Alþýðublaðið - 13.09.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.09.1959, Blaðsíða 5
Bkkbiirn I tapaðí í gær HÉR koma úrslitin í ensku deildakeppninni í gær. I. DEILD: Arsenal 3 — Manch. City 1 Bolton Wand. 5 — W. Ham U. 1 Burnley 2 — WBA 1 Fulham 4 — Luton Town 2 Leeds United 2 — Chelsea 1 Leicester C. 0 — Newcastle U. 2 Manch. U. 1 — Tottenham 5 Nottingham F. 1 — Everton 1 Preston 3 — Birmingh. C. 2 Sheff. Wed. 5 •— Blackpool 0 Wolverhamton 3 — Blackb. R. 1 II. DEILD: Aston Villa 3 — Ipswich T. 1 Bristol City 0 •— Hull City 1 Charlton 1 — Sheff. Unit, 1 Leyton Orient 2 — Rotherh. 3 Lincoln City Ó — Huddersf. T. 2 Liverpool 1 —- Middlesbrough 2 Plymouth 0 — Derby County 5 Portsmouth 1 — Swansea T. 3 Scunthörpe U. 1 — Cardiff C. 2 Stoke City 1 — Brighton 3 SundeHand 2 — Bristol Rov. 2 TÍMINN bhíir enn í gær fá- ránle-g skrif um sölur á síldar- afurðum og segir þar allí veira í fullkomnu öngþreyti. Dæmi: „ . . . söluhorfur á síldarafurð- urn niunu nu vera méð allra versta móti. Eiln hefur ekkert veríS selt af mfli eða síidar- lýsi og hefur blaðið það eftir á- reiðanlegum heimildum, að horfur á sölu séu mjög bágar, nema gegn hrapálega lágu verði“. En sannleikur málsins er þessi: Miðáð við daginn í dag er þegn;- búið að selja 2350 tonn af síldarmjöli á ensk pund sterl ing 70-0-0 og 1000 tonn á £ 72-0-0. A sama tíma í fyrra var búið að selja 2750 tonn af síld- armjöli á aðeins 63-10-0 £. — Vceðið í ár er sem sagt 11% hærra en það hæsta, sem náðst hefur áðrr. ' / ' Hins ,vegar er rétt að benda á mjög vaxandi veiði Perú- manna. Mjöl þeirra er miklu ódýrara, en ekki tryggt að sko:-- kvikindi séu ekki í því og var- an því verri. Verð á lýsi eí’ ætíð háð sveiflum og bíða menn ró- legir fram á haustið og veturinn með sölu á síldai'lýsinu, Tíminn talar líka um bull- andi lýsi úr fiski þeirra Perú- manna, en það er alger fjar- stæða, þar sem fisktegundirnar við Perú eru sfður en svo af feitfiskákyni. Þess má að lokum geta, að talsvért magn af síldarmjöli verður selt til clearinglandanna og á mjög góðu verði. Framhald af 1. síðu. hann með öllu að hitta banda- rí'ska verkalýðsleiðtoga. Mörg vandamái eru ennþá ó- leyst í sambandi við heimsokn- ir, þótt nú séu aðeins tvéir dag ar til stefnu. Enn er tií dæmis óráðið, — hvort Krústjov ávarpar Banda- ríkjaþing. Og bandarískir em-- bættismenn hafa sem fvrr á- hyggjur af því, að samtök' flo’ttá manna í Bandaríkjunum kunni að senda forsætisráðherranum kaldar kveðjur á ferðalagi hans um landið. NÚ eru stararnir á leið ■ til suðlægari landa. Þeir I fara yfir í stórum hópum : og í Miinchen hvíla þeir ■ sig í trjánum við eina ; helztu umferðargötuna. : Valda þeir margs konar ; vandræðum. Þeir drita á ; vegfarendur og svo alvar- | legt er ástandið orðið, að I götusópararnir verða að ; hreinsa gangstéttirnar I þrisvar á dag. I Nu hafa borgarbúar tek- ; ið upp á því, að hræða j fuglana burtu með því að : koma hátölurum fyrir í ; trjánum. f gegnum þá er j útvarpað alls konar ó- j hljóðum tíl að fæla þá : burtu. Á myndinni er j fugláfræðingur með einn j hátalárann. : Brotizt inn Siusfu fréftir í DAG er síðasti dagur mál- verkasýriingar Sveins Björns- sonar í Iðnskólanum í Hafnar- firði. j Sýningin er opin í dag kl. 2—10 e.h. I Um 700 manns hafa skoðað sýningu Sveins og 25 myndir sglzt. Erkibiskupinn í Wáshington hefri- skipað kaþóískum prest- um að hafa engin afskipti af Krustjov á meðan hann dvelur í Bandaríkjunum. Þjéfurinn sfa! Framhald af 2. síðu. hlutum Asíu. En meira virði verður að telja, ef hlutleysi Asíuþjóðanna, sem hingað til hefur verið hlynnt Kínverj- um, verður vinsamlegt í garð vesturveldanna. Sú getur orð- ið raunin á í Indlandi. f FYRKINÓTT var brotizt inn í Fram-heimilið við Sjó- mannaskólann. Fór þjófurinn inn um glugga í geymslu. Hann hafði á brott með sér peningakassa. í honum var að- eins 100 krónur í skiptimynt, Auk þess krækti þjófurinn sér í 5 til 6 kíló af karamellum og 50 súkkulaðistaura. f FYRRINÓTT var brotizt inn í verzlunina Ás að Brekku- götu 1. Smeygði þjófurinn sér inn um bakdyr og hafði á brott með sér 30 til 4Ó pakka af síg- arettum og aúk þfess mun hann hafa ágirnzt súkkulaði. TOKYO. — Ungur Japani og unnusta hans frömdu sjálfs- morð í fyrradag.með því að sprengja sig í loft upp fyrir framan stærstu sjónvarpsstöð- ina í Tokyo. Lögreglan segir, að ástæður fyrir sjálfsmorðinu séu óljósar, en að elskendurnir virðist hafa notað dýnamit. LONDON, 12. sept. (Reuter). — Talsmenn óháðra sjónvarps- stöðva í Bretlandi tilkynntu í dag, að engum kúrekamyndum yrði sjónvarpað kosninga- kvöldið 8. október. Talsmennirnir gáfu líka skýr ingu á þessu: „Við viljum ekki að kjós- endur sitji heima“. Framhald af 1. síðn. og hraði hennar er 11,2 km. á sekúndu eða 25.200 mílur á klst. Moskvuútvarpið sagði, að heildarþyngd vísinda- og mæli- tækja ásamt 'með brenni og geymi í neðsta „þrepinu“ sé 390,2 kg. I tilkynningunni sagði, að urint ætti að vera með hinni nýju eldflaug að rannsaka seg- ulskaut jarðar og tungls, geisl- un umhverfis jör ðina, magn og magnbreytingu geimgeislunar, hinn „þunga" kjarna geimgeisl- unár, sámsetning loftsins í aeim inum milli himinhnatta og að athuga loftsteinaagnir. Eldfíaugarsending þeSsi, ein- mitt nú virðist einnig til þess gerð, að Krústjov far til Banda- ríkjanna með nýjan boðskap um vísindi Sovétríkjanna. Nákvæm mælitæki eru í eld- flauginni og berast mæliniður- stöður jafnhraðan til móttöku- tækja vísindamannanna í Moskvu. Veifur voru á geimflauginni með skjaldarmerki Sovétríkj- anna og árituninni: September 1959. ENGLAND, 12. sept. (Reuter). — Brezkir vísindamenn hafa enn ekki ákveðið, hvort þeir muni reyna að fylgjast með rússnesku tunglflauginni í geimkíkjum sínum. Yfirmaður brezku geim- rannsóknanna sagði, að enginn hefði verið látinn vita um að senda ætti eldflaugina upp. unnu BB V e S r i 8 : S.-A. stinningskaldi, súld. ★ LISTASAFN Einars Jónsson- ar, Hnitbjörgum, er opiö á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30-—3,30. ★ MINJASÁFN bæjarins. Safn deildin Skúlatúni 2 er opin daglega kl. 2—4. Árbæjar- I safn opið daglega frá kl. 2 I —6. Báðar safndeildir eru | lokaðar á mánudögum. I ★ I myndlistarsýning Al- freðs Flóka er opin í Boga- sal Þjóðminjasafnsins dag- lega frá klukkan 1 til 10. ★ KONURI Fjöhncnnið á fund V.K.F. Framsókn í | Iðnó, í k v ö 1 d kl. 8,39 1 e. h. Eundarefni: , | Samningarnir. ★ FRÍKIRKJAN: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. ★ BRIDGEDEILD Breiðfirð- inga. Starfsemin hefst þriðjudaginn 15. sept — með aðalfundi kl. 20.30. —- Stjórnin. * ALLSHERJAR-atkvæða- greiðsla um uppsögn samn- inga í Vörubílstjórafélag- inu Þróttur heldur áfram í dajr frá kl. 1—9 síðd., en þá lýkur atkvæðagreiðsl- Unni. ★ ÚTVARPIÐ í DAG: — 11.00 Messa í Neskirkju í Rvk. (Prestur: Sr. Björn ?/agn- ússon, prófessor. Organleik ari: Jón ísleifsson). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Kaffitíminn. 16.30 Veður- fregnir. ■— síðan færeysk guðsþjónusta. 17.00 Sunriu dagslögin 17.35 Utvarp frá Laugardalsvellinum: —— Knattspymulandsliðið frá 1949 leikur við unglinga- landslið (Sig. Sigurðsson lýslr seinni þálíMöi, 18.10 Sunnudagslögin. •— framh. 18.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 19.30 Tónleikar (plötur). 2 0.00 Fréttir. — 20.20 Raddir skálda: Ævisögukafli, ljóð og smásaga eftir Ingólf Kristjánsson. Stefán Júl- íusson, Róbei't Arnfinns- son og höfundur lesa. 21.00 Atriði úr óperunni ,,Sam- son og Dalíla“ 21.30 Úr ýmsum áttum (Sveinn Skorri Höskuldsson). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög — 23.30 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: — 19.00 Tónleikar. 20.30 Ein- söngur: Birgit Nilsson syng ur aríur. 20.50 Um daginn og veginn (Bárður Jakobs- son lögfr.). 21.30 Útvarps- sagan: Garman og Worse- 9. lestur (Sr. Sigurður Ein- arsson) 22.10 Búnaðarþátt ur. Með hljóðnemann á Möðruvöllum í Hörgárdal. Gísli Kristjánsson ræðir við Eggert Davíðsson. — 22.30 Kammertónleikar — (plötur). — 23.00 Dagskrár lok. AlþýSublaSið — 13. sfept. 1959 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.