Alþýðublaðið - 14.11.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 14.11.1959, Blaðsíða 11
33. dagur Jiafði ekki reynt að telja henni hughvaif síðan herra Stafford hafði skrifað og beð ið um meðmæli. Hún sjálf var búin að ákveða sig. Jane ætlaðl að leyfa henni að búa hjá sér í eina eða tvær vikúr' og þegar hún var ekki að vinna ætlaði hún að leita að íbúð fyrir þær mæðgurnar. Bill hafði lofað að hjálpa henni. Hann ætlaði að keyra hana um í bílnum sínum. Hann hafði sagt: „Ertu viss um að þú viljir búa með móð Ur þinni? Viltu ekki heldur húa með manninum þínum? Mér til dæmis?“ Hún hafði sagt honum blíð iega að' það vildi hún ekki. Hún vissi að hann vonaði að þegar hún væri komin frá Leigh, í framandi umhverfi, hugsaði hún á annan veg. Hún vissi að móðir hennar vonaði það sama. Móðir henn ar hafði oft talað um það dag ana sem Bill bjó á „The White Bear“ og kom daglega að heimsækja han-a, hvað henni litist vel á hann. E-n hún- gat ekki gifst Bill. Það vissi hún með vissu. Henni þótti vænt um hann, þeim kom vel sarnan, en hún elskaði hann ekki. Hún ga’t ekki gifst manni, sem hún elskaði lekki. Hún v-ar viss um að hún myndi aldrei elska annan mann en Leigh. Sími-nn hringdi og hún tók . heynartólið af, „Ungfrú F'aukner? Þetta er frú Worplesdon. Ég held -að læknirinn hafi skilið eftir töflur fyrir mig“. „Já. Hann sagði að þær yrðu sóttar‘‘. .... Frú Worplesdon hafði feng i'ð matarteitrun og nú var hún- að fara erlendis sér til hress- ingar. Hún s-agði Jill -að hún og maður hennar færu flug- ieiðis til Majorca um nótt- ina. .... ^parið yður hlaup & naifli margra verþiana1- „Við förum .seint héðan frá flugvellinum. Við erum að flýta okkur svo mikið. Meg- um við ekki ná í töflurnar á leiðinni?“ ,,-A.lveg sjálfsagt. Ég skal skilja þær eftir í forstof- unni“. ,,'Gerið þér það, þá getur maðurinn minn stokkið inn og náð í þær. Þakka yður kær lega fyrir“. Jill gerði þetta oft við með ul eða töflur s-em Leigh skildi eftir fyrir sjúklinga sína. 'Glösin voru öll merkt og hver og einn g-at tekið sitt án þess að þyrfti að opna fyrir þteim dyrnar. „Hvernig líður dóttur Sand ers læknis ungfrú Faul-kner?“ herra Worplesdon gæti tekið það hvenær sem hann vildi, Andvarp-andi gekk hún aftur ti-l vinnu sinnar. Hún hafði aldrei verið hrifin af frú Worplesdon. Hún talaði of. mikið. Tíminn leið 'hægt. Dagur- inn virtist ver-a óvenjulega langur. Hún yrði fegin þegar dagu-rinn væri á -enda. Hún leit á klukkuna og sá áð hún var há-lf sex. Hún le-it út um -gluggann og hugsaði um það hv-ort hún -ætti a§ draga fyrir hana lang aði ekki til að dra-ga fyrir síð ustu dagsbirtuna. Döbk vetr arkvöldin sem nálguðust óð- um yrðu svo erfið. Hún kunni vel við grátt rökkrið. Hún leit upp skömmu «i)L lí 5ÍLUM SJS) -Ausburgtxðsti „Mikið betur, þakka yður fyrir“. „Ég frétti -áð hún væri ko-m in á spítalann". „Já, en þa-ð er aðeins til imyndatöku og skoðunar". „Það var gott. Ég var ,'hrædd um að henni hefði. versnað' og ég vissi hve illa . læ-kninum liði yfir því. Jæja, ég verð vist að kveðja, það er í svo mörgu að rnúast þegar máður er að far-a .erlendis. Ég -hef oft hugsað um hvort það foorgi sig“. „Það gerir það áreiðanlega. Ég vildi að ég væri að fara. Ég vona -að þér skemmtið yð ur vel, é-g he-f alltaf heyrt að yndislegt sé á Majorca. Eða þá það að fara frá Englandi í inóve-mber“! „Ég veit það. Ég hlakka líkia miki'ð til. E'n við verðum ekki á Majorca. Við verðum á einn-i minnstu eyjunni í eyjaklasanum. Ég h-ef heyrt að það sé aðeins eitt hótel þar og en-gin dagblöð eða út- varp. Maðurinn minn segist vilja gley-ma því um stundar sakir að blöð og útvarp séu til“. Loks lagði frú Worplesdon -sí-mann á. Jill fór fram á gan-g og lagði töfluglasið þar tii að i/Wi'r /" j I ‘ jif íf § f{ A y A \ r-." N. —i j'J /" ...t j ú:.- :.....' - „Halló, Nils, það er Metta, nú er ég aftur tilbúin.“ seinna, þegar hún heyrði geng ið um fyrir utan. Siennilega var þetta herra Worplesdon. E;n það var enginn bíll við 'hliðið. Hú sá út á veiginn út út um gluggann. Væri þetta herra Worplesdon foiði frú Worplesdon -eftir honum, en hún gat vel beðið skammt frá. Útidyrabjallan hringdi. Þletta var s-ennilega sjúling- ur sem kom allt of snemma -fyrir kvöldheiimsókhartíma. Hún stóð upp úr stólnum og fór til að svara bjöllunni. En þegar hún kom fram sá hún að Adele hafði veri'ð á undan- ihenn-i. Hún sá andlit h-ennar um leið og 'hún opnaði dyrn- ar. Örvænting og viðibjóður skein út úr því. Ósjálfrátt hörfaði Jill, hún vissi áð þetta var ekki sjúkl in-gur. Hún vissi hver þetta var. Dök-kt ó-greitt hárið, mikl ar brúnirnar og druslule-gur 'klæðnaður var í s-amræmi við lýsingu Bill og Jane á Ronald Adamson. Og vitanlega vildi Adel'e ekki fá hann inn í hús- ið á þessum tíma dagsins. Lei-gh kæmi bráðlega heim. . Hún heyrði hvað fór þeim á milli á meðan hún -gekk eft ir ganginum inn í herbergi sitt. Nægilega mikið til að heyra að Adele bað hann um -að fara o,g hann neit-aði. Hún lokáði- dyrunum varlega á reiðilegar r-addir þieirra. feg- :in því áð Florrie átti frí og að Albert hennar frú Ford átti afmæli svo móðir hans gat -ekki komið og áð ungfrú Evans v-ar heldur ekki við. Það var bezt að hún væri ein með þeim í húsinu. Iiún bað þess eins að Adtel-e t-ækist að losa sig við Ron-ald Adams- son áður -en Leigh kæmi heim. Eða bað hún ekki um það? 'Hváð sk-eði ef Leigh kæmi heim og sæi hann hjá Adele? Gæti hún iþá bl-ekkt hann? Þ-au myndu -aldrei sættast ef 'hann tryði þv£ efcki áð hún > væri hætt við Ronald Adam- son. Og ;þá — Jill neitaði sjálfri sér um að hugsa um þá hlið málsins. ; Hún hafði svo oft hugsáð um þetta undanfamar vikur. Hún ■gat -ekki ibyrjáð á dagdraum- unum -aftur. Hún var að fara frá Leigh og ti-1 London eftir minna en tvær vikur hún var iað fara burt. Aftur var hringt. En það var ekki heirra Worjplesdon heldur lítil stúlka sem sagði -að manma hennar hefði beð ið hana um að biðja lækninn um að líta á litla bróður sinn. „Hann er með bletti á mag lanum ungfrú og mamma er svo hrædd“. „Ég skal biðja hann um að koma. Er það ekki hjá frú Stephens?“ „Jú. Ég er Millie“. „Allt í lagi Mi-lle. Ég skal skil-a þessu til hans -og s-egðu mömmu þinni áð vera ekki 'hrædd. Veit hann ekki hvar þið eigið heima?“ „Jú. Við eigum heima 'við -búgarðinn hans Brookers“. „Það er langt fyrir þið að ganga“. „Ég á hjól. Sjáðu -er þetta ekki fallegt?“ Flugeldur sprakk mleð mikl um ljóma skam-mt frá. „Ég elska flugelda“, sagði Millie. Jill var ekki viss um að -hún elskaði flugelda í kvöld. Börnin í nágrenninu virtust aldrei hafa skemmt sér jafn- vel, að minnsta kosti hafði hún aldrei heyrt önnur teins læti. Hún huglsaði um Bunty á spítalanum og hvað hún hlyti að sakna þessa alls. Síð asta Guy Fawkes kvöld höfðu Bunty og Leigh sett upp flug elda í garðinum eftir 'heim- sókn og hún Jill hafði hjálp áð þeim, Næsta Guy Fawkes kvöld —. Hún ákvað að hætta að hugsa um framtiðina, lokaði útidyrunum og fór inn til sín. Háværar raddir heyrðust újf Setustofunni. Þau voru áð rífast. Hún minntist þess að Jane hafði sagt áð Ronald Adamson liti út fyrir -að vera skapbi-áður máður. Bill hafði einnig sagt að hann væri hættulegur þegar hann væri ertur til reiði. Hún sá það fyrir sér að Leigh kæmi heim meðan þau rifust svo ákaft. Hún vonaði áð engir sjúkling •ar kæmu meðan þes-su færi fram. Hún vissi hvað var að ske. Adele var að reyna að koma ■ honum burt áður en Leigh kæmi heim. Og hann neitaði eflaust að fara. Skildi hann hafa verið a'ð drekka áður ten hann kom? Henni fannst núna að þegar hún sá hann hefði hann ekki v-erið alltof stögugur á fótunum og að hann hefði drafað ögn þegar ihann heilsaði Adele. Hún kvað að hugsa ekki meira um það sem var að ske í stofunni heldur einbeita sér að sinni vinnu. Hún skildi iskilja við allt í bezta lagi. Sjá svo um að spjaldskráin væri eins og hún átti að vera svo að nýi einkaritarinn þyrfti ekki að spyrja of margs. skyldi hann ekki ætla að fá 'sér nýjan einkaritara? Hún vissi ekki til þeiss að hann hefði gert neitt til að ráða aðra stúlku í hennar stað. En hann varð að fá sér einhverja ef hann ætlaði' ekki aS láta Adele hjálpa sér. Hún feit upp skömmu seinna og sá Leigh standa á þröis'kuldnum milli herbergj- anna. Hann hlaut að bafa kom ið inn um garðdyrnar og því hafði hún ekki heyrt í hon- Kvenfélag Kópavogs heldur bazar næsta sunnudag, í Barnaskólanum við Digra- nesveg til ágóða fyrir Líkn- arsjóð Áslaugar Maack. Fé- lagskonur og aðrir velunn- arar sjóðsins eru vinsamleg ast beðnir að koma munum til nefndarkvenna. Auglýs- ingar eru í öllum verzlun- um í Kópavogi. Stjórnin. v. i> Millilandaflug: er ». •» væntanlegur til Rvíkur kl. 16.10 1 dag frá Khöfn v' '*'*" >;• og Glasgow. — Gullfaxi fer til °slóar,, Khafn- . ar og Hamborg- ar kl. 8.30 í dag. Væntanlegur aftur til Rv-ík- ur kl. 15.40 á morgun. Inn- anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur og Vestm.eyja. Loftleiðir. Saga er væntanleg frá Khöfn og Osló kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30.. Leiguvélin er væntanleg frá New York kl. 7.15 í fyrramál- ið. Fer til Osló, Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8.45. ★ Messur * Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h.: Sr. Jón Auðuns. Messa kl. 5 síðdegis: Sr. Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma £ Tjarnarbíói kl. 11 f. h.: Sr. Óskar J. Þorláksson. Neskirkja: Messa kl. 11 f. h. Fólk er beðið að afsaka breyttan messutíma vegna út- varps. Sr. Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Altarisganga. Sr. Magnús Runólfsson. Messa kl. 5 e. h. Sr. Lárus Halldórsson. Háteigsprestakall: Messa í hátíða-sal Sjómannaskólans kl. 2 e. h. Barnasamkoma á sama stað kl. 10.30 árd. Sr. Jón Þorvarðsson. kse Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Sr. Garðar Svavarsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Jó- h'annesson fyrrum prófastur í Vatnsfirði prédikar. • Bústaðaprestakall: Messa í IJáagerðisskóla kl. 5. Barna- samkoma kl. 10.30 árdegis á sama stað. Sr. Gunnar Árna- son. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Þorsteinn Björnsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e. h. Barnasam- koma kl. 10.30 árdegis. Safn- aðarprestur. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson. Kefiavíkurprestakall: Elli- heimilið Keflavík. Messað kl. 10.30 f. h. Keflavíkurkirkja. Messa kl. 5 e. h. Sr. Ólafur Skúlason. k Samúðarkort. í minningu Árna sál. Jónssonar kaup- manns á Laugavegi 37 eru til sölu á eftirtöldum stöðum: í verzluninni Faco, Laugavegi 37, í verzluninni Mælifelli, Ausurstræti 4, og hjá Ingi- björgu iSteingrímsdóttur, Vest urgötu 46 A. Sjóður þessi er í eigu Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík. Alþýðublaðið — 14. nóv. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.