Alþýðublaðið - 04.11.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 04.11.1959, Blaðsíða 9
inmeð 3 gegn 2 ■ SÆNSKA landsliðið keppti gegn írurn í Dublin á sunnu- daginn og tapaði 2:3. Svíar léku vel í fyrri hálfleik og skoruðu tvö fyrstu mörkin, það voru Berndtsson og Börjesson, sem skoruðu. írar jöfnuðu fyr'ir hlé, Giles og Curtis. Þegar 8 mínútur voru af síðari hálfleik skoraði Cummins eftir ágæta sendingu frá Curtiz. Svíar reyndu mjög að jafna á síðustu mínútunum, en tókst ekki og sigui' íranna var verðskuldaður. ALLS hafa Svíar leikið sjö Iandsleiki í knattspyrnu í ár og sigrað í fimm. Portúgai 2:0, Danmörk 6:0, Finnland 3:1, Nor eg 6:2 og England 3:2. Tapleik- irnir voru gegn Ungverjum 2:3 og írum 2:3. Æ, æ, þarna fór illa, mark vörðurinn hafði gómað knöttinn, en missti hann og þið sjáið afleiðingarn- ar. Þessi mynd er frá leik í dönsku keppninni milli Köge og B 1903, en þeir síðrcnefndu sigruðu með 1 gegn engu. — Áðurnefnt mark hefur því verið býsna þýðingarmikið, sér- staklega þegar tekið er til- lit til þess, að B 1903 er í mikilli fallhættu og berst örvæntingarfulliri baráttu. TÉKKAK sigruðu Itali í knattspyrnu um helgina með 2:1, en leikurinn fór fram í Prag. ítalir byrjuðu vel og á 8. mínútu skoraði Lojaono, en tveim mínútum síðar varð hann að yfirgefa leikvanginn vegna meiðsla. Dolinsky jafnaði á 25. mínútu, en Cerer skoraði sigur- markið á 40. mínútu. # BÚLGARÍA og Júgóslavía gerðu jafntefli í Sofia 1:1: Leik urinn var mjög harður og t. d. voru tekin 70 fríspörk(l), en að- eins 18 sinnum skotið á mark. Búlgaría skoraði fyrst, það var Diev á 56. mínútu, en 10 mán- útum síðar jafnaði Miuc, mið- herji Júgóslava. Júgóslavía sigraði Búlgai'íu í B-landsleikn um 1:0. LONDON, 29. okt. 1959. — Ég var einn þeirra 80 þúsunda, sem horfðu á Svíþjóð vinna England á Wembley í gær. Ég var búinn að segja þeim hér hjá Arsen'al, að Svíþjóð mundi vinna svona 3:1. Ég var búinn að leika við og horfa á enska landsliðið og mér fannst það veikt; ég gat ekki ímyndað mér annað en að Svíarnir mundu vinna það. Svo kom leikurinn. Englend- ingarnir sóttu mjög fast fyrstu 20 mínúturnar og léku Svíana sundur og saman, og réðu þeir ekkeit við hraða Bretanna, sem gaf þeim mark á 8. mínútu. Var það Connelly, sem skoraði af markteig eftir fasta jarðarfyrir- hálfleik. Berndtsson brunar upp hægri kantinn og gefur lág- an knött fyrir. Hopkinsson læt- ur hann fara framhjá sér á markteig, stóð skjálfandi á lín- unni; knötturinn fór út á vinstri væng og þaðan skot, og þá ætl- aði Hopkinsson að bjarga, en Smith miðframvörður treysti honum ekki og reyndi sjálfur með þeim afleiðingum að mark- iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiM^ | í ÞETTA SINN tókst enska | | markverðinum Hopkinson | | að verja skot frá sænska út 1 1 herjanum Salomonsson. Á I | milli þeirra er miðfram- = | vciuður enska liðsins, Tre- | | vor Smith. = Svíar si Dani í körfu knaffleik SVÍAR og Danir kepptu í körfuknattleik á sunnudaginn, b.æði karlar og konur. Svíþjóð vann báða leikina, karialeikinn með 67:36 og kvennaleikinn með 33:17. gjöf frá hægri kanti, en hann hafði skipt um stöðu í upphlaup inu við Greavas, hægri inn- herja, sem gaf honum síðan knöttinn. Þessar 20 fyrstu mínútur fóru allar fram á vallarhelm- ingi Svíanna og komu þeir knettinum varla fram fyrir miðju, en svo fór leikurinn að jafnast og upphlaupin að ganga á víxl Leikurinn var daufur og hraði lítill: Svíarnir héldu leiknum niðri með stuttum inn anfótar sendingum, og var eins og þeir hugsuðu: Meðan við höfum knöttinn, gera þeir ekki mark. Þetta var ekki ýkja spenn- andi og hvorugir sköpuðu sér nokkur tækifæri; það rann allt út í sandinn á vítateig. Hop- kinsson, brezki markmaðurinn, var eins og hengdur upp á þráð, og munaði minnstu að hann gæfi Svíum tvö mörk í fyrri maður kastar sér út, en hann hittir ekki knöttinn og hann fer innan á stöng og rennur eft- ir línunni meðan markmaður liggur á maganum úti á mark- teig. Þetta endurtóku þeir síðar í fyrri hálfleik, en Svíar þáðu ekki þessi tækifæri og sköpuðu sér ekki nein hættuleg. Áttu báðir mjög ónákvæm skot og datt mér í hug, að hann mætti vcra stuttur halinn á ensku og sænsku beljunum, ef þeir þji.'ftu að halda í hann til að hitta í mark. Síffari hálfleikur: Það var auðséð á Svíum, að þeir ætluðu að ráða hraðanum, eða öllu held ur að sleppa hraðanum og ganga með knöttinn, svo undar lega sem þetta hljómar, þá er þetta satt. Var það undravert, hvað Bretinn leyfði þeim svona hægfara leik, en það var eins og það væri verið að sýna þeim eitthvað nýtt, sem þeir ættu að lærá, því að þeir voni alveg ut- anveltu og þeirra tilraunir voru mjög neikvæðar. Svíarnir fundu hver anr.an auðveldlega, en þeim gekk seint. Svo kom það á 52. mín- útu. Berndtsson komst inn fyr- ir bakvörðinn og gefur hæðar- olta fyrir um ellefu metra ki. Og nú hleypur Hopkins- son út, en verðui' of seinn, Si- monsson skallar milli handa honum í mitt markið, 1:1. Aðeins fimm mínútum síðar skorar svo Simonsson annað mark sitt í leiknum, „mark, sem mig hefur dreymt um að skora á Wembley,“ segir hann í iag í blaðaviðtali, en það bar þannig að: Hann fær knöttinn úti á vítateigshorni vinstri meg in og er bakvörðurinn fyrir framan hann. Miðframvörður- ;.nn og vinstri bakvörðurinn eru íka komnir inn, en þá spyrnir simonsson innanfótar ristar- pyrnu með það miklum ngi, að knötturinn fer 'raman þessa þrjá menn og beygir inn í hliðarnetið hinum megin, lánsamur þar, og leikar sanda 2:1. Ekki virtist Bretinn vakna við þetta og er aðeins einn ma-5 ur hjá þeim, sem eitthvað kveð- ur að í framlínu,. Charlton frá Manchester United,' mjcg skemmtilegur leikmaður, sem var eina vonin hjá Breturn, fannst mér. Á 77. mínútu skora Svíarnir skemmtilegasta mark leiksihs. Berndtsson leikur bakvörðinn af sér, og gefur fasta jarðarsend ingu .fyrir. Simonsson hleypur inn með Smith á hælunum, en hleypir knettinum áfram tjl Salomonsson, vinstri útherja, sem kemur biunandi inn og skorar, 3:1. Nú var Bretunum nóg boðið, enda farið að baula á þá; nú trekktu þeir upp, en of seint. Svíinn var kominn með forskot og þ3ð borgaði sig að berjast og leikuiinn jafn það sem eftir var. Bretinn átti eitt stangar- skot, en svo skoruðu þeir; Grea- vas sendi stutta sendingu inn fyrir vítateig og Charltcn skauzt inn og skoraði, 3:2. Svo þæfðu þeir Þetta með sér c-g svona endaði leikuiinn. Af landsleik að vera var þetta ekki númer eitt og fá Bretarnir Framhalda á 10 síðu. Dönsku badmin- lon lefkararnir sýna í kvöld DÖNSKU badmintonleik- ararnir Jti.’gen Hammer- gaard og Henning Borch, sem komu hinga Stil lands á sunnudaginn á vegum TBR, munu sýna listir sínar í KR-húsinu kl. 8.30 í kvöld. Ðanirnir eru í röð beztu badmintonleikara lands síns og í heiminum, en Dan'i.’ eru framarlega í þessari skemmtilegu og vinsælu íþrótt. MYNDIN hér fyrir neðan er af dönsku badminton- tii Reykjavíkur, en þeir leikurunum við komuna komu með Hrímfaxa Flug félags íslands. — Sveinn Sæm. tók myndina. Alþýðublaðið — 4. nóv. 1959 0i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.