Alþýðublaðið - 19.09.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.09.1959, Blaðsíða 6
mni Á VORUM dögui vítamínin og þekkii þeim daglegt viðræ manna. En hvernig forfeður okkar vandí með hin nauðsynlegu Musa hreifst af ] vítamínunum er ekk: en 50 ár eða svo, áði ekki talað um slíka h Norrænar hióðir la ;ínum tíma að útvi ?æðu sína hið lífsnai ega C-vítamín. Hei rm það er að finna bisku riti. Allir vita e íngarnir voru ærið o; annan fótinn í li þeim, sem liggia ac jarðarhafi. Eitt sinn ist það, að fimm ví skip lögðust að landi is. Hinn lærði Arab Musa hreyfst af mjúku línum langsk: og ákvað að hein skipamenn bessa. Ve um vel tekið af stýr: og varð Abu Musa margt illt hafði hei norðurálfubúa furðt inn yfir hversu g£ voru kurteisir. Arab: lærður í efnafræði er að lækningum 1 spurði hann aðkom margs um mannlíf í uriöndum og heils' birgðageymslum sá að geymt var miki? af la.uk og spurði það sætti. Fékk ha: svör að þetta vær víkinga á langferðu eð laukurinn héld I KAUPMANNAHOFN hafa dómstólarnir fyrir skemmstu fengið nýstárlegt og skemmtilegt mál með höndum. Málið höfðar til hinna fínu stétta í landinu og hefur þar af leiðandi vak ið mikla athygli. Málsatvik eru í stuttu máli þessi: Velmektugur arkitekt átti dýrmæta tík af allra bezta"' kyni og hafði hið mesta dá- læti á henni. í nágrenni við arkitektinn bjó verksmiðju- verkamaður, sem átti hund. Á einhvern óskiljanlegan hátt hafa hundaskammirnar átt ástafurídi saman, þrátt fyrir strangan húsaga, sern að minnsta kosti tík arki- tek.tsins bjó við.. Nú er ekki að sökum að spyrja. Fyrr en varði var tík arkitektsins orðin þung- uð og varð uppi fótur og fit á heimilinu. Arkitektinn sjálfur vakti heilar nætur til þess að vita, hvort ,,fað- irinn“ kæmi ekki að vitja ,,unpustu“ sinnar. Jú hann kom og það var auðvitað hundur verksmiðjuverka- mannsins. Ekki var beðið boðanna, farið með hinn láttsetta hvutta til sinna föðurhúsa og auk þess tilkynnt hátíð- lega, að þetta mál" skyldi fara beinustu leið til dóm- stólanna. Það var ævinlega fullir bekkir af áhorfendum, með- an málið var fyrir dómstól- unum og skemmtu menn sér konunglega oft á tíðum. Og daglega fékk arkitekt- inn bréf og upphringingar þess efnis, hvernig vesalings tíkinni liði og hvort bún væri orðin léttari. Meðan á réttarhöldunum stóð eign- aðist hún einmitt 7 hvolpa. A'rkitektinn iheimtaði 5 þúsund krónur danskar í skaðabætur, og dómsniður- stöður urðu þær, að hann vann málið og fékk 2000 kr. skaðabætur frá hinum ó- lánssama verksmiðjuverka- manni. QOíSt* <33 'cpyriqhi P. I. B. Box 6 Ó Sóli míó, bjóddu mér í bíó, í betri sæti EDDIE SINCLAIR er 42 óra gamall Englendingur búsettur í Nottinghain. Hann lifir sannarlega tvöföldu lífi eins og það er kallað: Á kvöldin er hann ósköp venjulegur og held- ur vel liðinn borgari, — herra Sinclair. Hann er isímritari að /atvinnu og vinnur aðeins á kvöldin og nóttinni. — Á daginn er ■hann hins vegar dálítið önnur og ævintýralegri persána. Hann er ,hinn dæmalausi fakír Kabbulah — fakírinn, sem setur hroll í áhorfendur sína. — Þeir fá gæsahúð og ískalt vatn rennur þeim milli skinns og hörunds, með- an hann leikur kúnstir sin ar: — Hann leggst á fimra þumlunga háa gadda og lætur síðan kvenmann setjast ofan á sig. Meðan hann liggur í þessari stell- ingu talar han við áhorf- endur og segir þeim frá vellíðan sinni: — Mér mundi ekki líða betur þótt ég lægi á fjór- faldri svampdínu! Hann lætur reka nagla í gegnum tunguna á sér og stinga í sig prjónum hér og þar á skrokknum á sér, rétt eins og væri hann lif- andi nálapúði. Hann lærði þessar fak- írkúnstir, þegar han var í hernum og dvaldist í herbúðum í Indlandi. — Hann hafði alltaf haft á- huga á fakirum og nú not- aði hann tímanr og fór til allra færustu fakíra Ind- lands og lét þá kenna sér. Hann gefur lærimeistur- um sínum lítið eftir nú orðið. Alllliiuliiiillllliilliliiilllllimiltlimllllllliiiiiiilifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiniimniinimiiiiiiiimniiiiiiiiin ætlaði að taka stjórnina í sínar hendur“, bætir hann við. Nú fær Frans hugmynd — Er ekki kominn timi til, að þessi manngarmur hann Gaston leggi spilin á borð- ið? Hvað ætlaðist hann fyr- ir með þessu brölti sínu? Hvaða ástæðu hafði hann til að haga sér svona fárán- lega? En hvar er svikarinn? Sennilega er hann enn þá inni í eldflauginni. Frans kallar á hann. ^ KVIKMYNDAIl eigendur í Bre kvartá sáran yfir 1 flensi áhorfenda "meðs ið er að sýna myndirn Margir þeirra hafa ti.1 þess ráðs að hengj vinsamleg tilmæli til gesta um að hætta þ leiða sið. Hjá einum aði auglýsingin svona: •— Vinsamlegast leikarana eina um ’ flens og svoleiðis. föl SVO VINSÆLT togleðrið er með þjóðinni og.kannski h hverjum karlmönnurr — þá er ekki víst, at endur þessa fyrirbrig? að í sjálfu heim togleðursins er nú fa nota það í æ ríkara sem megrunarlyf. ^ SVISSLENDING. urðu f.yrstir til þ setja á.rtal á myrit sín vnr á að giáka 4 um síðan. FRUMSKÓGARINS NÚ HEFUR prófesor Du- val líka klifrað út úr eld- flauginni til þess að svipast um á staðnum, sein þeir hafa lent á. Eftir hina hröð'u ferð í loftinn er það undar- leg tilfinning að hafa allt í einu fast land undir fótun- um. En hvar í veröldinni skyldi eldflaugin hafa lent? „Við verðurn sennilega að bíða þar til dimmt er orðið“ segir Frans, ,,eða segðu mér herra prófessor: Er ekki hægt að fá að vita um stað- arákvörðun okkar með því að rannsaka stjörnurnar?“ — „Hundinginn hann Gast- on er sennilega eini maður- inn hér af okkur, sem kann það“, segir prófessorinn og stynur þunglega. „Hann veit líka sennilega hvar við vorum staddir, þegar hann FANGAR g 19. sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.