Alþýðublaðið - 17.09.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.09.1959, Blaðsíða 10
Skrifsfofuslúlka. Tvær stúlkur óskast til skrifstofustarfa. Önnur til vélritunar og almenura starfa, hin til bók- halds og útreikninga. Umsóknir sendist blaðinu fyrir næstk. miðviku- dag 23. sept., merkt: „Stundvísi.“ Frá pgnfræðaskólum Um hvað er Framhald af 2. síðu. ná þeim með því að koma af stað byltingu í hinum ýmsu ríkjum. Þá er það og almennt viðurkennt, að samningar við Sovétstjórnina jafngilda í rauninni samningum við kom- múnistaflokk Sovétríkjanna. Þau mál önnur, sem enn eru óleyst milli stórveldanna tveggja, standa í nánu sam- bandi við þau fjögur vanda- mál, sem greint er frá hér að ofan. Nemendur, sem sótt hafa um 3. og 4. bekk, mæti til staSfestingar á umsóknum sínum laug ardaginn 19. þ. m. kl. 4—7 e. h. sem hér segir: Landspró-fsdeildir. Þeir, sem luku unglingaprófi frá Gagnfræða- skóla Austurbæjar og Gagnfræðaskóla Vest- urbæjar, mæti hver í sínum skóla, aðrir, er sótt hafa um landsprófsdeild komi í Gagn fræðaskólann við Vonarstræti. AEmennar deildir. Nemendur, er luku unglingaprófi frá Gagn- fræðaskóla Vesturbæjar og Hagaskóla, mæti í Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, Hringbraut 121, aðrir, er sótt hafa um almennar deildir, komi í Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Verknám. Hússtjórnardeild. I Gagnfræðaskóla verknáms, Brautarholti 18 komi umsækjendur frá Gagnfræðaskólanum við Réttarholtsveg og Vogaskóla. I Gagnfræðaskóla Austurbæjar komi aðrir umsækjendur. Sauma- og vefnaðardeild. ' I Gagnfræðaskólann við Lindargötu komi umsækjendur frá Gagnfræðaskólanum við Lindargötu, Miðbæjarskóla, Hagaskóla og Gagnfræðapkólaj .JJSVesturbæjar. I Gagnfræðaskóla verknáms komi aðrir umsækjendur^, Trésmiðadeild. í Gagnfræðaskóla Vesturbæjar komi um- sækjendur frá Gagnfræðaskólai Vesturbæj- ar, Hagaskóla og Miðbæjarskóla. í Gagnfræðaskólann við Lindargötu komi umsækjendur frá Gagnfræðaskólanum við Lindargötu og Gagnfræðaskóla Austurbæjar. í Gagnfræðaskóla verknáms komi aðrir um- sækjendur. Járnsmíðadeild og Sjóvinnudeild. Umsækjendur mæti í Gagnfræðaskóla verk- náms. — Umsækjendur um 3. og 4. bekk í Hagaskóla þurfa ekki að mæta til staðfest- ingar á umsóknum sínum. — Aðrir nemend- ur 4. bekkjar mæti þar, sem þeir hafa sótt um skólavist. — Nemendur hafi með sér prófskírteini. Nauðsynlegt er, að nemendur eða ein- hver fyrir þeirra hönd mæti, annars eiga þeir á hættu að missa af skólavist. NÁMSSTJÓRI. Senalor Framhald af 12. síðu. í veg fyrir að hann kæmist hehn til sín mn helgina. Morse ritaði Johnson bréf, þar sem hann kallaði hann einræðis herra og sakaði hann um að ráðast á réttindi einstaklings- ins. Þýzkfr unglingar FramhaJd af 12. síðu. Þjóðverjum, sem teknir eru til fanga í Alsír. Útlagastjórn in hefur svarað, að 500 særð- ir Þjóðverjar séu í Norður- Afríku, og veit hún ekki, hvað á að gera við þá. Hvers vegna leita svo menn til útlendingahersveitarinnar? Það virðist vera fyrst og fremst ævintýraþrá. Sumir hafa komizt upp á kant við réttvísina eða yfirvöldin og nokkrir eru flóttamenn frá Austur-Þýzkalandi, sem ekki líkaði of vel í Vestur-Þýzka- landi. Olían Frámhald af 2. síðu. nægja að „stjórna“ um það bil fimmta hluta olíufram- leiðslu heimsins. Rockefeller- fjölskyldan ræður 47 af hundr aði hlutafjár Standard Oil, en 71 af hundraði hluthafanna á minna en 100 hlutabréf. Við hliðina á heimsveldi Rockefeller-ættarinnar eru risin upp ný félög, Shell, TeX' as Company, Gulf Oil og Mob- il Oil, hin nýju farartæki nú- tímans hafa valdið því, að olí an er eftirsóttasta hráefni vorra tíma, og olíuframleið- endur þurfa ekkert að óttast af hálfu kjarnorkunnar, efna iðnaðurinn þarfnast æ meiri olíu. Hundrað ár eru liðin síðan Drake kom niður á olíu í Oil Creek í Pennsylvaníu. Ungur maður, með stálgrá augu í frosnu andliti, greip tækifærið og notfærði sér hið svarta gull. Saga hans hættir brátt að vera ævisaga hans, hún er baráttu og styrjalda. Hún er stjórnmál. EKKI YFlRHlAM RAFKtTO! Húseigendafélag Reykjavíkur margar tegundir. Jjf, Teppa- og dreglagerðin. r !■ verður settur fimmtudaginn 1. október. Innritun er hafin. — Sími 13899. SKÓLAST J ÓRI. Handíða- og Myndlistaskólinn. Kennsla hefst 1. október næstkomandi. Dagdeildir: Teiknun, listmálun, pastelteikn- un, sáldþrykk, steinprent, trérista, mosaik, lista- saga, mynzturteiknun, tauþrykk, batik, almenn- ur vefnaður, myndvefnaður, vefnaðarfræði. — Sérmenntun teiknikennara og vefnaðarkennara. Síðdegis- og kvöldnámskeið: Teiknun og fönd ur fyrir börn. Teiknun og málun fyrir unglinga og fullorðna. Bókband. Steinprent. Mosaik. Stíl- saga. Tauþrykk, sáldþrykk og batik. Leiksviðs- tækni og leiktjaldamálun. ATH. Skrifstofan, Skipholti 1, sími 19821, opin í sept- ember alla virka daga nema laugardaga kl. 6—7 síðdegis. Starfsskrá skólans fæst í bókabúðum Lárus- ar Blöndal. Orðsending frá Húsmæðraskólanum á Löngumýri í Skagafirði. Kennsla hefst í Húsmæðraskólanum á Löngumýrr í Skagafirði 1. okt. næstk. Hægt er að bæta við nokkrum nemendum vegna forfalla. Mieðal náms- og dvalarkostnaður á nemanda varð s.l. vetur kr. 5.400,00. Æskilegt er að fyxrverandi nemendur og aðrir, sem ætla að stunda þar verknám í vetur, mæti 15. okt. vegna hagnýtra og skemmtilegra námskeiða, sem verða í skólanum fyrir áramót. Bóklegt og verk- legt nám fyrir unglingsstúlkur hefst að Löngumýri 15. október næstk. Umsóknum fyjgi afrit af fullnaðarprófsvottorðum. SKÓLAST J ÓRI. Aoglýsið í Alþýðoblððinu. 17. sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.