Alþýðublaðið - 13.09.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.09.1959, Blaðsíða 7
m lega. Nei, hann kvaðst ekki ætla að gera það. — Nú verð ég að hætta að vinna, sagði hann. Annars isr hetta allt í skattana. Hann sagðist ekki hafa nema 30 aura fría af hverri krónu Agnar J>órðarson. rithöf- und, hittum við á gangi í Suðurgötu og röltum með honum spölkorn. Hann var ekkert sérlega sólginn í að tala um iafn hvimleitt fyr- irbrigði og skattana. •—- En hvers vegna leggia beir ekki óbeint á, sagði hann. Þetta fyrirkomulag, sem hér tíðkast elur í mönn um óart Oo- óheiðarleika. Það reynir hver að svíkia eins og hann lifandi geíur. •— Veiztu um nokkra, — sem hafa flúið land út af sköttunum? — Ja. Þessir fínu rnenn, sem eru á Mailorfya, — eru bað ekki landflótta menn? Að svo mæitu fór Agnar út í aðra oá>ma og vild: ekki rneira um skattinn tala. :kjur til -titsvars' eru hrtinar lúRKLíPP^ SAFHIÐ,... ídlin íæðts VIÐ bökkum kærlega fyrir f iölmargar úrklippur, sem lesenduir hafa sent í safnið okkar. Meira af slíku! „EIGA BAGT I AUMU STANDI“. „Karlmenn athugið. — (Félagsskapur). Fimm stúlk ur um brítugt óska eítir félögum. Aldurstakmark ekkert. Tilboð með mynd sendist Morgunblaðinu — merkt: „Bráðlátar — 4907“ fyrir 12. september11. Auglýsing í Mbl. s. 1. sunnud^g. AGNAR dflótta menn á Mallorka. á skióð- r allt um iur með , áð ég væri ég kattstof- i út. að Úð við :ttu beir að blaða til bess r hefðu ð á mig! idi dett- an um ði skatt- bví að f hár, — n burfti í banka bönkun- dshestar . að lána manni, sem hefur enga skatta. — Hvað seg.já viðskipta- vinirnir um skattinn? — Það er misjafnt. Marg- ir eru svo reiðir, að ’pe’r hendast á fleygiferð fram og aftur í stólnum ogmaður er • standandi vandræðura með klippinguna, hvað bá i'akstuxinn. Annars o”, flestir rólegir og bað er minna ta’að um ska+ímu aúna en cft éður Menn er^ farnir að>/enjast bessu. — Ranglætinu? — Já víst er fyrirkomu- lagið ranglátt. Það vitum við allir. Og sennilega fai’a beir að breyta bví. — En hvort bað verður nokkuð betra á eftir, skal ég láta ó- sagt. Nýlega klippti ég sjó- mann og spurði hann hvort hann færi ekki í róður bráð MOGGINN OG VERKA- LÝÐURINN. „ . . . Á ráðstefnu þessa mæt.tu fulltrúar frá verka- lýðsfélögunum ■ í Reykja- vík og grennd og einnig fultrúar frá verkalýðsfé- lögunum í Reykjavík og grennd og einnig fulltrúar frá alþjóðasamböndum fjórðunganna . - Mbl. 30 ágúst. GUNNAR — ánægður. Hi® FULLKOMNA MARK. ,,. . . Knötturinn hrökk úr (svo!) og var gefinn fyrir af Elíasi bakverði. Pressan var hörð að Akranesmark- inu og lauk með skoti frá Bergsteini Magnússyni er lenti í netinu . . .“ Morgunbl., A. St. Ðuval ’ í körf- kóngur ómar af permtar na lítur á nokkurra mínútna fresti á hæðarmælin. Eftir örfáar mínútur á að leysa rakett- una frá loftbelgnum og senda ahna út í hinn óend- anlega himingeim. Það eru fleiri spenntir en prófess- orinn. Frans er orðinn ó- rólegur og óbolinmóður og samjf Cr að segjp um hina. Tíminn liður . minúta eftir mínútu. Loksins aenst bað: Með einu handtaki er rak- ettan leyst og eftir örfáar sekúndur mun hún ’pjóta af stað út í geiminn, — þ. e. a. s. ef allt gengur að óskum. Blóm eru góð tækifærisgjöf. Gróðrastöðin við Miklatorg. Sími 19775. MICARTA Amerískar harðplastplötur ýmsar stærðir og f jölbreytt litaúrval ásamt tilheyrandi lími fyrirliggjandi HELGI MAGNÚSSON & Co. Hafnarstræti 19 — Símar: 1-3184 og 1-7227. Ferðaritvélar Skólaritvélar Skrifstofuritvélar Garðar GísSason hf. Sími 11506 — Reykjavík. Bólsiruð húsgögn Sófasett með teak á örmunum og lausum púðum. Sófasett í léttum stíl. Svefnsófar eins og 2ja manna. Sófaborð, innskotsfoorS Góóir greiSsluskilmálar BÓLSTRARINN Hverfisgötu 74. SCvenféiag Háteigssóknar Kaffisala í Sjómannaskólanum í dag hefst kl. 3. Safnaðarfólk og aðrir Reykvíkingar fjölmenn ið og drekkið síðdegiskaffið í Sjómannaskól- anum. Nefndin. i!ímm mmm Alþýðublaðið 13. sept. 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.