Alþýðublaðið - 08.09.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.09.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíó Sími 11475 /Výja Bíó Simi 11544 Austurbœjarbíó Sími 11384 Frá IMélanum í Keflavík. í vetur verða starfræktir 1. og 3. bekkur. Innritun fer fram í barnaskólanum í Keflavík þriðju dag og miðvikudag 8. og 9. sept. kl. 5—7 siðdíegis. Skólagjöld kr. 400,00 greiðist við innritun. Nýir nemendur sýni vottorð um fyrra nám (próf- skírteini) svo og námssamning. Skólastjórinn. SASKATCHEWAN Spennandi amerísk litkvikmynd með: Alan Ladd. Sýnd kl. 7. Aukamyncl: — Fegurðarsam- keppnin á Langasandi 1956. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. GÓÐ BÍLASTÆHI. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. Lokað vegna jarðarfarar Skrifstofum Landssímans í Reykjavík verður lokað þriðjudaginn 8. september eftir hádegi. 0 8. sept. 1959 — Alþýðublaðið SÍMI 50-184 1 4. vika. ! Fæðingarlækniri nn ítölsk stórmynd í sérflokki. > Aðalhlutverk: MARCELLO MARSTROLANNI (ítalska kvennagullið) GIOVANNA RALLI (ítölsk fegurðardrottning). BLAÐAUMMÆLI: „Vönduð ítölsk mynd um fegursta augnablik lífsins.“ — B.T. „Fögur mynd gerð af meistara, sem gjörþiekkir mennina og lífið.“ — Aftenbl. „Fögur, sönn og mannleg, mynd, semur hefur boðskap að flytja til allra.“ —• Social-D. Sýnd kl. 7 og 9. Rússnesk kvikmynd í íitum, er fjallar um geimferðir í nútíð og framtíð. Myndin er bæði fróðleg og skemmtileg. Aukamynd: Ferðalag íslenzku þingmannanefndarinnar til Rússlands. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Brostinn strengur Söjgmyndin vinsæla með: Elanór Parker, Glenn Ford. Endursýnd kl. 7 og 9. —o— ÍVAR HLÚJÁRN Sýnd kl. 5. Hafnarfjarðarbíó Bönnuð börnum innan 16 ára. Simi 2214» Ferðin til tunglsins Haukur Morthens Hafnarbíó Heimsfræg pólsk mynd, sem fékk gullverðlaun í Cannes 1957. Aðalhlutverk: Teresa Izewska, Tadeusz Janczar. Sýnd kl. 7 og 9. Trípólibíó Simi 11182 Farmiði til Parísar. Bráðsmellin, ný, frönsk gaman- mynd, er fjallar um ástir og miskilning. Dany Robin, Jean Marais. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogs Bíó Sími 19185 Baráttan um eitur- ly fj amarkaðinn (Serie Noire) Ein allra sterkasta sakamála- mynd, sem sýnd hefur verið hér á landi. Henri Vidal, Monique Vooven, Eric von Stroheim. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sími 16444 Steintröllin (Moonlight Monster) Spennandi og sérstæð, ný, ame- rísk ævintýramynd. Grant Williams, Lola Albright. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Bifreiðasalan og lelgan fngólfsstræfi 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra á) val sem við höfum aí alli konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. BifreiSasalan tngélhsfrætl 9 og leigan Sími 19092 og 18966 Læknastríðið (Chcrarzt Dr. Sclm) Drottning hefndarinnar (The Courtesan of Babylon) Þýzk kvikmynd, tilkomumikil og spennandi. Aðalhlutverk: Hans Söhnkcr, Antjc Weisgerber. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, ítölsk-amerísk kvikmynd í litum. •— Danskur texti. Rhonda Fleming, Richard Montalban. Sýnd kl 5, 7 og 9. syngur með hljómsveit Árna Elvars í kvöld Matur framreiddur ld. 7—11. Borðpantanir í síma 15327 Símj 50249. Jarðgöngin (De 63 dage) Ingólfs-Café. INEDLFS Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðskiptin. Stjörnubíó Simi 18936 Óþekkt eiginkona (Port Afrique) Afar spennandi og viðburðarík ný amerísk mynd í litum. Kvik- myndasagan birtist í „Femina“ undir nafninu „Ukendt hustru“. Lög í myndinni: Port Afrique, A melody from heaven, I could á+- kiss you. Pier Angeli, Phil Carey. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Póst- og símamálastjórnin. SCAFE Dansleikur í kvðld. Húsmæðrakennaraskéli Islands heldur 2ja mánaða matreiðslunámskeið, sem byrjar um miðjan október. Kennt verður þrjá daga í viku eftir hádegi. Umsóknir sendist skólastjóra. Uppl. í síma 16145 eða 15245. HELGA SIGURÐARDÓTTIR. NANKIIV KHRKI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.