Alþýðublaðið - 19.09.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.09.1959, Blaðsíða 2
fyrirliggjandi. Stæi'ð 100X260 cm Verð kr. 67,00 pr. plötu. MARZ TRADING COMPANY Sími 1-73-73. Félag sérleyíishafa óskar að ráða frá byrjun okt. nk. forstöðumann fyrir Bif- reiðastöð Islands, sem jafnframt annist önnur störf fyrir félagið. Umsóknir sendist fyrir 22. þ. mán. í pósthólf 185. Eyksugjur Rafsuðuhellur Rafsteikarpönnur Straujárn Vöfflujárn Brauðristar Rafmagnsofna/r Hraðsuðukatlar Hitapúðar Hárþurrkur Rafmagnsperur Öryggi Úrval af ljósatækjum aðsfoðarsfúlkur óskast í mötuneyti. Upplýsingar í Ráðningars'krifstofu Reyk j avíkurbæ j ar. SOGSVIRKJUNXN. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða- lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Ógreiddum sköttum og öðrum gjöldum samkv. skatt- skrám 1959, að því leyti sem gjöld þessi eru í gjalddaga fallin eða öll fallin í eindaga vegna þess, að ekki var greiddur á réttum tíma tilskilinn hluti þeírra, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, útflutningssjóðsgjaldi og og matvælateftirlitsgj aldi, skipulagsgjaldi, rafmagnseftir- litsgjaldi, rafstöðvagjaldi, skipaskoðunargjaldi, vélaeftir- litsgjaldi. lesta- og vitagjaldi fyrir árið 1959, svo og ið- gjöldum atvinnurekenda og atvinnuleysistryggingagjaldi af lögskráðum sjómönnum. Borgarfógetinn { Reykjavík, 18. sept. 1959. KR. KRISTJÁNSSON. Auglýsið f Alþýðubleðinu. Skólavörðustís 6 Sími 16441 M.S. HENRIK DANICA fer frá Kaupmannahöfn 25. sept. til Færeyja og Reykjavík ur. Skipið fer frá Reykjavík 5. okt. til Færeyja og Kaup- mannahafnar. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Yfirlýsing INCCLF5 CAFE Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan dagiim. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðsktptin. óifs-Café. Framhald af 5. síðn Snemma í júlí var Tormaður SHÍ boðaður á fund nefndar- innar. Varhonum þá m.a. skýrt frá því, að nefndin áliti nauð- synlegt að ráða framkvæmda- stjóra fyrir námskeiðið og væri að svipast um eftir manni í starfið. Hefði hún ákveðið, að hæfileg laun hans fyrir vinnu í tvo mánuði væru kr. 6000.—. Hafði formaður SHÍ ekkert við þá ákvörðun að athuga. Hinn 31. ágúst skýrði full- trúi SHÍ í nefndinni formanni SHÍ frá því, að framkvæmda- stjóri hefði verið ráðinn. For- maður brást þá hart við og kvaðst ekki telja þetta í verka- hring nefndarinnar. Tveimur dögum síðar var fundur haldinn í SHÍ. Gaf full- trúi SHÍ í undirbúningsnefnd þá skýrslu um síðustu ráðstaf- anir hennar, þ.r/m. um ráðn- ingu framkvæmdastjóra. Á fundi þessum hélt Vökumeiri- hlutinn í SHÍ því fram, að nefndin hefði farið út fyrir verk svið sitt með ráðningu fram- kv.æmdastjórans. 'Við undirrit- aðir erum hins vegar þeirrar skoðunar, að ráðning fram- kvæmdastjóra hafi verið á valdi undirbúningsnefndar eins og aðrar mannaráðningar. Að sjálf sögðu hlýtur nefndin að kunna betri skil á því en SHÍ, hvaða hæfileikum framkvæmdastjóri námskeiðsins þurfi að vera bú- inn, enda hefur erjpnn efazt um hæfni viðkomandi manns til starfans, ekki einu sinni Vökumenn. Þvert á móti er það einróma álit undirbúnings- nefndarinnar, að viðkomandi maður sé ágætlega hæfur til þessa starfs. í stað þess að virðá gerðir nefndarinnar, sem að allra dómi hefur unnið mjög gott starf í hvívetna, greip meirihluti SHÍ hins vegar til þess að kjósa nefnd þriggja laganema til að annast störf framkvæmdastjóra og ómerkti með því gerðir nefnd arinnar, að því er virðist einung is vegna þess, að stjórnmálaskoð anir viðkomandi manns voru ekki að skapi íhaldsmeirihlut- ans. Minnihluti SHÍ taldi máls- meðferð alla með þeim eipdæm- um, að hann sá sér ekki fært ?.ð taka þátt í kosningu nefndarinn ar. Strax og SHÍ hafði samþykkt ákvörðun Vökupilta gegn at- kvæðum minnihlutans, sagði fulltrúj[ SHÍ í undirbúnings- nefnd málanámskeiðsins sig úr henni. Taldi hann sig ekki geta setið í henni lengur, þar sem hann hefði starfað eftir sjónar- miðum, sem andstæð voru skoð- unum meirihluta SHÍ. Tveimur dögum seinna barst SHÍ eftirfarandi bréf: „Reykjavík, 6. sept. 1959. Með því að stúdentaráð hef- ur ákveðið að skipa þriggja manna nefnd til að hafa umsjón með 5. norræna málanámskeið- inu í stað framkvaemdastjóra, er undirbúningsnefnd haföi þeg- ar ráðið og hafði fyrir tveimur mánuðum, með fullri vitund for manns stúdentaráðs, ákveðið að námskeiðsins, og með því að þessf nefndarskipun er gerð gegn vilja og óskum undirbún- ingsnefndar og án samráðs við hana, þá viljum við undirritað- ir meðlimir undirbúningsnefnd- ar lýsa yfir, að við sjáum okkur ekki fært að taka lengur þátt í undirbúningsstörfum að þessu námskeiði. Afrit af bréfi þessu hafa verið send heimspekideild háskólans og stjórn Mímis. Með virðingu. Hreinn Benediktsson. Ólafur Pái|nason. Til Stúdentaráðs Háskóla íslands, Reykjavík.“ Höfðu þannig allir nefndar- menn séð sig tilneydda að hætta störfum. Teljum við undirritaðir þessa afstöðu fullkomlega eðliiega, eftir að meirihluti SHÍ hafði haft að engu ákvörðun nefnriar- innar, sem formanni, SHÍ hafði þó verið Ijós í tvo mánuði, og tekið aðra án nokkurs samráðs við nefndina. Enn alvarlegra álítum við, a3 með hinni einhliða ákvörðun. SHÍ um skipun þriggja manna nefndar hafa samstarfsaðilan ráðsins um undirbúning mála- námskeiðsins verið algerlega sniðgengnir og með því lítils- virtir. Alvarlegast teljum við þó’ að það, sem liggur til grundvallar ákvörðun meirihluta SHÍ, er að bola frá launuðu starfi pólitísk- um andstæðingi, sem Vökupilt- arnir gátu þó ekki annað en, lýst prýðilega hæfan til starfs- ins. Við teljum að hér sé á-ferð svo alvarlegt mál, að ekki megi liggja í þagnargildi, mál, sem hlýtur að snerta alla háskóla- stúdenta, sem ekki eru reyrðir í viðjar pólitísks ofstækis og þröngsýni. Fyrir þá er þessr greinargerð rituð. Firrnur T. Hjörleifsson. Guðmundm’ Steinsson. Krist.ián Baldvinsson. Matthíns ííjeld. ! Pilchsrd Framhald af 1. síðu. kröfur til úrbóta. Stjórn Banda ríkjanna tók kröfum íslands af vinsemd og skilningi og lagði áherzlu á, að allt yrði gert, sem hægt væri til þess að iyrir- byggja árekstra í framtíðinni og koma á sem beztri sam- vinnu. Seint í kvöld barst utan1- ríkisráðuneytinu tilkynning um, að ríkisstjórn Bandaríkj- anna hefði ákveðið að flytja yfirmapn varnarliðsins á ís- landi. Pritchard hershöfðingjas í aðra stöðu til að fullnægja óskum ríkisstjórnar íslands. 'Val eftirmanns hershöfðingj ans hefði ekki verið ákveðið ennþá, en því myndi verða flýtt og tií þess vandað. Utanríkisráðuneytið, 18. septembei 1959, FERÐAÞJÓNUSTA stúdenta hefn." yfir a'ð ráða nokkrum sætum í stúdentaferð að Gull- l'ossi og Geysi á sunnudaginn kemur. Ferð þessi verður farin til þess að sýna hinum norrænu stúdentum, sem hér dveljast við nám í íslenzku máli og bók- menntum, umrædda staði, og verður Björn Þorsteinsson sagu fræðingur leiðsögumaður. Þeir stúdentar, sem æskja að að setja sig í samband við taka þátt í förinni, eru beðnir Ferðaþjónustu stúdenta í dag kl. 10—12 eða 2—4, sími 15959. Fargjaldi verður stillt mjög í hóf. j 2 19. sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.