Alþýðublaðið - 15.09.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bié
Sími 1147»
Glataði sonurinn
(The Prodigal)
Stórfengleg amerísk kvikmynd,
tekin í litum og Chiemascope.
Lana Turner,
Edrnund Purdom.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Simi 22149
Ástleitinn gestur
(Chrest of the Wave)
(The passionate stranger)
Sérstaklega skemmtileg og hug
ljúg brezk mynd, leiftrandi
fyndin og vel leikin.
Aðalhlutverk:
Margarret Leighton,
Ralph Rihardson.
Leikstjóri: Muriel Box.
Sýnd kl. 7 og 9.
■—o—
VAGG OG VELTA
(Mister Rock and Roll)
Aðalhlutverk: Hinn frægi negra
söngvari
Frankie Lymon.
30 ný lög eru sungin og leikin í
myndinni.
Endursýnd kl. 5.
Trípólibíó
Sírni 11182
Adam og Eva
Heimsfræg. ný, mexikönsk stór
mynd í litum, er fjallar um
sköpun heimsins og líf fyrstu
mannverunnar á jörðinni. ,
Carlos Baena
og
Ch/ristiane Martel,
fyrrverandi fegurðardrottning
Frakklands
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja Bíó
Sími 11544
Heilladísin.
(Good Morning Miss Dove)
Ný Cinemascope mynd, fögur
cg skemrnitifcg. byggð á sam-
ncíndri metsöiubók eftir Fraa-
ces Gray Pai.íon. —
Aðalhlutverk:
Jennifer Jones.
Sýnd kl..5 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Simi 50249.
Jarðgöngin
(De 63 dage)
Hafnarbíó
Sími 16444
Að elska og deyja
(Time to love and a time to die)
Hrífandi ný amerísk úrvals-
mynd í litum og Cinemascope
eftir skáldsögu Erich Maria
Remarque. \
John Gavin
Lieselotte Pulver
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Heimsfræg pólsk mynd, sem
fékk gullverðlaun í Cannes 1957.
Aðalhlutverk:
Teresa Izewska,
Tadeusz Janczar.
Sýnd kl. 7 og 9.
Austurbœ jarbió
Sími 11384
Pete Kelly’s Blues
Sérstaklega spennandi og vel
gerð ný amerísk söngva- og saka
málamynd í litum og Cinema-
scope. Aðalhlutverk: ■
Jack Webh
Jahet Leigh
í myndinni syngja:
Peggy Lee
Ella Fitzgérald
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Sími 18939
Óþekkt eiginkona
(Port Afrique)
Afar spennandi og viðburðarík
ný amerísk mynd í litum. Kvik-
myndasagan birtist í „Femina“
undir nafninu „Ukendt hustru'*.
Lög í myndinni: Port Afrique.
A melody ffom heaven, I could |
kiss you.
Pier Angeli,
Phil Carey.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
■—o—
MAÐUR FRÁ COLORADO
Spennandi litmynd með
Glenn Ford.
Sýnd kl. 5. Bönnuð 12 ára.
HAfVABrtft|t
Félög — Sfarfshópar
Leigum sali
til ýmis konar félagsstarfsemi, funda og
veizluhalda.
m
Uppl. í Iðnó, sími 12350.
Kópavogs Bíó
Sími 19185
Baráttan um eitur-
lyfj amarkaðinn
(Serie Noire)
Ein allra sterkasta sakamála-
mynd, sem sýnd hefur verið hér
á landi.
Henri Vidal,
Monique Vooven,
Eric von Stroheim.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
LÉTTLYNDI SJÓLBOINN
Afar skemmtileg sænsk gam-
anmynd
Sýnd kl. 7.
Aukámynd: — Fegurðarsam-
keppnin á Langasandi 1956.
Aýgöngumiðasala frá kl. 5.'
GÓÐ BÍLASTÆÖI.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8,40 bg til baka frá bíóinu kL
11,05.
IÐNÓ
INGÓLFS-CAFÉ.
vill ráða heilsuvemdarhjúkrunarkonu, er
einnig hafi á hendi störf skólahjúkrunar-
konu við annan barnaskóla bæjarins. Um-
sóknarfrestur til 1. október næstk.
6. september 1959.
Bæjarstjórinn í Kópavogi.
SCÁFE
Dansleikur í kvöld.
I I
■ ■
ftölsk stórmynd í sérflokki.
Aðalhlutverk:
MARCELLO MARSTROLANNI (ítalska kvennagullið)
GIOVANNA RALLI (ítölsk fegurðardrottning).
BLAÐAUMMÆLI: „Vönduð ítölsk mynd um fegursta
augnablik lífsins.“ — B.T.
„Fögur mynd gerð af meistara, sem gjörþekkir mennina
og lífið.“ — Aftenbl.
„Fögur, sönn og mannleg, mynd, sexmir hefur boðskap
að flytja til allra.“ — Social-D.
Sýnd kl. 7 og 9.
við alþingiskosningarnar í Suðurlandskjör-
dæmi, sem hef jast eiga 25. okt. 1959, skulu
af’hentir í skrifstofu bæjarfógetans í Vest-
mannaeyjum eða í skrifstofu sýslumanns-
ins í Árnessýslu í síðasta lagi miðvikudag-
inn 23. september 1959.
Yfirkjörstjórnin í Suðurlandskjördæmi,
14. september 1959.
Torfi Jóhannsson.
Páll Hallgrímsson.
Guðmundur Daníelsson.
Gunnar Benediktsson.
ísak Eiríksson.
* ** I
KHftKI I
8 15. sept. 1959 — Alþýðublaðið