokknum
.Mosco'a/!
Bretar vilja fund
æðstu manna
Rússcr kref.iast viður-
kenningar^ó lepprikjun
um
Ný viðhorf valda efa
um íramtið S.Þ
IRELAND
Prakkar krefjast meiri
áhrifa í NATO
BENELUXJ
:hung.
USA sannfærtr banda
mennma um nauðsyn
vtðræðna htnna 2ja
störu
FRANCE.
Kinverjar re-öasí mn í
ind.'ortd
RUM:
; '8?a.*.1
'BULG- \(SYRIA)[
KOREA
rswrrr
'AFGHAN'
6ISTANJC
Bonn ósveigjanleg í
Þýzskalandsdeilumm
íjt'New HjA*
vJaar%ingtor»
port;
JAPAN
'KORE,
GREECE
LEBANON
Lokasamkomulag um bann
við kjarnorkutilraunum bíð
ut urslita fundar hinna 2ja
ALGERIA
IBHUTAN
LAOS
JORDÁN
u.á.rT
’EGYPTr
W^ÆM& ■ NEPAL^^V
,SIKKiM f||/
WESJ \ JNDIÁ :fv
pakjstanV , . V pak.V
\rf;f burma
/Vy/THÁILAND'
.PUERTO RlCO
AIsít veldur erfiðleik-i
urn i sambúð Frakka
og vestrænna þjóða J
^yiET.NAMj
Frakkar sprengja
kjarnorkusprengju
YENEZUELA
t\GUlANAS
ibtnám
xameodiá/
phiuppines
AF.RICA
Endverjar
verjurn v
ar.-
ecuador]
L(ú*~ai
JNDONESIA
AlþýðuJblaSið — 6. sept. 1959 ||
MEÐFYLGJANDI kort
sýnir í stórum dráttum
ástandig í heiminum eins
og það lítur út rétt áður
en fundir Eisenhowers
Bandaríkjaforseta og
Krústjovs allsráðanda í
Kreml hefjast með för
Krústjovs til Bandaríkj-
anna um miðjan mánuð-
inn. — Þeir staðir, sem
þar eru merktii-, eru við-
kvæmustu blettir landa-
kortsins í dag og senni-
Iega verða öll þau atriði,
sem hinir tveir stóru
koma til með að ræða
bundin þessum stöðurn.
Alvarlegasta málið er að
flestra hyggju Berlín, en
atburðirnir í Laos og
landamæraþrefið miili
Indverja og Kínverja
kemur til með að verða
engu síður afdrifaríkt.
„Hlákan“ í samskiptum
austurs og vesturs er ef
til vill ekkert annað en
„ísing“. En það veit Krús-
tjov bezt um. Vesturveld-
in hafa hvað eftir annað
rétt fram sáttarhönd en
svo oft hafa Kremlverjar
slegið á hana, að engan
þarf að furða þótt efast sé
um einlægni Kússa þegar
þeir kvaka hæst um sátt-
fýsi og friðarvilja. Sam-
komulag í þeirra augum
er einfaldlega að fallist
verði á kröfur þeirra í öll-
um atriðum, kúgun þeirra
viðurkennd í orði og verki
af öðrum þjóðum. Aðferð
þeirra svipar óhugnan-
lega til aðferða Hitlers
fyrir stríð.
aiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiaimiiiiimimmtimMmiiiiiiiiiiiiiitmmiiiiuiimiiiiiimimiiimiiimmiiiimimmimiimmmiiii/miiimmiiiimiiiminHi
Vélsfjóri skrifsr af fJýfundnalamfsmiðum:
N
Ú STUNDA flestir togarar
okkar veiðar á miðum við
Nýfundnaland, en einnig
nokkrir við Grænland. Eins
og flestum er kunnugt, hafa
karfaveiðarnar gengið saman,
er líða fór á sumarið, og enn
hafa ekki fundizt ný mið á
þessum slóðum. Af þeim sök-
um hafa skipin orðið að hafa
lengri útivist en áður var, þeg-
ar aðeins þurfti að sökkva
vörpunni í og draga hana svo
upp aftur eftir skamma stund
fulla af karfa. Nú er veiði-
tíminn orðinn 8—10 dagar eða
tvöfalt lengri en áður var og
er það á mörkum að fiskur-
inn komist óskemmdur í land
alla þessa vegalengd, þar sem
auk þess er mikill lofts- og
sjávarhiti um þennan tíma
árs. Skal nú vikið að öðru.
Svo virðist, sem gengið hafi
töluvert af þorski á þessi mið
og mætti áætla þriðja part í
„hali“ og oft meira. Þetta hef
ur verið feitur og fallegur
þorskur ásamt smáfiski. En
þá skeður það undarlega, að
þessum gamla kunningja okk-
ar er varpað fyrir borð af á-
stæðum, sem mér eru ókunn-
ar. Ekki var hægt að sjá ann-
að, en skrokkur og andlitsfall
væri það sama og við okkar
eigin strendur. Þessi fiskur
ynun að vísu vera nokkuð
vatnsþorinn og þolir því síður
langa geymslu í ís og því vafa
samt, hvort hann væri hæfur
til frystingar. Það skal ég
ekki segja um. En okkur, sem
höfum starfað á togurum
mestan okkar aldur, kemur
það einkennilega fyrir sjónir.
Að vísu skeður margt á sæ,
en þetta mun þó sennilega
vera einsdæmi hjá okkur ís-
lendingum. Þegar búið er að
sigla 1200—1400 sjómílur,
sem er önnur leiðin, og hægt
að hefja veiðarnar, þá er
þorskinum hent jafnótt í sjó-
inn aftur. Það má líkja þessu
við það, þegar Englendingar
stunduðu rányrkju á fjörðum
og flóum hér við land um síð-
ustu aldamót og hentu öllu
nema flatfiski. íslendingar
gátu hó stundum hirt þorsk-
inn hjá þeim, ef aðstæður
leyfðu. En því er ekki þannig
farið á Nýfundnalandsmið-
um. Þar er enginn til að
hirða hann. Við horfum bara
á þorskslóðann, sem rennur
aftur með skipshliðum. Við
höfum heyrt að sjávarútveg-
urinn sé undirstaða þjóðar-
búsins og nýta beri aflann
svo sem unnt er. En sú kenn-
ing virðist ekki ná svona
langt vestur. Við stundum
ekki einir fiskveiðar á þess-
um slóðum. Þar eru sjómenn
á skipum annarra þjóða, sem
sjá hvernig íslendingar sýna
nýjustu aðferðir við hagnýt-
ingu aflans á fjarlægum mið-
um.
Það er oft erfitt á þessum
tíma árs að ná í fisk á heima-
miðum. Því ætti það að vera
skylda okkar, að nýta það,
sem veiðist, ef mögulegt er.
Það sem útlit er fyrir að ekki
megi ísa .þennan fisk, er þá
ekki hendi næst að salta hann
á venjulegan hátt? Skip hafa
oft verið á ís og salti og eru
ef til vill nú, þótt mér sé ekki
kunnugt um það.
Ég efa ekki að margir okk-
ar ágætustú útgerðarmanna
sjá, að það mundi vega tals-
vert upp í kostnaðinn, ef skip-
in kæmu með 40—60 tonn af
Framhald á 10. síðu
El
JjLEFTA þing Verkalýðs-
sambanda Norðurlanda er
haldið í Málmey um þessa
helgi. — Rúmlega 400
fulltrúar frá Norðurlöndunum
munu sækja þingið og verður
þar rætt um framtíðarvið-
fangsefni verkalýðshreyfing-
arinnar.
Hinn fyrsti slíkra funda var
haldinn í Gautaborg árið 1886,
næsti í Kaupmannahöfn 1888,
þriðji í. Osló 1890, fjórði í
Málmey 1892 og hinn fimmti
í Stokkhólmi 1897. Á síðast-
nefnda þinginu var samþykkt
að stofnuð skyldu sérverka-
lýðssambönd 1 hverju hinna
þriggja Norðurlanda.
Sjötta þingið var háð í
Kaupmannahöfn 1901 og það
sjöunda í Osló 1907, en hið
áttunda í Stokkhólmi. Síöan
liðu átta ár áður en næsta
þing var haldið í Kaupmanna-
höfn árið 1920. Þá voru magn-
aðar deilur innan verkalýðs-
hreyfingarinnar og klofnaði.
hún upp frá því vegna afstöS-
unnar til byltingarinnar f
Rússlandi. Það var ekki fyrr
en 27 árum síðar að tókst að
fylkja verkalýð Norðurlanda
á þing á breiðum grundvelli.
Það þing var haldið í Osló
1947. Vandamál áranna eftir
stríð og trygging lýðræðisins
var í brennipunkti á því þingi.
í ávarpi, sem þingið sam-
þykkti, segir m.a.
— Lýðræði táknar hugsana-
frelsi og félagsfrelsi og sömu
réttindi karla og kvenna. Lýð-
ræðið þýðir réttaröryggi cg
vernd þegna gegn tilviljana-
kenndum ráðstöfunum vald-
hafanna. Lýðræðið táknar rétt
Framhald á Ul. síðu.
Umgar stúVk-
heim-
Fáir hafa unnið merkilegraPerú. Hann er nú hættur að
starf í könnun jarðarinnar drepa menn sér til skemmt-
og íbúa hennar en trúboðar. unar. Stúlkurnar segja að
Þeir fara óttalaust um allar þessi þjóðflokkur veiði ekki
jarðir, ekkert landssvæði er
of ógestrisig fyrir þá, eng-
inn þjóðflokkur pf tortrygg-
inn, engin hætta of mikil til
að þeir snúi frá. Gott dæmi
um hugre.kki trúboðanna er
saga tveggja ungra stúlkna
frá Bandaríkjunum, sem ný-
komnar eru úr trúboðsferð
um Suður-Ameríku. Þær
dvöldust í tvo mánuði meðal
hausaveiðara í Perú. Þær
heita Janet Pugh, 19 ára, og
Shirley Haueter, 22 ára, báð-
ar frá Kaliforníu. Þeir höfðu
heim með sér höfuðbúnað
höfðingjans í ættbálki þeim,
sem þær dvöldu hjá, til minn
ingar um förina.
„Við missium ekki höfuð-
ið heldur aðeins hjartað“,
segir Janet, sem ekki getux
nógsamlega hrósað kurteisi
og góðvilja „villimarmanna“. •
Höfuðbúnaðurinn, er þeir
hafa meðferðis, tilheyrði hin-
um volduga höfðingja Tariri
ur
sókn hjá
hausaveiS-
urum
menn lengur til að hirða af
þeim hausinn, en ennþá taka
þeir hausa af dauðum mönn-
um og þurrka og geyma svo
sem forfeður þeirra ger.ðu í
aldaraðir.
Stúlkur þessar eru með-
limir kirkju presbytara og
för þeirra til Perú var gerð
að undirlagi stofnunar þeirr-
ar, sem vinnur að líknar- og
menningarstörfum í frum-
skógum Suður-Ameríku.
Stúlkurnar voru ekki sam-
an í skógunum. „Mér fannst
ég aldrei vera einmana“,
sagði Shirley. Hún var ein
meðal Indíánanna í þrjár
vikur og hafði ekkert sam-
band við „menninguna“ ut-
an radíósamband þrisvar í
viku. Indíánar þeir, sem
hún dvaldist hjá nota enn
eiturörvar til veiða en þeir
voru yfirleitt friðsamir. Erf-
iðast sagði hún að hefði
verið.að gera þeim skiljan-
legt af hverju hún var stutt-
klippt. Þeir ganga með sítt
hár nema þegar þeir eru í
sorg, þá klippa þeir hár sitt.
Einnig var erfitt að þera til
baka þann orðróm, sem gekk
meðal Indíánanna um að
hvítu mennirnir væru teknir
upp á að drepa Indíána og
bræða þá í olíur. Þessi orð-
rómur hefur alltaf komið
meðal Indíánanna síðan á
dögum spænsku landnem-
anna.
i afskekktustu frumskógum
■-/(
a. c %■
iiáiua
ernað'i i I
Laos
^^^Áf^TAIWAN _
OfN Kmver
sundi
central
america
Komúmstar treysta a
ólgu við Kanbahaf
Fylgjandi vesturv [£&%%) Korhrn.unistabiokkin chjleI 1