Alþýðublaðið - 15.09.1959, Blaðsíða 9
A SUNNUDAGINN
héldu ÍR-ingar reisugildi
í Hamragili, en þar er nú
risinn af -grunni einn af
myndarlegustu skíðaskál-
um í nágrenni Reykjavík-
mr. Skálinn er á fögrum
stað og í góðu skíðalandi,
en myndin er tekin af hon
um á sunnudaginn. Á
myndinni sjást einnig for-
maður og ritari IR, þeir
Albert Guðmundsson og
Atli Steinarsson. Á morg-
un verður rætt nánar um
skálann, en skíðadeild IR
hafði boð inni fyirir frétta-
menn og ým'sa forustu-
menn skíðaíþróttarinnar í
Valsskálanum á sunnu-
daginn. Ljósm. Ingi Magn
ússon.
: :
( ÍÞróHir '0
I 11
' með 9:1
LEIK landsliðsins 1949 og
Unglingaliðs KSÍ á Laugardals-
leikvanginum á sunnudaginn
var, lauk með sigri „manna
morgundagsins“, sem burstuðu
„gömlu kempurnar“ eftirminni
lega með 9 mörkum gegn einu.
Já, og var í lófa lagið að skora
fleiri mörk. Þrátt fyrir þenn-
an mikla ósigur, skal það tek-
ið fram, að þeir gömlu börðust
eins og hetjur meðan stætt var.
Sýndu þeir yfirleitt næsta mik-
ið úthald og þol. En stirðleiki
og æfingarleysi sagði þó til
sín, að öllum jafnaði í viðskipt-
um þeirra við „menn morgun-
dagsins“, sem hvað eftir ann-
að sköpuðu sér marktækifæri
með liprum og léttum samleik
á vítateigi.
Fyrsta markið skoraði Berg-
steinn Magnússon er um 10
mínútur voru af leik. Skömmu
síðar var Hólmbert Friðberts-
son í opnu færi, en skaut fram
hjá. Á 26. mínútu skallaði Ell-
ert Schram á markið og skor-
aði og loks nokkrum mínútum
síðar skoraði Þórólfur Beck
Hó!m í íugþraut, hlaut 6456 st.
í frjáhíþróttum lokið
Björgvin Hólm í spjótkasts-
keppni tugþrautarinnar, en það
er sú frjálsíþróttagrein, sem
hann hóf keppni í. — Ljósm.
Þ. Ósk.
KA sigraði.
KA varð Norðurlandsmeist-
ari í knattspyrnu 1959 og er
þetta í sjötta sinn í röð, sem
félagið sigrar í þessu móti.
Nánar verður skýrt frá mótinu
siðar hér á íþróttasíðunni.
lauervann
BANDARIKJAMENN
sendu Olympíumeistara
sinn í 110 m. grind, Lee
Calhoun, til keppni við
heimsmethafann Lauer
nýlega. Báðir náðu svip-
uðu viðbragði, en Lauer
sigraði örugglega á 13,9
gegn 14,00. — Herwig
Leenaert setti belgískt
met í 5000 m. hlaupi á
13:58,6 mín., Hönicke A-
Þýzkalandi náði 13:59,8
mín.
MMMMMMMMMMMMMMMI
SÍÐUSTU greinar meistara-
móts íslands í frjálsíþróttum,
tugþraut, 4X800 m og 10 km
hlaup, voiu háðar um helgina á
Laugardalsvellinum. Á laugar-
dag var fyrri hluti tugþrautar
cg 4X800 m boðhlaup og á
sunnudaginn lauk tugþrautinni
og þá var einnig keppt í 10 km
hlaupi.
Árangurinn í tugþrautinni
var góður, sérstaklega hjá
fyrsta manni, Björgvin Hólm,
sem hlaut 6456 stig og vantar
nú 430 stig í íslandsmet Arnar
Clausen frá 1951. Björgvin er
nú orðinn mjög jafn í hinum
ýmsu greinum þrautarinnar, en
á þó að geta bætt sig í ýmsum
þeirra svo sem hástökki,
kringlukasti, stangarstökki og
1500 m hlaupi. Þjálfari Björg-
vins, Ungverjinn Gabor heldur
því fram, að Björgvin geti náð
allt að 7000 stigum með reglu-
bundinni þjálfun í vetur_ og
næsta vor, en það er mjög gott
afrek. Björgvin hefur átt við
veikindi að stríða í mestalit
sumar og það sást bezt á 1500
m hlaupinu, í fyrra hljóp hann
á 4:31,0, en nú 4:51,8. Annars
var byrjunarhraðinn alltof mik
,ill í 1500 m hlaupinu á sunnu-
daginn. Aírek Björgvins í kúlu
varpi og stangarstökki eru hans
beztu, sérstaklega er athyglis-
vert hvað hann hefur tekið
miklum framförum í stangar-
stökki.
Sveit KR sigraði með yfir-
burðum í 4X800 m boðhlaupi,
en drengjasveit ÍR setti bæði
drengja- og unglingamet. Krist
leifur tók lífinu með ró í 10 km
hlaupinu, keppendur vom að-
eins tveir og hinn, Reynir Þor-
steinsson, hætti, þegar hann
liafði hlaupið 3 km.
ÚRSLIT
ísl.meistari: Björgvin Hólm,
ÍR, 6456 stig. (11.3 — 6,75
13,77 — 1,70 — 51,8 — 15,4
— 40,59 — 3,52 — 54,78
4:51,8.)
Ólafur Unnsteinsson, HSK,
4760 stig. (11,4 — 6,18 — 11,79
— 1,55 — 54,6 — 16,9 — 33,46
— 2,55 — 42,37 — 4:49,2.)
Framhald á 5. síðu.
þriðja markið. Fleiri mörk voru
svo ekki gerð í fyrri hálfleikn-
um.
í síðari hálfleiknum kom Al-
bert Guðmundsson inn á í stað
Gunnlaugs Lárussonar. Við til-
komu Alberts varð Ellert Sölva
son miklu virkari í leiknum,
en hann hafði lítið haft af
knettinum að segja í fyrri
hálfleiknum. En Albert og
Ellert eru gamlir samherjar
frá velgengnisárum Vals, og
sýndi það sig að enn lifir í
gömlum glóðum. En ekki var
langt liðið á hálfleikinn er
mörkum tók að rigna yfir þá
gömlu. Ellert Schram komst í
opið færi. Markvörðurinn hljóp
út, missti knattarins og skaut
Ellert í mannlaust markið. Rétt
á eftir skorar hann svo aftur.
Á 25. og 28. mínútu skora þeir
Bergsteinn og Hólmbert, og enn
skorar Bergsteinn nokkru síð-
ar. Kom síðara mark Berg-
steins á 35. mínútu hálfleiks-
ins. En upphaflega var ákveðið
að hvor hálfleikur skyldi vera
35 mínútur. Var það víst álit
inn nægilegur skammtur handa
þeim „görnlu". En áfram var
haldið baráttunni. Upplýstist
það síðar, að svo hefði umsam-
izt í hléinu, að ef þannig skyldi
fara, að þeir gömlu ekki skor-
uðu á tilskyldum leiktíma, yrði
Framhald á 2. síðu.
ÞESSI ungi og fallegi piltur
heit’i;* Hörður Markan og er 13
ára. Hann er í KR og hlaut
fyrstu verðlaun í knattþrautum
unglingadags KSÍ 12. júlí sl.
Hann heldur hér á verðlaununi
sínum, sem sennilega eru knatt
spyrnuskór og hvaða knatt-
spyrnumaður vill ekki fá knatt
spyirnuskó í verðlaun.
IFK,
HÉR eru úrslit í nokkrum
knattspyrnuleikjum:
Linfield, írlandi
Gautaborg 2:1.
Wiener Sportsclub — Petro-
lul, Rúmeníu 0:0.
Vasas, Ungverjalandi —
Samsdoria, ítalíu, 2:1.
Úrslil í keppai
Unglingadags KSÍ
12. júní sl.
3. flokkur:
1. Ásgeir Sigurðsson, Fram 153
2. Iirafn Steindórsson, Val 145
3. Stefán Stefánsson, Fr. 144
4. Hallgr. Scheving, Fr. 143
5. —6. Ásgeir Einarsson, Vál 142
5.—6. Guðiri. Matthíass., F 142
7. Hrannar Haraldsson, F 141
Sveit Fram 728 stig.
Sveit Vals 676 stig.
Sveit KR 551 stig.
Keppt um bikar gefinn af
Lúllabúð.
1956: KR.
1957:KR j
1958: Ekki keppt.
1959: Fram. \
5 manna sveitir.
4. flokkur:
1. Hörður Markan, KR 175
2. Ámundi Ámundason, F 170
3. Helgi Númason, F 169
4. Pétur Pétursson, F 168
5. Georg Ólafsson, F 166
6. Hallkell Þorkelsson, F 163
Sveit Fram 836 stig.
Sveit KR 743 stig.
Keppt um bikar gefinn af
Jóni Magnússyni.
1956: Fram. j
1957: Fram!
1958: Ekki keppt.
1959: Fram.
Danir sigruðu 4:2 og Island
er því no. 2 í riðlinum
Á SUNNUDAGINN sigruðu
Danir Norðmenn á Ullevaal
með 4 möikum gegn 1 og lauk
þar með keppni í I. riðli undan-
keppninnar í Evrópu fyrir Ol-
ympíuleikana í Róm næsta sum
ar. Staðan í háfleik var 1:1. Úr-
slitin koma engum á óvart, það
var yfirleitt búizt við sigri
Dana í þessum leik.
Danir hafa þar
með yfirburðum í
með sigrað
riðlinum og
keppa því í úrslitakeppninni i
Róm. ísland er í öðru sæti og
Norðmenn þriðja.
Hér em úrslit riðilsins:
Danmörk
ísland
Noregur
M
11:6
5:7
5:8
Alþýðublaðið — 15. sept. 1959 Q