Alþýðublaðið - 08.09.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.09.1959, Blaðsíða 7
r frá sér níu ingum af tíu DR. PAUL NIEHANS tonungar, listamenn og — páflnn. ijúklingur- iðferSirnar í Clinique :airie við iúss. Lækn ára gamli 3 og sjúk- ýsir hann linga mína gildi þeir na. Ég vísa jrjum tíu, ;a.“ Meðal i, hinn ný- XII., kon- ungurinn af Jemen, sem hjúkrað var í Róm, þar sem hann dvaldi með kvenna- búri sínu, Ibn Saud heitinn, Georges Braque, Somerset Maugham, Gloria Swanson, kóngurinn í Marokkó. Flest ir þessara sjúklinga ganga undir yngingarkúr, sem er fólginn í innsprautun fruma úr lambsfóstri. Mjög er um það deilt hvort aðferð þessi er upp- finning manns, sem er langt á undan sinni samtíð eða hættulegt svindl. En dr. Nie hans hefur unnið sér frægð og frama með lækningum sínum. Hann er fæddur í Bern, læknissonur og hóf í fyrstu nám í guðfræði, en sneri sér síðan að læknis- fræði og stundaði um skeið handlækningar. Um 1930 fékk hann áhuga á að færa líffæri milli dýra og manna. 1931 hafði hann undir hönd um konu, sem hann taldi of veika til þess að gangast undir kirtlaaðgerð, en sprautaði í hana í staðinn frumum úr nýfæddu lambi. Hún lifir enn í hárri elli og kveðst ekki hafa kennt sér meins síðan ,dr. Niehans sprautaði hana. Dr. Niehans gerði margar tilraunir, einkum á sjálfum sér, með frumur úr ýmsum líffærum ungra dýra og komst loks að því, að frum- ur úr lambsfóstri voru heppilegastar við yngingar- tilraunir sínar. Er kindun- um slátrað, þegar þær eru að því komnar að fæða lömb in. Segir dr. Niehans, að af þeim 120 dollurum, sem hann tekur fyrir eina inn- innspýtingu af frumum fari 90 dollarar í kaup á hráefni. Einnig selur hann þurrkað- ar frumur til annarra lækna sem aðhyllast aðferðir hans. Það virðist ekki skipta miklu máli af hverju sjúk- lingur þjáist, dr. Niehans læknar hvað, sem er. Hann kveðs hafa læknað dverg- vöxt, ófullkomin kynfæri, offitu, vanþroska, tíðateppu, kynvillu, fósturlát, lágan blóðþrýsting, lifrarbólgu, æðakölkun, og ýmsa hjarta sjúkdóma. Sjúkdómsgrein- ingin og meðferð sjúkling- anna er háð mjög umdeiklri þvaganalýsu, sem dr Nie- hans hefur tekið upp. Dr. Niehans er mjög and- vígur röntgenskoðun, bóiu- setningum, áfengi og tóbakj. Hann segir ekki beint að hann hafi læknað krabba- rnem, en bendir á, að af -20 000 sjúkilingum, sem hann hefur haft undir liöndum, hafi enginn fengið krabba- mein enn sem komið er. Enda þótt hann hafi geíið út bækur þar sem hann set- ur fram kenningar sínar og þakklæti sjúklinganna, hef- iiiimmmiiiiimimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiii - t I Því verra I E ÁRLEGA stendur bíla | | klúbbur í Passin í | | Frakklandi fyrir kapp | | aksturskepprii og taka | | eingöngu gamlir bílar | | þátt í henni. Þykir | | þetta skemmtun hin I E mesta sem vonlegt er. 1 I í auglýsingu um | | keppnina stendur æv- | | inlega eftirfarandi: | | ,,Komið í hræðilegu | | skrjóðunum ykkar og | | takið konurnar með! | 1 Mottóið er: Því verra = | — því betra.“ UIIIIIIIIIIIIIIIllllllIlllllllllllllllllllllllllllllllllllll ur dr. Niehans ekki lagt fram neinar skýrslur urn starfsemi sína og árangur eins og flestir læknar gera til þess að sýna fram á með óyggjandi rökum hversu læknisaðgerðir þeirra hafi tekizt. Læknar í Sviss taka kenningum hans með varúð, en í Þýzkalandi nýtur hann mikillar virðingar og álits og Tubingen-háskóli hefur veitt honum hinn eftirsókn arverða prófessorstitil. A9(dáendur dr. Niehans segja, að hann hafi bjarg- að lífi Píusar páfa 1954, en óvinir hans segja, að hann hafi ekki greint sjúkdóm páfans rétt og verið visað kurteislega burt úr Vatikan inu. En staðreynd er það, að dr. Niehans á mynd af páfa áritaða, þar sem páfinn lof- ar hann fyrir aðstoð sína. Dr. Niehans fer ekki fram á gjald af konunglegum per- sónum, en í höll hans eru margar gjafir frá þeim, — sillsiteppi og merkilegir munir og á veggjum hanga mörg verk mikilla meistara eins og Van Dyck og Durer. Hér á eyj- :ra einhver ð skulum rir kattar- það kostar. ia?“ Frans hugsar sig um andartak, en segir síðan: „Gott og vel! Ég ætla að hætta á þeda. Ég kem“. Prófessorinn slær á axlir honum og hrópar upp yfir sig af gleði: „Það er aldeilis prýðilegt! Það er stórkostlegt!“ Georg ræður sér vart fyrir gleði. Hann þrýstir hönd Frans fast og innilega og að því búnu fara þeir allir þrír til flugvall- arins. En bak við eitt af trjánum má greina skugga af manni. Skuggaleg vera stendur þar og fylgisc með hverri hreytingu þeirra fé- laga. JAKKARNIR Lítið í gluggana. FACO, Laugavegi 37 TILKYNNIR að í þessari viku koma litríku, fallegu og sterku IÐUNN AR prjónavörurnar. Kynnið yður verð og gæði. á tugi ára reynslu í starfinu. Ódýrt Ódýrt. Seljum í dag og næstis daga mjög ódýrar prjónavörar Dömupeysur frá kr. 60. VerzL Anna Þórðardóuir Skólavörðustíg 3. Glæsileg íbúð rfirði _iefi fengið til sölu 112 fermetra efri hæð í nýju og vöndiuðu húsi við Sunnuveg, 4 Herbergi, eldhús, bað, skáli, geymsla á hæðinni. — 2 herbergi í risi, rneð þægilegum uppgangi. E'innig kjallarapláss. — Ræktuð lóð. Árni Gunnlaugsson hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764. — Kl. 10—12 og 5—7. Alþýðublaðið — 8. sept. 1959 f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.