Alþýðublaðið - 15.09.1959, Blaðsíða 7
ÍÚWb
is. ems
im.
1 dóttur
lu í>ess
,ð hann
dna við
inguna:
lesa, —
1 skinn-
löð með
S eftir-
■MARZ
tar fað-
úr sér
vindilinn. Kvenfólk hefur
þá líka gaman af geimierð-
um!
Þessu næst flettir hann
og við honum blasir feit-
letruð fyrirsögn: — VER-
GIRNI.
Hann grípur niður í text-
ann hér og þar og fyrir
honum verða eftirfarandi
setningar (orðrétt siterað-
ar):
„ . . . Þú ert yndisleg. En
ég hef ekki tíma til að vera
nér lengur. Verð að fara
heim til konunnar. Þú veizt
ekki. hvernig hún getur
orðið, ef ég kem ekki heim
á réttum tíma . . .“
„ . . . Jæja, ég er búinn
að fá nóg af bér. Þú getur
aldrei veitt karlmanni, bað
sem hann vill . . .“
„ . . . Ég get ekki líkt ber
við annað en þanfanant,
Matthías . .
Svona góða mín.
Þetta er nú ailt gott og
blessað, en við megurn ekki
fara of langt svona á miðri
götunni . . .“
„ . . . Meðan við Harvey
vorum í tiJj.ugalif’nu gat
ég ekki staðizt að skreppa
yfir í Eddabaí. Ég réði ekki
við mig . . . En við gifting-
arat.höfnina 'brosti ég og
var búin að gleyma öxlu
íí
„ . . . Það er ekki hægt
að kenna Myron um þetta, .
bví að ég tældi hann. Ég
biáist nefnilega af vergirni
t • *
Hann leggur frá sér
skinnbókina. haröánægður
með andlegt fóður s.innar
hámenningarlegu dóttur,
— setur vindilinn aftur
upp í sig. gengur út og iok-
ar hægt á eftir sér. Það er
alltaf iafn andlega styrkj-
andi að ganga á vit æsk-
unnar og skyggnast inn í
heima hennar, því að æsk-
an og framtíðin .eru eitt og
hið sama og bað erum við,
sem höfum lagt hornstein-
inn . . .
Hann hrekkur upp úr
hinum sæluríku hugieiðing
um sínum við Það. að dótt-
irin kallar skerandi röddu
úr dyngju sinni: ^
— Hey, pabbi! Ég þarf að
slá þig um hundraðkall í
kvöld!
ómsveit-
jrðalagi
iveit og
kanlega
n ljós
:ðu ekki
ómleik-
sveitar-
jóðandi
lviljuð-
láta yð-
m, sem
irnplöt-
rði það
rfðuð á
in færust; Þegar vitinn var
loks fulígerður skall á boka
— Þá hristu Eskimóarnír
höfuðið og sögðu:
— Hvíti vjitinn vera
slæmur. Hann kasta Ijósi
og segja ding-ling og wo-
hoo, en samt kemur þokan.
ð aka
: dans-
’am yf-
rkur Oíí
lum. —
bíllinu
rratt út
i málið.
kunnar
ti:
ii! Ein-
í benz-
imumst
aði.
ettu
og
Maður
í þessu
við get
á þegj-
ius í dá-
breytist
ín.
ÞJOÐARRETT
UR ítala, spag-
hetti. ■— nýtur
mikilla vin-
sælda og þess
vegna féll það í
góðan iarðveg. þegar ítölsk
dansmey fann upp á því að
dansa í búningi, sem ein-
göngu er búinn til úr spag-
hetti. Dansmeyjan á sann-
arlega spaghettíinu líf sitt
að launa. í fyrsta lagi er
spaghetti hennar lífréttur
og hún snæðir. hann eins
oft og hún getur og í öðru
lagi dansar hún í spaghetii
á næturklúbbum við mikla
HERTOGAHJONIN af Windsor tu-u ekki vön
að vera broshýr á myndum, enda óhamingju-
söm í sínu iúxuslífi. En þau brosa bæði á
þessari mynd og ástæðan er sú, að kjöltu-
rakkinn þeirra hlaut fyrstu verðlaun á al-
þjóðleg'-i hundasýningu. Kjölturakkinn ber hið virðulega
nafn Imp og er eftirlæti eigenda sinna. Hann, er ekkert
sérlega ánægður á svipinn á myndinni, enda leiddist hon-
um óskaplega að láta hafa sig sem sýningargrip.
RÉTT EINS og Dísa í Undralandi kemur litla
stúlkan á myndinni siglandi á bátnuin sín-
um — blaði af vatnalilju. Það er ótrúlegt
en satt, að til er planta, Victoria Regia heitir
hún á fræðimáli, og hún getur orðið allt að
tveir metrar á breidd. Blöðin á henni eru svo stór, að
þau geta borið stúíkuna með góðu móti. Hún unir sér
hið bezta og er ekki vitund hrædd, sú litla.
inni var hrifningu.
byggðii — Einstaklega hag-
if Kan- kvæmt. segir hún. Eg barf
‘ylgdust engu að kvíða. Þótt ég
yggingu verði atvinnulaus. — bá get
;em átti ég alltént etið kjólinn
að skip minn!
NY SENDING VETRARKAPUR
Drapplitir — Dökkbláir — Svartir
EROS
við Laugarnesskólann óskar eftir góðri
stofu til leigu sem fyrst og helzt í nánd 1
við skólann. Uppl. í síma 33-272 eftir kl. 5.
Rafmagnsperur BGW
Mjög lágt verS.
Heildverzlunin Reykjalell
Templarasundi 3 — Sími 19480
Öll börn fædd 1947, 1948, 1949 komi til skrán-
ingar í skólana sem hér segir:
Börn fædd 1947 komi 16. sept. kl. 1 e.h.
Böm fædd 1948 komi 16. sept. kl. 2 e. h.
Börn fædd 1949 komi 16. sept. kl. 3 e. h.
Foreldrar, athugið:
Mjög áríðandi er, að gerð sé grein fyrir ölhim
börnum á ofangreindum aldri í skólunum
þennan dag, þar sem röðun í bekkjardeildir
verður ákveðin þá þegar.
Geti börnin ekki komið sjálf, verða foreldrar
þeirra eða aðrir aðstandendur að gera grein
fyrir þeim í skólunum á ofangreindum
tímum. (
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Alþýðublaðið — 15. sept. 1959