Alþýðublaðið - 13.09.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 13.09.1959, Blaðsíða 9
Knattspyrea. Framhald af 4. sí5u. ið það þrekvirki aS leiða knatt- spyrnuíþrótt vora til sætis á hinn æðri bekk, við hlið hinna Norðurlandaþjóðanna, sem fyr- ir löngu eru viðurkenndar sem einhverjar snjöllustu knatt- spyrnuþjóðir heims á áhuga- tnanna vísu. En betur má ef duga skal. Nú er að halda því, sem þegar þefur áunnizt og sækja mark- víst fram. Láta ekki merkið síga. í þessu sambandi má minna á að það er ekki síður vandi að gæta fengis fjár, en afla þess. Knattspyrnusamband ís- lands, sem er æðsti aðili þess- ara mála hér á landi, hefur þau rúmu 10 ár, sem það hefur starfað, unnið markvíst og merkilegt starf íþróttinni til framdráttar, þrátt fyrir margs konar erfiðleika í stóru og strjálbýlu landi. En rýr fjár- hagur sambandsins hefur þó hvað mest verið því fjötur um fót. Sambandið þarf að hafa miklu meiri fjárráð. Það þarf að geta haft marga þjálfara í þjónustu sinni, sem það getur sent út um land til að kenna. Víðsvegar um landið bíða ung- ir piltar eftir aðstoð og kennslu á þessu sviði, piltar, sem síðar gætu orðið glæsilegir fulltrú- ar íslands í keppni við aðrar þjóðir á knat.tspyrnuvellinum og borið hróður lands og þjóð- ar vítt um. Snjallt knatt- spyrnulið er meiri og betri land kynning fámennri þjóð en flest annag á þessari öld íþrótta og líkamsræktar. Þess vegna ber þingi og stjórn landsins að styrkja Knattspyrnusamband íslands ríflega. Væri því fé vel varið, bæði innanlands og utan. Eitt af því merkilegasta, sem knattspyrnusambandið hefur unnið að til eflingar því, að leggja, grundvöllinn að knatt- spyrnugetu leikmanna í fram- tíðinni, er knattþrautakerfið. En til þess að það komi að fullu gagni þarf að iðka það og læra, undir umsjá góðra þjálfara. í þessu sambandi er rétt að minna á að snjöllustu leikmenn KR, sem nýlega hefur unnið fs landsmótið með meiri glæsi- brag en nokkurt annað félag hefur gert, allt frá því að mótið hófst árið 1912, voru leikmenn er um langt skeið höfðu lagt fyrir sig að stunda þessar æf- ingar, og með því lagt grund- völlinn að snilli sinni á knatt- spyrnusviðinu. Þessir leikmenn gerðu ekki aðeins garðinn fræg an í eigin félagi, heldur voru þeir meðal dugmestu og leikn- ustu leikmanna landsliðsins, og áttu sinn drjúga þátt í að skipa íslandi á þann bekk knatt- spyrnulega séð, þar sem það er í dag. P í PU R vatnsleiðslu- og miðstöðvarpípur svartar og galvanizeraðar 3/4“—4“ fyrirliggjandi HELGI MAGNÚSSON & Co. Hafmarstræti 19 — Símar: 1-3184 og 1-7227. Framboðslistar við Alþingiskosningar í Reykj aneskj ördæmi, sem fram eiga að fara 25. og 26. október næst komandi skulu aifhentir oddyita yfirkjör- stjórnar Guðjóni Steingrímssyni héraðsdóms lögmanni, Hafnarfirði eigi síðar en miðviku- daginn 23. september 1959. Aðsetur yfirkjörstjórnar verður í Hafnarfirði. í yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis Guðjón Steingrímsson. Árni Halldórsson. Ásgeir Einarsson. Björn Ingvarsson. Þórarinn Ólafsson. Lögfaksúrskurður Hér m'eð úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum try ggingag j öldum til Tryggingarstofnunar ríkisins, sem greiðast átti í janúar og júní s. L, framlögum sveitarsjóðs til Tryggingastofn unar ríkisins og atvinnuleysistryggingasjóðs á árinu 1959, söluskatti og útflutningssjóðs- gjaldi 4. ársfjórðungs 1958 og 1. og 2. ársfjóðr ungs 1959, svo og öllum ógreiddum þinggjöld um og tryggingargjöldum ársins 1959, tekju- skatti, eignarskatti, námsbókagjaldi, slysa- tryggingaiðgj aldi, atvinnuleysistrygginga- sjóðsiðgjaldi, sem gjaldfallin eru í Kópavogs kaupstað. Enn fremur bifreiðaskatti, skoðun- argjaldi bifreiða og vátryggingagjaldi öku- manna, en gjöld þessi fé'llu í gjalddaga 2. jan úar s. 1., svo og skipulagsgjaldi af nýbygging- um, skipaskoðunargjaldi, vélaeftirlitsgjaldi svo og ógreiddum iðgjöldum og skráningar- gjöldum vegna lögskráðra sjómanna, auk drátt arvaxta og lögtakskostnaðar. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birt ingu þessa úrskurðar án frekari fyrirvara ef ekki verða skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 7. september 1959. Sigurgeir Jónsson. Smurstöð vor Hafnarstræti 23 er nú opin aftur. Spari ð tíma og pantið smurning í síma 11968. Einungis fagmenn annast verkið. (ewPtr OEíufélagiö hf. SKEIFAfsJ Laugav. 66 — Sími 16975 Skólavörðustíg 10 — Sími 15474 „AMBASSADOR DAGSTOFUSETT vekur aðdáun allra, sem unna fögru fornii og vand- aðri framleiðslu, og telja það með fegurstu dagstofuhúsgögnum, sem hér hafa sézt á markaðnum. — Sæti og bakpúðar eru úv svamþi og allir lausir. Áklæðið er úr beztu fá- anlegum efnum. Litir og gerð eftir eigin val i. — Góðir greiðsluskilmálar. — 13. siept. 1959 Q Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.