Alþýðublaðið - 08.09.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.09.1959, Blaðsíða 1
• • Það er sagf frá Alþýðuflok ksframboðum á 2. síðu 40. árg. — Þriðjudagur 8. sept. 1959 — 191. tbl. landi að þessu sinni, átti að halda veizluna í gistihúsinu á Keflavíkurflugvelli. Forsætisráðherra og utanrík isráðherra hefðu að sjálfsögðu verið viðstaddir. Og ætlunin Framhald af 1. síðu. Áflog við flugvallar- VEÐRIÐ, sem við höfum mátt búa við í sumar, gerði okkur þann óleik í gær, að koma í veg fyrir, að nokkuð yrði úr fyrirhugaðri heimsókn Eisenhowers forseta á leið hans vestur um haf. í gær- morgun vor;i veðurskilyrði svo slæm á íslandi, að forsetaflug- vélin gat ekki lent. í Reykjavík og suður á Kefla víkurflugvelli var talsverður viðbúnaður til þess að taka á móti Eisenhower. Heimsókn haps var endanlega ákveðin á sunnudag, og þá þegar hófst undirbúningur undir virðuleg- ar móttökur hins tigna gests. í ráði var að Eisenhower snærri hádegisverð í boði for- seta íslands, en sökujja þess hve skamma viðdvöl Banda- ríkjaforseti gat haft hér á 1 var sendur heim í flugvél fyrir að hafa verið viðrið'inn morð. Var hann settur í Sing Sing fangelsið, þar sem geymd- ir eru fangar, er framið hafa glæpi af verra taginu. SENDUR HEIM. Var hann um nokkurra ára skeið í fangelsinu. Einn góðan Framhald á 3. síðu. HERLÖGREGLAN á Kefla- víkurflugvelli var kvödd á vett- vang s. 1. laugardag er til áfloga kom fyrir utan hótelið á Kefla- víkurflugvelli vegna ölvunar. Þegar Pritchard hinn nýi yf- irmaður varnarliðsins kom hingað til lands, leyfði hann það, að varnarliðsmenn væru ái Keflavíkurhótelinu á kvöldin. Hafa þeir síðan setið þar lang- dvölum að drykkju á kvöldin. S. 1. laugardagskvöld fór að bera talsvert á ölvun hjá varn- arliðsmönnunum og að lokum urðu áflog. Varð að kalla á her- lögregluna sem fyrr segir tit þess að dreifa mannfjöldanum og varð lögreglan að beita kylf- um. \ í GÆRMORGUN fór Vis- count-vél Flugfélags fslands til Madrid með yfir 40 farþega, —i sem vciru að fara í hópferð á vegum Ferðaféle.gsins Útsýn, - Hafði Útsýn tekið flugvélina á leigu til fararinnar. / Eisenhower Ekki æflar vedrið aðl gera það endasleppt. ÞÁÐ LO KÁÐI ij LEIKNUM er • lokið og KR-ingar orðnir íslands- meistarar. Gunnar, fyrir- liði þeirra, lyftir bikarn- um sigri hrósandi, og . Heimir markmaður og Bjarni, vinstri bakvörður, lyfta Gunnari og verð- launagripnum. VEIÐIVEÐUR var óhagstætt s. I. viku og eru flest skipin nú liætt veiðum. Vikuaflinn var 48.861 mál og tunnur. Á mið- nætti s. 1. laugardag vair lieild- araflinn orðinn 1.111.083 mál og tunnur eða rösklega helm- ingi meiri en í fyrra. Saltaðai' höfðu verið 216.166 tunnur, tirædd 873.068 mál og frystar 21.848 uppmældar tunn ur. VÍÐIR II. LANGEFSTUR. Víðir IL er langaflahæsta skipið með 19.192 mál og tunn- ur, næstur er Snæfell með 16. 463, Jón Kjartansson 15.668, Hérna er hann, strákar! \ blaðinu i X í DAö/ HttHUMMMMIUMMmmmw Faxaborg, 14.843, Björ'gvin 13. 819, Guðmundur Þórðarson 13. 230 og Sigurður Bjarnasoií 12. 732. Skrá yfir skip, sem fengu afla í síðustu viku, er birt á bls ??. FYRIR nokkru kom hingað i til lands íslendingur, sem hafði | um nokkurra ára skeið setið í Sing Sing fangelsinu, í Banda- ríkjunum, þar eð hann hafði verið viðriðinn morð, er framið hafð vcirið þar vestra. STRAUK AF SKIPI. íslendingur þessi fór í sigl- ingar fyrir um það bil 15 árum. Fór hann á íslenzkt milillanda- skip en strauk af því í Banda- ríkjunum. Hefur hann síðan dvalizt í Bandaríkjunum. Þar kom, að hann var handtekinn Pefrosjan vann BLED, 6. sept. — Kandí- datamótið var sett hér { dag og verður fyrsta umferðin tefld á morgun, mánudag. Röð kepp- enda er þessi: 1. Smysloff, 2. Keres, 3. Petrosjan, 4. Benkö, 5. Gligoric, 6. Friðrik, 7. Fisc- her, 8. Tal. Önnur umferð verður tefld á þriðjudag, þriðja umferð á fimmtúdag og fjórða umferð á föstudag. Aðstoðarmenn keppenda eru sem hér segir: Larsen aðstoðar Fischer, Matanovich aðstoðar Gligoric, Ingi R. og Darga að- stoða Friðrik, Malic aðstoðar Benkö, Bondarevsky aðstoðar Smysloff, Boleslavsky aðstoðar Petrosjan, Mikenas aðstoðar Keres, Averbach og Korlens aðstoða Tal. í fyrstu umferð tefldi Frið- rik við Petrosjan. Fékk hann erfiða stöðu, komst í tíma- þröng og varð að gefast upp. Benkö gerði jafntefli. Aðrar skákir fóru í bið. Freysteinn. HILLINGTON: — Arthur New- ton, einn af frægustu þolhlaup- urum allra tíma, dó á sjúkra- húsi hér í dag. Newton var á 77. aldursári. TIL vandræða horfir, þar eð ekki hefur verið unnt nú í lengri tíma að halda uppi flug- áætlun til Vestmannaeyja. í gær var t. d. alveg ófært, en ein ferð farin í fyrradag. Orlagaríkur fundur í GÆR hófst að Bjarkarlundi aðalfundur Stéttnrsambands bænda. Er áætlað að fundinum ljúki á morgun. Á fundi þessum verður rætt um verðlagningu landbúnaðarafurða f haust. Er niðurstöðu fundarins beðið með mikilli eftirvæntingu. ÖU veirka lýðsfélögin bíða t. d. ákvarðana fundarins. Fái bændur hækkan- ir á landbúnaðarafurðum munu verkalýðsfélögin einnig fara fram á hækkanir. HIERAÐ Blaðið hefur hlerað Að með haustinu verði Ingvar Gíslason, lög- fræðingur á Akureyri, gerður ritstjóri Tím- ans. Að Björn R. Einarsson, hljómsveitarstjóri á Borginni, sé að sækja um stöðu úti í Stav- anger, og ef til vill fari hann með ein- hverja af hljómsveit- arfélögunum hér með sér.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.