Alþýðublaðið - 17.09.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 17.09.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞrótfir ») MYNDIN er af Norður- landsmeisturunum, KA: Talið fr» vinstri: Björn. Olsen, Gissur Jónasson, Sigurður Víglundsson, Tryggvason, Ivar Sig- mundsson, Einar Helga- son, Jón Stefánsson fyriir- liði og form. KA Hcrmann Sigtryggsson. Þór Þcrrvaldsson, Siguróli Sigurðsson, Jakob Jakobs son, Gunnar Jakobsson, Arni Sigurbjörnsson, Birg ir Hermannsson, Stcfán Sveinainelstaramót íslands: w SVEINAMEISTARAMOT Is- lands í frjálsum íþróttum — (drengir 16 ára og yngri), var haldið að Skildi í Helgafells- sveit, Snæfellsnesi 6. september sl. Mikil rigning hafði spillt íþróttasvæðinu dagana fyrir mótið, en sjálfan mótsdaginn var þurrt veður að kalla. Þátt- takendur í mótinu voru alls 58 frá 10 félögum óg íþróttabanda- lögum. Mótsítjóri var Sigurður He'Igason íiþróttakennf("*i í Stykkishólmi en yfirdómari var Jóhann Jóhannesson úr Reykja vík. Ungmennafélögin Helga- fell og Snæfell sáu um allan undirbúning mótsins. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: 80 m. hlaup: Hrólfur Jóhannesson, HSH, 9,5 Jón Ögm. Þormóðsson, ÍR, 9,7 Birgir R. Jónsson, KR, 9,7 Gunnar Karlsson, UMFÖ, 9,7 Þorvarður Björnsson, KR, 9,8 Gylfi Hjálmarsson, Á, 10,2 200 m. hlaup: (þátt. 11) Gunnar Karlsson, UMFÖ, 24,9 Hrólfur Jóhannesson, HSH, 25,0 Daðf Jónsson, UMF Br., 25,7 Gylfi Hjálmarsson, Á, 26,3 Ingim. Ingimundarss., HSS, 27,0 Þorvarður Björnsson, KR, 27,3 800 m. hlaup: (þátt. 13) Friðrik Friðriksson, ÍR, 2:15,3 nnnin 14 kew,u Ul IIIII1 í kúluvarpi j Gunnar Karlsson, UMFÖ, 2:16,6 j Daði Jónsson, UMF Br., 2:19,1 1 Bragi Sigurðsson, HSS, 2:23,6 Guðjón Torfason, HSS, 2:28,4 Þór Ragnarsson, FH, 2:29,6 Hástökk: Jón Ögm. Þormóðsson, ÍR 1,60 Þorvarður Björnsson, KR, 1,55 Sigurþór Hjörleifss., HSH, 1,55 Þorvaldur Ólafsson, ÍR, 1,50 Bragi Sigurðsson, HSS, 1,50 Sigurður Kristjánss., HSH, 1,45 Langstökk: (þátt. 13) Jón Ögm. Þormóðsson, ÍR, 5,87 Sigvaldi Ingimundars. HSS, 5,30 Ingim. Ingimundars., HSS, 5,29 Þorvaldur Ólafsson, ÍR, 5,21 Karl Jónsson, UMF Br., 5,04 Bragi Sigurðsson, HSS, 4,95 Stangarstökk: Agnar Olsen, HSH, 2,60 Hjalti Jóhannesson, HSH, 2,50 Guðm. Sigurmannss., HSH, 2,40 Þráinn Jóhannesson, HSH, 2,40 Bjarni Ragnarsson, KR, 2,00 Guðm. Kristjánsson, UMSB, 2,00 4x100 m. boðhlaup: SveitHSH, 51,8 sek. Sveit ÍR, 52,0 sek. Sveit KR, 53,4 sek. SveitÁ, 55,2 sek. Kúluvarp: (þátt. 14) Ari Stefánsson, HSS, 13,53 Gylfi Hjálmarsson, Á, 13.15 Eyjólfur Engilbertsson, B, 13,02 Magnús Ólafsson, KR, 12,97 Birgir R. Jónsson, KR, 12,18 KA NQRÐURLANDSMEISTARI í KNATTSPYRNU KNATTSPYRNUMÓT Norð- urlands fór fram á Akureyri um síðustu helgi. Fjögur lið tóku þátt í keppninni: Héraðs- samband Suður-Þingeyinga, Knattspyrnufél. Siglufjarðar, íþróttafél. Þór og Knattspyrnu fél. Akureyrar. Knattspyrnufélag Akureyrar sigraði með yfirburðum og vann nú Norðurlandsmótið í sjötta skiptið í röð og bikar til eignar, sem gefinn vár af KS 1957, Knattsp.fél. Akureyrar um keppnina að þessu sinni. Úrslit urðu þessi: KA vann HSÞ 10—2 Þór — KS 4—1 HSÞ — KS 4—2 KA — Þór 9—3 Þór — HSÞ 3—2 KA — KS 5—1 Stig: KA 6 stig Þór 4 — HSÞ 2 — KS 0 — sa Drengja- og unglingamethafar ÍR í 4x800 m., talið frá vinstri Friðrik Friðriksson, Steindór Guðjónsson. Helgi Hólm og Kristján Eyjólfsson. Sigurþór Hjörleifss., HSH, 11,89 Kringlukast: Eyj. Engilbertsson, UMSB, 43,10 Sigurþór Hjörlifsson, HSH, 40,91 Ari Stefánsson, HSS, 36,99 Gylfi Hjálmarsson, Á, 36,98 Lárus Lárusson, UMF Br. 33,10 Sigurður Kristjánss., HSH, 31.45 80 m. grindahlaup: Jón Ö. Þormóðsson, ÍR, 12,3 Friðrik Friðriksson, ÍR, 12,8 Þcrvarður Björnsson, KR, 12,8 Þorvaldur Ólafsson, ÍR, 13,3 Þorkell Guðbrandsson, KR, 13,4 Gunnar Magnússon, FH, 15,2 Mestarastigin féllu þannig, að ÍR hlaut 4, HSH 3, HSS 1, UMISB 1 og U'MFÖ 1 meistara. Á mótinu komu fram margir bráðefnilegir drengir, sem geta náð langt. Jón Ö. Þormóðsson varð þrefaldur meistari. Hann er stór og sterkur og þar er á ferðinni mikið íþróttamanns- efni, hann er bæði fljótur og hefur mikinn stökkkraft. Hrólfur Jóhannesson og Gunnar Karlsson eru báðir sprettharðir og tími þeirra í 80 og 200 m er mjög góður. Það hefur áður verið minnst á Frið- rik Friðriksson, en hann sigraði í 800 m. hlaupi. Friðrik minnir töluvert á annan hlaupara úr iWWWWWWMWWWMWWiMWMWVtWiWMWWMWWMWVMWWVVWHVWWWV ÍR, sem gerði garðinn frægan, er þar átt við Óskar Jónsson, sem var ósigrandi um árabil, bæði í 800 og 1500 m. hlaup:. Mest bar á utanbæjarpiltun- um í köstum, þeir virðast sterk ari en Rvíkurpiltarnir. Ari Stef ánsson frá Héraðssambandi Strandamanna er mikið kast- araefni. Eyjólfur Engilbertsson frá Borgarfirði (bróðir Hauks) var beztur í kringlukastinu, •— han kastaði liðlega, en Sigur- þór Hjörleifsson kastaði einnig vel. Þátttaka í mótinu var ágæt eins og fyrr segir og ef þessir piitar halda áfram að æfa í framtíðinni þá þurfa frjálsí- þróttaunnendur engu að kviða. úr ýmsim álfum FYRIR nokkru háðu Ungverj ar og V.-Þjóðverjar lands- keppni í sundi í Búdapest í 50 m. laug. Ef miðað er við árang- rir Ástralíumanna og Banda- ríkjamanna, og jafnvel toppinn í Evrópu má segja að afrek keppninnar séu ekkert sérstök — en við skulum samt líta laus- lega á það bezta. KARLAR: 100 m'. skriðsund: Voeil, V.- Þ., 58,3, Gulrich, U, 59,0. 400 m. skriðsund: Klein, V- Þ, 4:33,4, Katona, U, 4:40,7. 1500 m. skriðsund: Klein, V.- Þ., 18:4Í,0, Katona, U, 18;41,9. 200 m. bringusund: Tröger, V.-Þ., 2:42,0, Kunsagi, U, 2:43,4. 200 m. flugsund: Vaizeghy, U, 2:28,4, Kiss, U, 2:31,2. 1 KONUR: 100 m. skriðsund: Bajnogel, U, 1:05,2, Brunner, V-Þ, 1:06,4. 400 m. skriðsund: Brunner, V. nÞ., 5:09,8, Bajnogel, U, 5:17,6 100 m. baksund: Scmidt, V-Þ, 1:14,3, Boros, U, 1:15,0. 100 m. flugsund: Haase, V-Þ, 1:19,1. 200 m. bringusund: Killer- mann, U, 2:56,2, Bongartz, V-Þ, 3:01,8. í sundknattleik sigruðu Ung- verjar fyrst með 6:1 og síðan 7:4. , ! ! ! SKOTINN Ian Black vann fjórar greinar á enska meist- aramótinu í Blackpool á 55 yds braut. Hann sigraði í 110 yds skriðsundi á 58 sek., 220 yds á 2:06,0, 440 yds á 4:32,9 og 22& yds flugsund, 2:22,7 mín. NYR BÆKLINGUR LEIÐBEININGAR um oryggl og eftirlit dráttarvéla Hvorl sem drátlarvélin er ný eða §ömul, þá er gotl eftirlit og regluleg hirðing höfuðskilyrði þess, að hún reynisl örugg í akstri og endist lengi. Vér höfum nú gefið úl litprentaðan handhœgan bækling með margvíslegum leiðbeiningum um öryggi og eftirlit dráttarvéla. Þennan bækling munum vér senda ókeypis og burðar- gjaldsfrítt hverjum þeim, er þess óskar. Sendið oss nafn yðar og heimilisfang og vér sendum yður um hæl Leiðbein- ingar um öryggi og eftirlit dráttarvéla iDAóiío/tvélo/t. A/

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.