Alþýðublaðið - 27.10.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1959, Blaðsíða 1
Urslit cdþingiskosninganna UKSLIT alþingiskosninganna í Reykjavík urðu þau, að Álþýðuflokkurinn jók fylgi sitt um 1245 at- kvæði frá kosningunum síðastliðið vor, eða um 26,5%. Hlaut AlþýðufIokkurinn 5946 atkvæði og tvo menn kjörna, þá Gylfa Þ. Gíslason og Eggert G. Þorsteins- son. Á kjörskrá í Reykjavík voru 39 988, en atkvæði greiddu 35 799 eða 89,9%. Úrslit urðu þessi (í svigum úrslitin sl. vor): A-listi, Alþýðuflokkur 5946 atkv. eða 16,8% (4701 eða 13,4%) og 2 menn kjörna. B-listi, Framsóknarflokkur 4100 atkv. eða 11,6% (4446 eða 12,6%) og 1 mann kjörinn. D-listi, Sjálfstæðisflokkur 16474 atkv. eða 46,7% (17943 eða 51,0% og 7 kjörna. F-listi, Þjóðvarnarflokkur 2247 atkv. eða 6,4% (1498 eða 4,2%) og engan kjörinn. G-listi, Alþýðubandalag 6543 atkv. eða 18,5% (6598 eða 18,8%) og 2 kjörna. Gylfi Þ. Gíslason, Eggert Þor- steinsson, Þórarinn Þórarins- son, Bjarni Benediktsson, Auð- ur Auðuns, Jóhann Hafstein, Gunnar Thoroddsen, Ragnhild- ur Helgadóttir, Ólafur Björns- son, Pétur Sigurðsson, Einar Olgeirsson og Alfreð Gíslason. Suðurland. Eins og sjá má af tölum þess- um hefur Alþýðuflokkurinn bætt mest við sig, eða 1245 at- kv., Þjóðvarnarflokkurinn bæt- ir við sig 749 atkv. síðan í vor, Sjálfstæðisflokkurinn hefur tap að 1469 atkv. Framsókn 'hefur tapað 346 atkv. og kommúnist- ar hafa tapað 55 atkvæðum. Þingmenn Reykjavíkur eru: EINS og sagt hefur verið frá í fréttum, er keisarinn í íran trúlofaður rétt einu sinni (han er búinn að , skilja við tvær konur). — Hér er spáný mynd af unnustunni, hinni 21 árs gömlu Fárah Diba. Hún er tekin í Genf. Drottn- ingin tilnovandi var að fara til Parísar til þess að kaupa sér brúðarskart- Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. GRIMSBY, 25. október. Á FUNDI fisklöndunarmanna í Gcimsby í gær var ákveðið að losa fisk úr togaranum Karls efni, er var væntanlegur til Grimsby. Var þetta mjög harð- ur fundur og miklar deilur á honum, en niðurstaðan varð ís lendingum hagstæð. Fulltrúi fisklöndunarmanna sagði orðrétt eftir fundinn: „Gerð var ályktun þar sem mælt var með því, að landað I yi'ði úr Karlsefni. Vonum, ;að i þeir muni gera það.“ Hinir þrjú hundruð togara- slnpstjórar og stýrimenn í Grimsby sögðu eftir fundinn, að þeir hefðu stutt fisklöndun- armenn algerlega, ef þeir hefðu samþykkt að losa ekki togar- ann. Framkvæmdastjóri félags Framhald á 4. síðu. Á kjörskrá voru 8608. At- kvæði greiddu 7948 eða 92,3%. Úrslit í Suðurlandskjöilæmi urðu sem hér segir: A-listi, Alþýðuflokkur 691 atkv. (536). B-listi, Framsóknarflokkur 2810 atkv. (2948) og 2 menn kjörna. D-listi, Sjálfstæðisflokkur 3234 (3299) og 3 menn kjörna. G-listi, Alþýðubandalag 1053 (897) og 1 mann kjöiinn. Samkvæmt úr slitum kosninganna sl. vor hefði Framsóknarflokkurinn átt að fá 3 þingmenn miðað við núverandi kjördæmaskipun þannig að Alþýðubandalagið hefur unnið þarna þingsæti af Framsókn. Reykjanes. Á kjörskrá í Reykjaneskjör- dæmi voru um 12 300, en atkv. greiddu 11173. — Úrslit urðu þessi: A-listi, Alþýðuflokkur 2911 (2599) og 1 mann kjörinn. B-listi, Framsóknarflokkur 1760 (1519) og 1 mann kjörinn. D-listi, Sjálfstæðisflokkur 4338 atkv. (4813) og 2 menn G-listi, Alþýðubandalag 1703 atkv. (1736) og 1 mann kjörinn. F-listi, Þjóðvarnarflokkur 295 (200) og engan kjörinn. Auðir seðlar voru 145 og ó- gildir 20. Vesturland. 1 Vesturlandskjördæmi vdru 6508 á kjörskrá, en atkvæði gieiddu 6067 eða 93,1%. Úrslit urðu þessi: A-listi, Alþýðuflokkur hlaut 922 atkv. (700) og 1 mann kjör- inn. B-listi, Framsóknarflokkur hlaut 2236 atkv. (2283) og 2 menn kjörna. D-listi, Sjálfstæðisflokkur hlaut 2123 atkv. (2335) og 2 menn kjörna. iG-listi, Alþýðubandalag hlaut 686 atkv. (542) og engan mann kjörinn. Auðir voru 81 og ógildir 15. Ef kosið hefði verið eftir nú- verandi kjördæmaskipun sl. vor hefði Sjálfstæðisflokkurinn j fengið 3 þingmenn svo að Al- þýðuflokkurinn hefur unnið eitt sæti af Sjálfstæðisflokkn- um í þessu kjördæmi. Hefur Alþýðuflokkurinn aukið fylgi sitt mjög myndarlega í kjör- dæminu. Eggert Þorsteinsson. Emil Jónsson. Benedikt Gröndal.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.