Alþýðublaðið - 27.10.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.10.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíó Sími 11475 Söngur hjartans Amerísk söngvamynd í litum um- tói^fkáldið S. Romberg. Jose Ferrer Merle Oberon Sýnd kl. 5 og 9. Hefðarfrúin og um- renningurinn Sýnd kl. 7.15. Nýja Bíó Sírni 11544 F j allaræninginn (Sierra Baron) Geysispennandi, ný, amerísk Cinemascope-litmynd, er gerist 6 tímum gullæðis í Californiu. Aðalhlutverk: Rick Jason, Mala Powers, Brian Keith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípólihíó Sími 11182 Flókin gáta (My gun is quick) Hörkuspennandi ný amerísk eakamálamynd, er fjallar um dularfull morð og skartgripa- þjófnað. Gerð eftir samnefndri eögu eftir Mikey Spillane. Robert Bray Whitney Blake Sýnd kl. 5, 7 go 9. Bönnuð innan 16 ára: Sími 22140 Útlaginn , (The lonely man) Hörkuspennandi ný, amerísk kúrekamynd. Aðalhlutverk: Jack Palance, Anthony Perkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Stjörnubíó Sími 18936 Asa Nissi í nýjum ‘ ævintýrum. (Asa-Nisse po nya aventyr) Sprenghlægileg ný sænsk kivk- mynd, af molbúaháttum sænsku Bakkabræðranna Asa-JSTisse og Klabbarparen. Þetta er ein af nýjustu og skemmtilegustu myndum þeirra. Einnig kemur fram í myndinni hinn þekkti söngvari „Snoddas“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogs Bíó Sími 19185 Fernandel á leiksviði lífsins Sýnd kl. 9. ÆTTARHCFBINGINN Spennandi amerísk stórmynd í litum um ævi eins mikilhæfasta indíánahöfðingja Norður-Amer- íku. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góff bílastæffL Hafnarhío Sími 16444 Paradísarey j an (Rawwind in Eden) Spennandi og afar falleg, ný, amerísk Cinemascope-litmynd. Esther Williams, Jeff Chandler, Rossana Podesta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuff innan 12 ára. H afnarfjarðarhíó Sími 50249. Víkingamir (The Vikings) Heimsfræg, stórbrotin og við- burðarík amerísk stórmynd frá víkingaöldinni. Myndin er tek- in í litum og cinemascope á sögustöðvunum í Noregi og Englandi. Endursýnd vegna fjölda áskorana í nokkur skipti. Kirk Douglas Tony Curtis Janet Leigh Ernest Borgnine Sýnd kl. 7 og 9. MÓDLF 'DSID TENGDASONUR ÓSKAST Sýning miðvikudag kl. 20. BL ÓÐBRULLAUP Sýning fimmtudag kl. 20. Bannaff börnum mnan 16 ára. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. ílEÍKFEIAfi ^eyioavíkuiC Delerlum bubonis Gamanleikur með söngvum eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. 45. sýning miðvikudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Sími 13191. Músagildran eftir Agatha Christie. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sýning í Kópavogsbíói miðviku- dagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í dag og á morgun frá kl. 5. Pantanir sækist 15 mínútum fyr- ir sýningu. — Strætisvagnaferð- ir frá Lækjargötu kl. 8. — Til baka kl. 11,05. Austurbœjarbíó Sími 11384 Serenade Sérstaklega áhrifamikil og ó- gleymanleg ný amerísk söngva- mynd í litum. Aðalhlutverkið ldikur hinn heimsfrægi söngvari Mario Lanza, en eins og kunnugt er lézt hann fjjrir nokkrum dögum. Þþssi kvikmynd er talin ein sú bezta, sem hann lék í. ;l Sýnd kl. 5. 7 og 9.15. Allra síffasta sinn. Verð frá kr. 795,- Verð frá kr. 1195,— Laugavegi 89 S í M I 50-184 Ferðalok Stórkostleg frönsk-mexikönsk litmynd, byggð á skáld sögu José-André Lacour. L ikstjóri: Louis Bunuel, sá sem gerði hina frægu kvík- mvnd „Glötuð æska“. Sem leikstjóri er Bunuel alger- lega í sérflokki. • A? Ihlutverk: Si’ Signoret (er hlaut gullverðlaunin í ^annes 1959). Charles Vanel (sem allir muna úr „Lau,n óttans“). Sýnd kl. 7 og 9. — Bön-iuð börnum. M din hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Daiuleikur í kvöld MATUR framreiddur frá kl. 7—11. Naustartríóið ásamt Sigrúnu Jónsdóttir. Borðpantanir í síma 17758 og 17759 Áskriftarsími Alþýðublaðsins er 14901 g 27. okt. 1959 — Alþýðublaffið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.