Alþýðublaðið - 19.09.1959, Blaðsíða 5
meðal
ÞAÐ er orðið langt síð-
an — tiltölulega — aS Ma
rilyn Monroé hefur orðið
heimspressunni flréttamat
ur. Þessa dagana snýst
allt um Callas. En Mari-
lyn er alltaf au-gnayndi,
og hér er nýleg mynd af
henni. Hún er tekin á
kvikmyndahátíð í Feneyj-
um.
anna.
PÓST- og símamálastjórnin
mun gefa út fjögur ný frímerki
miðvikudaginn 25. nóvember
n.k. Tvö þeirra verða með
mynd af álftum: 90 aura svart
og brúnt, og 2 kr. svart og
grænt. Tvö verða með mynd af
fiskum: 25 aura bláít og 5 kr.
grænt.
Merkin eru prentuð af Thom-
as de la Rue & Co., Ltd., Lond-
on, með nálstungu. F'yrstadags-
umslög póststjórnarinnar kosta
1 kr., en óáprentuð umslög 50
aura.
Pantanir á fyrstadagsumslög-
Um skulu hafa borizt minnst
viku fyrir útgáfudag og skal
greiðsla fyrir pöntunina ásamt
burðargjaldi fylgja. Viðskipta-
vinir eru áminntir um, að ó-
heimilt er að senda peninga í
almennum bréfum og varðar
slíkt sektum allt að 20 krónum.
Hafmeyjan.
Yfirlýsing frá sýningar-
nefnd Félags íslenzkra
myndlistarmann a.
AÐ GEFNU tilefni lýsir sýn-
ingarnefnd Félags íslenzkra
myndlistarmanna yfir því, að
ekki hefur verið leitað eftir til-
lögum hennar varðandi val og
staðsetningu á höggmynd þeirri
sem nú óprýðir tjörnina í Rvík,
enda þótt í 8. lið B-dálks í
stefnuskrá Bandalags íslenzkra
listamanna sé gert ráð fyrir,
„að sýningarnefnd Félags ís-
lenzkra myndlistarmanna hafi
tillögurétt um staðsetningu
listaverka á almannafæri“.
Sýningarnefndin.
I FYRRAKVÓLD réðst full-
orðinn maður á 9 ára gamla
bæklaða telpu. Varð telpan fyr-
ir meiðslum á öxl og blóðgaðist
auk bess í andliti.
Málsatvik eru þau, að börn
á Bókhlöðustíg réðust á mann
með ópum og óhljóðum og tóku
að erta hann. Þetta voru nokk-
ur börn í hóp og þar á
9 ára telpa, sem er bækluð.
Þar kom, að maðurinn reidd-
ist og rauk á barnahópinn. En
börnunum tókst að forða sér,
öllum nema telpunni, sem gat
það ekki vegna bæklunar sinn-
ar.
Náði maðurinn henni og
skeytti skapi sínu á henni um
stund. Telpan hlaut þá
sem fyrr greinir. Var ’Jringt á
lögregluna, sem kom að vörmu
spori á vettvang.
Foreldrar telpunnar féllu frá
kæru.
Samvinnan í nýjuirí búningi,
/■
!
Bessi Bjarnason í hlutverki.
ið heíur sýnin
GAMAN LEIKURINN „Tengda-
sonur óskast“ var sýndur ellefu
sinnum á sl. leikári við ágæta
aðsókn og mikla hrifningu á-
horfenda.
Kristbjörg Kjeld, sem lék
eitt aðalhlutverkið, dvelst nú
við leiklistarnám í London. Við
hlutverki hennar tekur nú Mar-
grét Guðmundsdóttír, en hún
er leikhúsgestum að góðu kunn
fyrir leik sinn í leikritinu „Te-
hús Ágústmánans“, sem Þjóð-
leikhúsið sýndi fyrir nokkrum
árum.
Sýningar á „Tengdasyninum“
hefjast nú að nýju og verður
leikurinn sýndur í kvöld í Þjóð-
leikhúsinu.1
ÚTVARPIÐ: Óskalög sjúk-
linga. 14.-15 : „Laugardags-
lögin.“ 18.15 Skákþáttur.
19 Tómstuhdaþáttur barna
og unglinga. 19.30 Tónleik-
ar: Þjóðlög frá Vestur-
heimi. 20.30 Upplestur: Val
ur" Gústafsson leikari les
smásögu eftir Hjalmar Sö-
derberg. 20.50 Tónleikar:
Verk eftir Prokofieff: 21.30
Leikrit: „Leonida kýnnist
byltingunni11 eftir lon Luca
Caragiale í þýðingu Hall-
dórs Stefánssonar. (Leikstj.
Gísli Halldórsson.) 22.10
Danslög. Aý ■'
Kirkjudai
HINN árlegi Kirkjudagur Ó
háða safnaðarins er á sunmi-
daginn. Er þetta fyrsti kirkju-
dagurinn, sem haldinn er efíir
vígslu kirkjunnar, og haldinn
til að vekja athygli og áhuga á
starfi og afla fjár
Guðsþjónustan hefst kl. 2 e.h.
Formaður Bræðrafélags Óháða
safnaðarins, Jón Arason, pré-
dikar, en prestúr safnaðarins,
séra Emil Björnsson, þjónar
fýrir altari. Áð lokinni messu
verður kaffisala í félagsheim-
iiinu Kirkjubæ. Konur úr kven
félagi safnaðarins hafa þar á
boðstólum kaffi og heimabak-
aðar kökur og smurt brauð.
Á simnudagskvöldið verður
svo samkoma í kirkjunni með
einsöng og kvikmyndasýningu.
Sýnd verður í fyrsta sinni kvik-
mynd frá vígslu kirkju Óháða
safnaðarins í vor. Óskar Gísla-
son tók myndina.
SAMVINNAN, rit Sambands
ísl. samvinnufélaga, hefuir nú
færzt í nýjan búning. Litprent-
un og margs konar þættir og
greinar til fróðleiks og skemmt-
unar eru í ritinu, miklu fé hef-
ur verið til kostað til þess að
gti?a ritið betnr úr garði en
nokkurn tíma áður.
Sr. Guðmundur Sveinsson,
ritstjóri og ábyrgðarmaður
Samvinnunnar, boðaði til blaða
mannafundar í gær af því til-
efni, að Samvirinan hefur
bi'eytt um svip. Rakti hánri þar
fyrir blaðamönnum nokkuð
sögu Samvinnunnar, sagði þar
m. a., að fyrst hefð.u sam.vinnu
menn hafði- útgáfu rits um sám
’vinnu og verzlunarmál 1896.
það rit aðeins út í tvö ár
og nefndist Tímarit kaupfélag-
1907 var rit þetta endur-
vakið fyrir' tilverknað Sigurð-
ar Jónssonar .alþingismanns á
Yztafelli. 1917 tók Jónas Jóns-
son frá Hrifíu við ritstjórn þess
1925 breytti hann nafni þess
í .Samvinnan. 1947 fluttist litið
til Akureyrar undir ritstjórn
Hauks Snorrasonar, og um leið
tók það nokkrum stakkaskipt-
um, því að Haukur Snorrason
bi'eytti ritinu úr verzlunar- og
samvinnuriti í heimilisrit, sem
þó bar nokkur merki áhuga-
mála þeirra og stefnu, sem a.3
ritinu stóðu. 1951 tók Benedikt
Gröndal við ritstjórn Samvinn-
unnar, og gegndi hann því
starfi þar til um áramót 1959,
að Erlendur Einarsson tók við
og loks Guðmundur Sveinsson
í júní sl.
NÝSKÖPUN
Undir ritstjórn Guðmundar
hefur nú verið ráðizt í gagn-
gerðai' breytingar, ritið gert ein
göngu að heimilisriti og allur
verzlunar- og samvinnusvipur
útþurrkaður. Miklu hefur verið
til kostað til þessa nýja búnings
þjóðkunnir menn tilfengnir að
hafa á hendi fasta þætti í rit-
inu, litmyndir gerðar og aug-
lýsingar unnar af sérfróðum
mönnum. Ritið flytur kvenna-
þátt, barnaþátt, unglingaþ^tt,
palladóma um skáld skrifaða af
Lúpusi, innlend kvæði og smá-
sögur, erlendar smásögur, efnt
verður til verðlaunasamkeppni
bæði á sviði smásagnagerðar o.
fl. Tízkusöguþáttur verður eft-
ir Björn Th. Björnsson og Skúli
Norðdahl skrifar um hýs og hús
búnað. Séistakur þáttur urn
Fyrsta forsíða Samvinnunnar
eftir breytinguna.
listir verður skrifaður af Hjör-
leifi Sigurðssyni, um höf og
lönd verður skrifað af Sig. Þór-
arinssyni og Hermanní Einars-
syni og margt fleira verður í
ritinu.
Séra Guðmundur Sveinsson.
er sem kunungt er á förum til
Oxford í Englandi til fram-
haldsnáms í guðfræði, en samt
sem áður mun hann bera allan
veg og vanda af útkomu Sam,-
vinnunnar í vetur og fjarstýra
henni frá Englandi, en tveir ný
ráðriir blaðamenn, teiknari,
auglýsingastjóri, hókmennta-
ráðunautar og framkvæmda-
stjóri annast útkomufram-
kvæmdir.
Messur
Dómkirkjan: Messa Lang-
holtssafnaðar kl. 11 f. h. Séra
Árelíus Níélsson.
Neskirkja: Messa kl. 2 e. h.
Séra Jón Auðuns dómpró-
fástur.
Hallgrímskirkja: Messa kl.
11 f. h. Séra Sigurjón Þ.
Árnason.
Laugarneskirkja: Messa kl.
11 f. h. Séra Garðar Svavars-
son.
Langholtsprestakall: Messa
í Dómkirkjunni kl. 11 árdeg-
is. Séra Árelíus Níelsson.
Bústaðaprestakall: Messa í
Háagerðisskóla kl. 5. Séra
Gunnar Árnason.
Elliheimilið: Guðsþjónusta
kl. 2. Heimilisprestur.
Kirkja Óháða safnaðarins:
Messa kl. 2 eftir hádegi. Jón
Arason, form. bræðrafélags
safnaðarins, prédikar, en safn
aðarprestur þjónar fyrir alt-
ari. Séra Emil Björnssou.
Fríkirkjan: Messa kl. 11 f.
h. Séra Þorsteinn Björnsson.
Kaþólska kirkjan: Lág-
messa kl. 8.30 árd. Kl. 10
söngmessá, Martin Lucas erki
biskup, . postullegur fulltrúi
fyrir Norðurlönd. messar og
flytur ávarp til safnaðarins.
Hafnarfjarðarkirkja: Mess-
að kl. 10 f. h. Séra Garðar
Þorsteinsson.
I febrúarmánuði 1958 tók
SHÍ að sér á ráðstefnu nor-
rænna stúdentasamtaka að
halda .5. norræna málanámskeið
ið í Reykjavík vorið 1959. Átti
þar að kynna Norðurlandastúd-
entum, sem stund leggja á nor-
ræn fræði, íslenzka tungu og
bókmenntir. -■
Málinu var þó ekki hreyft
frekar í SHÍ fyrr en í desemeber
1958. Yarð að ráði, að leita eft-
ir samvinnu um undirbúning
við háskólaráð ög Mími, félag
stúdenta í íslenzkum fræðum.
Báðir þessir aðilar urðu við til-
mælum SHÍ, og var ákveðið að
stofna þriggja manna undirbún-
ingsnefnd, sem í ættu sæti einn
fulltrúi frá hverjum þessara að-
ila. í nefndina völdust þeir dr.
Hreinn Benediktsson prófessor
af hálfu heimspekideildar f.h.
háskólaráðs, Ólafur Pálmason
stud. mag., formaður Mímis, fé-
lags stúdenta í íslenzkum fræð-
um, og Finnur Hjörleifsson
stud, mag., ritari SHÍ.
Nefndin tók þegar til starfa,
og varð.fljótt sýnt, að tími væri
of naumur til að takast mætti
að halda námskeiðið á tilsettum
tíma um vorið. Var því þá frest
að til hausts. I1
Nefnd þessi starfaði óslitið
allan seinni hluta vetrar og í
suraar og hafði nær lokið að
fullu undirbúningsstörfum, er
hún neyddist til að segja af sér
6. sept sl.
í upphafi varð að samkomu-
lagi milli undirbúningsnefndar
og SHÍ, að nefndin sæi um all-
an undirbúning, annan en að
útvega fæði og húsnæði og afla
þess f jár,. er nefndin teldi nauð
synlegt til reksturs námskeiðs-
ins.
Því var frá upphafi hlutverk
nefndarinnar að ráða alla starfs
krafta námskeiðisins. Þannig
réð nefndin t.d. kennara nám-
skeiðsins og ákvað laun þeirra,
en það kom aldrei fram í SHÍ,
að það vildi hlutast til urn
mannaráðningar, þótt fulltrúi
ráða, svo sem aðra starfsmenn
þess í nefndinni skýrði að sjálf
sögðu jafnóðum frá ákvörðun-
um nef/Jarinnar.
Framhald á 2. síðu.
Alþýðublaðið — 19. sept. 1959 JJ.