Alþýðublaðið - 27.10.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.10.1959, Blaðsíða 5
Á 21. IÐNÞINGI íslendinga, Bem haldið var fyrir nokkru, Voru geirðar margar ályktanir nm hagsmunamiál iðnaðarins í landinu. Hér fara á eftir nokkr- ar þcirra. Iðnþingið lýsir ánægju sinni yfir því, að hafinn.er undir'bún- ingur að setningu reglugerðar am framhaldsfræðslu eða meist araskóla við Iðnskólann í Rvík. Þingið telur að veitingu meist araréttinda í hinum ýmsu iðn- greinum eigi að binda skilyrð- lim um meistarapróf, jafnóðum og þau eru upp tekin í hlutað- éigandi iðn, enda nái þau á- kvæði ekki til þeirra, sem lokið hafa sveinsprófi og iðnskóla- prófi, áður en ákvæðin um aheistarapróf tóku gildi. 21. iðnþing íslendinga beinir þeim eindregnu áskoninum til álþingis, ríkisstjórnar og inn- flutningsyfiravlda: 1. að kostir iðnaðarins verði ekki þrengdir . með því að flytja inn hálfunnar eða full unnar þær iðnaðarvörur, sem hagkvæmt er að framleiða í landinu sjálfu. Ber og í því sambandi sérstaklega að benda á, að sú iðnaðarvinna, Gjöf til Víðir- hólskfrkju. PRÓFASTINUM í N-Þing- eyjarprófastsdæmi, sr. Páli Þor leifssyni, Skinnastað, hefur bor izt 10 þús, króna gjöf til Víðir- hólskirkju ftrá hjónunum Guð- rúnu Jónasdóttur og Guðmundi Jónssyni útgerðarm., Rafnkels- stöðum, Garðahreppi. Gjöfin er til minnirigar um 70 ára giftingarafmæli foreldra Guðrúnar Jónasdóttur, Jónasar Frímanns Kristjánssonar og Jakobínu Ástríðar Gunnars- dóttur, er bjuggu á Fagradal á Hólsfjöllum, en þaU giftust 20. sept. 1889. Gjöfinni fylgdi sú ósk, að henni yrði varið til fegr unar og skenagityrr ðsemí,,1 e NÝJA DELHI, 26. okt. — (Reuter). Indversku blöðin ræða mikið um framkomu Kínveirja á landamærum Ind lands undanfarið. Eitt blaðið segir að Indverjar verði að gera sér ljóst að kínverskir kommúnistar ágirnist ekki að eins landamærahéiruðin Lad- hak, Sikkim og Buthan, held- ur að ná völdum í allri Asíu. Times í Indlandi skrifar, að þeir, sem séu sammála Nehru í utanríkismálum, verði þó að við urkenna að viðbrögð hans við síðustu atburðunum á landa- mærunum séu ekki nógu kröft- ug. Hindustan Times segir, að yfirlýsingar kommúnista í þessu máli, um að hermenn þeirra hafi verið á fiðrildaveið- um, séu hámark ósvífni. Talsmaður brezku stjórnar- innar sagði á blaðamannafundi í dag, að brezka stjórnin stæði í stöðugu sambandi við ind- versku stjórnina eins og aðrar ríkisstjórnir samveldisland- anna. Indland er óháð lýðveldi innan brezka samveldisins. Nokkrir indverskir þingmenn fóru í dag á fund Indlandsfor- sem unnin er innanlands, er bæði til atvinnuaukningar og sparar dýimætan erlendan gjaldeyri. 2. Leggja ber áherzlu á, að inn- flutningi iðnaðarvéla sé hag- að í samræmi við þarfir iðnað arins í heild. Enn fremur er brýn nauðsyn á því, að iðn- fyrirtæki geti án tafar fengið næg hráefni til starfsemi sinn ar. TILLOGUR SKÓLASTJÓRAFUNDAR Iðnþingið tekur undir sam- þykktir síðasta skólastjóra- funlar iðnskóla innan SIÍ (sam- band iðnskóla á íslandi) — um að fara Þess á leit við mennta- málaráðherra: 1. að reglugerð um iðnskóla verði endurskoðuð, í samráði við iðnfræðsluráð og SIÍ, að því er varðar námskeið og samræmingu á námsefni í hin um ýmsu skólum. 2. að heimilað verði að styrkja kennara við iðnskóla til þátt- töku í yrkisskól'aþingum og yrkiskennaramótum af rekstr arfé skólanna, enda verði settar i-eglur um þetta í sam- ráði við SÍI, en skólastjórum og skólanefndum falið að.á- kveða styrkveitingar í sam- ræmi við þær reglur. 3. Að allir starfandi iðnskólar á landinu fái hið fyi'sta til um- ráða húsnæði og kennslu- tæki, svo að fullnægi þörfum þeirr'a. Þingið telur skólagjald það, kr. 400,00, sem ráðuneyt ið hefur ákveðið, því aðeins viðunandi, að þessu atriði sé fullnægt. KRÖFUR TIL BURTFARAR- PRÓFS FRÁ IÐNSKÓLUM Iðnþingið telur rétt að sömu kröfur', eða því sem næst sömu kröfur, séu gerðar til iðnnema við burtfararpróf frá iðnskólum hvar sem er á landinu og skor- ar á SIÍ að vinna að því að svo verði. Kommar sækja þing NÝJA DELHI, 26. okt. (Reuter). Kommúnistastjórn in í Peking hefur ákveðið að taka þátt í alþjóðlegri land- búnaðarsýningu, sem halda á í Nýju Delhi í desember. í síðastliðnum mánuði til- kynnti Pekingstjórnin að Kína mundi ekki taka þátt í sýningunni vegna annríkis við hátíðahöldin í tilefni af 10 ára afmæli kommúnista- stjórnarinnar . í landinu. Vekur þesss breytta afstaða hina mestu furðu með tilliti til yfirgangs Kínverja á landamærum Indlands um þessar mundir. Verður varla litið á þetta nema sem ögrun við indversku stjórn- ina og indverskan almenn- ing. Tunfglmyiicltr LONDON, 26. okt. — (Reuter). - Rússneska frétta- stofan Tass skýrir frá því, að á morgun verði birtar ■ myndir af þeirri hlið tungls- ins, sem snýr frá jörðu. — Tass segir að tungleldflaug Rússa hafi tekið myndir af tunglinu í um það bil 40 mínútur hinn 7. október og margar myndir verið tekn- ar á þeim tíma. Myndirnar voru framkallaðar sjálf- krafa í eldflauginni og síðan fjarsendar til jarðar. Mynd- irnar eru teknar í um 37.000 til 44.000 mílna fjárlægð frá tungli. Myndir þessar verða birt- ar í Pravda og Izvestia. Seg- ir í fréttinni að vísindamenn í Rússlandr vinni nú að því að skíra gíga á þeirri hlið, sem frá jörðu snýr. Kosið í Svíss BERN, 26. okt. (Reuter). Þingkosningar fóru fram í Sviss í gær. JafnáSarmenn og kommúnistar töpuðu fylgi á kostnað róttækra og hægri manna. Breytingar uirðu mjög litlar allt í allt. Jafnaðarmenn eru enn stærsti. flokkur landsins, hafa 51 þingsæti af 196, töp uðu tveimur. Kommúnistar töpuðu einu, hafa þrjú sæti. Kaþólskir 47, bændaflokkur 23, óháðir 10, demókratar 6, og cóttækir 51, vann eitt sæti. Talið er að jafnaðar- menn muni nú taka sæti í ríkisstjórninni, sem þeir yfirgáfu fyrir nokkru vegna ágreinings um efnahagsmál. N ébelsvfertllaisii NÓBELSVERÐLAUNUN- UM í eðlisfræði var. út- hlutað í dag. Hlutu þau tve’ir prófessorar við Berke- leyháskólann í Kaliforníu, Segre og Chamberlain. Hafa þeir fundið hið svokall aða antiproton, en það er eins konar spegilmynd af vetniskjarnanum. Síamsfvíbiirsr LAGOS, Nígería. Síams- tvíburar fæddust í Lages fjirir rúmum mánuði. Þeir dóu í dag. Ómögulegt reynd- ist að skilja þá að, þar eð lifrin var samvaxin í þeim. ÓþekktSr menn LONDON, 26. oktv (Reut- er). Ensku innflytjendayfisr- völdin vita ekkert hvað á að gera við 34 menn, sem komu til landsns í da2 með fölsuð indversk vegabréf. Menn þessir komu £rá Calais í Frakklandi og eru klæddir í Vesturlanda föt, en kunna ekki orð í ensku. Þeitr voru sendir aftur til Frakklands, en Frakkar sendu þá flesta aftur. Veit enginn af hvaða þjóðerni þeir eru og sitja þeir nú í gæzlu Jandamæra- vairða. mnwwMwwwwwwwwwww seta og kröfðust þess að þingið yrði kallað saman þegar' í stað /til þess að ræða ástandið á kín- versku landamærunum. Tals- maður stjórnarinnar sagði að stjórn sín hefði fengið orðsend- ingu frá Pekingstjórninni þar sem segir að Kíriverjar haff' handtekið 10 Indverja í Iadhak og fundið þar níu lík. Hafa þeir ekki enn skilað líkunum eðá föngunum. Indverjar segja að enn vanti einn mann. . UMFERBARSLYS . vauð í Hafnarfirði sl. Iaugardag kl. 15.25. . Fjögurra ára gamall drengur, Karl Hilmarsson, til heimilis að Strandgötu 50, varð fji.-ir bifreiö. Dréngurinn slasaðist. íriikið. Brotnaði hann á hægri fótlegg og hlaut áverka á höfði. Hann var fluttur á Slysavarðstofuna .9 AÐALFUNDUR Félags ungra jafnáðarmanna í Reykjavík verður haldinn í Alþýðúhúsmu við Hverfisgötu annáð kvöld — miðvikudag — og lrefst kl. 9 stundvíslega. DAGSKEÁ: 1) Inntaka nýrra félaga. 2) Úrslit alþingiskosninganna og horfur í stjórnmál- unum. Framsögumaður óákveðinn, 3) Venjuleg aðálfundarstörf. FUJ-félagar og annað ungt fólk, sem starfaði fj’rir A— listann á kjördag, er einkum hvatt til áð fjölihenria og taka með sér nýja félaga. SIR HENRY HYLTON-FOSTER var kjörinn forseti, — Speaker, neðri málstofunnar er hið nýkjörna þing Brezla kom saman í vikunni er leið. Samkvæmt venju var hann kosinn einróma en foringjar Verkamannaflokksins töluðu mjög gegn kjöri hans, ekki af því að þeir teldu hann ó- hæfan, heldur af því þeim fannst tími til kominn að þeirra maður hreppti hnossið. En Sir Henry verður að sætta sig við að tapa 2000 sterlingspundum í laun við að taka við þessu embætti en áður var hann ríkissaksóknari. — Aftur á móii tekur hann við einhverju virðulegasta em- bætti Bretlands og fær til afnota íbúð í þinghúsinu. Þegar hann lætur sf störfum, en hann ræður því sjálfur hvenær hann hættir því og þá fær hann annaðhvort baróns- eða greifatitil og 4000 sterlingspunda árslaun. Á myndir.ni sést hann í skrifstofu sinni í brezku þing- höllinni. Hann er kvæntur dóttur eins fyrrverandi for- seta neðri málstofunnar. WtMMtWWWWnWMMWMMW»IM*WMWWWWMlWWWWWW Alþýðublaðið — 27. okt. 1959 £

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.