Alþýðublaðið - 08.09.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.09.1959, Blaðsíða 2
V e ð r i ð : Allhvass SA, — skúrir. ☆ UISTASAFN Einars Jónsson- ar, Hnitbjörgum, er opiö á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—3,30. k MINJASAFN bæjarins. Safn deildin Skúlatúni 2 er opin . daglega kl. 2—4. Árbæjar- safn opið daglega frá kl. 2 —6. Báðar saíndeildir eru lokaðar á mánudögum. ☆ IJTVARPIÐ í DAG: — 19.00 Tónleikar. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Skiptapi fyrir Hvarfi (Helgi Hjörvar, rit- : höfundur). 21.00 Einleikur á fiðlu: Nathan Milstein. — ! 21.30 íþróttir. 21.45 Tónleik . ar (plötur). 22.00 Fréttir. 22.10 Lög unga fólksins. — 23.05 Dagskrárlok. ☆ LJÓSMÆÐRAFÉLAG ís- lands heldur aðalfund sinn isinnn þriðjudaginn 8. sept. n. k. í Tjarnarcafé Rvk kl. , 13.30. Kosin stjórn til næstu þriggja ár:a. Þess er vænzt að sem flestar fé- ; lagskonur mæti. — Stjórnin. KVENFÉLAG Háteigssókn- ar ' hefur kaffisölu n. k. isunnudag 13. þ. m. Það éru vinsamleg tilmæli, að safnaðarkonur gefi kökur. ☆ FRÁ Vöruhappdrættinu: — Þann 5. þ. m. var dregið í 9. fl. Vöruhappdrættis S. Í.B.S. Dregið var um 450 vinninga að fjárhæð samt. 640 þús. kr. Eftirtalin núm er hlutu hæstu vinningana: 200 þús kr.: nr. 48348. — 50 þús. kr. nr. 14756. — 10 þús. kr. nr.: 2207, 8620, 9530. 14993. 21670, 31350, 31886, 59631, 59854, 60489. ■— 5 bús. kr nr.; 4315, 5450, 12911 16379, 22833, 24097, 34424, 36242 31495, 32669, 40603, 44934. 61340, 62736. (Birt án ábyrgðar). SKIPjtUKitRB KIKISINV M.s Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar 12. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi í dag til Húnafióa- og Skagafjarðarhafna og til Ól- aísfjarðar. Farseðlar seldir á föstudag. Shaftfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöid. Vörumóttaka í dag. «Láfið okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar tJrvalið er hjá okkur. : Aðsfoð við Kalkofsveg og Laugaveg 92. Simi 15812 og 10650. SÍLDVEIÐIN eystra virðist nú vtTi'a að fjara út. Veður lægði í gær og fóru skip þá út og leituðu ásamt ieitarflugvélinni 50—60 mílur austur í haf, en ekki varð síldar vart. Eru flest skipin nú hætt veiðum. Veður var óhagstætt s. I. viku. Nokkuír skip fengu afla 70 mílur A af Scley, 60 mílur út af Bjarnarey og 50 mílur A af Langanesi. Vikuaflinn var 48.361 mál og tunnur. Síðastliðinn laugardag 5. september, á miðnætti var síldar- afiinn cirðinn, sem hér segir: I salt 216.166 upps. tn. í bræðslu 873.068 mál í frystingu 21.848 uppm. tn. j 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 j i: 11111111111111111111111111 i 1111111111111111111111111111111111111? (288.817) (149.726) (237.606) (519.445) (16.813) (16.707) Samt. mál og tn. 1.111.082 (543.236) (685.878) Hér með fylgir skrá um þau veiðiskip, sem afli var skráður hjá í s. 1. viku og verður þetta síðasta veiðiskýrslan á þessu sumri. Skráin nær yfir skip sem aflað hafa 5 þúsund mál og meira. Arnfirðingur, Rvk, Ársæll Sigurðss., Hafn. Áskell, Grenivík, Askur, Keflavík, Ásúlfur, Isafirði, Baldvin Þorvaldss., Dalv Bjarmi, Dalvik, Björg, Nesk., Björgvin, Dalvík, Dalaröst, Nesk., Einar Þveræingur, Ólafsf Fagriklettur, Hafnarf., Faxaborg, Hafnarfirði, Fjalar, Vestm., Frigg, Vestmannaeyjum, Gissur hvíti, Hornaf., Gjafar, Vestm., Glófaxi, Nesk., Goðaborg, Sandgerði, Guðfinnur, Keflav., Guðm Þórðarson Rvk, 11766 10051 8896 8799 5871 , 7959 11298 7364 33819 5316 ., 5868 7424 14843 6504 5807 10699 7484 8417 9245 9387 13230 11177 8569 7600 7380 6102 5781 11527 j 5367 j 9624 8149 7396 Hafnarfirði. Býður yður hinar víð- frægu „SMART KESTON“ skyrtur , BURKNA“ buxur og skyrtur Gullfaxi, Nesk., Gullver, Seyðisf., Gunnar, Reyðarfirði, Gylfi II., Rauðuvík, Hafbjörg Hafnarf., Hafrún, Neskst., Haförn, Hafnarfirði, Hamar, Sandger'ði, Heiðrún, Boþ, Heimir, Stöðvarf., Helga, Rvk, Helgi Flóventss., Húsav., 5331 Hilmir, Keflavík, 10587 Hrafn Sveinbj. Grindav. 10794 Hvanney, Hornaf., 5322 Höfrungur, Akranesi, 7925 Jón Kjartanss., Eskif., 15668 Júlíus Björnss., Dalv., Keilir, Akranesi, Magnús Marteinss., Nesk. 6088 Muninn, Sandgerði, 6344 Ólafur Magnúss., Keflav. 6551 Páll Pálsson, Hnífsdal, 7158 Pétur Jónsson, Húsavík, 10905 Rafnkell, Garði, 10003 Sigrún, Akranesi, 9111 Sigurbjörg, Fáskrúðsf., 5229 Sigurður Bjarnas., Ak., Smári, Húsavík, Snæfell, Akureyri, Snæfugl, Reyðarfirði, Stefán Árnas., Búðakaupt. 8895 Steinunn gamla, Keflav., 6723 KOSNINGANEFNDIR Alþýðuflokksins í Reykja- neskjördæmi og Norðurlandskjördæmi eystra hafa á- kveðið framboð flokksins við þingkosningarnar í haust. Staðfesti miðstjórn Alþýðuflokksins framboðin í þessum kjördæmum á fundi sínum í gær. Framboðslisti Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi verður skipaður sem hér segir: 1. Emil Jónsson, forsætisráðherra. 2. Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkisráðherra, 3. Ragnar Guðleifsson, formaður Verkalýðs- og sjómanna- félags Keflavíkur, 4. Stefán Júlíusson, rithöfundur. Hafnarfirði, 5. Ólafur Hreiðar Jónsson, kennari, Kópavogi, 6. Ólafur Thordersen, forstjóri, Ytri Njarðvík, 7. Svavar Árnason, oddviti, Grindavík, 8. Ólafur Vilhjálmsson, oddviti, Sandgerði, 9. Ólafur Gunnlaugsson, bóndi, Mosfellshreppi, 10. Guðmundur G. Hagalín, rithöfundur, Garðahreppi. 5773 8462 12732 7027 16463 6899 Framboðslisti Alþýðuflokksinis í Norðurlandskjör- 1 dæmi eystra verður skipaður þessum mönnum: | 1. Friðjón Skarphéðinsson, dómsmálaráðherra, 1 2. Bragi Sigurjónsson, ritstjóri, Akureyri, | 3. Guðmundur Hákonarson, bæjarfulltrúi, Húsavík, | 4. Tryggvi Sigtryggsson, bóndi Laugabóli, I 5. Guðni Árnason, gjaldkeri, Raufarhöfn, | 6. Kristján Ásgeirsson, skipistjóri. Ólafsfirði, | 7. Hörður Björnsson, skipstjóri, Dalvík, | 8. Sigurður Jónasson, oddviti, Miðlandi. Öxnadal, 1 9. Ingólfur Helgason, trésmíðameistar, Húsavík, § 10. Jóhann Jónsson, verkamaður, Þórshöfn, 1 11. Jón Sigurgeirsson, skólastjóri, Akureyri, I 12. Magnús E. Guðjónsson, bæjarstjóri, Akureyri. BSw £ f ^ Hafsveina- og veifingaUóna skélinn seffur t e d d y Barnafatnað Nærföt Lillu Barnaföt rjn • • 1 ricio sokka og fleiri tegundir MERKIN tryggja gæðin. Svala, Eskifirði, Sæfaxi, Nesk., Sæljón, Rvk, Víðir II., Garði, Víðir, Eskifirði, Vonin II., Keflavík, Vörður, Grenívík, Þórkatla, Grindavík, Þorl. Rögnv.ss., Ólafsf., 6378 Þráinn, Nesk., 6902 7982 6717 5838 19192 9398 7276 6034 8266 Sing Sing Framhald af 1. síðu. veðurdag var hann leystur úr haldi og sendur heim í fiugvél í umsjá flughafnarinnar. Er hann kom úr flugvélinni á ís- lenzkri grund eftir hina löngu útivist, skýrði hann þegar frá því, að hann hefði þá um morg- uninn verið leystur úr Sin.g Sing fangelsinu og þóttu flug- vallaristarfsmönnunum þetta mikil tíðindi. íslendingur þessi hefur nú fengið vinnu hér og væntanlega á hann ú bjartara líf fyrir hödum. Hafnarfirði. LONDON: — Macmillan, for- sætisráðherra Breta, fór í gær til Balmoral-hallar til að ræða við Englandsdrottningu. Radd- ir eru uppi um það, að viðræð- ur þeirra muni snúa:^ um vænt anlegar kosningar þar í landi í okt. Aðspurður sagði forsæt- isráðherrann. „Það eina, sem ég get sagt er það, að ég er að fara til Balmoral-hallar til að ræða við drottninguna. Meira get ég ekki sagt“. MATSVEINA- og veitinga- þjónaskólinn var settur í húsa- kynnum skólans í Sjómanna- skólahúsinu nýlega. Tryggvi Þorfinnsson skólastjóri setti skólann með ræðu, í upphafi máls síns minntist skólastjóri Páls Arnljótssonar framreiðslu- manns, sem frá upphafi skólans hefur verið prófdómari í fram- reiðslu. Heiðruðu allir viðstadd ir minningu hans með því að rísa úr sætum. I ræðu sinni minntist skóla- stjóri á starfsemi skólans í vet- ur, sem verður með svipuðu sniði og í fyrra, og kennaralið hið sama. I fyrra samdi skóla- nefnd ásamt fulltrúa frá Iðn- fræðsluráði tillögur að nýrri reglugerð fyrir skólann, og hef- ur samgöngumálaráðuneytið staðfest reglugerðina. Meðal breytinga má geta þess, að skóla árið hefst nú 1. september og lýkur í lok aprílmánaðar, en áður hófst skólinn 1. okt. og lauk í maí-lok. í ræðu sinni hvatti skólastjóri nemendur til ástundunar við nám og lýsti skólann settan. Er skólastjóri hafði lokið máli sínu tók Sveinn Símonarson matreiðslumaður til máls og tilkynnti að í tilefni þess að 10 ár væru nú liðin síðan hann lauk sveinsprófi, sem var fyrsta sveinspróf í húsakynnum skól- ans, myndi hann gefa peninga- gjöf, sem ætti að vera vísir að stofnun sjóðs, er styrkja ætti efnilega matreiðslumenn til framhaldsnáms erlendis, og ósk , aði hann eftir, að skólanefnd og skólastjóri myndu semja' reglur fyrir þennan sjóð. Böðv- ar Steinþórsson, formaður skólá nefndar, tók til máls og þakkaðj Sveini gjöfina og þann hug, sem bak við hana stæði. I ræðu sinni ræddi Böðvar Steinþórsson uns ýms óleyst málefni, er leysai þyrfti. Símon Sigurjónsson fram- reiðslumaður tók næstur til máls og afhenti fyrir hönd frana reiðslumanna, er sveinsprófi luku fyrir 10 árum, gjöf til skólans, sem var 11 þúsund kr. í peningum, er verja skyldi til kaupa á ýmsum kennslutækj- um sérstaklega fyrir fram- reiðsludeild skólans. Skóla- stjóri þakkaði bæði Símoni og Sveini gjafirnar og þá ræktar- semi til skólans, er bak við gjaf irnar stæðu. i Tíu þjóða af- PARÍS, 7. sept. (Reuter), — I sameiginlegri tilkynningu, sem Bandaríkin, Bretlandi, Frakkland og Sovétríkin gáf« út í dag, boða þau, að sam- komulag hafi tekizt með þeiiM um að setja á stofn tíu þjóða nefnd til þess að athuga og gera tillögur um afvopnunari mál. HAPPDRÆTTI Háskóla Is« lands. Dregið verður í 9. flokkl á fimmtudag. Vinningar 995* samtals 1.255.000 kr. í dag el næstsíðasti söludagur. J 2 8. sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.