Alþýðublaðið - 27.10.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.10.1959, Blaðsíða 6
F þig langar til aS auka leshraðann þá skajtu lesa vel greinina, sem hér fer á eftir. Fyrst geturðu gengið úr skugga um hvað þú lest mörg orð á mínútu og síð- an fylgja töflur, sem hjálpa til að auka hraðann smám saman. Innan skamms get- ur þú kannski jafnast á við nemendurna í fyrstu hrao- lesturstofnun Evrópu. For- stjóri þessarar stofnunar, sem er í London, heitir H. C. Lowcock og notar hann nýjustu aðferðir Bandaríkja manna í þessum efnum. Ný- ir nemendur eru prófaðir með því að láta þá setjast við tæki. Ljós kviknar og slokknar á því án afláts og í fyrstu sjá menn ekki neitt nema Ijósið, en brátt fara menn að greina tölur og eft- ir nokkra stund lesa þeir og muna heilar talnaraðir, sem birtast með miklum hraða í tækinu. Eftir nokkurra klukkutíma æfingu geta menn munað 25 talnaraðir, sem birtast þarna á örfáum sekúndum. Þá er tekin mynd af aug- um nemandans meðan hann les ákveðinn texta og geng. ið úr skugga um hve oft hann stanzar í lestrinum. Venjulegur lesari stanzar 3 ERROL FLYNN er 1 Iátinn fyrir nokkru, eins ‘m og kunnugt er. Myndin = hér að ofan er tekin er H §| Hollywood. Hún er eins m og myndin sýnir mjög :B einföld og laus við allt H IÍÍíJÍÍI WMSfMM tildur og skraut. Á efri = myndinni sést 17 ára S ■ ^ ■ "-v §SBBM gömul stúlka, Beverly ■ É| Aadland, þurrka tár af ■ 1É M'- * sSm hvarmi eftir að hafa ■ 'W SS .ý vS'-'-.v. heyrt um andlát Errol ■ Flynn. Blöðin, sem birtu ■ ÍllÍllppijsÍi 1 111 þessa mynd af henni, ■ tÍIBBPBí 1 m . mKKm^F .íJiípil sögðu, að hún væri B liniiiiii n Æfflmr „skjólstæðingur“ Flynns, ■ ÍfSSglp • n hvernig skilja ber ■ Mi'- það, skal eftirlátið les- H 4 1 - endum sjálfum. Hvað H sem því líður hafa víst ^ ■ ábyggilega fleiri ungar ■ mmim %, Æ stúlkur tárast, er þær W Immm % Jg| . fréttu um andlát hins H mikla kvénnagulls. . =§ Leshraðinn er á mín.: 600 orð 450 — 300 — 220 — 180 — 150 — Ég þarf eftirtalinr til að lesa'greinini að framan: IV2 mín. 2 —, 3 4 5 6 Ef þú svarar rétt spurn- ingunum, sem hér fara á eftir, hefur þú skilið grein- ina vei. Ef tvö eða fleiri af svörunum eru röng verður þú að einbeita þér meira við lesturinn. Réttu svörin eru við greinarlok. 1. Fyrsta lestrarstofnun í Evrópu er í: a) Harvard háskólanurn b) Sussex. c) London d) Tryggingastofnun 2. Venjulegt lestrarmagn kaupsýslumanna á viku er: a) Ein milljón orða b) 2—3 skýrslur c) 25 bréf, 10— ar skýrglur, d) 250 þús. orð 3. Hvað er hugsuna a) Hópur orða b) Aukinn'leshi c) Orðaval d) Fyrirspurn 4. Verkfræðingnum með æfingu' að | ■ irfarandi: a) 5. Jók leshraðí 100 orð á mi 500 orð á mí 800 orð á mí Varð meðalh Meðallesarinn: a) Hleypur yfir orð b) c) d) —4 sinnum í hverri línu en æfður lesari heldur stöðugt áfram. Það munar ekki mik ið um örfá sekúndubrot í stuttum texta en þegar mik- ið er lesið dregur það sig saman. Kaupsýslumaður á að geta lesið 600 orð á mín- útu en meðallesari Ies að- eins 300 orð á mínútu. Háskólarnir í Harvard, Chicago og Ohio hófu til- raunir með leshraða fyrir nokkrum árum og eru nú starfandi yfir 400 lesrar- stofnanir í Bandaríkjunum. Forstjóri í stóru fyrirtæki verður á degi hverjum að lesa að meðaltali 25 bréf, 3—4 skýrslur, minnisgrein- ar, útdrætti, 4—5 dagblöð og nokkur vikublöð og bækl inga, samtals 250 þúsund orð á viku, en það samsvar- ar langri skáldsögu. Margir verða að lesa miklu meira. Hversu langan tíma tek- ur þessi l.estur? Sérfræð- , ingar hafa komizt að eftir- farandi niðurstöðu: Seinn lesari: o Seinni lesari 150 orð á mín., 28 tíma á viku. o Meðal lesari 300 orð á . mín., 14 tíma á viku. o Æfður lesari 600 orð á mín., ,7 tíma á viku. o Fljótur. lesa'rj 800 orð á mín., 5,15 tíma á viku. Meðal lesarinn (300 orð á mínútu), getur á örstuttum tíma náð að lesa 600—800 orð á mínútu, og sparað' þar með 7—8 vinnustundir á viku. Bandaríski sérfræð- ingurinn dr. Witty segir að þetta grundvaliist á því, að í samtali hlusti maður ekki á hvers orð heldur grípi hugsun þess, sem talar. Sama aðferð á að gilda um lestur. Þetta þýðir að menn eiga ekki að lesa hvert orð út af fyrir sig, heldur heila hugsunareiningu. Því styttri stund, sem horft er á text- ann, þeim mun minna reyn- ir á augun og menn þreyt- ast síður. Léstrarstofnunin í London telur að hægt sé að auka leshraða um helming á stuttum tíma. Bandarisk- ur verkfræðingur jók Ies- hraða sinn upp í 800 orð á mínútu eftir að hafa reynt þá aðferð, sem hér verður nánar skýrt frá. Því hraðar, sem maður les, þeim mun betur man maður það, sem lesifð er og gildir það ekki síður um „þungt“ efni. Nú skaltu prófa sjálfur. Forstöffumaður fyrstu hraðlestrarstofnunar í Lond Lowlock ásamt nokkrum hinna amerísku véla, sei til við að auka lestrarhraffa manna. FANGAR FRUMSKÓGARINS VILLIMENNIRNIR fara í land rétt við staðinn, þar sem flugvélin er. Þeir vita, að einhvres staðar í nágrenn inu á eldflaugin að vera og þar er þá Gaston og Sand- ers að finna. Og hjá þeim eru tveir hvítir menn. ■— Það er orðið dimmt og rís- andi máni varpar daufri birtu á sléttuna. Fr; sig stöðugt í frumsl og sér nú allt í ein mikillar skelfingar villimennirnir æða g 27. okt. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.