Alþýðublaðið - 27.10.1959, Blaðsíða 9
SÆNSKI hástökkvarinn Stick-
an Pettersson hefur alls keppt
50 sinnum á þessu ári og í 40
skipti hefur hann stokkið 2 m.
og-hærra. Hér kemur listi yfir
þessi afrek hans, en meðaltalið
er 2,04 m.
2,05 (1) 26.-4. Köpingebro.
2,09 (1) 10.-5. Stokkhólm.
2,05 (1) 15.-5. Jönköping.
2,00 (2) 18.-5. Viersen, Þýzk.
2,00 (1) 17.-5. Glokow, Þýzkl.
2,06 (1) 24.-5. Sofia, Búlgaríu.
2,08 (1) 31.-5. Osby.
2,05 (2) 8.-6. Lindingö. . . .
2,05 (1) 14.-6. Nassjö.
2,07 (1) 17.-6. Stokkhólm.
2,05 (1) 19.-6. Ljusdal.
2,05 (1) 20.-6. Nordingrá.
2,05 (1) 21.-6. Alfredshem.
2.08 (1) 2.-7. Gautaborg.
2,06 (1) 4.-7. Gimo.
2,07 (1) 6.-7. Varbeirg.
5
6.
10
16
2,08 (1) 9.'
2,00 (1) 16.
2,11 (1) 26.
2,05 (1) 28,
2,08 (1) 30,
2,05 (2) 4
2,08 (1)
2,00 (2)
2,05 (1)
2,01 (1)
2,05 (1) 18
2,00 (1) 20,
2,06 (1) 22.
2,04 (2) 26,
2,00 (1) 29.
2,01 (1) 31
2,03 (1) 5,
2,09 (1) 11,
2,05 (1) 19.
2,08 (1) 26
2,06 (1) 30.
2,05 (1) 2
2,03 (1) 4
2,07 (1) 10
7. Stokkhólm.
7. Skutskár.
7. Malmö.
-7. Stokkhólm.
7. Oslo.
-8. Gautaborg.
-8. Sölertálje.
-8. Stokkhólm.
-8. Gávle.
-8. Stokkhólm.
,-8. Borás.
8. Eskiltuna.
-8. Sandviken.
-8. Gautoborf.
8. Karlskoga.
-8. Nonrköping.
-9. Oslo.
-9. Nynáshamn.
-9. Danderyd.
-9. París.
-9. London.
-10. Manchester.
-10. Lidingö.
-10. Róm.
Erlendar fréflir í sfuttu máli
HEIMSMETIIAFINN í 110
m. grindahlaupi, Martin Lauer
meiddi sig í landskeppni Þjóð-
verj a og Pólverja og hefur hvílt
sig í einn mánuð. Hann hefur
nú aftur hafið æfingar af full-
um krafti og reyndi fótinn í 12
km hlaupi á víðavangi í síðustu
viku og fann ekki til.
oOo
PÓLSKI sleggjukastarinn
Rut, sem er Evrópumeistari og
á bezt 65,61 m. hefur reynt sig
í kiinglukasti og náði þar ágæt-
um árangri eða 51,04 m.
oóo
Á SUNDMÓTI í Malines í
Belgíu fyrir skemmstu náðist
sérstaklega góður árangur. ■—
Laugin í þessum bæ er 25 m.
100 m. skriffsund kvenna:
Gastelaars, Holland, 1:04,3
van der Velde, Holland, 1:06,5
Ording, Holland, 1:07,2
400 m. skriðsund kvenna:
Schimmel, Holland, 5:00,3
Heemskerk, Holland, 5:03,8
Koster, Holland, 5:16,8
Kok, Hollandi, v 5:20,5
200 m. bringusund kvenna:
Urselmann, V.-Þýzkal., 2:50,7
Den Haan, Hollandi, 2:52,9
Goosens, Belgíu, 2:56,5
Kroon, Hollandi, 2:59,0
100 m. baksund kvenna:
van Velsen, Holland, 1:12,3
van den Brande, Belgíu, 1:16,3
oóo
HOLLAND og írland gerðu
jafntefli í landsleik í Haag 0:0.
— Skotland sigraði Norður-ír-
land 7:1.
Einar Sigurðsson.
FH vann fimm
leiki en tapaði
þrem
íslandsmeistararnir úrFHkomu
heim á föstudag frá V-Þýzka-
landi og Danmörku eftir árang-
ursríka för. Hér birtast úrslit
leijkanna, en á morgun verður
nánar rætt um för þessa á síð-
unni:
FH-Lubecker Turnerch. 28:19.
Flensburg:
FH-Vorwartz (Flensburg) 7:2.
FTB-KMTV 7:5.
FTB-Vorwartz 5:2.
FH-KMTV 8:6.
KMT-Vorwartz 4:3.
FH-FTB 5:1.
Kiel:
Habenhausen-Tarup 6:5.
FH-Kieler Polezei 10:4
Habenhausen-KMTV 5:4.
FH-FTB 5:6.
KMT-Tarup 3:5
FTB-Kieler Polezei 5:4.
KMTV-Kieler Porezei 5:4.
FH-Tarup 6:7.
FTB-Habenhausen 8:5.
Kaupmannahöfn:
USG-FH 27:24.
Þessi mynd er frá landsleik Tékka og Dana á dögunum.
Hún er tekin við mark Dana.
UMFK sigraði
Viking 2:1
Keflavík í gær.
FIMMTI og síðasti leikurinn
í tilefni 30 ára afmælis Ung-
mennafélags Keflavíkur fór
fram í gær. Meistaraflokkar frá
UMFK og Knattspyrnufélaginu
Víking léku og sigruðu UMFK
með 2:0. Skoraði Högni bæði
mörkin.
Nú hafa alls 17 drengir frá
ÍBK tekið bronzmerki KSÍ fyr
ir knattþrautir í þessum mán-
uði og hafa þá samtals 22 kefl-
vískir drengir náð merki þessu.
Áður hefur verið sagt frá nöfn
um 11 nýrra bronzdrengja, —
en þessir sex í viðbót eru: Stef-
án Haraldsson, Einar Gunnars-
son, Kristján Ingibergsson,
Gunnar Þórðarson, Kjartan
Sigtryggsson og Ragnar Skúla-
son. — H.G
Handíða- og myndlisíar
skólinn tuttugu ára
UM þessar míundir á Hand-
íða- og myndlistarskólinn 20
ára afmæli. Var hann stofnaður
haustið 1939.
Frá stofndegi skólans til síð-
astliðins vors höfðu nálega 5400
manns stnudað nám í skólanum.
Nemendur þessir hafa verið frá
barnsaldri fram til sjötugs. Eft-
irfarandi námsgreinar voru
kenndar í skólanum í vetur: Frí
hendisteikning, listmálun, sáld-
þrykk, steinprent, trérista, mo-
saik. listasaga, stílsaga, mynzt-
urteiknun, tauþrykk, batik, al-
mennur vefnaður, myndvefnað
ur, bókband, leiksviðstækni og
leiktjaldamálun.
Lúðvíg Guðmundsson skóla-
stjóri stofnaði skólann og starf-
rækti hann fyrstu þrjú árin sem
einkaskóla. Hefur hann æ síðan
veitt skólanum forstöðu þar til
á sl. v.ori, er hann, vegna veik-
inda, lét af störfum um stund-
arsakir, en í sjúkraforföllum
hans stýrir Gunnar R. Hansen
leikstjóri skólanum.
Aðalkennari skólans og yfir-
kennari fyrstu tíu árin var Kurt
Zier sem nú er skólastjóri Od-
enwaldschule í Þýzkalandi. Við
starfi hans tók Sigurður Sig-
urðsson listmálari haustið 1949
og gegnir hann því enn.
INNBROII
KR-HUSIÐ
Á SUNNUDAGSMORGUN-
UN varð uppvíst um innbrot
í KR-húsið. Stolið var þaðan
um 1500 krónum í peningum.
Þjófurinn braut upp bráða-
birgðahurð á nýbyggingu og
fór síðan inn á skrifstofu hús-
varðarins. Braut hann þar upp
læstar hillur í skápum og skiif
borði. Stal hann þaðan um 1500
krónum í peningum.
Enn hélt han' leit sinni að
peningum áfram og tvíklauf
hurð, sem var að geymslu inn
af skrifstofunni. Olli hann all-
miklu tjóni.
Hvernig hefði farið
: wnr miíað við núver-
I andi kjördæmi
NÚ er eftir að telja í fjór-
um kjördæmum, Vestfjörð-
um, Austurlandi, Norðurlands-
kjördæmi vestra og Norður-
landskjördæmi eystra. Meðan
menn hlusta á tölur úr þessum
kjördæmum, getur verið gam-
an fyrir lesendur að athuga úr-
slitin í þessum kjördæmum
eins og þau hefðu orðið s. 1.
vor miðað við núverandi kjör-
dæamskipun. Menn geta þá
séð hversu mikið þarf til þess
að breytingar verði.
Úrslit þessi fara hér á eftir:
Vestfirðir:
1. Gísli Jónsson, S, .... 2091
2. Hermann Jónasson, F, 1897
3. Kjartan J. Jóhannss., F, 1046
4. Sigurvin Einarsson, F, 949
5. Sigurður Bjarnason, S, 697
Bjarni Guðbjörnsson, F, 632,
Birgir iFnnsson, A, 597, Hanni
bal Valdimarsson, G, 407 (Þ.
46), Þorv. Garðar, S, 523, Hall-
dór Kristjánsson, F, 474, Matt-
hías Bjarnason, S, 418.
Norðurland vestra:
1. Skúli Guðmundsson, F, 2261
2. Gunnar Gíslason, S, 1836
3. Ólafur Jóhannesson, F, 1131
4. Einar Ingimundarson, S, 918
5. Björn Pálsson, F, ■ 754
Jón Pálmason, S, 612, Gunn-
ar Jóh. G, 594, Jón Þorsteins.,
A, 442 (Þ. 37).
Norðurland eystra:
1. Karl Kristjánsson, F, 4696
2. Jónas G. Rafnar, S', 2621
3. Gísli Guðmundsson, F, 2348
4. Garðar Haldórsson, F, 1565
5. Magnús Jónsson frá Mel, S,
1311
6. Bjöm Jónsson, G, 1262
Ingvar Gíslason, F, 1174,
Bjartmar Guðmundsson, S,
874, Friðjón Skarphéðinsson,
A, 863, (Bjarni Arason Þ. 140).
Austurland:
1. Eysteinn Jónsson, F, 30111
2. Halldór Ásgrímsson, F, 1506
3. Jónas Pétursson, S, 1091
4. Páll Þorsteinsson, F, 1004.
ð.Lúðvík Jósepsson, G, 893-
Björgvin Jónsson, F, 753,
Einar S., S 556, Bjarni Vil-
hjálmsson, A, 194, (Þ. 47), Vil-
hjálmur Hjálmarsson, F, 602.
BROTIZT var inn í stúku-
kjallarann við Laugardalsleik-
vanginn á Iaugardagskvöld.
Farið var inn í birgðastöð
Hitaveitunnar og brotizt þar
inn á skrifstofu. Þar braut þjóf
urinn upp skrifborð og hafði
á brott með sér á þriðja hundr-
að krónum í peningum.
Því næst fór hann inn í
húsakynni leikvangsins og fór
þar um öll herbergi. Olli þjóf-
urinn miklu tjóni með því að
brjóta upp læstar hirzlur í
skrifborðum og skápum. Eitt-
hvað smávægis mun hann hafa
fundið þar af peningum til við-
bótar.
wwwwwuwwwwww
Talning í öðr-
í NORÐURLANDS-
KJÖRDÆMI eystra hefst
talning í dag kl. 2 Akinr-
eyri. í AusturlandskjörT
dæmi hefst talning á Seyð
isfirði kl. 2, í Norðurlands
- kjördæmi vestra . hcfst
talning ekki fyrr en á
morgun.
Alþýðublaðið
27. okt. 1959 9