Alþýðublaðið - 20.09.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 20.09.1959, Blaðsíða 12
 40. árg. — Sunnudagur 20. sept. 1959 — 202. tbl, — ÞAÐ er eins og máln ingin vilji ekki festast á veggnum, vilji flagna af, segir konan. Það þarf lík- lega að fernisera hann. Hún er að hugsa um að mála hjá sér og spyr hvar hún geti fengið efnið, sem hana vantar. Þetta er í Byggingar- þjónustunni á Laugayegi, uppi yfir Liverpool, Olaf- ur Jensson er við af- greiðsluborðið (eins og á myndinni). Hann gefur skjót svör. Efnið fæst í málningaverzlunum. Aðsóknin að Byggingar- þjónustunni er mikil og vaxandi. Það koma að meðaltali 60—70 manns á dag og biðja um ráð. — Aðallega ungt fólk, sem er að byggja? — Bæði ungt og gam- alt, sem er að byggja sjálft mmm 1 HÚN er fögur og rík, en býr ein með móður sinni, þjón- ustustúlku og stórum svört- um ketti. Einu sinni var hún ein skærasta stjarnan í Holly- wood, dáð um allan hinn vestræna heim, auðþekkt á hásri rödd og flaksandi hári. Nú leitar hún einverunn- ar í húsi sínu á sólbrenndri strönd Kaliforníu. Hún heitir Jean Arthur og er orðin fimmtug. Eyrir sjö árum hætti hún alveg að leika. Þá hafði hún skilið við og vantar leiðbeiningar. Það er Guðmundur Krist- insson arkitekt, fram- kvæmdastjóri Byggingar- þjónustunnar, sem svarar. Það er algengt, að menn byggi sjálfir hér, geri allt sjálfir, sem þeir geta, og þá er þægilegt að geta sótt ráð tií Byggingarþjónust- unnar, -— Stundum ætlazt fólk til meira af okkur en við getum gert. Við getum oft ekki gefið óyggjandi svör nema koma á staðinn og ekki heldur gert upp á milli tegunda byggingar- efnis. En oft kemur fólk hingað og skoðar það, sem hér er til sýnis og finnur eitthvað. sem því hafði ekki hugkvæmzt að nota, en því hentar vel... bónda sinn, Frank Ross kvik« myndaframleiðanda, eftir 17 ára hjónaband. Fyrir skömmu skrapp blaðaj maður nokkur til' hennar til þess að fá viðtal, því að frægt fólk er alltaf góður blaðamat- ur, líka þegar það er setzt í helgan stein. Hún kom sjálf til dyra, hversdagsklædd9 hirðuléysislega klædd. .— Hver ert þú? spurði húit ákveðið. Blaðamaðurinn sagðs til sín — og hverra erinda hann kæmi. (Framhald á 10. síSu}, LONDON, september, (UPI). — Tveir bandarískir vísinda- menn segja, að menn, sem ætla sér til tunglsins verði að háetta lífi sínu í slíkri för. Milton W. Rosen og F. Carl Schwenk, báðir stjórnar- nefndarmenn í félagi geirn- fræðinga, töldu að engin tæki gætu komið í síaðinn fyrir menn við rannsóknir á tungl- inu. Það skipti engu máíi hversu nákvæm tækin væru, það væru milljón hlutir, sem þau gætu ekki rannsakað eðá gefið upplýsingar um. Engin tæki hafa enn verið fundin upp, sem komið geta í stað skynjun mannsins. Þegar haft er £ huga, að maðurinn er fær um að hugsa, rannsaka, muna, útskýra og sundur- greina, verður Ijóst, að jafn- vel nákvæmustu og fullkomn- ustu tæki eru fátækleg í sam- anburði við manninn. Rosen og Schwenk viður- kenna, að hægt sé að leggja meira á tækin en mannslíkam- ann, en sagan sýnir, að mað- urinn er fær um að þola hina ótrúlegustu áreynslu og þján- ingar við könnun á óþekktum svæðum. Vísindamennirnir lýstu uppkasti að geimflaug, sem bcirið gæti menn til tungls ins. Geimflaugin yrði fimm— sex þrepa og yrði fjórða þrep- Framhald á 9. síðu. , ; Disney vill helzt sannar kvikmyndir WALT DISNEY var nýlega á ferðinni í Austurríki til að athuga, hvort ekki væru mögu leikar á því að taka þar kvik- mynd. Eins og kunnugt er byggjast myndir hans mest- megnis á hugmyndum, en þó eru líka orðnar frægar mynd- ir eftir hann, sem eru ná- kvæmlega sönn lýsing á því, sem gerist í náttúrunnar ríki. — Ég er einlæglega þeirrar skoðunar, að kvikmyndir eigi að vera eins sannar og kostur er á, segir hann. — Ég kæri mig ekki um að láta allar myndir mínar ger- ast í kalifornísku umhverfi. Þess vegna kom ég til Áust- Framhald á 10 síðu. KATMANDU, Nepal. — Fæðingarstaður Búddha er nú fyrst öllum að- gengilegur. Fyrir aldamót var erfiðara að komast til Nepal en Tíbet og Kat- mandu var fjarlægari en Lhasa. En nú er Katmandu ferðamannabær, — borg- in, sem var áður lokuð út- lendingum. Katmandu, umlykt him ingnæfandi tindum Hima- laya, er ekki lengur ein- angruð. Fyrir nokkrum árum voru bílar fluttir þangað'af burðarmönnum yfir brött skörð og niður klettóttar hlíðar. Nú ligg- ur breiður bílvegur frá Indlandi til Nepal og full- kominn flugvöllur er rétt fyrir utan borgina. Rúmlega 400.000 manns búa £ hinum fagra Kat- mandu-dal og áveitur teygja sig langt upp eftir fjallshlíðunum. í þessari turnauðugu borg er sí- felldur klukknahljómur og trumbusláttur. Kat- mandu þýðir „timbur- musterið“ og í borginni eru alltaf troðfullar af fólki, kaupmönnum, munk um, lærdómsmönnum og hermönnum, hinum nafn- frægu Ghurka. Hátt yfir öðrum turnum gnæfir hvít spíra, fast að 60 metrar á hæð. Hún var byggð 1830 af þáverandi ráðherra landsins. og nágrenni hennar eru 350 musteri og helgistað- ir. Tugir útskorinna turna gnæfa hvert sem litið er. Flest eru þetta musteri Hindúa en margir Nepal- búar eru Búddhatrúar, enda var Búddha fæddur rétt fyrir utan borgina. Göturnar £ Katmandu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.