Alþýðublaðið - 19.09.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.09.1959, Blaðsíða 11
MaaiimmvimimninmmiiiiiiiiiiiiiimiiiTKiiiiiniH '■» 25. dmgur mniiiiiiiiiii>iEimiiiiiiiuiiEiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiminn« Hann horfði á hana hrygg- ur. ,,Ertu svona heimsk, Linda? Faðir þinn er mjög gáf aður, hann er mikill hugsuð- ur og skynsamur maður. Hon- um tækist kannski með hjálp vina sinna að sleppa héðan. En myndi hann skilja þig eft- ir? Þú ert hér til að koma í veg fyrir að slík tilraun verþi gerð. Þú ert þýðingarmikil fyrir flokkinn og hann.“ „Svo það var þess vegna sem þú lézt mig koma hingað. Þér var sama hverju þú laugst!“ Brún augu hans horfðu rann sakandi á hana. „Heyrðu nú, Linda. Nú ertu óréttlát. Það var farið yfir allar skipanirn- ar, sem þú fékkst áður en þær voru sendar. En aðvaraði ég þig ekki allan tímann? Ég sár- bændi þig um, að vera kyrr í Vestur-Berlín. Ég bað þig um að fara ekki frá Austur-Berlín þegar þú varst komin þangað án þess að ráðgast um það við mig. Þú verður að viðurkenna að ég gerði.mitt bezta.“ Hann sleppti henni. „Mér finnst leitt að þú fréttir að ég væri Herr Kornmandanten. Ég hélt að okkur mjmdi líða vel saman og þú myndir læra að elska fræ.nda Engilberts greifa. Ég óska enn að þú hugsir um mig sem frænda hans og lærir að elska mig, Er það ómögulegt? Þú kunhir vel við mig sem Hans S'ell — þú leyfðir mér að kyssa þig. Hugsaðu um mig eins og Hans, einlægan aðdá- anda þinn, sem —“ hann dró djúpt andan, „sem vin þinn.“ „En hvernig get ég litið á þig sem vin minn?“ spurði hún kuldalega. „Þú hefur alltaf logið að mér. Hvernig gæti ég treyst þér?“ „'Viltu ekki einu sinni leyfa mér að sýna þér, að ég er vin- ur þinn, Linda?“ Hann tók utan um hana og faðmaði hana að sér. „Reyndu að treysta mér, ástin mín. Hvað sem þér finnst um mig þá er ást mín á þér sönn. Ég hef elsk að þig siðan ég sá þig fyrst í dimmri forngripasölúnni og þá ákvað ég, að þú skyldir verða mín — þú verður mín einhvern tímann, það veit ég, Linda.“ „Hvernig dettur þér í hug, að ég vilji líta við þér,“ sagði hún rám. Þegar hann heyrði fyrirlitn inguna í rödd hennar roðnaði hann. „Ég geri það sem mér ber Linda. Ég sagði þér að ég vil vera vinur þinn, en ef þú hafnar vináttu minni, ef þú hæðist að ást minni, þá get ég verið hættulegur andstæð ingur. Þú vieizt það víst. Þú skilur það?“ Hann ballaði orð in til hennar, fagurt andlit hans var afmyndað af bræði. Svo hélt hann áfram. „Líf þitt og föður þíns er á mínu valdi. Viltu að faðir þinn endi líf sitt í dyldýpinu þarna? Villtu að heilasláttulrnar úr honum skreyti steinan'a þarna niðri?“ „Ekki segja meira Hans, ekki segja meira“. Hún skalf af niðurbældum ekka. Hann brosti, köldu grimmd arlegu brosi. ,,Það lízt þér tekkert á ha? Vertu þá skynsöm, þú ein get ur hindrað það. Rödd hans breyttist, varð heit og ástúð leg. „Elsku, elsku Linda aði að borða hann í kvöld- verð“. „í guðanna bænum gefðu henni fiskinn og hypjaðu þig“. ,,Ég vafði hann inn í hrein an og fínan pappír,“ hélt Da- víð áfram á reiprennandi þýzku. „Kannske vill Fráu- lein sjálf láta kobkinn fá :hann og segja honum hvern 5g hún viill láta matreiða hann“. „Snautaðu!" gargaði Hans. ,.Og láttu aldrei sjá þig hér framar“! „Vitanlega ehki. vitanlega ekki Herr Kommandant“, hvíslaði Davíð og gebk út úr garðinum. Vörðurinn, sem ekfci vissi að Kommandanten hafði bannað honum að koma inn. hafði hleypt honum inn eins og venjulega. Hann var skammaður en Linda hlust- aði ekki á Hans. Hún hélt fast neyddu mig ekki til að gera hluti sem ég iðrast. Geturðu ekki elskað mig?“ Hann þrýstí htenni að sér. Hún reyndi af öllum kröft um að ýta honum frá sér en hún var máttvana í örmum ’hans. Eín snögglega og hljóð- laust kom gamli veiðimaður- inn tiil þeirra. ,.Afsakið Herr Kommandant“, sagði hann auðmjúkur. „Én ég er ein- mitt búinn að veiða fallegan urriða hérna rétt við eign- ina. Mig langar til að gefa frúnni hann“. „Þú helvítið þitt. Hvernig dirfistu að koma hingað?“ Frá sér af rieiði sparkaði Hans í veiðimanninn. Linda hélt niðri í sér and- •anum af hræðslu. Kæmi Da- víð upp um sig? Ef hann gerði það væri úti um allt þau væru öll glötuð. En Davíð breytti ekki um svi'p og Linda var óendanleg stolt af honum*. .Afsakið Herr Kommandant“, hvíslaði hann. „Ég ætlaði ekki að þrengja mér á yður. En má ég gefa frúnni urriðann, hana lang- utan um fiskinn eins og það væri hennar dýrmætasta eign. Sagan 33 „Eg verð að fara með hann inn í eldhús og láta setja hann í ís“, sagði hún. Þau gtengu til hallarinnar. ,.Mér finnst leitt að ég skildi missa stjórn á skapi mínu Linda“, sagði Hans auðmjúk •ur. „Fyrirgefðu mér, það skal ekki ske framar. Það eina sem ég óska er að þér þyki vænt um mig og að þú lærir að elska mig. Skilurðu það?“ ,.Viltu þá reyna að fá Dr. Gunther eða einhvern annan sérfræðing til að líta á pabba?“ hvíslaði hún. „Ég skal gera mitþ bezta fyrst þú endilega vilt. Ég skal hringja til sérfræðings í Aust ur-Berlín, Dr. Erik Rrich- mann. Hann er sérfræðingur í þessum sjúkdómi“. „Takk Herr Kommandant“. Hann leit á hana. „Kallaðu mig ekki þetta Linda, Þú lof- aðir að við ,/;yldum vera vin- ir og ég er einmitt búinn að segja þér að hér ler það hættu lecrt að vinpast ekki við mig. •ur í kvöld Lindaþ“ Rödd hans var biðjandi. Hún hikaði en svo minntist hún framkomu Davíðs. , Vitanlega ef þú vilt Hans“. „Gott“, sagði hann. Hann tók um hönd hennar. „Erum við ekki vinir? Allt gleymt' og — fyrirgéfið?“ .,Ég get ekki gleymt að fað- ir minn er lífshættulega veik ur“, svaraði hún rólega. „Ég get heldur ekki fyrirgefið fyrr en hann er heilbrigður og frísk ur aftur“. Hann beygði sig og kyssti á hönd hennar. „Ég geri mitt bezta Linda“, sagði hann lágt. 17. Linda fór sjálf með urrið- ann í heldhúsið þar sem hún . hitti aðstoðarbokkinn ungan grannan. viðkunnanlegan rnann, Hann pakkaði fiskin- um upp og spurði hvenær hún vildi fá hann. Þau stóðu og töluðu saman við langt hvít- skúrað borð í einum enda risastórs eldhússins. „Ebki í kvöld“, svaraði Linda. „Ég borða með greif- anum og Herr Kommandant- en.“ , Kannske á morgun?“ ‘ spurði hann. „Ég held að ég hafi ekki •lyst á ’honum á morgun. Gæt uð þér —” hún hikaði. „Gæt- uð þér gefið föður mínum '' hann? Hann er í nýju álm- V unni, prófessor Redfern. Hann er mjög veikur en kannske getur hann borðað nýjan fisk“. .,Ég skal vita hvort það gengur Fráulein. Kannske“, 1 SKIWUTl.tRe KIMSINN Esja austur um land í hringferð hinn 26. þ. m. Tekið á móti flutningi á mánudag og þriðju- dag til Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Mjóafjarðar, Seyðis- fjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers og Húsavík- ur. Farseðlar seldir á fimmtu- dag. W" Baldur fer til Sands, Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðarhafna á mánudag. Vörumóttaka árdegis á laugar- dag. Kallaðu mig Hans“. Hún varð stíf, en hún sagði auðmjúklega. „Allt í lagi Hans“. Hún skildi að hún mátti ekki móðga hann meira en orðið var. Hún varð að hafa stjórn á sér eins og Da- víð. Hann hafði leyft Hans að sparka í sig hennar og föðurs ins vegna. Hún vissi að Davíð hefði drepið Hans ef þetta hefði skeð við aðrar aðstæður. „Ætlarðu að borða með okk ......teparið yður hlaup d nufli nmrgra verzlana! 6'is -Austarstirseti Mjög fjölbreytt úrval POTTABLÓMA af öllum gerðum í glugg- ana — á vteggi — og gólf — í blómagrindina — og kerin. Gerið svo vel að líta inn um helgina. Lengið sumarið með blóm- um frá Garðyrkjustöð PAUL V. MICHELSEN, Hveragerði. Imigardagur LISTASAFN Einars Jónsson- 4 ar, Hnitbjörgum, er opið á sunnudögum og miðviku- dögum £rá kl. 1.30—3,30. GAGNFRÆÐASKÓLAR Reykjavíkur: Umsækjend- ' ur um 3. og 4. bekk mæti í skólunum í dag, nema í Hagaskóla. Ef nemendur geta ekki mætt, mæti að- standendur þeirra. Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Hrímfaxi fer til Os- lóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10 í dag. Væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 16.50 á morgun. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í fyrramál ið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Blönduóss, Eg- ilsstaða, Húsavíkur, ísafjarð- ar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, Kópaskers, Siglu- fjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir. Saga er væntanleg frá Staf angri og Qsló kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22.30. Hekla er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið. Fer til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 9.45. Leiguvélin er vænt- anleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Fer til Osló og Stafangurs kl, 11.45. SkipiBig Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík á morgun vestur um .ar.d í hringferð. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Ilerðu- breið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan frá Akureyri. Þyrili fór frá Skerjafirði í gær áleiðis til Austfjarða. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vesf- mannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 15. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Vent- spils. Arnarfell er í Flekke- fjord. Jökulfell fór 15. þ. m. frá Súgandafirði áleiðis til New York. Dísarfell fer frá Riga í dag áleiðis til íslands. Litlafell losar á Norðurlands höfnum. Helgafell er á Ak- ureyri. Hamrafell fór frá Ba- tum 11. þ. m. áleiðis til fs- lands. Eimskip. Dettifoss fór frá Reykjavík í gær til Akraness, Keflavík- ur, Stykkishólms, Flateyrar, Isafjarðar, Vestmannaeyja og þaðan til Grimsby, London, Kaupmannahafnar og Ro- stock. Fjallfoss fór frá Seyð- isfirði í fyrrinótt til London, Rotterdam, Bremen og Ham- borgar. Goðafoss fer frá New York 23/9 íil Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn á hádegi í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Hamborg 17/9 til Ant werpen, Rotterdam, Hauge- sunds og Rvíkur.' Reykjafoss fór frá New York 17/9 til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Hamborg 15/9, var væntan- legur til Reykjavíkur í morg un. Tröllaíoss kom til Hels- ingborg 17/9, fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Tungu- foss kom til Helsingborg í gær, fer þaðan til Malmö, Ystad, Finnlands, Riga og Reykjavíkur. Alþýðublaðið — 19. seþt. 1959 \\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.