Alþýðublaðið - 03.11.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.11.1959, Blaðsíða 1
 Leyndist á bæ sínum í 38 ár 40. árg. —- Þriðjudágur 3. nóvember 1959 — 238. IbJ. Fregn til Alþýðublaðsins. Vestmannaeyjum í gær. VESTMANNAEYJAHÖFN cr nú full af síld. Hefur svo verið um skeið en veiðar hafa ekki hafizt fyrr en í dag, þar eð ekki hefur verið markaður fyr- ir síldina. í dag hóf lítill bátur, Næsthæsta VESTIJR á Snæfellsnesi liefur risið upp næsthæsta mannvirki á landinu: 625 feta hátt loftnetsmastur í sambandi við loranstöð þá, sem íslenzkir aðalverk takar eru að reisa þar á vegum varnarliðsins. Hæsta mannvirki lands ins er 800 feta hár loft- netsturn við miðunarstöð- ina hjá Grindavík. íslenzkir aðalverktakar gera ráð fyrir að Ijúka framkvæmdum sínum á Snæfellsnesi upp úr næstu áramótum. Um 140 manns starfar þar hjá verktökunum. MWUMmM'Muuuuuuuv Guðbjörg, síldveiðar á höfn- inni og aflaði mjög vel. Stundar hann veiðarnar með nót. Annar stærri bátur, Júlía, tekur síldina úr Guðbjörgu. í fyrsta kasti fékk Guðbjörg 100 mál. Fékk hann síðan mörg á- líka stór köst og er síðast frétt- ist, hafði Júlía fyllt lestina og var að byrja að taka síld á þil- farið. Síldin, sem hér veiðist er fremur smá, millisíld. 'Verður hún flutt til ,,meginlandsins“ í bræðslu. Unnt væri að nota síldina til beitu nýja en hins vegar þykir ekki fært að frysta hana. — P. Þ. BýSur fram- sékn nýja vinslristjérn! FRAMSOKNARFLOKKUR- INN hélt miðstjórnarfund síð- astliðið föstudagskvöld og voru þar rædd úrslit alþing- iskosninganna. Hermann Jón- asson, formaður flokksins, mun þar hafa sagt, að sú ein ráðstöfun væri nú í samræmi við stefnu flokksins í kosn- ingabaráttunni að gera til- raun til myndunar nýrrar Framhald á 4. síðu. stálu 15 kössum TVEIR piltar hafa verið hand 1 teknir, uppvísir að því að stela keramikvörum og ýmsum! skrautvörum og.auk þess um 15 kössum af Sherry. Fcutust pilt arnir inn í Vörugeymslu Jóns Jóhannessonar að Borgartúni 8 og auk þess inn í vörugeymslu Áfengisverzlunarinnar í sama húsi. Piltarnir eru 17 og 18 ára gamlir. Handtók lögreglan piltana. Piltarnir. kváðust hafa farið inn í miðstöðvarklefa húss ins að Borgartúni 6. Eru þar uppi vatnsleiðslur og .svo rúmt meðfram þeim. að þeir gátu srneygt sér með þeim og kom- izt í kassastafla, sem í voru gaymdar Sherrybirgðir áfengis- vexzlunarinnar. Tóku þeir sem fyrr segir 15 kas.sa. þarna og voru 12 flöskur af Sherry í hverjum þeirra. ballettinn kom sá og sigr aði. Þessi Alþýðublaðs- mynd var tekin á æfingu í Þjóðleikhúsinu í fyrra- ’ J dag. Við erum með afi:a mynd af ballettinum og frétt um hann í blaðinu í dag. EFTIRFARANDI f( étt birtist í nýútkomnu blaði Stúdenta- ráðs Háskóla Islands: „Bandaríska leikritaskáldið heimsfræga, Arthur Miller, er á förum í fyrirlestrafd.ð til Norðurlandanna. Til mála hef- ur komið, að Miller komi hér við, sömu erinda, á vegum stúd- entaráðs og Stúdentafélags Reykjavíkur. Eiginkona Mill- (i-'s, liin kunna kvikmyndaleik- kona Marilyn Monroe, verður í fylgd með manni sínum. Sigurð ur A. Magnússon blaðamaður hefur haft mi’ligöngu um þetta heimboð. Þegar þetta er ritað, er enn ekki vitað, hvcrt úr heimsókn þcirra hjóna hingað til landsins getur orðið. Mennirnir á myndinni eru nýkomnir upp í skipið effi: að hafa farið út úr bandarískum kafbáti á hundrað metra dýpi. Afrekið unnu þeir í sambandi við tilraun'i: með björgun úr kafbátum. Rannsaka þurfti á hve miklu dýpi björgun væri möguleg án sérstakra kaftækja. Árangur: Það er sannað, að mannslíkaminn þolir ]:t:ýstinginn á hundrað metra dýpi — þegar rétt er að farið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.