Alþýðublaðið - 16.09.1959, Qupperneq 1
i
UM MIÐNÆTTI aðfaranótt
sl. sunnudags var hringt á lög-
reglustöðína og tilkynnt að slys
Iiefði orðið í Vonarstrœti á móts
við Iðnó.
Er lögreglan kom á staðinn,
lá ungur maður á götunni. Sagði
hann, að bifreið, sem var þar
skammt frá, hefði eki á hann.
Maðurinn kvaðst ekkert
finna til, en þar sem hann var
greinilega undir áhrifum víns,
og ekki víst, að hann gerði sér
grein fyrir meiðslum, var þegar
hringt á sjúkrabifreið.
Hann var síðan fluttur á
slysavarðstofuna og tekinn til
rannsóknar. Gátu læknar ekk-
ert fundið að manninum og úr-
skurðuðu hann algerlega ó-
meiddann.
Virðist ekkert hafa vakað fyr
HLERAÐ
Blaðið hefur hlerað
Að búið sé að loka hinni
myndarlegu matvöru-
verzlun Clausens á
Laugavegi 22.
STAÐAN í biðskák Friðriks
og Fischctrs er þannig: Friðrik
(hvítt): Kh2, He3, d4, g3, h3.
Fischer (svart): Kg5, Bd3, c4,
f7, h4. Friðrik á biðleikinn.
Biðskákin verður tefld í dag.
ir honum annað, en að gabba
hjúkrunarlið og lögreglu á stað-
inn.
Sjónarvottur segir, að mað-
urinn hafi gengið í veg fyrir
bifreið sem kom akandi. Bif-
reiðarstjórinn ók á mjög hægri
ferð og hemlaði strax og hann
sá manninn, en var ekki viss
um, hvort bifreiðin hefði snert
hann.
ALLSHERJARÞING
SÞ SEIT í GÆR.
NEW YORK, 15. sept. REUT-
ER). Allsherjarþing Sameinuðu
þjóðanna verður sett hér í
kvöld. Utanríkisráðherra Líba-
non, Rachild Karame, mun
setja þingið.
Karame er bráðabirgðafor-
seti þingsins, þar eð forseti síð-
asta þings var dr. Charles Malik
frá Líbanon, en formaður sendi
nefndarinnar frá því landi, sem
síðasti forséti var frá, setur æ-
tíð næsta þing.
Þingið hefst með bænastund,
að öllum fulltrúunum stand-
andi, síðan verður útnefning í
trúnaðarráð.
Á fyrsta fundi er einnig kos-
inn forseti þingsins. Talið er,
að þetta árið verði dr. Victor
Andrews Belaunde fyrrverandi
stjórnarerindreki frá Perú, fyr-
ir valinu.
:
ÉG er ekki há í loftinu
að vísu, en ég skal segja
.ykkur það, að ég er búin
að vera í garðyrkju í sum-
ar, og þó að ég segi sjálf
frá með mjög sæmilegum
árangri. Ég er að taka upp
þessa dagana.
(Framh. á bls. 3)
LISTAMENN hafa nú fundið
út, að eðlilegast og réttast sé, að
einhver úr þeirra hópi skipi
stöðu þjóðgarðsvarðair. Telja
þeir að á þann hátt einan verði
vernduð þinghelgi hingvalla.
Blaðinu barst í gær eftirfar-
andi frá Bandalagi ísl. lista-
manna:
Stjórnarfundur Bandalags ís
lenzkra listamanna með fulltrú
um allra sambandsfélaga, Arki
tektafélags íslands, Félags ís-
lenzkra leikara, Félags,ísl. list-
dansara, Félags íslenzkra mynd
listarmanna, Félags íslenzkra
tónlistarmanna, Rithöfundasam
bands íslands og og Tónskálda-
félags íslands samþykkti nýlega
einróma eftirfarandi áskoxxm
til Þingvallanefndar:
Framhald á 3. síðu.
AÐ beiðni Reykjavíkur Iét
ICA bænum í té þjónustu um-
ferðarsérfræðings 50 daga tíma
bil frá 11. apríj til 30. maí sl.
Hefur hann nú skilað áliti og
leggur í því íi.'am róttækar t.’l-
lögur. Vill hann m. a. að bif-
reiðaslöðvarnar og benzínstöðv
arnar verði fluttar úr miðbæn-
um.
Skýrsla umferðarsérfræðings
ins, Lawrence J. Hoffman, varp
ar mjög skýru ljósi á umferðar-
öngþveitið í Reykjavík og er að
finna í henni miklar upplýsing-
ar um umferðarmái höfuostað-
arins.
ÖLL UMFERÐ Á TAKMÖRK-
UÐUM GATNAFJÖLDA
Hoffman bendir á það, að
staðsetning Reykjavíkur geri
það að verkum, að öll umferð
leggist á takmarkaðan gatna-
fjölda. Miðdepil athafnalífsins
er á litlu svæði milli hæða og
sjávar, segir Hoffman, og þar
eru einnig helztu opinberar
byggingar. Þar af leiðandi ver.ð
ur nær ölj umferð milli bæjar-
hluta að fara gegnum verzlun-
arhverfið. Miðbærinn ræður
ekki við þessa umferð auk um-
ferðarinnar innan miðbæjarins
og um höfnina.
Á 7—8 metra breiðar götur
og gangstétt'ir 2ja metra eða
enn mjórri er þröngvað bif-
reiðum, almenningsvögnum,
vörubílum, lijólhestum, mót-
segir erlendur
umferðarsérfræðingur
orhjólum og gangandi fólki,♦-
sem komast þarf inn á svæði
þetta eða um það.
FLEIRI EN EIN
ENDASTÖÐ SVR
Hoffmann fellst á, að SVR
hafi stöð í miðbænum, en hann
vill hafa endastöðvarnar fleiri
til þess að þrengþlin veröi ekki
of mikil á enum stað.
Leggur hann til, að auk enda
stöðva þeirra, sem nú eru, verði
einnig komið upp endstöðvum
við Sölvhólsgötu og við Hring-
braut nærri Reykjavíkurflug-
velli, þar sem hann telur hent-
ugan stað fyrir millibæja-al-
menningsvagna.
Hoffman gerir sér vel Ijóst,
Framhald á 3. síðu.
PARÍS, 15. sept. (REUTER).
f kvöld heldur de Gaulle, for-
seti Frakklands, útvarpsræðu,
þar sem hann skýrir frá hinni
nýju stefnu Frakka í Alsírmál-
inu.
Búizt er við því, að de Gaulle
muni staðfesta það, að Alsírbú-
ar fái sjálfsákvörðunarrétt í því
máli, hvort þeir vilji vera á-
fram undir stjórn Frakka eða
ekki.
Þetta er hinn vinsæli dæg
urlagasöngvari Sigurdór
Sigurdórsson. Hann ætlar
að kynna nýtt dægurlag
eftir Ástu Sveinsdóttur á
kabarettinum „Gamalt og
nýtt“ í Austurbæjarbíói á
föstudagskvöldið.
S. siðu