Alþýðublaðið - 25.10.1959, Page 7

Alþýðublaðið - 25.10.1959, Page 7
MYND, sem mesta athygli vakti á kvik- ídahátíðinni í Cannes síðastliðið sumar, farezk og heiir„Herbergi í risi“. Mynd- ar kjörih bezta mynd ársins á hátíðinni ;kki spillti það fyrir vinsældunum, að djarfara lagi. Hún.hefur til að mynda innuð fyrir börn af þessum sökum, þar ;rið sýnd síðan. Eitt aðalhlutverkið er Signoret og myndin hér að ofan er af sínu. Aðrir leikendur eru til dæmis og Heather Sears. ;sari umtöluðu mynd eru um þessar t í Kaupmannahöfn og vonandi líður il við fáum að sjá hana hér. MÁLGAGN rússneska rithöf- undasambandsins, Literturnaja Gazeta, hefur nýlega birt bréf frá bandaríska rithöfundinum Ernest Hemingway, þar sem hann lætur í ljós þá ósk, að sér þætti mjög gaman að fá að koma til Rússlands. Erindi Nó- belsskáldsins er þó ekki að kynna sjálfan sig og lesa upp úr verkum sínum, heldur að kynna nautaat fyrir Rússum. Hemingway hefur eins og kunnugt er geysilega mikinn áhuga á nautaati og bezti vinur hans nú í seinni tíð er hinn frægi nautabani An- tonio Ordonez, og hann á að vera í för með Hemingway til Rússlands, ef úr förinni verður. Ordonez hefur að undanförnu verið mjög óheppinn í nautaatinu, eins og raunar fleiri nautabanar á Spáni í sumar. Sum blöð hafa ymprað á því, hvort Ordonez sé nú orðinn hræddur og vilji bjarga sér með því að fara að sýna nautaat í öðrum löndum. I HOLL nokk- urri í Chess- ington í Eng- landi urðu menn f.yrir skemmstu gripnir óstöðv- andi hræðslu. Það leyndi sér ekki, að bráðreimt var orðið í höllinni og allt heim ilisfólkið varð vart við ó- sköpin. Vökunæturnar urðu fleiri og fleiri og hræðslan magnaðist, unz heimilis- fólkið fór að flýja á náðir vina og kunningja. Loksins hugkvæmdist einum með- limi fjölskyldunnar að láta rannsaka málið rækilega og fékk til þess sérstaklega hugaða menn. Eftir nokkra leit í húsinu fundu þeir ,,drauginn“ — og myndin gefur til kynna, hver hann var. anum segir mér, að auð- vitað eigi ég að klappa. Og ég byrja að klappa af öllum lífs og sálar kröftum, en á samri stundu fæ ég fjögur hundruð fyrirlitningar and- lit beint framan í mig. Þá skildist mér það, að senni- lega hefur ekki átt að klappa á þessum stað, en hvernig átti ég alsaklaus af allri tónmennt að hafa hug mynd um það? Þetta eina litla atvik hefur valdið ó- segjanlegum sálarkvölum og peningaútlátum, auk þess sem kerlingin mín er enn þá að minnast á, að réttast væri fyrir okkur að flýja land. En má ég nú benda á eina staðreynd: Ég hef feng ið skömm í hattinn fyrir að klappa ekki inni í miðju at- riði í leikhúsi. Þá var víst einhver prímadonna að brillera. Getur nokkur hugs andi maður fundið system út úr þessu? Þegar hér var komið ræðu Skara, skaut doktor- inn því inn í, að það væru ekki nema framsóknarplebb ar, sem höguðu sér svona. Þar með voru óeirðirnar blossaðar upp á ný og stóðu það, sem eftir var kvölds. .. ★ ^ Á NÆSTUNNI kemur á markaðinn í Banda- ríkjunum fataefni, sem er dökkbrúnt á vetrum, en Ijósgrátt á surririn. Vísinda- menn hafa lengi reynt að framleiða svona litbrigða- efni, en ekki tekizt fyrr en d allt . giæsilega Lndi og ynbomba cúterandi /ar dokt- 5i bomb- kur þær ærkilegir gerast í pótt ekki n vitnaði m er sam mningar- arkennda heilt orð ni. Sums vo og tvo íá að. Að a fólgin í nposition dnast eru volfi, eða taðar þar inn taldi nerkilega ils mætti inni. Hin álýriskan álf hefur isku, svo . að burð- iru nokk- ur sýnishorn af skáldskapn um: upp til þess að geta dottið niður Á sömu síðu birtist þýð- ing á ensku: up so we can fall down Þegar Skari plöntufótur hafði hlýtt á ljóðin, varð önnur sprenging. Órðbragð hans var í líkingu við póli- tísku viðræðurnar og þess vegna minnst af því prent- hæft. — Það mega allir heil- agir vita, að ég gef skít í menninguna, sagði Skari og hristi sig allan. Þótt syst- emið í galskapi stjórnmál- anna kunni að vera lítið, þá er það enn minna í þess- ari svokölluðu menningu. Ég skal nefna dæmi. Nýlega var ég nauðugur dreginn á konsert og er enn þá stirð- ur í mjöðmunum eftir þá eilífðarsetu. En sleppum því. Skyndilega heyri ég, að sargið er. hljóðnað og sjálfvirka stöðin í litla heil ítið latur •á klúbb- tkur, en :ður fram íar verði ibbfélag- ga á önd ;jórnmál- ndanfarn rið slíkt i skömm m, að ég n stirða að allt: INGDLF5 CAFE ''--K Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn Ódýr og vistlegur . matsölustaður Reynið viðskíiptin. ingólfs-Caié. i ■ ■ ■ ■ ■ ■ ji ■■■■■*■ » ■! Kaupið Aljjýðublaðið. Ný útgáfa af bókinni Hver á bílinn" rr kom i bókabúðir í gær, Útg. ALÞYÐUBLAÐIÐ vantar unglinga til að bera blaðið til áskrifenda 1 þessum hverfum: Álfheimum, Kleppsholti. Talið við afgreiðsluna. — Sími 14-900. Dansleikur í kvöld í Ingólfscafé í kvöld kl. 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjömsson. iðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Sími 12-8-26 Sími 12-8-26 Ath.: Aðgöngumiðar á kr. 30.00 seldir frá kl. 8. — Sími 12826. City-kvintettinn leikur. — Söngvari: Þór Nilsen. 4... Opið í kvöld Sextett Karls Jónatanssonar. Söngkona AMUa Maria. Húsinu lokað kl. 11,30. Alþýðublaðið — 25. okt. 1959 J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.