Alþýðublaðið - 19.09.1959, Blaðsíða 3
Þeir leika
í SÐMO
IÐNÓ hefur nú byrjað
dansleiki að nýju eftir hlé
yfir sumartímann og hef-
ur húsið verið lagfært mik
ið og salarkynni endur-
bætt.
í kvöld er annar dans-
leikurinn á þessu hausti.
'Hljómsveitin FIMM I
FULLU FJÖRI leikur, en
í ráði er að hjin leiki fyr-
ir dansi í Iðnó í vetur. Er
hljómsveitin skipuð ung-
um og ef nilegum mönnum
og ekki vafi, að yngra fólk
ið eigi eftir að njóta
margra ánægjustunda í
gamla Iðnó í vetur.
Sigurður Johnny mun
syngja með hljómsveitinni
í vetur og einnjg ný dæg-
urlagasöngkona, Díana
-Magnúsdóttir, fyrst um
§inn a.m.k. Var hún kynnt
á dansleik Iðnó síðastlið-
ið laugardagskvöld og
hlaut ágætar undirtektir
áheyrenda. Auk þess verða
ýmis skemmtiatriði.
Eriistæða til að ætla, að
þar sem FIMM í FULLU
FJÖRI léika í vetur verði
líf og fjör x tuskunum.
ngmu.
Þorvaldur Skúla-
son opiar má
verkasfnlngu.
ÞORVALDUR SKÚLASON,
Iistmálari, opnar málverkasýn-
ingu í Listamannaskálanum í
dag. Er sýningin opnuð boðs-
gestum kl. 4, en almenningi kl.
6.
Þorvaldur sýnir þarna um 60
myndir: olíumálverk, vatnslita-
myndir og klippmyndir. Sýn-
ingin verður opin í hálfan mán-
ítð, kl. 1—10 e.h. alla daga.
Fundur
Framhald af 1. síðu.
e.h. Fundarefni verður: Verð-
lag landbúnaðarafurða.
Frummælendur verða Emil
Jónsson forsætisráðherra og
Sæmundur Ólafsson, fulltrúi
Ueytenda í 6-manna nefndinni.
Skorað er á flokksfólk að
fjölmenna á þennan fyrsta
fund. kosningabaráttunnar.
Allt stuðningsfólk A-Iistans
er velkomið á fundinn meðan
húsrúm leyfir.
KRÚSTJOV, forsætisráðherra
Sovétríkjanna, hélt i-æðu á alls-
herjarþingi SÞ í gær. Hafði
hann boðað nýjar tillögur í af-
vopnunarmálum og var ræðu
hans því béðið með mikilli eft-
irvæiitingu. Lagði hann fram
ýmsar róttækar íillögur.
í höfuðdráttum eru tillögur
Krústjovs þannig, að komið
verði á algerri afvopnun í nokkr
um áföngum. í fyrsta áfanga
verði fækkað verulega í öllum
herjum. í næsta áfanga verði
herir algerlega afnumdir, svo og
allir herskólar. I þriðja áfanga
verði öll eldflauga-, kjarnorku-
og vetnissprengjuvopn eyðilögð.
Öflugt eftirlit verði með því, að
afvopnuninni verðt framfylgt.
Framhald af 1. síðu.
etæðið við götuna. Þar stóðu
margir bílar.
Lenti Zodiacbíllinn fyrst á
þrem bílum, ýmist framan á eða
aftan, eftir því hvernig þeim
var lagt. Síðan hfinti hann á hlið
inni á fjórða bílnum. Sá rann
af stað og lentu báðir á þeim
ejötta.
Alls lentu þannig sjö bílar í
árekstrinum og skemmdust
þeir allir meira eða minna, eins
og áður er sagt.
Zodiacbíllinn var ekki kaskó-
tryggður.
BANDARÍKJAMENN sendu
Vanguard þriðja, hið tólfta gerfi
tungl sitt á loft í morgun og
tókst sendingin með ágætum.
Er tungl þetta nú komið á
sporbaugsbraut í kringum jörð-
ina. Gerfitunglið er búið ýmiss
konar mælitækjum og er til-
ætlað að mæla x-geisla sólar-
innar, stöðu hnattanna innbyrð-
is í geimnum og segulsvið jarð-
ar. Vísindamenn segja, að allt
virðist ætla að ganga að óskum
í þetta sinn, en undanfarna daga
hafa Bandaríkjamenn gert mis-
heppnaðar tilraunir til þess að
skjóta gerfihnöttum á loft.
Hnattskot þessi og mælingar
eru gerðar í sámbandi við al-
þjóða-jarðeðlisfræðiárið og er
hin síðasta framkvæmd Bánda-
ríkjamanna í Vanguard-áætl-
uninni.
•jsíí London — Brezka stjórnin
sagði í dag, að ekki liti út
fyrir, að nokkur hætta mundi
stafa af fyrirhuguðum kjarn-
orkutilraunum Frakka á Sahara
eyðimörkinni fyrir íbúa Níg-
eríu.
^ Glyfada — María Callas er
aftur komin um borð í lysti-
snekkju Onassis, en kona hans,
Christina, til New York, og á
þar viðræður við lögfræðing
sinn. Enn neita þó Onassis og
Callas því, að nokkurt ástar-
samband sé þeirra á millum.
Hong Kong — Kínverjar
halda í dag mið-hausthátíð-
ina, þegar kanínu og þrífættri
pöddu, sem lifa í tuglinu, eru
færðar matarfórnir. Hátíðin
stendur J þrjá daga og er ein af
stærstu hátíðum Kínverja.
Nýja Dehli — Indland og
Bhutan hafa gert samning
um að byggja í saméiningu veg
á milli hinna tveggja ríkja.
Þetta verður fyrsti vegurinn,
sem ncSkurn tíman hefúr verið
byggður í Himal^aríkinu, er
skilur hluta af Norð-austur-
Indlandi frá Tíbet.
London — Hughe Gaitskell,
foringi stjórnai'andstöðunn-
ar og verkamannaflokksins, seg
ist engu kvíða um útreið verka-
mannaflokksins í kosningunum
8. október.
«[•£ ,Hong Kong — Sju En-Lai
forseti hins kommúnistíska
Kína sendi árnaðaróskir til for-
sætisráðherra ,,hinnar frjálsu
alsírsku stjórnar“ á eins árs af-
mæli myndunar hennar. í skeyt
inu ságði,' að alsírska þjóðin
hefði á síðasta ári náð mikil-
vægum árangri í frelsisbaráttu
sinni og fullum sigri yrði vissu-
| lega náð á endanum.
Briissel — Paola prinsessa,
kona Alberts prins, á von
á barni.
Fregn til Alþýðublaðsins. ♦
ÓLAFSFIRÐI í gær. |
HERNA er nóg atvinna bæði
«1 lands og sjávar og erfitt að
fá nokkurn mann í vinnu. Þrír
stórir bátar eru farnir að róa
og sá fjórði bætist við á næst-
unni. Hafa þeir fengið reytings- (
afla að undanförnu.
Er aflinn nokkuð jafn, 5—7
lestir í róðri, aðallega þorskur
og ýsa, spikfeitur fiskur. Fjöld-
inn allur af trillum rær héðan
og er afli þeirra sæmilegur.
Enn er unnið við að ganga
frá síld, m.a. ápakka fyrir Rúss-
ann. ^
‘I
MEÐAL HEYFENGUR.
Heyskapur hefur.gengið stirð
lega upp á síðkastið, en bændur
eru almennt. búnir að ná upp
heyjum sínum. Heyfengur er
yfirleitt .í góðu meðallagi og
nýting heyja góð, enda var tíð
ágæt fyrri part sláttar.
REYKVÍKINGAR FLYTJA
NORÐUR.
Nýlega er byrjað á smíði 2—
3ja íbúðarhúsa hér, enda fjölg-
ar íbúum kaupstaðarins heldur
en hitt. Reykvíkingar eru jafn-
vel farnir að flytjast hingað og
'hafa m.a. þrír iðnaðarmenn, —
bifvélavirki, múrarameistari og
málarameistari —, flutt hingað
með fjölskyldur sínar og hafa
nóg að gera. — R.M.
SALISBURY, 18. sept, REUrl
ER). Antony Eden, fvrrv. for-
sætisráðherra Breta, er veikur
Eden lét af forsætisráðherra-
embætti og foringjaembætti í-
haldsflokksins í janúar 1957,
vegna heilsubrests. Hann er 62
ára að aldri. Eden gekkst undir
uppskurð í Boston í apríl 1954,
vegna gallsteina. Síðan þá hef-
ur hann tíðum þjáðst af lifr-
arsjúkdóm, og fyrr í þessum
mánuði varð hann að afþakka
miðdegisverðarboð með Eisen-
hower forseta, að læknisráði. ,
Samningur um
ur ne
KAUPM.HÖFN, T8. september.
(REUTER). Konur og börn ættw
ekki að vera í siglingum til
Grænlands að vetri til, er álit
rannsóknarnefndar þeirrar, er
skipuð var af dönsku stjórninni,
eftir Kans Hedtoft-slysið,
UNDlRRITAÐUR hefur ver-
ið samningur milli Félags kvik-
myndahúsaeigenda og russ-
neskra yfirvalda um sýningar!
á rússneskum kvikmyndum hér t
á landi. Er í ráði, að myndirnar 1
verði með íslenzkum texta. j
(»* París — Einn Alsírmaður
var drepinn og fjórir særð-
ir hættulega í bardaga milli
meðlima hinna tveggja upp-
reisnarsamtaka í Alsír, en fyrrv.
foringja annars þessara sam-
taka var sýnt banatilræði í gserp
en árásarmennirnir voru úr
hinni uppreisnarhreyfingunni.
I
famenniroir
TÉKKNESKU listamennirn-
ir frá Tónlistarháskólanum í
Prag héldu fyrstu tónleika sína
hérlendis í Austurbæjarbíói í
fyrrakvöld. Var þeim mjög vel
tekið, eins og segir frá annars
staðar í blaðinu. Aðrir tónleik-
ar þeirpa voru á sama stað í
gærkvöldi.
í dag halda þeir til Akureyr-
ar og þar halda þeir tónleika
kl. 5 é.h. Á morgun kl. 5 koma
þeir fram á Skjólbrekku í Mý-
vatnssveit, en að því þúnu koma
þeir aftur hingað suður. — Á
þriðjudag fara þeir til Þingvalla
og halda tónleika á Selfossi um
kvöldið klukkan 9. Loks verða
fjórðu og síðustu tónleikar
þeirra hér á landi í Keflavík
á miðvikudagskvöld kl. 9.
Tékkarnir fara utan á laug-
ardag og er förinni þá heitið
til Englands, þar sem þeir koma
fram á einum tónleikum í Royal
Academy of Music, í London.
Fararstjóri Tékkanna er dr.
Václav Hubácek, prófessor í
aienningarsögu við Tónlistar->
háskólann í Prag. Aðrir í för-
inni eru: Václav Kyzivat( klarín
etta), Ludmila Skorpilová (söng
Dr. Vá clav Hubácek
ur), Jirí Koutny (söngur), Petr
Vanek (fiðla), Miroslav Mikula
(píanó) og Jana Svejnochová
(píanó).
Alþýðublaðið — 19. sept. 1959