Alþýðublaðið - 04.11.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.11.1959, Blaðsíða 3
ÞÝZKA biaðið Der’lok 1960! Fólkinu er ætlað að Mittag birti í vikunni hafa þar nokkra viðdvöl. viðtal við tvo rúss-1 Á ráðstefnu sérfræðinga í neska prófessora í geimsiglingafræðum og geim- geimvísindum. Segja ! líffræði, sem haldin var í Róm þeir að ókveðið hafi fyrir síðustu mánaðamót, sagði verið að senda tvo bandaríski vísindamaðurinn dr. menn í eldflaug út í Siegfried J. Gerathewohl, yfir- geiminn fyrir næstu1 maður þeirrar stofnunar, sem áramót og muni þeir j annast þjálfun fyrstu geimfar- fara umhverfis jörðu ■ anna, að Rússar mundu vera en koma síðan aftur J tilbúnir að senda menn út í Næsta vor er ætlun- [ geiminn og bætti við: „Banda- in að senda menn ríkjamenn eru einnig reiðu- með eldflaug í átt til búnir að senda menn út í geim- tunglsins, fer sú eldflaug kring inri> meira að segja sjö menn. um tungl og síðan aftur til. Hver þeirra sem er, getur þeg- ar í stað lagt upp í fefðalag út í rúmið ef farartækið væri til- búið. Hér yrði um stutta ferð að ræða, einn eða tvo hringi umhverfis jöru“. Dr. Gerthewohl vildi ekki gefa ákveðin svör varðandi þá spurningu hvorir væru lengra komnir í þessum efnum Rúss- ar eða Bandaríkjamenn. „Síð- asta afrek Rússa bendir til þess að þeir ráði þegar yfir all- mikilli nákvæmni í sendingu eldflauga og varla getur liðið á löngu áður en þeir senda menn út í geiminn“. jarðar. Og Ioks lýsa prófessor- arnir yfir, að tveir karlmenn og tvær konur muni verða lát- in lenda á tunglinu fyrir árs- Hagsmunir Hauks Hvannbergs - og olíufélaganna í ALÞÝÐUBLAÐINU sl. sunnudag var skýrt frá jþví, að Benedikt Sigurjónssyni hrl. hafi verið vikið frá störfum sem lögfræðingi Olíufélagsins h.f. og HÍS í yfirstandandi r'ann sókn á starfsemi félaganna. Einnig var skýrt frá því, að Guðmundur Ásmundsson hrl., lögfræðingur SÍS, hefði tekið við. Það er ekki rétt, að Benedikt Sigurjónssyni hafi verið „vikið frá ■störfum". En vegna þess, að forráðamenn Olufélagsins og HÍS telja hagsmuni félagam'.a ekki fara saman við hagsmuni Hauks Hvannbergs, hefur Guð- mundur Ásmundsson hrl. tekið við sem lögfræðingur þeirra, en Benedikt Sigurjónsson verður hins vegar áfram lögfræðingur Hauks Hvannbergs. kona syngur hér POLSKA óperusöngkonan Alicja Dankowska, frá Varsjá, er komin hingað og ætlar að halda tvenna tónleika fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélags- ins. Tónleikarnir verða haldnir í kvöld o gannáð kvöld kl. 7 í Austurbæjarbíói. Tónlistarfélag ið hefur beðið blaðið um að geta þess, að vegna brottfarar söngkounnar verða síðari tón- leikarnir halnir annað kvöla, en ekki á föstudagskvöld eins og ráðgert var, en sömu að- göngumiðar gilla, Á efnisskránni eru m. a ]ög eftir Mozart, Schumann, Brahms, Paderewski, Szyman- owski Reytingsafli Súðavíkurbáf Fregn til Alþýðublaðsins. SÚÐAVÍK í gær'. TVEIR bátar eru byrjaðir róðra héðan, annar 60 tonna, hinn 14 tonna. Hafa þeir feng- ið reytingsafla: sá stærri 4—5 tonn í róðiri, en sá rninni 1—3 tonn. Aflinn hefur verið unn- inn í frystihúsinu hér. Þriðji báturinn, 40 tonna, mun byrja róðra seinni partinn í vikunni. Atvinna hefur verið mjög sæmileg hér í allt sumar og haust, og ágæt síðan róðrar hófust. Tíðarfar hefur verið fremur leiðinlegt undanfarið, og úrkom ur miklar Jörð hefur rétt grán að í gær og í dag. A.K. MÓÐIRIN er fræg og dótt irin ætlar líka að verða fræg. Hér er Betty Hut- ton að leiðbeina 11 ára gamalli dóttur sinni, sem fengið hefur fyrsta sjón- varpshlutverkið sitt. Hún á að leika fátækan telpu- linokka í jólamynd. Betty fer með aðalhlutverkið og leikstjórnina. Dvorak og Rachmanin- ov. Alicja Dankowska er talin ein bezta söngkona Pólverja. Hún hefur haldið fjölda tón- leika í ýmsum löndum. Ásgeir Beinteinsson aðstoðar Böngkonuna FJÁRSÖFNUN vegna sjó- slysanna á s. 1. vetri er nú lok- ið fyrir nokkru. Með vöxtum af gjafafénu nam heildarupp- hæð söfnunarinnar rúmlega 4,4 milljónum krónf Tvesr sSérir báfar frá vogi hefja róKra næsfu daga Fregn til Alþýðúblaðsins. DJÚPAVOGI í gær. BÁTAR ætla að fara að hefja róðra héðan næstu daga. Eru það tveir stórir bátair, sem ætla að róa með línu fram undir ára Þjófar á ferli í FYRRINÓTT var brotizt inn í hús Vitamálaskrifstofunn ar í Kópavogi. Vair stolið þaðan góðri myndavél. Sömu nótt var brotizt inn hjá Ora, Kjöt og rengi hf. í Kópa- vogi. Var stolið þaðan nokkr- um kúlupennum, litlum pen- ingakassa með smámynt og auk þess margs konar lyklum. Virðist allt benda til þess, að hér hafi sömu menn. verið að verki. mótin. Undanfarið hafa hátar róið frá Stöðvarf’irði og aflað ágætlega, 12—18 skippund í róðri. Slátrun er nýlokið hérna, en slátrað var um 8000 fjár á veg- um Kaupfélags Berufjarðar hér. Tíðarfar hefur verið mjög slæmt í haust, mjög rigninga- samt. Var því erfitt um vik við smalamennskur, auk þess sem vegir spilltust mikið og sam- göngur þar af leiðandi ógreiðar. Annars hefur veðrið skánað upþ á síðkastið og nú er hér ágætis veður. Atvinnulíf hefur verið í sæmi legum blóma. Verið er að Ijúka við nýja bryggja hérna. Mun hún bæta mjög aðstöðu alla til útgerðar héðan, enda allmikið mannvirki. Á.K. SAMTÖKIN' „Friðun miða, framtíð lands“ biðja alla, sem tóku að sér sölu merkja kosn- ingadagana 25. og 26. þ. m. og enn hafa ekki gert skil, að gera það nú þegar á skrifstofu Slysa varnafélags íslanls, Grófinni 1, Með ungu fólki NÝR þáttur hefst í kvöld kl. 20.35 Með ungu fólki (Guðrún Helga- dóttri annast). Kl. 21 Samleikur á fiðlu og píanó (An ker Buach og Rögn valdur Sigurjóns- son). Kl. 21.30 Fr amhaldsleikri t „Umhverfis jörð- ina á 80 dögum“ eftir Jules Verne, I. þáttur. Leikstjóri og þýðandi; Flosi Ólafsson. Leikenlur: Ró- bert Arnfinnsson, Erlingur Gíslason, Einar Guðmundsson, Þorgrímur Einarsson, Jón Að- ' ils,- Reynir Oddsson, Baldvin ' | Halldórsson. Kl. 22.10 Leikhús- j pistill (Sveinn Einarsson). KlJ ■ 22.30 Djassþáttur á vegum Jazz ^ I klúbbs Reykjavíkur. Dagskrár- j I lok kl. 23.10. 1 BLAÐIÐ leitaðí sér upplýs- inga í gær hiá Vegamálaskiií- stofunni um færðina úti á þjóðvegum. Sem stendur eru vegir hvergi Iokaðir og víðast sæmilega vel fært, þrátt fyrir nokkra snjókomu sums staðar. Vegurinn til Vestfjarða er íær, að minnsta kosti til Am- arfjarðar, en ekki hafði Vega- málaskrifstofan fregnir af færð inni á Breiðdalsheiði. Á Norðurlandi eru vegir hvergi lokaðir. Siglufjarðar- skarð lokaðist um daginn, en það var rutt. Síðan hefur verið þar blíðviðri svo það mun fært nú. Á Möðrudalsöræfum er 'lít- ill snjór. Á Austfjörðum mun vera sæmileg færð, að því er Vega- málaskrifstofan bezt veit. Snjóþyngsli hafa hvergi lck- að vegum enn sem komið er. VIRKISVETUR, verðlauna- saga Björns Th. Björnssonar, kemur út í næstu viku, að því er Gils Guðmundsson fram- kvæmdastjóri Bókaútgáfia Menningarsjóðs tjáði blaða- mönnum í gær. Alþýðublaðið — 4. nóv. 1959 Jr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.