Alþýðublaðið - 17.09.1959, Page 5

Alþýðublaðið - 17.09.1959, Page 5
: V segir stjórn N.- Vietnam. HONG KONG, 16. sept. (REUT- ER). Hin kommúnistíska sitjórn Norður-Vie(nam liefur lýst yfir fullum stuðningi við tillögu Sovétstjórnarinnar um fund þeirra aðilja, sem ræddust við í Genf árið 1954, til þess að leysa úr vandræðaástandinu í Laos. 'S'tjórn Norður-Vietnam sagði að hún væri sömu skoðunar og Sovétstjórnin, að ástandið í Laos yrði einungis fært í rétt horf með.því að starfað yrði á grundvelli og innan ramma Genfarsamþykktarinnar, þar eð sú samþykkt sé grundvöllur friðar og öryggis í Indó-Kína. Rannsóknarnefnd Sameinuðu þjóðanna er ekki einungis ó- mögulegt að leysa vandamálin í Laos, heldur gerir koma henn ar málið flóknara og erfiðara viðfangs. „Það er greinilegt“, sagði í yfirlýsingu stjórnarinn- ar, „að bandarískir heimsveld- issinnar nota flagg Sameinuðu þjóðanna til þess að auka áhrif sín í Laos“. Hanoi-útvarpið sagði einnig í dag, að utanríkisráðherra Norður-Vietnam hefði sent bréf til aðalritara Sameinuðu þjóð- anna, Dag Hammarskjöld, þar sem bent var á aukna hættu, sem stafaði af heimsveldis- stefnu Bandaríkjamanna í Laos. TOKIO. — 19. inn á þessu ári geisaði á hvirfilvindur- eynni Miyako í nótt. Fimm' manns fórust, en 29 særðust. Síðustu fréttir herma að hvirfilvindur- inn sé á leið til Japans, SINGAPORE. — Hin ný- kjörna vinstristjórn Singapore tilkynnti í dag bráða hækkun á sköttum á innfluttu tóbaki, forennsluplíu og af eign óbyggðs Iands. VATICAN CITY. — Ef frétt- ir rómverskra blaða og tíma- rita af ástasambandi Maríu Callas og Onassis og skilnaði Ingrid Bergman og Roberto Rossellini væru teknar saman imyndu þær mynda 426 feta háa súlu, sagði í fréttablaði hér í dag. ÚRSLIT í 8. umferð á áskor- endamótinu urðu þau, að Tal vann Fischer, en aðrar skákir fóru í bið. Hafðj Friðrik held- ur lakara gegn Smysloff. Fischer gaf biðskák sína við Friðrik áður en taka átti til við hana að nýju. BIÐSKÁKUNUM úr 6. um- ferð lauk öllum með jafntefli. Fiúðrik og Srrtysloff sömdu um jafntefli eftir 67 leiki. Hinar skákirnar voru Keres — Gli- goric og Petrosjan — Benkö. Friðrik teflir við Keres í dag og hefur hvítt. VIENTIANE, Laos, 16. sept. (REUTER). Nýjar árásir á hin tvö höfuðvirki í Sam Neua hér- aðinu voru tilkynntar opinber- lega í dag, þegar rannsóknar- nefnd S.Þ. hélt liér sinn fyrsta fund. Litprentað póstkort: Orrustan í Selsvör Allir muna hina frægu orrustu í Stóru-Selsvör aðfaranótt 11. nóvember 1943, er Pétur Hoffmann Salómonsson barðist einn við ofurefli erlendra her- manna, en bar sigur af hólmi. Nú hefur Pétur gefið út litprentað póstkort af mál verki Guðmundar Þor- steinssonar af þessum at- burði, enda höfðu margir falað málverkið til kaups, ,en hann ekki viljað selja. Prentmyndir h.f. gerðu myndamótin, en ísafold- arprentsmiðja prentaði kortin. Meðfylgjandi mynd er af kortinu og segir Pétur, að fólk megi svífa að sér á förnum vegi og kaupa kort. Ættu þeir, sem vilja tryggja sér mynd af orr- ustunni í Stóru-Selsvör, ekki að draga slíkt um of. KLUKKAN hálfeitt í fyrri- nótt var slökkvilið Ilafnarfjarð ar kvatt út að Kaupfélagi Hafn firðinga að Strandgötu 28. Lagði þá mikinn reyk ftrá ný- byggingu, sem er bak við aðal- verzlunarhúsið, en er þó áföst því. í viðbyggingunni er kjöt- vinnsla. Inngangur í hana er úr verzluninni og vörugeymslu. Allt var fullt af reyk, þegar slökkviliðið kom á vettvang. Varð að rjúfa þakið viða til þess að hægt væri að komast að eldinum. Gekk greiðlega að ráða niðurlögum hans. 'Skemmdir urðu miklar af völdum reyks í sjálfsafgreið.slu sal og vörugeymslu. Kaupfé- lagsstjórahjónin urðu vör við reykinn í íbúð sinni, sem er á annarri hæð. Var slökkviliðinu þegar gert aðvart. Þau bjónin urðu að forða sér út með börn- in. . Eldsupptök eru ókunn. Fréttir frá í dag herma einn- ig, að uppreisnarmenn hafi með ■ hjálp hersveita frá Norður-Viet : nam ráðizt gegn útvörðum | ; stjórnarhersins í Sam Etu á1 ■ laugardaginn. Uppreisnarmenn1 jj hafa nú einnig náð enn einu1 : sinni Muogsonsvirkinu á sitt ■ vald, en um það hefur verið, j mikið barizt sl vikur. Rannsókn á þessum síðustu: ■ átökum verður fyrsta verkefni nefndar S.Þ. Upplýsingafulltrúi nefndar- innar sagði í dag, að ef stjórn Laos kysi, að nefndarmeðlimir færu til norð-austur Laos, en þar hafa átökin verið hörðust, muni þeir fara þangað. Hann bætti því við, að viðtöl við fanga og annað slíkt myndi koma síð- ar. Hann gæti enn ekki sagt um það, hve lengí nefndarmeðlimir dveldust í landinu, hvort það yrði nokkrar vikur eða talvert ’engur, en þeir myndu eiga fund með sér daglega. Hann tók það enn fram, að verkefni nefndarinnar væri ekki að stöðva bardagana í Laos, heldur kynna sér málið FIMMTÁN norrænir stúdeníar eru komnir hing aS til að taka þátt í nám- skeíði í íslenzku máli og bé.kmenntum, er fram fer ■ í Háskóla íslands dagana : 11. sept. til 5. nóvember, ■ en alls verða þátttakepdur ■ 16 að tölu. j Auk tungumáls- og bók- ; menníakennslunnar mun » þátttakendum smám sam- : an verða kynnt ýmis önn- : ur íslenzk efni í því skyni ■ að þeir megi öðlast sem ■ gleggsta mynd af landi og : þjóð. Efnt verður og til ■ ferða á ýmsa rnerka sögu- ■ staðj sunnanlands. : Þátttakendurnir 15, sem ; komnir eru, skiptast þann- ■ ig: 1 Finni, 7 Svíar og 7 : Danir, en auk þess mun ; einn Norðmaður, sonur ■ norska sendiherrans hér, : taka þátt í námskeiðinu. ; I hópnum eru 8 piltar og ; 8 stúlkur. : ■ — Myndin er tekin að ; Árbæ, þar sem Lárus Sig- : urbjörnsson er að sýna ; bimim erlendu gestum ; staðinn. ■ IMHWUHIMUIUMMMUIIMMMtMMMHHMMIIMMMIIMtM Krústjov og tke Framháld af 1. siðu enginn stóð upp. Þá segir sag- an, að Krústjov hafi sagt: „Ég gerði nákvæmlega það sama og þér, —• nefnilega ekki neitt.“ Þegar Krústjov var inntur eftir sannleiksgildi sögu þess- arar í gær, svaraði hann því einu til, að hún væri aðeins ill- kvittinn rógur. Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykiavík f. h. bæjarsjóðs og að undangengnum úr- skurði, verða lögtök látin fara fram fyrir ó- goldnum útsvörum til bæjarsjóðs fyrir árið 1959, er lögð voru á við aðalniðurjöfnun og fallin eru í eindaga; svo og fyrir dráttarvöxt- um og kostnaði, að átta dögum Uðnum frá birt ingu þessarar auglýsingar, verði gjöld þessi eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetinn í Reykjavík, 16. sept. 1959. Kr. Kristjánsson. Alþýðublaðið — 17. sept. 1959 £

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.