Alþýðublaðið - 15.09.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.09.1959, Blaðsíða 3
IjÞessi Alþýðiiblaðsmynd S ÍAÍdlU var tekin í lyfjabúð í g£ér- I iillfl dag. Nú hafa lyfsalar sagt | cllu starfsfólki sínu upp. S Þá er spurningin: Hvar á ^ að afsreiða lyfin? — Og: | lÍÍpIOf II Hvað vakir fyrir lyfsölun- | Kommúnislar í Dagsbrún. Sveifla verkfallsvopninu hvað sem Tunglskofið Framhald af 1. síðu. stjórnarmeðlimum Rússnesku ■vísindaakademíunnar, sagði við fréttamenn í dag, að þess væri leikar á veginum, en útilokað væri það ekki. Hann kvað öll vísindatæki í tungleldflauginni Ihafa reynzt mjög vel og inriaii skamms yrði hægt að leggja fram niðurstöður þær, sem vís- indamenn gætujesið úr skeyía- sendingunum. Topchjev kvað einkum hafa tekizt vel að fjarstýra eldílaug- inni. Minntist hann á möguleik ána á að bakteríur frá jörðu Ibærust til tunglsin.5 og sagði hann að þess hefði verið vand- lega gætt að slíkt kæmi ekki fyrir í sambandi við þetta tungi skot. Um natríumblossann, sem eldflaugin sendi frá sér sagði Topchiev að athuganir á út- breiðslu hans mundu gefa merkilegar uphlýsingar um á- sigkomulag geimsins. Blossinn sást í fimm eða sex Biínútur. EN-GAR LANDAKRÖFTJR Annar vísindamaður, Leonid Bedov, sagði að eldflaugin hefði farið næstum því nákvæmlega þá braut, sem fyrirfram var á- kveðin, hefði ekki mátt muna nema einni gráðu frá réttri Etefnu til að tilraunin tækist og ekki nema örfáum sekúndum frá þeim tíma, sem ákveðinn Var að skjóta upp. Topchiev sagði að tveimur (hylkjum, sem losna í sundur þegar þau snerta yfirþorð tunglsins. hafi verið sleppt frá eldflauginni skömmu áður en !hún snart tunglið. Voru í hylkj um þessum málmþynnur, þar Bem á var greypt skjaldarmerki Sovétríkjanna og áletrunin September 1959. Topchiev var spurður hvort þetta táknaði að IRússar gerðu landakröfu til tunglsins. „Nei,“ svaraði hann. },Allar vísindaathuganir, sem íiú hafa -vérið gérðar, miðast ekki einvörðungu við tunglið sjálft eða nágrenni þess. Engar landakröfur verða gerðar í þessu sambandi.“ KOMMTTNÍSTAR þakka Miðstjórn Kommúnistaflokks Sovétríkianna þakkaði í dag Bllum þeim, sem unnu að smíði Ög tilraunum með tungleld- flaugina. VERKAMANNAFÉLAGIÐ Dagsbrún í Reykjavík sam- [ þykkti á fundi sínum sl. sunnu- dag, að segja upp gildandi kaup- og kjarasamningum 15. j september méð eins mánaðar ] fyrirvara, þannig, að þeir renna út 15. október n.k. Uppsögnin var samþykkt ein- róma, en nokkur ágreiningur var um það á fundinum, hverj- ar væru forsendur uppsagnar- innar. Kristiníus Arndal tók til máls og sagði, að það væri verka mönnum aðalatriðið, að unnt yrði að tryggja óbreyttan eða aukinn kaupmátt launanna, en hitt skipti engu máli, hvort fléiri krónur fengjust, ef ekki fengist meira fyrir þær. Krist- iníus taldi því baráttuna gegn verðbólgunni höfuðatriðið og Iðunn 30 ára í DAG er Kvæðamannafélag- ið Iðunn 30 ára. Var félagið stofnað 15. september 1929. Aðalhvatamaður að stofnun félagsins var Biörn Friðriksson frá Tjörn á Vtnsnesi og Kjart- an Ólafsson múrarameistari. Stofnfélagar voru 19. Félagið hefur stundað kveðskap og safn að á hljómplötur og segulbönd á 3. hundrað rímnalögum og af- hent Þjóðminjasafninu eintak af hverju því lagi, sem náðst hefur til að festa. Það heldur fundi í kvöldvökuformi annan og fjórða hvers mánaðar yfir veturinn og er þar kveðið og farið með fornan og nýjan kveð skap. Forménn félagsins hafa á þessu tímábili verið þessir: Kjartan Ólafsson, Jósep Hún- fjörð, Björn Friðriksson og nú Sigurður Jónsson frá Hauka- gili. ríkisstjórninni þafa vel tekizt að halda henni í skefjum. Hann varpaði og fram þeirri tillögu, að gerðir yrðu heildarsamning- ar fyrir verkalýðinn, svo að smáhópar gætú ekki skorið sig út úr og stöðvað framleiðsluna til skaða fyrir heildina. ali.t undir LANDBÚNAÐ- arverðinu komið. Jón Hjálmarsson sagði, að höfuðforsendan fyrir nauðsyn samningsuppsagnar nú væri ó- vissan um landbúnaðarverðið. Hins vegar kvaðst hann hafa verið fylgjandi ráðsíöfunum ríkisstjórnar Alþýðuflokksins í efnahagsmálum sl. vetur og táldi, að þær befðu náð tilætl- uðum árangri, þ.e. þeim, að stöðva verðbólguna. Sagði Jón, að í staðinn fyrir þá fórn, sem launþegar urðu að faera við ráð- stafanir þessar. hefðu þeir feng- ið stöðugt verðlag og trygga at- vinnu, en það væri þeim höfuð- atriði. Kvaðst Jön vilja vænta þess, að unnt yrði að halda ýerði landbúnaðarafurða ó- breyttu, og þyrfti þá ekki að raska því jafnvægi, er náðst hefði í verðlagsmálum undan- farið. Eðvarð Sigurðsson, páfi kom- múnista í Dagsbrún, tók til máls aftur og kvaðst vilja taka það fram út af því, er Jón Hjálm- arsson hefði sagt, að enda þótt verð landbúnaðarafurða héldist óbreytt, þyrfti samt sem áður að segja upp og hefja kaup- gjaldsstríð. Var greinilega kom- ið annað hljóð í Eðvarð nú, en í fyrra, er kommúnistar sátu í ríkisstjórn. Þá hafði hann lítinn áhuga á samningsuppsögn, hvað þá kauphækkun. Nú á aftur að sveifla verkíallsvopninu, a.m.k. meðan viðræður fara fram um næstu ríkisstjórn. ! 250 leifa fogari ! fil SauMrkréks. Fregn til Alþýðublaðsins. BAUÐÁRKRÓKI í gær. NÝTT TOGSKIP, 250 lesta áustur-þýzkur togari, sigldi hér Inn á Sauðárkrókshöfn kl. 7 í gærkveldi. Hefur togskipið hlot Ið. nafnið Skagfirðingur. Fánar Iblöktu um allan bæ og á skip- nm. Fjöldi bæjarbúa var á hafn- argarðihum. Árni Þorbjörnsson lögfræðihgur, formaður stjórn- Br hlutafélagsins Skagfirðings h.f., bauð skipið velkomið til S'auðárkróks, en skipstjóri þakk Bði. Skipið er eign frystihús- finna og bæjarins og verður gert út frá Sauðárkróki. Almenn á- nægja ríkir í bænum með hið pýja skip. — M.B. Koshinganefndir Alþýðuflokksins í Vesturlartds- og Suðurlandskjördæmi hafa á- kveðið framböð Alþýðtiflokksins við í hönd farandi alþingiskosningar. Listi Alþýðu- flokksins í Vesturlandskjördæmi verður skipaður sem hér segir: 1. Benedikt Gröndal, ritstjóri. Reykjavík. 2. PétUr Pétuusson, forstjóri. Reykjavík. 3. Hálfdán Sveinsson, form. verkalýðs- og sjómannafélags Akraness. 4. Ottó Árnason, bókai-i, Ólafsvík. 5. Sigurþór Halldórsson, skólastjóri. Borgarnesi. 6. Magnús Rögnvaldsson, verfestjóri, Búðardal. 7. Lárus Guðmundsson, skipstjóri, Stykkishólmi. 8. Bjarni Andrésson, kennari. Vkrmalandi. 9. Snæbjörn Einarsson, verkamaðuf, Sandi. 10. .Sveinbjörn Oddsson, varaformaður Verkalýðsfélags Akraness. Listinh í Suðurlandskjördæmi er skipaður þessum mönnum: 1. Unnar Stefánsson, viðskiptafræðingur, Hveragerði. 2. Ingólfur Arnarson, bæjarfulltrúi, Austurveg 7, Vestm. 3. Vigfús Jónsson, oddviti, Eyrariiakka. 4. Magnús H. Magnússon, símstöðvarstjóri, Vestm. 5. Jón Einarsson, kennari. Skógaskóla. 6. Erlendur Gíslason, bóndi, Dalsmynni, Bisk. 7. Helgi Sigurðsson, skipstjóri, Stokks eyri. 8. Unnur Guðjónsdóttir, frú, Heiðarvegi 39, Vesím. 9. Sigurður Ólafsson, skipstjóli, Hóla yötu 17. Vestmannaeyjum. 10. Magnus Ingileifsson. verkamaður, V ík í Mýrdal. 11. Guðmundúr Jónsson, skósmiður, Selfossi. 12. Þórður Elías Sigfússoh, verkamaður, Iíáteigsvegi 15 A, Vestm. TOGARINN BRIMNES er ný- kominn úr fiskileit. Tók ferðin 17 daga og var alls siglt 3.400 sjómílur. Afli var mjög rýr. Fundust engin mið sem íslenzki togaraflötinn getur hagnýtt sér. Fiskileitin hófst fyrir norðan veiðisvæði íslenzku togaranna við Vestur-Grænland. 'Var tog- arinn þar að veiðum í nokkra daga, en síðan var haldið til Kanada, vestur til Baffinslands. Haldið var suður með strönd- inni, suður Cumberland og Labrador, og á Hamillún-bank- ann, sem er nyrzti bankinn á Nýfundnalandsmiðum. Er það á sama svæði og Fylkir hóf leit sína 1958. Aflinn var rýr allan tímann, en var þó skárstur á Hamilton- bankanum. Virðist vera lítið um fisk og er kalt við botn, néest ströndum Kanada. . Skipstjóri á Brimnesinu er Þorsteinn Eyjólfsson. Með tog- aranum var Ingvar Hallgríms- son, fiskifræðingur, og tveir að- stoðarmenn frá fiskideild at- vinnudeildar háskólans. Svæði það, sem leitað var á við Kanada, hefur ekki verið kannað áður og togararnir .ekki veitt þar. Vildu margir togara- skipstjórar, að svæðig væri kannað. Alþýðublaðið — 15. sept. 1959 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.