Alþýðublaðið - 13.09.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.09.1959, Blaðsíða 6
HVAiR, SEM tveir menn hittast þessa dagana er um- ræðuefni beirra skatturinn. Samt eru liðnir nokkrir dag ar síðan dómurinn féll og mönnum leyfðist að standa í biðröð upp í Albýðuhúsi til bess að vita, hversu hátt beir hafa lent í skattstigan- um. Það hefur verið kurr í mörgu fólki út aí skattaá- lagningunni í ár og senni- lega hafa líka margir verið reiðir í fyrra og hitteðíyria — Blöðin hafa tekið ur.dir reiði fólksins. — sum að minnsta kosti Blaðsölu- drengir hrópuðu til dæmis á strætum og íorgum ekki alls fyrir löngu: — Frjáls bjóð. Siili og Valdi'eni öreigar. \Iilhjálm ur Þór hefur eng.i skatta, — op svo framvegis.------- Nokkrum dögum síðar hróp uðu beir feitletraða fyrir- sögn úr sama blaði: Stjórna sakamenn Reykjavík? Og Hannes a hominu hef ur haft ýmsar sögur að segja í sambandi við rang- láta skattaálag íingu. Hann RAGNAR — sjálfsagt erum við alliir óánægðir. Okkur fannst liggja bein ast við að spyrja fyrsx þann — sem málið er skyldast. skattstjórann sjálfan. En hann var hví miður ekki við. Hann var að só’.a sig suður á Spáni í sumarieyíi sínu. Við náðum tali af vara- skattstjóranum, Ragnari Ó1 afssyni. — Mér finnst það ekki viðkunnanlegt. sagði hann. að við séum að úttala okk- ur um betta. Það er ekki svo gott fyrir okkur, sem stöndum í bví að leggja skattana á, að lýsa bví yfir — að við séum á móti öllu heila skipulaginu. En sjálf- sagt erum við allir óánægð- ir. — B.erst mikið af kærum í ár? — Það er ekki fullvitað ennþá. — Kærufresturinn rennur út í das- (föst>íag). En ég held Þær séu ekkert fleiri en venjulega. — Teljið bér ekki að breytingar á skattafyrir- komulaginu séu nauðsynleg ar? — Jú, það er mín per- sónulega skoðun. að nauð- synlegt sé að breyta fyrir- komulaginu og það er trúa mín, að því hljóti að verða breytt DANÍEL — eins vitlaust og verið.getur. Niður við höfn var mikið um að vera. Gullfoss lá við bryggju og uppskipun var í fullum gangi. Þetta var um fjögurleyt- ið síðastliðinn föstudag og verkamennirnir sátu hér og þar á pokum eða kössum og drukku kaffið sitt í sól- skininu. Við svifum á einn, Daníei Jónsson, og spurðum hann. hvort hann væri ánægður með skattinn sinn í ár. — Éo- hef aldrei verið á- nægður með hann allt mitt líf, svaraði hann. — Þú ert þá kannski á móti skipulaginu? veit.meira að segja dæmi bess að lagt heLUi.verið á öryrkja. í tilefni af bassu langaði okkur að fá álit nokkurra lesenda, — spyrja Þá fyrst og fremst, hvort beir væru ánægðir með það, sem lagt var á þá sjálfa og síðan um skattafyrirkomulagið al- mennt, hvort það væri rétt- látt eða ranglátt — Á móti? Hvernig er annað hægt? Þetta skatta- fyrirkomulag hjá okkur er svo vitlaust sem bað getur verið. Ég er alveg sann- fæi'ður um. að bað getur ekki verið vitlausara. — Já, það eru margir ó- ánægðir með það. — Nú. auðvitað. Hverjir ætli séu svo sem ánægðir? Ekki normal menn. —• Hefurðu svikið undan skatti? — Svikið? Ef bú ætlar iað fara að spyrja svona vit- lausra spurninga, þá er eins gott fyiir þig að hætta pessu, góði. Dettur bér í hug, að ég myndi segja nokkrum manni frá því, ef ég hefði svikið undan skatti? En éo geta sagt þér hað hreinskilnislega, að ég hef aldrei svikið undan skatti Mér hefur ekki einu sinni dottið það í hug. — Hins vegar skaltu spyrja Bjarna Ben. eða Villá Þór að bessu. ★ Við höfðum fullan hug á að fylgja i'áðum Daníels og vant var þarna kominn mað ur. sem var ánægðui' með skattinn. —- í ár, bætti h.azLP við. Hins vegar hef ég verið reiður. þangað til í fyrra. Undanfarin tvö skinti hef ég sem sagt sloppið billega og hef ekki ástæðu til bess að kvarta. En ég verð bó að segja. að það er misjafn- lega lagt á menn. Maður þarf ekki annað en bei'a sig sman við félarii sína til bess að komast að raun um það. ☆ Rakarar vita allt, eins og kunnugt er. og betri heim- ild fyrir einni frétt er varla hægt að fá en þessa: Ralii arinn minn sagði mér . . Spegillinn viljum við hins vegar setja í skammarkróh inn í þessum efnum! Við heimsóttum rakar- ann okkar, Sigurð Jónsson á Laugaveginum til þess að SIGURÐUR farnir að venjast þessu, — lan láta hann leysa fr unni og segja okku: skattinn. — Eitu ánægc! skattinn þinn? — Ef ég sagði væri ánægður. þá bölvaður bjáni. S! an mundi sjá þaf eitthvað væri bof hann þennan. Þá a kannski til að fara í skjölunum sínum að vita, hvort bei ekki ]agt alltof líti — I þessu sambar ur mér í hug sag manninn. sem kær> inn sinn, ekki af hann hefði verið oj heldur of lár. Han nefnilega að fá lán og spekingarnir í um eru meiri reikr leggja spurningu dagsíns fyrir einhverja af hinum háu herrum. sem blaða- strákarnir hrópa, að séu ör- eigar. En það er nú svo með þá. Það er ekki heiglum hent að n& í bá. Það var enginn við af Þeim, sem við reyndum að ná í. ★ Bílasölur eru nýlegt fyr- irbrigði í b.ióðfélagi okkar. Þær hafa sprottið upp eins og gorkúlur undanfarin ár og virðast allar þrífast með góðu móti. Islendingar eru líka orðnir með mestu bíla- bióðum. miðað við fólks- fjölda að sjálfsögðu, og furðar því engan á vexti og viðgangi bílamiðlaranna. Við löguðm leið okkar inn í eina slíka hér í bæ og hugðumst leggja spurn- inguna fyrir eigandann — Hann kvaðst hafa-' full- komna ,fj arvistarsönnun" í bessu máli, því að hann hefði ekki ennþá haft sig í að athuga, hvað þeir hefðu lagt á hann í ár. Og ekki vildi hann segja neitt um fyrirkomulagið al- mennt, annað en að það hlyti að geta verið beíra. Gunnar Sigurðsson, bif- reiðastjóri á Hreyfli var staddur þarna og við spurð um hann. Og aldrei þessu en það, að þeir þori FANGAR FRUMSKÓGARINS LOFTBELGURINN svíf- ur hægt og hægt upp í loft- ið — hærra og hærra. — Veðrið er eins ákjósanlegt og frekast var hægt að óska sér. Langt niðri sést Kyrra hafið og eyjarnar eins og dökkir dílar á b.essum sterk bláa grunni.. Lítil ský svífa hjá og smátt og smátt hylja þau alla útsýn tll j arðarinnar. Sólin sezt. — Það líður að nóttu og loft- belguiinn svífur hærra og hærra. Prófsssor stendur býsperrtui unni Ocr er eins og í ríki sínu. Haun ij ánægju og er þó s í aðra röndina. Ha g 13. sejpt. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.