Alþýðublaðið - 19.09.1959, Blaðsíða 10
FYRSTA fjórðungi áskor-
endamótsins í Júgóslavíu er
að ljúka um það bil sem þetta
er skrifað. Sovétskákmenn-
irnir Petrosjan, Tal og Keres,
hafa tekið forustuna. Armen-
íumaðurinn Tigran Petrosjan
hefur verið í efsta sæti frá
upphafi mótsins en Lettinn
Tal og Eistlendingurinn Keres
fylgja honum fast eftir. Fyrr-
verandi heimsmeistari, Rúss-
inn Smysloff, virðist ekki
vera í essinu sínu fremur en
Júgóslavinn Gligoric og Frið-
rik Ólafsson. Sá síðarnefndi
hefur því miður rekið lestina
fram til þessa.
Athyglisvert er að aðeins
níu skákir af þrjátíu, sem
lokið er, hafa orðið jafntefli.
Skákir hafa borizt frá
fyrstu tveim umferðunum og
eru þær flestar mjög athyglis-
verðar. Finnst mér skák
Smysloffs og Tals úr fyrstu
umferð sérstaklega fállega
tefld af Smysloff.
Skákirnar úr annarri úm-
ferð virðast mér enn betri en
úr fyrstu. í skák sinni við
Gligoric sýnir Tal enn einu
sinni að hann er hugkvæm-
asti skákmeistari í heimi.
Skák Smysloffs og Keresar er
mjög lipurlega tefld af Keres
en skákir Petrosjans eru mjög
sérkennilegar' og all torskild-
ar. Hér birtist svo skák
Smysloffs og Keresar úr ann-
arri umferð með lítilsháttar
skýringum:
Hvítt: Smysloff. Svart: Keres.
Spænskur leikur.
1. e4— e5
2. Rf3- —Rc6
3. Bb5 —a6
4. Ba4- —Rf6
5. 0-0- -Be7
6. Hel- —b5
7. Bb3 -0-0
8. c3— d6
9. h3— -Ra5
10. Bc2- —c5
11. d4— -Dc7
12. Rbd2—cxd4
13. cxd4—Bb7
14. Rfl—Hac8
(Þessir leikir eru allir eftir
bókinni).
15. Bd3—Rd7
16. Re3?
(Sennilega er 16. Rg3 mun
betri leikur. Þá gæti hvítur
svarað 16. —exd4. 17. Rxd4—
Bf6 með 18. Bfl og hefði þá
ágæta stöðu).
16. —exd4!
Haukur
Morthens
syngur með hljómsveit
Árna Eívars
f kvöld
Matur framreiddur kl.
7—11.
Borðpantanir í síma
15327
17. Rxd4—Bf6
18. Rdf5—g6
19. Rh6t—Kh8
20. Ilhl—Bg7
21. Rhg4—h5
22. Rh2—Rc5
(Áætlun Keresar hefur tekizt
mjög vel og nú ryðjast menn
hans inn í herbúðir Smys-
loffs).
23. Rd5—Bxd5
24. exd5—Rxd3
25. Ðxd3—Dc2
26. Hdl—Hfe8
27. Dxc2—Hxc2
28. Rfl—Rc4
29. b3—Rb2
ABCDEFGH
Staðan eftir 29. leik svarts.
30. Hd2
(30. Re3—Hxe3. 31. Bxe3—
Rxdl. 32. Hxdl—Hxa2 leiðir
til tapaðrar stöðu fyrir hvít-
an og sama máli gegnir um
31. Bxb2—He2 eða 31. Hxb2—
Hxcl. 32. Hxcl—Bxb2. 33.
Hc2—Helt).
30. —Hxd2
31. Bxd2—Rd3
32. Re3—£5!
33. Kfl—Bd4
34. Rc2
(Vörnin er hvítum mjög erfið
og Smysloff ætlar að reyna að
bjarga sér með þessari peðs-
fórn. Svartur hótaði 34. —
Rxf2. 35. Kxf2—f4. Hvítur
hefði því getað reynt 34. g3).
34. —Bxf2 •
35. Bc3t—Kg8
36. Hdl—Rc5
37. Bd4—Bxd4
(37. Kxf2—Re4f)
38. Rxd4—He3
39. Re6—Hc3
(Svartur gat nú unnið peð en
frestar því þar eð d5-peðið er
hvort eð er dauðans matur).
40. Rg5—Rd3
41. Re6—Kf7
42. h4—Kf6
4.3. Ke2—Rc5
44. Rxc5—Hxc5
45. Kf3—g5
46. hxg5—Kxg5
47. Hd3—b4
48. Hd2—Hc3t
49. Kf2—h4
50. -Kgl—Kf4
51. Kh2—Ke4
52. Hdl—a5
53. Hd2—f4
54. Hf2—Hd3
55. Hc2—Kxd5
56. Hc8—f3
57. Hf8—fxg2
58. Hf5t—Ke4
59. Hxa5—h3
og hvítur gafst upp.
Ingvar Ásmundsson.
dr. Zammenhof, 100 ára
NYLEGA hefur Ríkisútgáfa
námsbóka gefið út Biblíusögur
fyrir framhaldsskóla eftir Ást-
ráð Sigursteindórsson, skóla-
stjóra. Biblíusögur þessar voru
fyrst gefnar út árið 1951 *áf
''Bókagerðinni Lilju og aftur
1855. Voru þær þegar mikið
notaðar við kristinfræðikennslu
víða um land.
í þessum biblíusögum er
fylgt hinu venjulega biblíusögu
formi með það fyrir augum, að j
nemendur fái heildaryfirlit yfir |
sogur Biblíunnar og geti gert
sér grein fyrir samhengi þeirra.
Gengið er út frá því, að nem-
endur læri í barnaskólum ein-
stakar sögur án sérstaks tillits
til sögulegs eða trúarlegs sam-
hengis þeirra innbyrðis. í fram
haldsskólunum skulu nú fleiri
sögur lærðar til viðbótar, aðrar
Tifjaðar upp aftur og tengdar
í sögulegt samhengi.
ORÐALAG BIBLIUNNAR
LÁTIÐ HALDA SÉR.
Sögurnar eru teknar þannig,
að orðalag Biblíunnar er látið
halda sér sem mest án veru-
gefur öf
framhaldsskó!
legra skýringa annarra en nokk
urra upplýsipga um sögulegar
staðreyndir, sem ekki verður
komizt hjá að hafa í huga. Frek
ari skýringar geta verið á valdi
hvers kennara, eftir því sem
hann telur ástæðu til.
Þessi nýja útgáfa, sem er 144
bls. í Skírnisbroti, er að mestu
óbreytt frá fyrri útf % fum. Um
30 myndir eru í bókinni og eru
margar þeiri’a nýjar. Eru þær
flestar af stöðum í löndum
Biblíunnar eða lifnaðarháttum
fólksins þar. Einnig eru í bók-
inni 2 uppdrættir. Káputeikn-
ingu gerði Halldór Pétursson
listmálari. Prentun annaðist
ísafoldarprentsmiðja h.f.
FJÖGUR IBUÐAR-
HÚS í SMÍÐUM Á
SKA6ASTRÖND
Fregn til Alþýðublaðsins.
SKAGASTRÖND í gær.
FJÖGUR íbúðarhús eru hér
í smíðum og er nóg að gera í
bænum. Enn er verið að ganga
frá síldinni til útflutnings.
Sláírun hefst kringum næstu
helgi og verður slátrað hér 7—8
þúsund fjár.
Verið er að steypa hérna eitt
bryggjuker er það 3. kerið,
sem hér er steypt. Slippbraut-
irnar eru þó tvær, en ekki tek-
ið nema eitt ker fyrir í einu,
þar sem eftirspurnin er ekki
mikil. — B.B.
HVER var dr. Zamenhof?
Margir hrista ef Jil vill höf-
uðið og kannast ekki við nafn
ið, enda er það sjaldan á síð-
um blaðanna en margt bendir
til að það verði langlíft á
spjöldum sögunnar.
Hundrað ár eru liðin frá
fæðingu Ludvigs L. Zamen-
hof. Hann Iærði læknisfræði
og varð augnlæknir í Varsjá.
En hann varð ekki frægur
fyrir læknisstörf sín, heldur
vegna tilrauna sinna til þess
að búa til tungumál handa öll-
um þjóðum heims. Hann var
þeirrar skoðunar að missætti
þjóða stafaði einkum af skiln
ingsleysi á máli hverrar ann-
arar, og fór að velta fyrir sér
hvort ekki væri hægt að búa
til mál, sem allir ættu auð-
velt með að læra. Margir
höfðu fyrir daga Zamenhofs
fengizt við þetta vandamál,
sem risið hafði vegna auk-
inna samgangna milli landa
og eins hins, að latínan var á
undanhaldi sem alþjóðlegt
menntamannamál, franskan
var að víkja úr vegi sem
diplomatiskt mál og enskan
ekki enn orðin það hjálpar-
mál, sem nú er.
1887 kunngerði dr. Zamen-
hof „lingvo internacia“. Hann
skrifaði undir dulnefninu „Dr.
Esperanto“, sem þýðir „sá,
sem vonar“.
Zamenhof valdi þann kost
að taka orð úr ýmsum málum
en felldi niður málfræði ein-
stakra mála. Hann byggði á
Indó-Evrópskum málum og
reyndi að gera esperanto að
samnefnara þessara mála.
Flest orðin eru af latneskum
uppruna, aðeins örfá prósent
eru af slavneskum uppruna.
En flest hinna latnesku orða
hafa fengið þegnrétt í ger-
mönskum málum sem töku-
orð. Þaðan stafar það, hversu
esperanto lítur kunnuglega út
fyrir þá, sem þekkja eitthvað
til germanskra mála.
Málfræði í esperanto er
mjög einföld, aðeins 16 und-
antekningarlausar reglur. Við
málanám eru undantekning-
arnar oft á tíðum hið erfið-
asta. í esperanto enda öll
nafnorð á -o, öll lýsingarorð
á -a og sagnir beygjast aðeins
í tíðum. í nútíð enda þær á
-as, í þátíð á -is og í framtíð
á -os. Forskeyti og viðskeyti
gegna miklu . hlutverki í es-
peranto. Hefur með aðstoð
þeirra tekizt að takmarka
mjög rætur málsins. Faðir er
t. d. patro, móðir patrino,
bróðir frato, systir fratino.
Öll málfræðin og allýtarlegur
orðalisti kemst þar af leið-
Samkoma annað kvöld kl.
8,30. Bjarni Eyjólfsson rit-
stjóri talar. Allir velkomnir
Framhald af 12. síðu.
á að nota það í sumarhit-
um.
Enn er ekki búið að
framleiða nema 10 metra
af aluminíum fataefninu.
En væntanlega verður urad
inn bráður bugur að því
að framleiða meira.
andi fyrir á einu spjaldi, sem
prentað hefur verið í mill-
jónum eiptaka.
Fyrst í stað höfðu esperant-
istar aðeins bréfleg sambönd
sín á milli en á seinni tímum
hafa verið haldin álþjóðaþing
esperantista og sækja þau
fulltrúar frá 30—40 þjóðum.
Ésppranto er einnig orðið bók-
menntamál og margt hefur
verið þýtt á það af helztu verk
um heimsins.
1925 var esperanto viður-
kennt af alþjóða símasam-
bandinu, jáfn rétthátt öðrum
tungumálum varðandi skeyta-
sendingar. í sumum löndum
er esperanto kennt í skólum,
börn lærá það auðveldlega á
stuttum tíma. Það er einnig
notað mikið af blindrasamtök-
um.
Draumurinn um alþjóðlegt
-hjálparmál er gamall og dr.
Zamenhof varð ekki fyrstur
til að reyna að gera hann að,
veruleika, og enn vinna marg Ur heim á þriðjudögum, send-
ir að því að búa til alheims-1 , ,
mál. En hingað til hefur Zam- ur heim a laugardogum.
enhof einum tekist að ná telj-
Athugið! Stykkjaþvottur sótt-
andi árangri, enda þótt esper-
anto komi aldrei til með að
leysa önnur mál af hólmi.
•Þvottahúsið Lín h.f.
Hraunteig 9. — Sími 34442.
Skrifstofur vorar og vörugoynulur eru !
VATNSSTÍG 3
arni cestsson
Vatnsstíg 3— Sími 17-930
10 19- sept. 1959— Alþýðublaðið